Þjóðviljinn - 06.07.1990, Qupperneq 17
Upprætum allan
klíkuhátt
úr félaginu!
Grein eftir Magnús Kjartansson fimmtán ára gamlan
Hér fer á eftir greinarstúfur sem Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóð-
viljans, alþingismaður, ráðherra og rithöfundur, skrifaði þegar hann
var nýorðinn fimmtán ára. Magnús ólst upp í Hafnarfirði og tók þátt í að
efla íþróttafélagið Hauka þar í bæ og ber hag þess mjög fyrir brjósti
eins og skýrt kemur fram í greininni. Greinin birtist í handskrifuðu blaði,
íþróttapilturinn, sem dagsett er 20sta mars árið 1934, og er þetta fyrsti
árgangur blaðsins.
Greinin heitir „FramtíO
Hauka“ og birtist á forsíðu blaðs-
ins. Við hlið hennar er reyndar
„Athugasemd" sem Magnús hef-
ur einnig skrifað og fjallar um
nauðsyn þess að fá áhrifamenn úr
bænum til að skrifa í félagsblað
Hauka því það „vekti miklu meiri
áhuga almennings á íþróttum“ en
ef Haukalimir eru einir um skrift-
ir. En greinin um Framtíð Hauka
er á þessa leið:
Gegn úlfúö
„Ég efast ekki um það, að allir
þeir sem í „Haukum“ eru óska
þess af heilum hug að framtíð fé-
lagsins megi verða sem bless-
unarríkust og best. Og ég veit að
allir vilja gera sitt til að svo verði.
En nú skulum við athuga hvernig
það tekst á sumum sviðum.
Tökum til dæmis fundina. Það
kemur ekki sá fundur fyrir, að
einhver illindi verði ekki með
fundarmönnum, og ekki nóg með
það heldur eru persónulegar
skammir og svívirðingar einnig á
næstum því hverjum fundi. En af
hverju kemur þetta? Það kemur
af því að þeir sem verða í minni
hluta á fundinum vilja ekki
beygja sig undir vald meirihlut-
ans.
Það er alveg sjálfsagt að tala
um þau mál sem liggja fyrir fund-
inum, því til þess eru fundimir,
en að fara út í persónulegar
skammir á fundum og vilja ráða
yfir meirihlutanum er alveg
ófært. Við skulum nú athuga
hvað af þessu leiðir. Af þessu
leiðir það, að í félaginu myndast
sérstakar „klíkur“. Og af því
leiðir svo aftur það, að fundirnir
snúast meir um persónur en mál.
Afleiðing þessa verður svo sú, að
félagið skiptist í tvo eða fleiri
andstæða hluta og það getur aftur
orsakað hreinan klofning. Og
hvar er starf félagsins þá?
Þess vegna, félagar, upprætum
Magnús Kjartansson: Og hvar er starf félagsins þá?
allan „klíkuhátt“ og persónyleg-
heit úr félaginu og störfum saman
að viðreisn íþróttamálanna hér í
þessum bæ!
Magnús Kjartansson
Sígild grein
Þegar að er gáð, getum við
hæglega komist að þeirri niður-
stöðu, að þetta greinarkorn
fimmtán ára íþróttavinar í Hafn-
arfirði og verðandi höfundar
merkra ritsmíða um stjórnmál og
fleira, sé um margt sígild. Eða
kannast menn ekki hver um ann-
an þv'eran við þá stöðu sem hann
J þ I' o i\ a-
p t 13 U>*. ’t A öi
fZ-
. %AaAa
JÚ4,i
fcWýCUAA
0/
cuf Jt
■ 4U 'aufvMjíiWMA,
■ <**' , / (| MMÁ
Jf ’a Axtí' Ja 'mtiU
: 'cJuOf, oOwMtWM, 'o Ijfal
aj lÁw.
m
' ls s/Ja/Á JlK.
■ýkfí a/J JúLn 24^1 < H
(á í-ww •> usua f as/z aj
afiriAn xaa oJia ImAacía s/um txJh fnAAju —
■ MaI Akh á 'AkpÁjjK i' ýp' /u&rcJc
' ícdcjo ‘jóikb 'q J /w, sVoVcuia, Ao'a
ipnöVfvAAA. , c« .ub'M/rOM, aVUude kwiAiuc J>cuT
jn SuXUa&VV aj) SJam ý Áuaaawíf
UuuJuaáM/A Voíj TjAfíAAAM fúf cVeUAiu5 Jt/AAALMa
0<\ Mtfi Ml/uAAA Bajr ktAMMn /vífí< 'G ÁxmJaa.
+ ^jT. /ím/axo i/iiítJU'
Vuajidj ,/VUU 4uAAjVo&\AAo/ew,IW
oy JÁVÁ ’ 'VvuS Oj<xJ)
kWwi jUVa jícn 'jé'wÁfofAVi
vWa/i^wuvS OM Zist/OÍÁföJyai
XÍaMÁÁC o (\a.cIA>4oMM fpÁV
h/Kn WastJU . x&Ti -
kUAAAi&i ccj
Stvn AjXJljf ' /VU/iuuu-Ji
^WflA 5 sflAAAjlUA.'Uu^- I
M dJtA
í -MuMt
ab
Sa/w
Jti w, úa/KOa
þn«Avrwi
VkAuf
'IV) JIaa Siro
Jbilj)l lMú
oa> <Átno. /uí> •
AaaaÁAa ._
'MÁihas/
<* f 0 M<Osl
» /Pw
CUÍ
SV t
Forsíða Iþróttapiltsins: Það er ófært að vilja ráða yfir meirihlutanum.
lýsir í ungu íþróttafélagi - hvort
sem menn nú sitja í átthagafélagi,
menningarfélagi, verklýðsfélagi,
þjóðkirkjunni - eða í ónefndum
stjórnmálaflokki sem þið kannist
við?
Lúðvík Geirsson, formaður
Blaðamannafélags íslands, vinn-
ur nú að því að skrifa sögu Hauka
og hafi hann heila þökk fyrir að
vísa okkur á þennan gamla texta.
áb
Föstudagur 6. júlí 1990 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 17
til
Nú fljúgum við
þrisvar I viku
Kaupmannahafnar
Laugardaga
Sunnudaga
Þriðjudaga
og eftir 7. ágúst
Laugardaga
Þriðjudaga
Allar nánari upplýsingar veita skrifstofa SAS
og ferðaskrifstofurnar.
fí/iJSAS
Laugavegi 3, sími 62 22 11