Þjóðviljinn - 22.06.1990, Blaðsíða 9
„Með stefnu sinni kemur núverandi ríkisstjóm ekki aðeins hjólum arðráns-
ins til að snúast, heldur viðheldur hún því lénska arðránskerfi sem ríkir í
sjávarútvegsþorpunum með björgunaraðgerðum sínum; stefna stjómar-
innar ber engin merki umsköpunar samfélags- og efnahagslífs í anda fé-
lagshyggju," segir ívar Jónsson meðal annars í grein sinni.
Niðurstöður athugunar um svæðisbundna
markaði og fákeppni á íslandi, sem undirritaður
hefur unnið við um nokkum tíma, benda m.a. til að
fákeppni sé mjög mikil hér á landi í fjölmörgum
grcinum verslunar og þjónustu. Þessar niðurstöður
koma óneitanlega á óvart i ljósi þeirrar miklu um-
ræðu sem verið hefur hér á landi undanfarin ár um
fijálsa samkeppni og aukna markaðsvæðingu.
Athugun á fákeppni í 24 atvinnugreinum bend-
ir til þess að fákeppni og einokun sé mjög algeng í
þcim 37 svcitarfélögum scm rannsóknin náði til. I
rannsókninni er samkeppnisstig eða fákeppnisstig
skilgreint þannig að ársverk fyrirtækja í viðkom-
andi atvinnugrein eru borin saman og reiknað út
hversu stór hluti hcildarársverka í viðkomandi at-
vinnugrein og sveitarfélagi tilheyra tilteknum hópi
fyrirtækja. Ef þær tvær atvinnugreinar em skoðað-
ar sérstakalega þar sem vænta má einna mestrar
samkeppni, þ.e. bifreiðaviðgerð og kjöt- og ný-
lenduvöruverslun, mjólkur- og brauðsala og blönd-
uð verslun, kemur í ljós að fákeppni er meiri í
Reykjavík í þessum atvinnugreinum en sem nemur
meðaltali í öllum svcitarfélögunum. Er þá miðað
við að hversu stómm hluta (%) helmingur fyrir-
tækjanna í viðkomandi atvinnugrein ræður yfir árs-
verkum í viðkomandi atvinnugrein í viðkomandi
sveitarfélagi.
Fram kemur að fákcppni er mikil og í flestum
sveitarfclögum tilheyra yfir 80% ársverkanna
Félagshyggja
gegn
fákeppni
ir íslenska auðmagnsupphleðslukerfið og þar sem
ríkisvaldið hefur ekki burði til að taka þctta hlut-
vcrk á sig, einkcnnist félags- og efnahagsstefna af
skammtímalausnum á þeim vanda sem skammtíma
hagsveiflur valda og stofnanakerfið og bankamir,
scm þróast hafa í kringum atvinnuvcgina, eru
sniðnir að skammtímalausnum, en ekki langtíma
fjárfestingastefnu; I tólfia lagi ríkir engin samhæfð
rannsókna- og þróunarstarfsemi eða samhæfð iðn-
þróunarstcfna og því cndurffamlciðist í sífcllu hið
lága virðisaukningarstig iðnaðarins og því drcgur
ckki úr hinum miklu sveiflum útflutningstckna.
Þau scrkcnni íslcnska auðmagnsupphlcðslu-
kcrfisins, scm hcr hafa vcrið rakin, mynda ckki að-
cins grundvöll pólitískrar vcrðandi í landinu, eða
grundvöll pólitískra flokka, stofnana og valdaaf-
stæðna; þcir mynda jafnffamt þann grundvöll, sem
formgerðarstefna og samfélagslcg umsköpun í
anda félagshyggju hlýtur að byggja á.
Forustukreppa
launavinnu
og auðmagns
Viðrcisnartímabilið á sjöunda áratugnum er
það timabil í lýðveldissögunni þar sem samstaða
mcðal borgarastéttarinnar hcfur verið mest. Á því
tímabili var stöðuglciki í valdajafnvægi milli sjáv-
hclmingi fyirrtækjanna, cða minna cn 50% þcirra.
