Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 spurningakeppni u Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Dýrafræði Staður í heiminum STIG Hann hóf þingsetu sína áriö 1982 en haföi áöur haft afskipti af sveitar- stjórnarmálum. „Tískan slítur fieiri fötum en maöurinn," sagöi hann. Kvikmyndin sem spurt er um byggist á skáldverki Shake- speares, Lé konungi. Spurt er um morö sem framin voru áriö 1802. Umræddur atburöur er heimssögulegur en vettvangur hans var Reykjavík samtímans. Hann var gagnrýndur haröiega nýlega og þeirri spurningu velt upp hvort hann væri til óþurftar. Spurt er um dýr sem dóu út fyrir 5000 til 8000 árum. Spurt er um borg í suöausturrikjum Bandaríkjanna. STIG Hann gaf fyrrum samstarfsmanni sínum í rikisstjórn eftirfarandi lyndiseinkunn: „Þorsteinn er vænn maður og sléttur og felldur á yfirboröinu en lokaöur og dulur. Honum er ekki sýnt um aö laöa aö sér fólk." Eftir hann hafa varðveist 36 leikverk. Leikstjórinn sagöi aö hann heföi ekki getað leikstýrt umræddri mynd degi yngri en 75 ára, eins og hann var áriö 1985 þegar myndin var gerö. Moröin voru framin á bæ á Rauöasandi á Baröaströnd. Þar bjuggu tvenn hjón og voru makarnir í báöum hjónaböndum drepnir. Um er aö ræöa fund tveggja manna en forverar þeirra byrjuöu á því í seinni heimsstyrjöldinni aö hittast reglulega. Sá sem haföi þessa gagnrýni í frammi heitir Kurt Schuler. Heil dýr af þessu kyni hafa fundist varöveitt meö húö og hári í freðmýrum Síberíu. Noröurrikjahershöfð- inginn W.T. Sherman brenndi borgina áriö 1864. Ía *** M STIG Hann hefur gagnrýnt Seðlabanka Islands sem stofnun fyrir blýantsnagara, íslenska aöalverktaka og kvótakerfiö. Hann fæddist árið 1564 I Stratford-upon-Avon í Bretlandi. Önnur verk leikstjóra myndarinnar sem spurt er um eru Sjö samúræjar, Yojimbo og Kagemuska. Þeir makar sem eftir lifðu voru sakfelldir fyrir morðin og bæöi dæmdir til dauða. Konan var þó aldrei tekin af lífi heldur stytti hún sér aldur í Hegningarhúsinu. Atburöurinn átti sér staö í Reykjavík árið 1986. Sagt hefur veriö um hann aö hann sé endastöö fyrir uppgjafarpólitíkusa. Dýriö er af ættkvísl aldauöra fila af ættbálki ranadýra. Olympíuleikarnir fara fram í borginni aö ári. STIG Hann hefur sagt aö karlinn I brúnni eigi aö víkja ef hann hættir aö fiska. Meöal verka hans er Draumur á Jónsmessunótt, A midsummer nights dream og Lér Konungur, svo að einhver séu nefnd. Leikstjóri myndarinnar heitir Akira Kurosava. Seinna var samið skáldverk um morðin. Verkið heitir Svart- fugl og er eftir Gunnar Gunnarsson. Húsiö, sem fundurinn var haldinn í, var mikiö f fjölmiðlum á dögunum vegna breytinga innanhúss. Eitt sinn var hann sagöur skúffa í Landsbankanum. Þekktasta tegund umræddra dýra er loöfíllinn. Borgin er heimaborg Matlocks _ þekkts sakamálalögfræðings af sjónvarpsskjánum. STIG Hann var utanríkis- ráöherra í 10 ár og er nú þingmaöur og formaður Alþýöu- flokksins. Myndin var nýveriö sýnd í Sjónvarpi hér á landi. Bærinn, þar sem moröin voru framin, heitir Sjöundá Þeir'sem hittust voru Reagan og Gorbatsjov. # Borgin ber sama nafn og íslenskt flugfélag sem hefur höfuöstöövar í Mosfellsbæ. ujuciiv -19 uujjnQcjs ■jnmuicuj jo Q|jXa *uu|>|ueqe|Qos js Qneuienojj *uu|punjjn>|!Aef)(Xeu bqo uujpunjeSojQien uin jjnds jba |uun3ossuÁ)|uueui jq 'U|QJOUuepunofs uin jjnds jba |uun3osspue|sj jq 'NVU Ja u|puXui>i|A)| *ejeodso)|eqs ujb||||m Ja uu|jnpunjoq)Uj *uoss|eq|uueH u|Ap|eg uof je uu|jnQeuie|euiujof)S :joas Hannes Hólmsteinn mætir Ármanni Jakobssyni: að hann hafði tapað fyrir Ármanni. Sagðist hann hafa nálgast keppnina með röngu hugarfari _ talið spurningarnar verða þungar eins og seinast, enda kom á daginn að Hannes skoraði fjögur stig en ekki fimm fyrir spurninguna um stjórn- málamanninn. Eftir að hann áttaði sig á því rétta fékk hann fullt hús fyrir sagnfræðina en gataði á kvikmyndunum. Hannes telur víst að Ármann sé nær ósigrandi en líklegastur til að leggja hann að velli sé tvíburabróðir hans, Sverrir Jakobsson, og skoraði á hann til að hefna sín. Þaö er því ljóst að bræður munu berjast á þessari síðu að viku liðinni. Árangur Hannesar 4 4 0 5 5 3 4 3 28 Árangur þinn „Þarna er minn veiki blettur," sagði Ármann Jakobsson, nemi í íslensku við Háskóla íslands, þegar komið var að dýrafræðispurningum í áskoranda- keppni DV þessa vikuna. Ármann átti kollgátuna því hann skoraði ekki nema fjögur stig af fimm þegar kom að þeim þætti. Hann er með mesta stigafjölda, 34 stig, sem náðst hefur í keppninni til þessa en lokið er þremur umferðum. Það var Guðmundur Stein- grímsson, formaður stúdenta- ráðs, sem skoraði á Ármann að hefna harma sinna eftir að sá fyrrnefndi hafði þurft að lúta í lægra haldi fyrir Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, dósent við Háskóla íslands, í síðustu viku. „Ég segi nú eins og Sigurður Nordal: „íslendingar vita of mikið í hlutfalli við það sem þeir skilja", voru orð Hannesar eftir að ljóst var Árangur Ármanns 5 4 5 5 5 3 — 4 3 34 Árangur þinn Bræður munu berjast Ármann mætir tvíburabróður sínum, Sverri, eftir viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.