Þjóðviljinn - 22.06.1990, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 22.06.1990, Qupperneq 13
ná ekki í nema 400. Þá taka þeir fólk úr varaúrtaki og ná þannig fjöldanum upp í 600. Samt sem áður er brottfallið í því tilviki 1/3. Ef við tökum dæmi um að hringt er út á laugardagseftirmiðdegi og það næstbara í 2/3. Þessi 1/3 sem ekki næst í er hugsanlega og mjög líklega öðruvísi en þeir sem eru heima. Eg er til dæmis viss um að þeir sem ekki næst í á laugardags- eftirmiðdegi, eru að jafnaði yngri en þeir sem eru heima. Það eru sjálfsagt einhver tengsl milli ald- urs og þess hvað menn kjósa. Þar með erum við strax komin með skekkju, því þetta viðbótarúrtak er alveg eins og þessi Ijögur hundruð sem voru fyrir. Þama kemur kerfisbundin skekkja í nið- urstöðumar. Eg held því að gegnumsneitt sé brottfallið mikið vandamál í könnunum á íslandi og ásamt með litlu og óvönduðu úrtaki það sem helst skekkir kannanir. Ef ég sé t.d. að 30-50% aðspurðra em óákveðnir í skoðanakönnun tel ég hana ekki markverða. Þjóðskrá betri en símaskrá - Heldur þú að það geti skipt máli hver gerir skoðanakönnun, uppá það hvernigfólk svarar eða hvort það svarar? - Það er hugsanlegt að svo sé, en ég þekki ekki neinar rannsókn- ir um það. Auðvitað er best að þeir sem gera skoðanakannanir séu hlutlausir aðilar, en það er hugsanlegt að einhveijir aðilar virðist ekki hlutlausir fyrir sumt fólk. En þetta hefur ekki verið rannsakað. Hér á landi em það fimm aðil- ar sem em stærstir á þessu sviði og það em Hagvangur, Félagsvís- indastofnun Háskólans, Gallup, Skáís og svo DV sem er fyrst og fremst í stjómmálakönnunum meðan hinir sinna fleiru. Ég veit náttúrlega ekki ná- kvæmlega um þeirra aðferðir við skoðanakannanir, en ég veit að það er misjafnt hversu vel þeir vanda til verka. Þessir aðilar em til dæmis með misstór úrtök. DV og Skáís nota símanúmeraskrá sem þýðislista, en Félagsvísinda- stofnun, Hagvangur og Gallup nota þjóðskrá. Ég tel það skipta meira máli fyrir trúverðugleika könnunar að vera með nægilegan fjölda í úrtaki og ná brottfallinu sem mest niður, heldur en hvort notuð er símanúmeraskrá eða þjóðskrá. Hins vegar veit ég að það þykir meira en sjálfsagt mál fyrir rannsóknarmenn að nota þjóð- skrá, réttan þýðislista í sínum rannsóknum. Maður getur boðið hættunni heim með hinu, því úr- takið getur verið skakkt. Það er eitt atriði varðandi ná- kvæmni úrtaka sem mér finnst aðilar hér á landi ekki taka nægi- legt tillit til. Það er að meta sjálfir hversu nákvæm úrtökin þeirra em. Það er tvennt sem má gera. Það fýrra snýr að svokallaðri til- viljunarkenndri úrtaksvillu. Ef maður er með hundrað úrtök sem innihalda þúsund manns hvert, fær maður mismunandi tölur. Ná- kvæmnina má meta út ffá stærð úrtaksins og þá má reikna svokölluð vikmörk sem segja til um hversu líklegt er að sú tala sem fengin er sé rétt, og hversu mikið hægt er að búast við að hún víki frá raunvemlegri tölu, t.d. fýlgi flokka. Vikmörkin meta ná- kvæmnina út frá tilviljunar- kenndri úrtaksvillu. Nauösynlegt aö skoöa bakgrunns- upplýsingar Hagvangur og Félagsvísinda- stofhun hafa birt í sínum síðustu skoðanakönnunum viðmiðunar- tölur og em þar með að bæta sig á þessu sviði, en ég hef ekki séð að aðrir aðilar séu að því. Hitt atriðið