I sambærilcgum rannsóknum á Norðurlöndum
er gjaman gert ráð fýrir að ef fyrirtæki ræður yfir
25% af vcltu viðkomandi atvinnugrcinar sé það eða
þau ráðandi í vcrðmyndun. Ef ársvcrk cru tekin
sem vísbcnding um markaðsstöðu sést að á svæðis-
bundnum mörkuðum á Islandi er algcngt að eitt,
tvö eða þrjú fyrirtæki ráði yfir 80% cða mcira af
ársverkum í viðkomandi atvinnugrein. Það er at-
hyglisvcrt að setja þcssar vísbcndingar sem rann-
sóknamiðurstöðumar bcnda til i almcnnt pólitískt
samhengi, með hæfilegum fyrirvörum um gildi al-
hæfmga á þcirra gmndvclli. Ef fákcppni cr svo al-
menn scm rannsóknamiðurstöðumar bcnda til, má
spyija hvort sósíalistar á íslandi séu ekki á rangri
braut í dag, því pólitík þeirra hefur í síauknum mæli
einkennst af markaðshyggju.
Forsendur sósíal-
ískrar umsköpunar
á íslandi
Umsköpunarstarf á íslensku samfélagi og hag-
kerfi í anda formgcrðarstcfnu og félagshyggju hlýt-
ur að byggja á sérkennum íslenska hagkcrfisins, cn
þau cm þcssi: I fyrsta lagi em islcnsk fýrirtæki
fjölskyldufyrirtæki og örsmá, t.d. cm yfir 80% iðn-
fyrirtækja af stærðargráðunni 10 ársvcrk eða færri.
1 öðm lagi eru atvinnugreinar mjög misdrcifðar á
landshluta. í þriðja lagi em flcstir staðbundnir
markaðir náttúmlcgir cinokunarmarkaðir, ef frá er
talinn smásölumarkaðurinn í Reykjavík. I fjórða
lagi er fclagslegur rckstur ckki öflugur, þótt meira
fari fyrir honum úti á landi en í Rcykjavik. Ef mið-
að cr við hlut félagslcgs rckstrar af hcildarlauna-
grciðslum fýrirtækja í landinu 1986 og aðeins tekið
mið af atvinnugreinum sem falla utan hins hcfð-
bundna rikisgcira, kcmur í ljós að samvinnusam-
tök, ríksisstofnanir, ríkisbankar og ríkisfýrirtæki,
stofnanir og fyrirtæki sveitarfclaga og opinbcrir að-
ilar aðrir greiða 28.0% af hcildarlaunagrciðslum í
hinu eiginlcga atvinnulífi. Samvinnusamtök greiða
9.7% af þessari launasummu; 1 fimmta lagi em
þjóðartekjur afar svciflukenndar, þótt háar séu,
vcgna vanþróunar iðnaðarins í landinu og þess að
útflutningvömr em f.o.f óunnin cða lítt unnin hrá-
efni scm sveiflast mjög í verði; I sjötta lagi em áhrif
mikilla sveiflna í útflutningstckjum mikil á innan-
landsmarkaði vegna skorts á sveiflujafnandi skött-
um á fýrirtækin og skorts á sjóðum og aðgcrðum
stjómvalda; í sjöunda lagi er samstaða lítil í hags-
munasamtökum launþcga og auðmagns og einnig
miðstýring launaþróunar spenna á vinnumarkaði cr
því mikil og magnast upp vegna hagsveiflnanna
scm áður var getið; 1 áttunda lagi cr launakostnað-
ur lágur miðað við nágrannalöndin og vinnudcilur
tiltölulega miklar, raunar svo miklar að ríkisvald-
inu hcfur á síðari ámm verið beitt í auknum mæli til
að svipta launþcgahrcyfinguna samnings- og vcrk-
fallsrétti, líkt og í fasistaríkjum þriðja hcimsins; í
níunda lagi er velferðarkerfið vanþróað, eins og
