Þjóðviljinn - 08.06.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 08.06.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 15.00 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu - opnunarhátið Bein út- sending frá ftalíu. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 16.00 HM í knatt- spymu: Argentína - Kamemn Bein útsending frá Italiu. 17.50 Fjörkálfar (8) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Svein- björg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir í hverfinu (5) (Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðar- son. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (7) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk- bandarískur bmðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990 Kynning. 20.40 Vandinn að verða pabbi (6) (Far pá færde) Lokaþáttur Danskur framhaldsmyndaflokkur. Leikstjóri Henning Ömbak. Aðalhlutverk Kurt Ravn, Thomas Mörk og Lone Hel- mer. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision - Danska sjón- varpiö) 21.10 Bergerac Ný þáttaröð með hin- um góðkunna breska rannsóknar- lögreglumanni sem býr á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Rokkskógar Rokkað til stuðrv ings rokkskógi. Sameiginlegt átak íslenskra popptónlistar- manna til eflingar skógræktar í landinu. Meðal flölmargra þátttakenda í þessum þætti verða Bubbi Morthens, Boot- legs, Rúnar Júlíusson, Sálin hans Jóns míns, Síöan skein sól o.fl. 23.05 Víkingasveitin (Attack Force Z) Áströlsk/tævönsk mynd frá árinu 1981. Leikstjóri Tim Burstall. Aðal- hlutverk John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. Myndin á að gerast í seinni heims- styrjöldinni. Nokkrir víkingasveitannenn á vegum bandamanna em sendir til bjargar japönskum stjómarfulltrúa er hyggst snúast á sveif með vesturveldunum. Þýöandi Veturiiði Guönason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 14.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing ftá (talfu. Sovétríkin - Rúmenía. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 17.00 [þróttaþátturinn 18.00 Skyttumar þrjár (9) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggð- ur á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 18.20 Villi spæta (Woody Wood- pecker) Bandarísk teiknimynd Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennimir (The Flint- stones) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu Sjómannadag- urinn erstærsti hátíðisdagurinn Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Magna Kristjánsson skipstjóra og útgerðar- mann á Neskaupstað. 20.35 Lottó 20.40 Hjónalíf (3) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Mary frænka (Aunt Mary) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu Leikstjóri Peter Wemer. Aðalhlut- verk Jean Stapleton og Harold Gould. Myndin er byggð á lífi og starfi fatlaörar konu í Baltimore. Hún varð þekkt sem homa- boltaþjálfari aðstöðulausra unglinga. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Óvinur á ratsjá (Coded Hostile) Bresk sjónvarpsmynd firá árinu 1989. Leikstjóri David Dariow. Aðal- hlutverk Michael Moriarty, Michael Murphy og Chris Sarandon. Haustið 1983 var kóresk farþegaþota skotin niður í sovéskri lofthelgi með þeim afleiöingum að margir óttuðust að styrjöld gæti brotist ÚL Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Sunnudagur 14.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing frá Italíu. Bandaríkin-Tékkósló- vakía. (Evróvision - (talska sjón- varpið) 17.15 Sunnudagshugvekja Séra Kolbeinn Þorieifsson flytur. 17.25 Baugalína (8) (Cirkeline) Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nor- dvision - Danska sjónvarpið) 17.35 Ungmennafélagiö (8) Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Val- geir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.0 5 Stelpur Fyni hluti (Piger) Dönsk leikin mynd um vinkonur og áhuga- mál þein-a og vandamál. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspymu Bein útsend- ing frá (talíu. Brasilía - Svíþjóð. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 21.00 Fréttir 21.25 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 21.30 „Dansar dýrðarinnar” Pétur Jónasson gítarieikari spilar „Dauða- teygjur dansandi hafs" og „Til hinna fáu hamingjusömu" úr Dönsum dýrðarinnar eftir Atla Heimi Sveins- son. Stjóm upptöku Tage Amm- endrup. 21.35 Fréttastofan (Making News) Engin leyndannál Lokaþáttur Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leik- stjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Teny Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö Fréttayfiriit. 8.00 Fréttir. Fréttirá ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. elfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veð- urfregnir. 22.20 Ðansaö með harmon- ikuunnendum. 23.10 Úrslit hrepps- nefndarkosninga. 24.00 Fréttir. 00.10 Úrslit hreppsnefndarkosninga, ffam- hald. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum. 9.30 Tónmenntir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurffegnir. 10.30 Áferð. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. 12.01 Úr fugla- og jurtabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 [ dagsins önn. 13.30 Miödegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraft- ann. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljómplöturabb. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumarsag- an. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fúgla- og jurtabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætunjtvarp á báðum rásum. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Kirkjutón- lisL 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guð- spjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veöurffegnir. 10.25 Afrikusögur. 11.00 Minningar- guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykja- vfk. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins við Reykjavíkurhöfn. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dag- skrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Júnívetur" eftir Herbjörgu Wassmo. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurffegnir. 22.30 Islenskir sjómenn í blíðu og strföu. 00.07 Um lágnættiö. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 7.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Böm og dagar. 9.30 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðinum. 11.00 Vikulok. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tón- Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Fréttayfiriit. Veður- ffegnir. Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgun- leikftmi. 9.40 Búnaöarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. 12.10 Úr fuglabók- Marcel. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.25 Læknar í nafni mannúðar (Medecins des hommes) Afghanist- an Sjötti þáttur i leikinni ffanskri þáttaröð um fómfús störf lækna og hjúkrunarfólks ( þriðja heiminum. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 00.30 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Mánudagur 14.45 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu Bein útsending frá Italíu. Kosta Ríka - Skotland. (Evróvision) 17.25 Tumi (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. LeikraddirÁmý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 17.50 Litlu Prúðuleikaramir (Mupp- et Babies) Bandarískur teikni- myndaflokkur gerður af Jim Hen- son. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.15 Yngismær (112) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótið í knatt- spymu Bein útsending frá (talíu. England - Iriand. (Evróvision) 20.50 Fréttir og veður 21.20 Listahátíð í Reykjavík 1990 Kynning. 21.25 Ljóðið mitt (3) Að þessu sinni velur Sigurður Blöndal, fynverandi skógræktarstjóri Ijóð. Umsjón Val- gerður Benediktsdóttir. Stjóm upp- töku Þór Elís Pálsson. 21.40 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Glæsivagninn (La belle Ang- laise) Fjórði þáttur Hundalíf Franskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Bes- nard. Aðalhlutverk Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Nicole Croisille. Julien lendir í ýmsum ævintýrum f nýja starfinu sem bílstjóri á rollsinum sinum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Heimur Dermots Finns (Short Films: The Universe of Dermot Finn) Bresk stuttmynd frá árinu 1989. Leikstjóri Philip Ridley. Aðal- hlutverk Warren Saire og Elizabeth Morton. Ungur maður heimsækir kærnstu sína og finnst fjölskylda hennar og heimilislíf mjög ffamandi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) 17.30 Emilía Teiknimynd. 17.35 Jakari Teiknimynd. 17.40 Zorro Teiknimynd. 18.05 Ævintýri á Kýþeriu 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Ferðast um tímann (Quantum Leap) Framhaldsþáttur. 21.20 Ógnvaldurinn (Temble Joe Moran) Aðalhlutverk: James Cagn- ey, Ellen Barkin og Art Cagney. Leik- sýóri: James Sargent 23.05 f Ijósaskiptunum inni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- ffegnir. Dánarfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr fomstugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaöa. 16.00 Fréttir. 16.03 Að ut- an. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Frá Listahátíð í Reykjavík. 18.30 Dánarffegnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfféttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist 21.00 Á ferð. 21.30 Sumar- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjómmál að sumri. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpiö. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólar- sumar. 12.00 Fréttayfiriit 12.20 Hádeg- isfréttir - Sólarsumar heldur áffam. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlaö um. 20.30 Á djasstón- leikum. 21.30 Áfram (sland. 22.07 Nætursól. 01.00 Nætumtvarp. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.10 Litið i blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur I morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan heldur áffam. 13.00 MenningaryfiriiL 13.30 Orðabókin. 15.30 Sælkera- klúbbur Rásar 2.16.05 Söngur villiand- arinnar. 17.00 iþróttafréttir. 17.03 Fyrir- myndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Gramm á Jesse Stöð 2 laugardagur kl. 20.50 Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 heitir Jesse” og er ffá árinu 1988. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Hjúkrunarkonan Jesse, sem leikin er af Lee Rem- ick, hefúr stundað Iæknisstörf í smábæ á afskekktum stað en lífs- starfi hennar er skyndilega ógnað þegar nafnlaus sjúklingur kærir starfsemi hennar til ríkisins. Mary frænka Sjónvarpið laugardagur kl. 21.10 Fyrri laugardagsmynd Sjón- varpsins er einnig byggð á raun- verulegum atburðum. Hún segir Laugardagur 09.00 Morgunstund Umsjón: Eria Rut Harðardóttir og Saga Jónsdóttir. 