sem hægt er að nota til að meta úrtakið, er að at- huga hvort úrtakið sé kerfisbund- | ið skakkt, eins og gerist oft þegar brottfall er mikið. Til að meta slíkt er sjálfsagt að athuga þætti eins og aldur, kynferði og kannski búsetu. Allar þessar bakgmnns- uppiýsingar tengjast skoðunum manna og hafá áhrif Ef þessar breytur em skoðaðar er hægt að sjá hvort úrtakið skiptist eins og heildin. Ef svo er ekki þarf að hafa fýrirvara á niðurstöðunum. - Fyrir kosningarnar í maí sl. birti Morgunblaðið skoðana- könnun sem Félagsvisindastofn- un hafði gert fyrir það og var gagnrýnd nokkuð. Þá voru niður- stöður könnunarinnar ekki birtar eins og þær voru, heldur breytt. Er réttmætt að gera slikt að þinu mati? - I þeirri könnun var fólk spurt að því hvað það hefði kosið í síðustu kosningum, og það var talið hafa áhrif á hvað fólk hugð- ist kjósa núna. Sá sem stjómaði þeirri könnun aðlagaði sem sagt niðurstöðumar. Ef við Iítum svo á að hlutverk skoðanakannana sé að vera for- spá, og sá sem stjómar könnun- inni sér að það gæti skipt máli hvað fólk kaus síðast, þá getur hann út frá sinni fræðiþekkingu bætt forspána. Hann telur að svör- in gefi ekki rétta mynd af heild- inni. Þar með er réttlætanlegt að gera þetta. Þarf sterk rök ffyrir lagasetningu - Telur þú að þörf sé fyrir lög eða reglur um skoðanakannanir? - Það er spuming. Það em engar reglur til í dag, ekki nema að Tölvunefhd verður að gefa leyfi fýrir könnunum. Mennta- málaráðuneytið skipaði fyrr á þessu ári sjö manna nefnd þar sem í sitja nokkrir hagsmunaaðil- ar, menn úr Háskóla Islands og frá dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Þessi nefnd á að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á svona regl- um og ef svo er ekki, þá hvort hagsmunaaðilar ættu að koma sér upp einhverjum siðareglum. Þessi nefnd hefur nú ekki byijað að funda, en hún á að skila áliti fýrir næstu áramót. Ég treysti náttúrlega nefndinni til að taka skynsamlega afstöðu í þessu máli, en ég held að það þurfi að liggja mjög sterk rök fyrir því að setja lög eða reglur um gerð skoð- anakannana ef út í það yrði farið. Það getur verið skynsamlegra að upplýsa fólk betur en gert er, í stað þess að setja lög og reglur. Hins vegar er ekki úr vegi að þeir sem gera skoðanakannanir komi sér saman um vissar vinnureglur, til dæmis hvað varðar fram- kvæmd kannana og birtingu nið- urstaðna. Eins er spuming um siðareglur þessara aðila. En að setja takmarkanir í landslög held ég að verði að ígrunda mjög vel áður en slíkt er ákveðið. Þau rök sem eru með því að setja slík lög, er að þá er hægt að koma í veg fyrir hugsanlega mis- notkun eða persónunjósnir. Rökin á móti eru þau að það má ekki hefta möguleika manna til að stunda rannsóknir og að sinna þörfum hagsmunaaðila í þjóðfé- laginu, t.d. stofnana og aug- lýsenda. Mér þykir það sjálfsagð- ur réttur auglýsenda að vita hversu margir hlusta á útvarps- stöðvamar eða horfa á sjónvarps- stöðvamar, svo ekki sé minnst á lestur tímarita og blaða. Sér í lagi þar sem blöð og tímarit sum hver neita að taka þátt í upplagskönn- unum, sem ég tel raunar vera svik við viðskiptamenn þessara fjöl- miðla. En kjami málsins er að ef það á að setja lög eða reglur, þarf og spurði um afstöðu ura þær Kristín