áður sagði, og er því lítt fært um að draga úr spennu
á vinnumarkaði; I tíunda lagi hefur mciri áhersla
verið lögð á óbeina skatta en stighækkandi bcina
skatta, cn þeir síðamefndu draga úr ójafnri tekju-
drcifingu og um lcið spennu á vinnumarkaði; I ell-
efta lagi em þær stofnanir rikisvaldsins, sem hafa á
hendi langtíma stcfnumörkun, vanefnum búnar og
valdalitlar. Þar sem fýrirtækin cm of smá til að gcta
verið leiðandi í sköpun langtíma þróunarstcfnu fýr-
arútvcgs-, verslunar- og iðnaðarauðmagns, þar scm
vcrslunar- og sjávarútvegs-auðmagnið höfðu for-
ystu í samfélags- og cfnahagsþróuninni og var
komið til móts við hagsmuni launþcga mcð lítils-
háttar umbótum á velfcrðarkerfi íaunþega. Sam-
staða sjávarútvegs- og vcrslunarauðmagnsins var
innsigluð annars vcgar mcð frjálsari innflutnings-
viðskiptum, cnda markvisst drcgið úr vcmdartoll-
um og unnið að inngöngu íslands í EFTA, og hins
vcgar mcð gengisfellingastcfnu scm tryggði gróða-
hlutfallið í sjávarútveginum. Samstaðan um við-
rcisnarstcfnuna gliðnaði þcgar á leið, enda var
gengisstefnan andstæð hagsmunum iðnaðarauð-
magns vegna þeirra áhrifa scm gcngisfcllingamar
höfðu á verð innfluttra rckstrarvara.
Fyrri hluti áttunda áratugarins cinkcnndist af
því að samstaða sjávarútvegs- og verslunarauð-
magns var á cnda og það gilti einnig um þolinmæði
launþcga og samtaka þeirra, hún var uppurin. Á
þeim áratug fór sjávarútvcgsauðmagnið mcð for-
ystuhlutverkið í jpróun samfclags- og cfnahags-
stcfnunnar, mcð tilstyrk launþcgahrcyfingar og
flokka þeirra. Mikil áhersla var nú lögð á fjárfcst-
ingar á landsbyggðinni og þá cinkum og sér í lagi i
sjávarútveginum. Offjárfcstingar gætti, enda var
gengisstcfnan hagstæð sjávarútveginum og raun-
vextir voru ncikvæðir svo nam jafnvel yfir fjórð-
ungi af hundraði. OfTjárfestingin í sjávarútvcgin-
um, viðhald gróðahlutfallsins með gcngisfcll-
inga/sigstcfnu, visitölubinding launa og skortur á
samkeppni á mörkuðum urðu til þcss að óðavcrð-
bólga ríkti og fór vaxandi eflir því scm á lcið. Þctta
varð til þcss að skynscmi fjárfcstinga varð óljósari.
Undir lok áttunda áratugarins fór að gæta aukinnar
samstöðu sjávarútvegs- og vcrslunarauðmagns,
scm beindist einkum að því að draga úr launahækk-
unum og afnema vístölubindingu launa. Átök milli
verslunarauðmagns og sjávarúrtvegfýrirtækja juk-
ust með olíukrcppunum, sérstaklcga þcirri síðari
1979. Gagnrýni á vaxtastcfnuna fór vaxandi mcðal
hugmyndafræðinga verslunarauðmagnsins, cnda
lciddi hin mikla cftirspum cftir fjármagni á nei-
kvæðum raunvöxtum í auknum mæli til pólitískrar
stýringar á fjármagni, en sjávarútvegurinn hafði
forgang að fjármagni umfram aðrar atvinnugrcinar.
Verslunarauðmagnið og hugmyndafræðingar þess
kröfðust jákvæðra raunvaxta því þcir urðu til þcss
að jafna meira aðgang atvinnugreina að fjármagni.
Ólafslög urðu niðurstaðan.
