Þjóðviljinn - 08.06.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 08.06.1990, Blaðsíða 26
Ása Ólafsdóttir opnar sýn. í grunns- kólanum Ólafsvík í dag kl. 18. Opið lauogsu kl. 14-22. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Sig- urðurSigurðsson, málverk. Opið kl. 14-18 virka daga, til 19.6. Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a, Hreinn Friðfinnsson, Opið alla daga frá kl. 14-18. Til 21.6. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9. Edda Jónsdóttir, Vörður vatnslita- myndir og smá- skúlptúrar. Opið á verslunartíma, til 24.6. Hafnarborg, Einfarar í íslenskri myndlist, opið alla daga nema þri kl. 14-19, til 24.6. Hlaðvarpinn við Vesturgötu, Sig- ríður Elfa, málverk og uppstilling, opið alla daga kl. 12-18. Til 17.6. Kjarvalsstaðir, (slensk höggmynda- list 1900-1950 Opið daglega frá kl. 11-18. Leirllstarfélagið, Epal Faxafeni 7, Leir og blóm, opið á verslunartíma virkadagaogkl. 14-18umhelgar. Listmálarafélagið, Listahúsi að Vesturgötu 178kunnirlistamenn. Opið 14-18 alla daga til 20.6. Llstasafn Einars Jónssonaropið alla daga nema má 13.30-16, hög- gmyndagarðurinn alla daga 11-17. Listasafn ASÍ, sýn. Grafíklist frá Fra- kklandi. Opin virkadaga kl. 16-19 og um helgar kl. 14-19, má lokað. Til 1.7. Listasafn íslands, André Masson 1896-1987, opið um helgar kl. 12-22, virka daga kl. 12-18. Til 15.6. Listasafn Slgurjóns Ólafssonar, sýn. á andlitsmyndum Sigurjóns. Opið lau og su kl. 14-18, má, þri, mi og fi kl. 20-22. Sjá einnig tónleika. Menntamálaráðuneytið, Daníel Magnússon sýnir fígúratívar og ge- ómetrískar lágmyndir. Minjasafn Rafmagnsveitunnar, húsi safnsins v/ Rafstöðvarveg, su 14-16. Norræna húsið, kjallari og anddyri: Hernám og stríðsár, Ijósmyndasýn- ing frá stríðsárunum á íslandi 1940- 45. Opin 14-19 daglega, til 24.júní. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Magnús Tómasson, Opið daglega kl.10-18 virka daga nema má, og kl. 14-18 um helgar.Til20.6. Nýlistasafnið, Vatnstíg 3b, Fyrir ofan garð og neðan, sýning í Þing- holtunum, gjörningar í kvöld kl. 20, lau kl. 15 og 21. Ennfremur leikverk v/Laugaveg 7 og 8 í dag og su kl. 16:30 og 17. Gallerí Borg, Austurstræti 3 og Síðu- múla 32, grafík, vatnslita-, pastel- og olíumyndir, keramikverk og módel- skartgripir, opið lau 10-14. ■— i saðar gellur í leikför um landið. Fyrst heldur Alþýðuleikhúsið með þennan breska gamanleik sem gerist í verbuð á fslandi til Vestfjarða þar sem leikurinn gerist einmitt. Á myndinni er bresku gellurnar þrjár, leiknar af Ásu Hlín Svavars- dóttur, Ingrid Jónsdóttur og Ólafíu Hrönn Jónsdóttur. Hvað á að gera um helgina? Norræna húsið, kvikmynd um at- burði sem gerðust í Valdres í Noregi 1940: Bagn 1940. Lau kl. 16, að- gangurókeyþis. Samræður um I ist á Listahátíö, í dag kl. 17:30spurterHversu lífvæner menning fámennra þjóða? Lögbergi Hf stofu 101. Aðg. ókeyþis. Útivlst, Þórsmerkurferð su kl.10:30. Á slóðir Oddaverja su kl. 10:30, sögu- ferðum Rangárþing. Innstidalur- Sleggjubeinsskarð kl. 13. Brottför í allar ferðir frá BSÍ-bensínsölu. Hjól- reiðaferð su kl. 13:30, brottf ör f rá Ár- bæjarsafni, hjólaður Bláfjallahringur. Menningarsamtök Sunnlendinga, stofnfundur með hátíðardagskrá í Skálholtskirkju lau kl. 14. 17:17, Austurstræti og Café Hressó, í dag tónleikar 4 unglingahljómsveita kl. 16,CheoCruzgjörningurkl. 13- 17, eftir22 Risaeðlan, Fantasía, tangódans frá Kramhúsinu og Chi- stine Quoiraud. Lau kl. 13-17 Cheo Cruz aftur, um kvöldið Júþiters. Su Fjöldi atriða úti frá kl. 15 og inni á Hressófrákl. 