Halldórsdöttir, Kvennalistans: - Ég hef nú ekki mjög míklar skuðanir á skoðanakönnunum. Ég lít eiginlega á þasr sem fréttir, en tek saml sem áður mark á þeim cins og tlestir gera. Mér finnst akoðanakðnnun vera nokkurs konar loftvog sera mælir ástandið eins og það er hvmju sinni. Ástandið getur svo verið gerbreytt viku seinna, sér- staklcga þegar verið er að gera stjómmálakartnanir. Niðurstöður úr skoðanakönn- unum, þ.e. stjórnmálakönnuniun, hafa eflaust áhrif á skoðanir fólks. Þær gcta bæði virkað sem hvatning og öfugt. Ef vart verður við vaxandi fýlgi hjá stjómmála- flokki. getur það virkað þannig að fólk snúi sér cinmitt til þess flokks og fýlgi straumnum. Það getur líka haft áhrif í hina áttína, það er að segja að ef niðurstöður skoðanakannana sýna að fiokkur er að dala hvað varðar fylgi, þá snúast raenn til vamar. Gamlir stuðningsmenn grfpa þá blýant- inn sinn og merkja „rétt” við. Þar sem sveiflur geta vcrið mjög rniklar rctt týnr kosningar, hafa margir haft það á orði að það ætti að banna skoðanakann- anir i einhvem Uma fyrir kosn- ingar, svo fólk fái frið tii að raynda sér eigin skoðun. Ef það ætti aö setja lðg um skoðanakannanir tel ég að þau ættu fyrst og fremst að tryggja rétt þátttakenda og vcmda þá gegn hugsanlegri misnotkun. Af þeim sökum er ef til vili rétt að setja einhveijar reglur. En ég held að hér á íslandi hafí skoð- anakannanir verið framkværadar af aðilum sem til þess hafa menntun, þekkja aðfcrðafræðina, og hafa komið sér upp sfnum vinnurcglum. Ég tel þvl ckki raikla hættu á misnotkun hér á landi. Ég hef aldrei lent í úrtaki sjálf, þ.e. ekki f stjómmálakönn- uit. Hins vegar lenti ég einu sinni í könnun hjá Gallup á íslandi. , Halldór Asgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra: Ég tel að skoðanakannanir Itafi sannað gildi sitt í okkar sam- félagi. Skoðanakannanir hafa verið gerðar i það langan tíma hér á landi, að það er varía hægt annað en að viðurkenna þá stað- reynd að þær eru ákveðin vís- bending. Hins vegar má aldrei taka skoðanakannanir of bókstaf- Jega, því það eru oft veruleg skekkjumörk í þeim. Og í sum- um tilvikum virðast ekki veraum nægilega vönduð vínnubrögð að raíða og þess vcgna hef cg talið að það sé nauðsynlegt að setja akýrar reglur um framkvæmd akoðanakannana. Bkki siat með tílliti til þess að þær geta haft á- hrif á skoðanir fólks. Ég tei að þær reglur sem sett- ar yrðu, ættu að vera sambæri- legar rcglum sem tíðkast í öðnim löndum. Skoðanakannanir eru alþjóðlegt fyrirbæri. þær eru gerðar út um altan hebn og nú síðaat í austantjaldslöndunum. Við hljótura því að toka raið af þeirri alþjöðlegu þróun sem hef- ur átt sér stað. Okkar aðstæður eru á engan hátt þaö sérstæðar að það þurfi einhveijar sérstakar ís- lenskar reglur. Að rninu rnati er það rajög slæmt þegar skoðanakönnun er gerð og upplýsinga er lcitað hjá fólki, að síðan sé farið með þær uppiýsingar eina og þeim sem könnunina gerir hentar best. Það þarf að taka tillit til þeirra sem taka þátt f skoðanakönnuninni og ekki sist þarf að taka tillit til þeirra sem siðan eiga að taka mark á henni. Það að leyna upp- lýsingum úr skoðanakönnun gct- ur beinlinis verið villandi. Ég hef aldrei lenl f úrtaki sjálfur, en konan raín lenti einu sinni fýrir raörgum árum í urtaki. Hún