Á árunum í kringum 1980 ríkti þvi millibilsá-
stand, sem cndaði mcð því að verslunarauðmagnið
náði forystunni með helmingaskiptastjóm Fram-
sóknar og íhalds 1983. Hávaxtastcfna, fastgcngis-
stcfna og launaftysting mcð hálf-fasískri vald-
niðslu stjómarinnar, þ.c. þcgar hún svipti laun-
þegahreyfinguna samningsrcttinum, urðu hom-
stcinar stjómarstefnunnar. Hið mikla góðæri sem
ríkti fram á haust 1987, hélt á lofti þcirri vciku sam-
stöðu scm náðist milli sjávarútvcgs- og verslunar-
auðmagnsins. Forsenda samstarfsins var launa-
frystingin. Sjávarútvcgurinn gekkst inn á hávaxta-
stefnu vegna þeirrar miklu tekjuaukningar scm
varð á uppsveiflutímabilinu. Vcrslunarauðmagnið
gckkst inn á fastgengisstcfnuna vegna hinna miklu
gengisfellinga 1983 og 1984, cnda var henni ætlað
að jafna aðstöðu atvinnugrcina ogláta markaðslög-
málin ráða fcrðinni í cfnahagsþróuninni (vcgna
cinokunar og fákeppni á mörkuðum á íslandi er
þessi hugmyndafræði blckking, en nauðsynlcg for-
scnda fýrir rcttlætingu cinkaeignarinnar á fýrir-
tækjunum). Þcssi samstaða hrundi saman um leið
og samdrátturinn varð.
Staðan í dag cr því sú að í röðum borgarastétt-
arinnar rikir forystukreppa, þar scm frjálshyggju-
stcfnu verslunarauðmagnsins í gengismálum hcfur
orðið undir og gagnrýnin er vaxandi á fjármagns-
kostnaðinn sem bankamir baka fýrirtækjunum.
Núverandi ríkisstjóm hcfur tekið á sig það
hlutverk að skapa auðmagninu arðránsskilyrði að
nýju, cn það hcfur hún gert mcð því í fýrsta lagi að
viðhalda samningsréttarsviptingu fýrri stjómar; í
öðm lagi mcð hröðu gengissigi á stuttum tíma, scm
tryggir auðmagnsupphleðsluna til skamms tíma; í
þriðja lagi með stofnun Aflatryggingarsjóðs, scm
hcfur það hlutvcrk að greina að og bjarga þcim fýr-
irtækjum í sjávarútveginum scm bctur em rckin; í
fjórða lagi með því að flytja fjármagn frá velfcrðar-
kcrfi launþega og til vclfcrðarkcrfis fyrirtækjanna;
í fimmta lagi mcð frómum óskum um niðurskurð í
rikisgciranum.
Mcð stefnu sinni kcmur núvcrandi rikisstjóm '
ckki aðeins hjólum arðránsins til að snúast, heldur
viðheldur hún því lénska arðránskcrfi sem rikir i
sjávarútvcgsþorpunum með björgunaraðgerðum
sínum; stcfna stjómarinnar bcr cngin merki um-
sköpunar samfélags- og cfnahagslífs í anda félags-
hyggju.
Skýringanna á hægristefnu ríkisstjómarinnar
cr að lcita í forystukreppu launþcgahrcyfingarinn-
ar, scm er ófær um að setja fram langtíma þróunar-
úr sérkjarasamningum og launþegum tryggð seta í
stjómum fýrirtækja, með það fýrir augum að koma
á atvinnulýðræði;
I þriðja lagi er nauðsynlegt að ráðast gegn
einkacignarforminu í atvinnulífinu og efla félags-
leg eignarform. í stað þess að aðgcrðir stjómvalda
bcinist að því að viðhalda arðránskerfinu eins og
gert cr með aðgerðum Aflatryggingarsjóðs, ætti
þróunarstcfnan að byggja á stórbættum atvinnu-
leysisbótum og stofnun launþcgasjóða, scm gætu
keypt upp fýrirtæki sem illa em rckin en gætu ver-
ið arðsöm ef þau væm í eign starfsmanna og/eða
bæjarfélags og /eða launþcgasjóða. Einkacignin á
fýrirtækjunum er orðin stærsta rekstrarvandamálið
í dag í grcinum eins og sjávarútvegi þar scm fjöl-
skylducignarformið kcmur ckki aðeins í veg fýrir
hámörkun upplýsingastrcymis og umsköpunar
rekstrarins innan fýrirtækjanna, heldur einnig sam-
runa fýrirtækja;
I fjórða lagi cr cinn af homsteinum formgcrð-
arstcfnu í anda félagshyggju að byggja upp öflugt
vclferðarkcrfi til að draga úr spennu á vinnumark-
aði vegna misgengis launa, enda lciðir það til
sundmngar mcðal launþcga;
í fimmta lagi er eitt mikilvægasta márkmið
langtíma þróunarstcfnu á íslandi að efla hag-
sveiflujafnandi sjóði sjávarútvegsins með það fýrir
augum að draga úr tilhneigingum til spcnnu á
vinumarkaði og misgengi launa og misgcngis eða
stefnu og fýlgja hcnni cftir. Niðurstaðan vcrður sú
að ríkisstjómin, scm kcnnir sig við félagshyggju,
hcfur ckki að baki sér það félagslcga afl, scm gæti
gcrt hcnni kleift að gera umsköpun samfélagsins í
anda fólagshyggju að vcmlcika.