16,og umkvöldið. Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri á ísafirði - Það er líklegt að það fari einhver tími í vinnu vegna meirihlutasamstarfsins í bæjarstjórn en annars hef ég hlakkað til að geta hvílt mig um helgina. Það hefur verið mikil vinna í gangi fyrir og eftir kosningarnar og vökunæturnar margar og langar. Nú ætla ég að reyna að eyða einhverjum tíma með fjölskyldunni. Eldhestur, Eldhestur á ís e/Elísabetu Jökulsdóttur lau og su kl. 16, má kl. 20 á Litla sviði Borgarleikhússins. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleik- húsið, Litla sviðið, Sigrún Ástrós í kvöld, lau og su kl.20. Þjóðleikhúsið í leikför m/Stefnumót. Ólafsvík í kvöld, Hellissandi lau og Akranesi su, allar sýn. hefjast kl. 21. Alþýðulelkhúsið, Ísaðargellurí leikför, í kvöld á Patreksfirði kl. 20:30, lau Tálknafirði kl. 20:30, og á Bíldudal su kl. 20. HITT OG ÞETTA Hana-nú í Kópavogi, samvera og sú- refni á morgun lau, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl.10. Molakaffi. Félag eldri borgara, Göngu-Hrólfar hittast á morgun lau kl. 10 að Nóatúni 17. Opið hús Goðheimum. Ferð I Skagafjörð 13.-15. júní, uppl. á skrifstofunni. Finnlandsferð 14.-21. júní. Djúplð, kjallara Hornsins, Róbert Róbertsson. Opiðallafrákl. 11. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, eldgosa- og flótta- myndir Ásgríms. Til 17.6. Opið alla daga nema má kl. 13:30-16. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið alla daga nema má kl. 14- 18. Slunkaríkl Isaflrðl, Tryggvi Ólafs- son, málverk, opið fi-su 16-18. Til 10.6. Ath. síð. sýn.helgi. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, Guttorm- ur Jónsson skúlptúrar. Opið dagl. kl. 13-18, til 17.6. Veit!ngahúsið22, Laugavegi. Óskar Thorarensen opnar sýn. á lau kl. 16. Opið alla daga frá kl. 11 -01, um helg- artilkl. 03. Þjóðminjasafnið, opið alla daga nemamákl. 11-16. Vörðuskóli, Dieter Magnus, sýning á verkum hans opnuð á lau kl.16. Opin virka daga kl. 15-19 og um helg- arkl. 14-18, ogstendurtil 17.6. Dieter Magnus heldur fyrirlestur í Norræna húsinuámákl.17. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sýn- ing á verkum Tove Ólafsson, til 19.6. Þjóðminjasafnið, Maðurog haf, sjá- varmyndasýning, opnun lau. Opið daglega kl. 11 -16, stendur til 1.7 TÓNLIST Leoníd Tsjísjík leikur einleik á píanó í íslensku óperunni kl. 21 í kvöld. Auk þess frumflytja ísl. djassistar 4 verk. Yuzuko Horigome leikur á fiðlu við píanóundirleik Wolfgangs Matz í (s- lensku óperunni kl. 17 á lau. Mótettukórinn flytur Mótettur Bachs, stj. HörðurÁskelsson, í Lang- holtskirkju su kl. 17. I Salonisti kvintettinn í Sigurjóns- safnimá kl. 17og21. Salif Keita frá Malí á Hótel Islandi má kl.22. Kór Hafnarfjarðarkirkju heldurtón- leika su. kl. 17 í Hafnarfjarðarkirkju, einsöngvari Esther Helga Guð- mundsdóttir. Heitl potturinn, Duus-húsi, su kl. 21:30, Sveiflu sextett-Dixieland. LEIKLISTIN Tadeusz Kantor, Ég kem aldrei aftur Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 21. Ath. síðasta sýn. San Franciskó ballettinn, Helgi Tómasson listdansstjóri, lau kl. 20:30, su kl. 15og 20:30. Vetrarbrautin Meira en 100 þúsund miljón plánetur Flestir sem skoða stjörnuhim- ininn af stað utan þéttbýlis taka eftir þunnri slæðu sem liggur á ská upp eftir festingunni. Hún er eins og móða á rúðu og í hana bera margar blikandi stjörnur. Þarna eru menn að horfa út eftir vetrarbrautinni og móðan er fjar- lægð stjörnuger svo langt í burtu og með svo mörgum stjörnum að þær renna saman í þoku, rétt eins og