var ekki heima, en hennar var lcitað þar til hún var fundin. Ég fékk nú hddur meiri trú á þeim sem að skoðanakonnunum standa eftir þá reynslu, þvf ég hafði óttaal að menn hefðu lítið fýrir þvf að finna fólk ef ekki næðistf það strax. Að vfsu hef ég lent í skrifleg- um skoðanakönnunum og ég hef svarað þeim í einhverjum tílvik- um. Ég þori nú ekki að sveija að það hafi verið alltaf, því það er oft vcrið að senda ýmisfegt til al- þingismanna og ég hef ekki svar- aðþvíöllu. Svavar Gests- son, mennta- málaráðherra: - Skoðanakannanir eru auð- vitað misjafnar, en út af fyrir sig þá tek ég mark á þeim. Þær sýna ofl á tföum hreyfingu, þær sýna almenna strauma, cn hins vegar hefur komið í ljós að skoðana- kannanir hér á landi ýkja sveifl- ur, til eða frá. Þegar einhver hreyfing er i átt til tiltekins flokks þá mælist hún i raun og veru meiri en rökrétt mætti telj- ast. Þetta hefúr komið i Ijós í kosningum. Þetta keinur skýrast fram þegar um er að ræða óstöðug- lcika i stjómmálum, eins og hér hefur vcrið um langt árabii. Og kemur lang bcst fram þcgar um er að ræða svókölluð ný fram- boð. Dætnin eru Kvcnnaiistinn. sem komst upp í uin 30% í mæl- ingum á þessu kjörtímabiii, en er nú örugglega fyrir neðan 10%. Borgaraflokkurinn mældist gff- urlega hár til að byija með en dalaði svo. Eins var með Banda- lag jafhaðarmanna, sem mældist geysilega hált lil að byrja með en daíaði svo. Nýjasta dæmið er sfð- an Nýr vettvangur, sem mældist í skoðanakönnunum hafa 5 borg- arfulltrúa, en fékk bara 2 og það var mjög iangt i þann þriðja. Það er þvi greinilega eitthvað aö þeim aðferðum sem notaðar eru við að gera skoðanakannanir hér á landi. Ég heid að það sé út af fýrir stg nauðsynlegt að það verði settar reglur um skoðana- kannanir. í fýrsta lagi vegna þess að það þarf að veija fólk sem lendir f úrtaki í skoðanakönnunum, fýr- ir því að þær upplýsingar sem það yeitir misfárist. í öðru lagi þarf að tryggja það að vinnsla upplýsinganna sé eftir iágmarks fagiegum kröfum. í þriðja lagi, og er ekki minnst um vert er að geymsla gagnanna sé með þeira bætti að fóik geti treyst lienni. Það eru reglur hér á landi um útgáfu verslunarleyfa. Mcnn fá ekki að opna sjoppu án þess að hafa verslunarleyfi. Þess vegna væri auðvitað éðlílegt aó þeir sem gera skoðanakannanir, þ.e. skoðanakaunanir sem tekið er raark ú, starfl efttr tilteknum reglum. Bæði varðandi val á þeim sem spurðir eru, varðandi gcymslu á upplýsingum og varð- andi birtingu upplýsinga. Það mætti hugsa sér að stofnun, til dæmis Háskóla íslands, sem veitti eins konar gæðastimpil. Það myndt þýða það að nteira mark yrði teírið á aðilum sem slíkar skoðanakannanir gerðu. Núna era engar slíkar kröfur gerðar og það tel óg mjög hættu- Icgt. Að vísu var skipuð ncíhd fyrr á árinu af menntaraálaráðu- neytinu, sem á að fjalla ura hvorf og hvenær setja eigi slíkar reglur og hún á að skila áliti fyrir næstu áramót. Ég hef aldrci lent í úrtaki sjálfur, þ.e. ekki i stjómmála- kðnnunum. Hins vcgar hef ég lent I því að vera spurður um svefnvenjur minar, sem út af fýr- ir síg eru mjög athyglisverðar, og svo lenti ég f úrtaki hjá Gallup á Islandi, þar sera ég var spurður um kjör ríkisstarfsmanna. Föstudagur 22. júní 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.