10.30 Túni og Tella Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir Teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10.55 Peria Teiknimynd. 11.20 Svarta stjaman Teiknimynd. 11.45 Klemens og Kiementína Leikin bama- og unglingamynd. 12.00 Smithsonian I þessum þætti verður fjallað um samskipti og tján- ingu, béeði manna og dýra, en þar spila tungumál og hvers konar list stórt hlutverk. 12.50 Heil og sæl Um sig meinin grafa. Umsjón: Salvör Nondal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 13.25 Eöaltónar 13.50 Með storminn í fangið (Pins and Needles) Fyrri hluti tveggja tengdra þátta um MS-sjúkdóminn og fómariömb hans. Seinni hluti er á dagskrá næstkomandi laugardag. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15.00 Kvennabósinn (The Man who Loved Women) Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. Leikstjóri: Blake Edwands. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Þáttur fyrir ung- linga. Úmsjón: Bjami Haukur Þórs- son og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Bflaíþróttír Umsjón og dag- skrángerö Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling) 20.50 Kvikmynd vikunnar: Jesse Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 22.30 Elvis rokkarí (Elvis Good Rock- in') Fimmti þáttur af sex. Aðalhlut- verk: Michael St. Gerard. Leikstjóri: Steve Miner. 22.55 Mannaveiðar (The Eiger Sanct- ion) Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vametta Mc- fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Nætumtvarp á báðum rásum. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir. — Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Bob Dylan og tónlist hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. 20.30 Ekki bjúgu! 21.30 Áfram (sland. 22.07 Landiö og miðin. 23.10 Fyrinnyndarfólk. 00.10 I háttinn. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fféttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólar- sumar. 12.00 FréttayfirtiL 12.20 Hádeg- isfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-homiö. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskffan. 21.05 Söngur villi- andarinnar. 22.07 Landið oa miöin. 23.10 Fyrimiyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum. ÚTVARP RÓT FM 106,8 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 frá lífi og starfi fatlaðrar konu í Baltimore sem varð þekkt sem homaboltaþjálfari aðstöðulausra unglinga. Með aðalhlutverkið fer Jean Stapleton og segir kvik- myndahandbók Maltins Stapleton takast vel upp. Mynd fyrir ofan meðallagið. Gee. Leikstjóri: Clint Eastwood. 01.00 Undirheimar Miami 01.45 Nítján rauöar rósir (Nitten Röde Roser) Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgárd, Jens Okking og Birgit Sadlin. Leik- stjóri: Elsen Hoilund. Bönnuð böm- um. 03.25 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 Paw Paws Teiknimynd. 09.20 Popparamir Teiknimynd. 09.30 Tao Tao Teiknimynd. 09.55 Vélmennin Teiknimynd. 10.05 Krakkasport Iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga f umsjón þeina Heimis Karissonar, Jóns Amar Guð- bjartssonar og Guðnjnar Þórðar- dóttur. 10.20 Þrumukettímir Teiknimynd. 10.45 Töfraferðin Teiknimynd. 11.10 Draugabanar Teiknimynd. 11.35 Lassý Framhaldsmyndaflokkur. 12.00 Popp og kók 12.35 Viðskiptí í Evrópu 13.00 Max Dugan reynir aftur (Max Dugan Retums) Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Sutheriand og Matthew Broderick. Leikstjóri: Herbert Ross. 14.35 Kjallarinn. 15.10 Menning og listir Leiklistarskól- inn (Hello Actors Studio) 16.00 Iþróttir Umsjón: Jón Öm Guö- bjartsson og Heimir Karisson. 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Unglingamir f Firðinum 20.20 f fréttum er þetta helst Aðal- hlutverk: Loyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 21.10 Björtu hliðamar 21.40 Hættur f himingeimnum (Mission Eureka) Framhaldsmynd. Annar hluti verður á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og Kari Michael Vogler. Leiksflóran Klaus Emmerich og Franz Peter Wirth. 23.10 Mögnuð málaferii (Sgt. Mat- lovich Vs. the U:S. Air Force). Aðal- hlutverk: Brad Dourif, Marc Singer oig Frank Converce. Leikstjóri: Paul Leaf. 1978. Stranglega bönnuð bömum. 00.45 Dagskráriok. Mánudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) 17.30 Kátur og hjólakrílin 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man) Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 Fréttir. 20:30 Dallas 21.20 Opniglugginn 21.35 Svona er ástin (That's Love Breskur gamanmyndaflokkur. Ann- ar þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leik- stjóri: John Stroud. 22.00 Hættur f himingeimnum (Mission Eureka) Annar þáttur af sjö. Þriðji þáttur er á dagskrá annað kvöld. 22.55 Fjalakötturinn - Síðustu dag- ar Pompeii (Last Days of Pompeii). Mynd um síðustu daga Pompeii borgar en hún grófst f ösku þegar Vesúvius gaus árið 79 eftir KrisL 00.05 Dagskráriok 8. júní Medardusdagur. 159. dagur ársins. Fullt tungl. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 3.09 - sól- arlag kl. 23.46. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.