hver einstök vatnssameind í gufuslæðu. Vetrarbrautin okkar er risa- kerfi með sólum, reikistjörnum, efnisþokum og fleiru og er í laginu líkt og tveir súpudiskar sem hvolft er saman. Séð að ofan eða neðan er hún lík hvirfli rétt eins og lægð á gervitunglamynd. Margar álíka vetrarbrautir eru til en líka með annarri lögun, ýmist óreglulegar eða kúlu- og egglaga. Okkar vetrarbraut er af stærri gerðinni, ein 100 þúsund ljósár í þvermál, en EITT ljósár er fjar- lægð sem nemur um það bil 9 milljón milljónum kílómetra. Reyndar tilheyrir henni líka vetn- ishjúpur sem er mun stærri en vetni er algengasta efnið, bæði í sólunum, í efnisþokunum og sem laust efni. Nánast allar stjörnurnar sem sjást á himni, t.d. með berum augum, eru sólir (eins og okkar sól eða stærri og minni) í næsta nágrenni okkar sólkerfis. Þær eru samt svo langt í burtu, hver frá annarri, að við greinum ekki út- línurnar heldur einungis ljós- hjálminn í kringum þær, en eins og sjá má hér í sólkerfinu nær hann langt út frá yfirborði sóln- anna. Sólirnar sjást því sem mis- litir ljóspunktar og er liturinn einkum háður yfirborðshitastigi hverrar sólar, en þar getur verið allt frá 1500-2000 stig í dimmrauðum sólum upp í og yfir 20.000 stig í hvítum sólum. Al- geng fjarlægð milli sólna er fáein Ijósár. Á milii vetrarbrautar okk- ar og þeirrar næstu (ef frá eru Sólkerfiö 20-30.000 þús. Ijósár 100.000 Ijósár taldar a.m.k. tvær litlar fylgivetr- arbrautir okkar), sem nefnist Andrómedu-vetrarbrautin, eru aftur á móti um 2,5 milljónir ljós- ára. Með því að telja sólir á ákveðn- um svæðum, áætla breytilegan þéttleika sólna í vetrarbrautinni og nýta sér vitneskju um stærð kerfisins verður niðurstaðan sú að líklega nálgast fjöldi sólna í vetrarbrautinni okkar töluna eitt hundrað þúsund milljónir. f framhaldi af þeirri nálgun má svo hugsa sér fjölda reikistjarna í vetrarbrautinni. Til eru vísbend- ingar um reikistjörnur við ná- lægar sólir, en enn eru ekki til myndir af þeim eða vitneskja um meðalfjölda fylgihnatta með hverri sól og auðvitað geta verið til sólir án reikistjarna. En fjöldi sólna er slíkur að þó meðaifjöldi reikistjarna við hverja sól sé að- Einfölduð skýringarmynd af vetrarbrautinni okkar, séðri frá hlið. Séð að ofan lítur hún út sem hringiða. eins talan einn hljóta mjög marg- ar reikistjörnur að vera til í vetrarbrautinni. Það hljóta að vera nokkrar lík- ur að einhverjar séu í hagfelldri fjarlægð frá skínandi sól og geymi efni sem fóstra líf: Vatn, lofttegundir á borð við súrefni, koldíoxíð, metan og nitur svo einungis sé minnst á það sem við þekkjum úr eigin lífríki. Þar með má ekki afneita þeim forkostu- lega möguleika að líf og þá hugs- anlega vitsmunalíf blómstri á fjarlægri reikistjörnu í vetrar- brautinni. En það má ekki heldur staðhæfa að svo sé. En vegna tækniþekkingar (jafnvel þótt not- aðar séu rafsegulbylgjur til að bera boð með ljóshraða) eru enn hverfandi líkur á að við náum venjulegu fjarsambandi við utan- jarðarfolk - enn minni líkur til að við (eða það) geti knúið áfram far með svo miklum hraða að fjar- lægðin ljósár verði eins og vegal- engd milli reikistjarna innan sólkerfisins (sem allar eru sýni- lega lífvana). Það er ekki hægt að ónýta þessar staðreyndir með ól- íkindasögum um draumferðalög milli sólkerfa eða heimsóknum frá þeim til jarðar. ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON SKRIFAR ÚR RÍKI NÁTTÚRUNNAR 14 26 S(ÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 8. júnf 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.