Til að byggja upp öflugt vclfcrðarkcrfi laun-
þcga þarf þrennt til: 1 fýrsta lagi, og það er gmnd-
vallaratriði, þarf öfluga launþcgahrcyfingu, scm
byggir á samstöðu innan hreyfingarinnar um launa-
og kjarastefnu; i öðm lagi á öflugum sósíalískum
flokkum sem vinna saman; og í þriðja lagi á fram-
sækinni borgarastétt, innan hvcrrar stöðuglciki í
valdaafstæðum ríkir.
Níundi áratugurinn hcfur rcynst mcsta niður-
lægingar- og krcpputímabil launþegahrcyfingar-
innar á Islandi. Annars vcgar hcfur hún mætt árás-
um harðvítugs ríkisvalds, sem í æ rikari mæli hcfur
kastað af sér grímu frjálslyndis og reynst bcint
valdatæki borgarstéttarinnar og þá gildir cinu hvort
formlcgir stjómcndur þcss kalla sig félagshyggju-
fólk cða flokk stéttar með stétt. Hins vcgar hcfiir
launþcgahrcyfingin átt við forystukrcppu að striða,
scm hcfur ckki aðcins birst í stcfnulcysi hcnnar og
skorti á fmmkvæði í mótun langtíma samfclags- og
efnahagsstcfnu, hcldur cinnig í því að markaðsöfl-
in leiða launaþróunina í landinu, en ckki launþcga-
hrcyfingin. ASÍ snerist gcgn launaskriðinu mcð
láglaunastefnu i uppsveiflu síðustu ára i samráði
við VSI. Þcssi stcfna átti að vcrða grundvöllur að
stcttasamvinnu ríkisvalds, launavinnu og auð-
magns. Þcssi stefna launþcgahreyfmgarinnar cr
ckki aðcins pólitískt harakíri, hcldur lýsandi dæmi
um pólitískt óraunsæi forystu launþcgahrcyfingar-
innar. ASÍ hefur ckki stjóm á launaþróun innan
cigin raða vcgna scrkjarasamninga einstakra stctta
og skorts á samstöðu um launaþróun innan hrcyf-
ingarinnar. Alþýðusambandið hcfur heldur ckki
mótandi áhrif á stcfnu stjómvalda. Svo hlýtur líka
að verða raunin þegar bæði skortir samstöðu innan
launþegahrcyfingarinnar og þróunarstcfnu. Það cr
þvi eðlilegt að spyija í framhaldi af þessari um-
ræðu, hvcijir megindrættir slikrar þróunarstefnu
ættu að vcra.
Formgerðarstefna í
anda félagshyggju
Formgerðarstcfna í anda félagshyggju hlýtur
að byggja á annars vegar sérkcnnum íslcnsks sam-
félags og hagkerfis og hins vcgar á markmiðum fé-
lagshyggjunnar. Útfærum þetta nánar.
