Þjóðviljinn - 24.11.1989, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 24.11.1989, Blaðsíða 32
* \ ► í \ FYRIRHEITNA LANDIÐ EFTIR EINAR KÁRASON. Sjálfstætt framhald Djöflaeyjunnar og Gulleyjunnar. Hún lýsir för þriggja afkomenda Thulefólksins til fyrirheitna landsins, Ameríku, á vit Presleys, Badda, Gógóar og allra hinna. Lifandi mannlýsingar, hröð frásögn, skrautlegt baksvið og góður húmor. - Skemmtileg bók. Eyjabækurnar fást nú allar í Stórbók. NÁTTVÍG EFTIR THOR VILHJÁLMSSON. Ástin, dauðinn og hafið. Áhrifamikil og viðburðarík saga úr undirheimum Reykjavíkur. Hún greinir frá tveimur sólarhringum í lífi leigubílstjóra nokkurs sem dregst nauðugur inn í atburðarás óhugnaðar og ofbeldis. Þessi bók er enn einn sigur Thors Vilhjálmssonar á ritvellinum. Mal IMI og menmng * ■ í ÞJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTANNA Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240. VILHJALMSSON A ÁSGEIR BLÖNDAL MAGNÚSSON grefst hér fyrir um uppruna 25000 íslenskra orða og skyldleika þeirra við orð í öðrum málum. Þetta er fyrsta verk sinnar tegundar á íslensku og er það ómetanlegur fengur öllum þeim sem láta sér annt um íslenska tungu og vilja þekkja sögu hennar. Útgefandi er Orðabók Háskólans Kynningarverð er aðeins 8700 kr Mal imi og menmng ■ ■ í ÞJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTANNA Siðumúla 7-9. Sími 688577. Uugavegi 18. Sími 15199-24240.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.