í fýrsta lagi hlýtur slik stcfna að beinast að
launþcgahreyfingunni sjálffi, mcð það fýrir augum
að cfla samstöðu innan hennar og miðstýringu á
launaþróun. Ein forscnda þcss cr að virkja almcnna
félaga í starfi hrcyfingarinnar og auka þannig slag-
kraft hrcyfingarinnar, með því annars vegar að
auka lýðræði innan hennar og að samhæfa stcfnu
allra launþegasamtakanna þriggja, ASÍ, BSRB og
BHM;
í öðm lagi, á gmndvelli samhæfðrar launþcga-
hrcyfingar, er nauðsynlegt að umskapa samskipta-
kerfi aðila vinnumarkaðarins, þannig að drcgið sé
ójafnrar auðmagnsupphlcðslu milli landshluta;
I sjötta lagi er nauðsynlcgt markmið langtíma-
stefnu að skapa og þróa „þjóðlegt nýsköpunar-
kcrfi” scm byggir á samhæfingu rannsóknar- og
þróunarstarfscminnar í landinu og fjárfcstinga-
stefnu. Auðmagnið cða fýrirtækin em sjálf of smá
til að þau geti þróað slíka stcfnu. Því cr orkufrck cr-
lend stóriðja þrautalcndingin í iðnþróun. Orkufrck
erlcnd stóriðja er óæskilcgur kostur: í fýrsta Iagi
vegna hins mikla fómarkostnaðar scm liggur í
virkjunum; í öðm lagi vcgna takmarkaðra marg-
földunaráhrifa sem hún hcfur á þróun hátækni-
þckkingar í landinu; í þriðja lagi vcgna afar tak-
markaðra margföldunaráhrifa scm hún hcfur á at-
vinnu í landinu; i fjórða lagi vegna takmarkaðra
valda scm landsmcnn hafa bæði innan fýrirtækj-
anna og takmarkaðra áhrifa á rekstarstöðu þcirra. í
stað crlcndrar stóriðju þarf að byggja iðnþróun á
gmnni „þjóðlcgra nýsköpunarkerfa” scm tvinnar
saman staðbundna sérþckkingu Islcndinga og há-
tækniþckkingu og skapar mcð því mögulcika á háu
virðisaukningarstigi iðnaðar. A þessum gmndvelli
væm iðnhcildir þróaðar scm fclast í nánu samstarfi
framlciðcnda framlciðslutækja og notcnda þcirra.
Forscnda þcssa cr langtímastefna í fjárfcstingum
ög rannsókna- og þróunarstarfscmi, sem markvisst
flytur hátækniþekkingu inn í landið og vcltir hcnni
inn í fýrirtækin. Á íslandi cra það aðcins fclagslcg-
ir aðilar, rikisstofhanir, stofnanir sveitarfélaga og
sjóðir þcssara aðila cða samvinnuhreyfingin scm
cm nógu stór og fær um að þróa slíka stcfnu og
fýlgja hcnni cftir. Þar scm slikar stofnanir cru/yrðu
rcknar fyrir almannafc cr cðlilcgt að félagslcga rek-
in fýrirtæki séu homstcinn stcfnunnar. Það cr af
þcssum ástæðum scm aðcins fclagslcgi gcirinn get-
ur verið framsækinn á Islandi þegar til lcngri tíma
cr litið, cn ckki einkafýrirtækin. Efnahagsþróun af
þcssu tagi byggir á þcirri hugsun að kcnningar um
skiptingu þjóðarkökunnar séu úrcltar. I stað slíkrar
kyrrstöðuhugsunar vcrður að skoða hagkcfið scm
síbrcytilcga hcild, þar scm fjárfestingar vcrða að
leita inn á brautir atvinnugrcina scm cinkcnnast af
ömm hagvcxti og að hnignandi atvinnugrcinar cða
atvinnugrcinar mcð litla arðsemi hvcrfi hratt úr
hagkcrfinu. Mcð því móti nýtast margföldunará-
hrifin bcst I hagkerfinu;
I sjöunda lagi cr cinn mikilvægasti þáttur
formgcrðarstcfnu í anda félagshyggju að umskapa
flokkakcrfið í landinu, þannig að félagshyggju-
flokkar og launþcgahrcyfing séu samstiga í samfé-
lagslcgri umsköpun. í þcssu sambandi cr spuming-
in ckki hvort samcina cigi félagshyggjuflokkana,
heldur hvort þeim takist að
þróa sameiginlega langtíma
þróunarstcfnu fýrir islenskt
samfclag.
ívarJónsson er
félagsfræðingur og
kennari við Háskólann
á Akureyrí.
Föstudagur 22. júní 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SlÐA 9