Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 56
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANUMER 550 5000 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Karlöflu- garðar á floti Gylfi Kristjánssön, DV, flkuieyri: O- * Kartöflugarðar í Eyj afirði eru nán- ast á floti þessa dagana eftir hinar miklu rigningar að undanförnu og engin leið aö fara um þá til að taka upp það sem bændur eiga eftir af kartöflum í jörðu. „Menn eiga ekki eftir að taka mjög mikið upp, en þó er það misjafnt. Þessa dagana er engin leið að vinna í göröunum því þeir eru vatnssósa," segir Sveinberg Laxdal, kartöflu- bóndi á Svalbarðsströnd. Hann segir að það sem bændur óttist mest þessa dagana sé að í kjölfar rigninganna frysti skyndilega, en þá verður hreinlega ekki hægt að taka upp það sem eftir er. „Við höfum talsverðar áhyggjur af þvi að þetta ástand skap- !-"¦*" ist en ef styttir upp og birtir til þá bjargast þetta," segir Sveinberg. Uppskera í Eyjafirði er undir meö- allagi þegar á heildina er litið. Þö mun hún misjöfn eftir því hvernig einstöku kartöflugarðar liggja. Þýskikvótinn: Enn ekki ákært Ríkissaksóknari hefur enn ekki tekið afstöðu til þess hvort ákært veröur vegna kvótans sem Ósvör hf. leigði þýska fyrirtækinu Lubbert. Rannsóknarlögregla ríkisins sendi málið frá sér fyrir nokkrum vikum eftiraðhafalokiðrannsóknþess. -rt Búvömsamningur: Auka búnaðarþing Búnaðarþing hefur boðaö til auka- fundar þriðjudaginn 10. október um nýjan búvörusamning. Ari Teitsson mun þar gera þeim 39 fulltrúum sem þar sitja grein fyrir breytingum sem gerðarvoruásamningnum. -rt brothet Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443 PT-7000 Merkivél m/íslensku LOKI Er þá ekki Óskar Magnússon loksins kominn í valdastöðu? Grimur Aspar og Oöinn Eggertsson með kanínuna sem þeir fundu skorna á háls í búrinu fyrir utan heimili Óðins en þeir höfðu verið með tvær kaninur í garöinum um eins mánaðar skeið. Með honum á myndinni er hundurinn Prins. DV-mynd BG Akureyri: Fjöldi innbrota uppiýsist Gyifi Kristjánsscm, DV, Akureyri: Rannsóknarlögpeglan á Akureyri hefur í vikunni upplýst fjölda inn- brota sem framih hafa yerið í bæn- um og utan hans á undanfomum dögum og mánuðum. Að sögn Daníels Snorrasonar rann- sólaiarlögreglunianns komu 6 aðilar' að þessum innbrotum og voru ekki alltaf sömu menn að verki þótt þeir tengist í sumum innbrotanna. Menn- irnir brutust tn.a. inn í skrifstofu Sálarrannsóknafélags Akureyrar, í geymsluskúra, í marvöruverslun, húsnæöi Skógræktarféíags Eyfírð- inga í Kjamaskógi og Flutningamið- stöð Norðurlands. Verðmæö þeirra hluta sem stoliö var nemur á aðra nýlljón króna. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995. Tveir 12 ára drengir urðu fyrir miklu áfalli: Fundu kanínu sína skorna á háls í búrinu - óhuggulegt,segirmóðir „Við komum hérna vinirnir og sáum karldýrið Uggja einhvern veg- inn með höfuðiö beygt í gatinu á kanínubúrinu. Ég hélt fyrst að kan- ínan væri sofandi en þegar ég lyfti upp hleranum og virti hana betur fyrir mér sá ég að hún var dauð. Ég tók hana upp og sá far eftir hníf á hálsinum og gerði mér fljótlega grein fyrir að hún hafði verið drepin," sagði Grímur Aspar Birgisson, 12 ára, annar eigandi kanínubúrs, sem varð skelfingu lostinn ásamt Óðni Eggertssyni, félaga sínum og jafn- aldra, þegar þeir uppgötvuðu að önn- ur kanínan þeirra, sem var í búri fyrir utan heimih Óðins í Suðurhlíð- um, hafði verið skorin á háls. Sigrún Grímsdóttir, móðir Gríms, sagði að drengjunum hefði orðið mjög mikið um og hefðu báðir misst matarlyst um kvöldið eftir atburð- ínn. „Ég er slegin óhug og veit ekkil hvað býr að baki þessu. Grímur var | lengi að jafna sig. Ég sagði við lög- regluna að mér fyndist óhuggulegtj að einstakhngur sem gerir svonal gengi laus. Ég er fyrst og fremstl skelfingu lostin að svona lagað geti yfir höfuð gerst. Sá sem framkvæmir j svona ódæðisverk við dýr getur einn-1 ig gert fólki mein," sagði Sigrún. ' Eggert Ólafsson, faðir Óðins, sagði það umhugsunarefni að lítið barnl hefði verið látið sofa úti í vagni á nánast sama stað og kanínan var drepin. „Það er spurning hvort mað- ur þorir það núna," sagði Eggert. Óðinn og Grímur höfðu átt kanín- j urnar tvær í einn mánuð. Sú sem „lifði af' er nú geymd annars staðar en í garðinum þar sem búrið er. -Ótt Forstjóri Hag- kaups í búskap „Ég neita því ekki að ég sé búandi hér. Það má segja að ég sé að kynna mér landbúnaðarmálin frá þessari hlið en meira er ekki um málið að segja," sagði Óskar Magnússon, for- stjóri Hagkaups, í samtali víð DV þar sem hann var staddur að Valdastöð- um í Kjósarsýslu. Óskar annast ásamt fjölskyldu sinni búskapinn að Valdastöðum í Kjósarsýslu þar sem hann gengur til allra verka svo sem að mjólka kýr og fóðra hænsn. Þetta ástand er þó ekki til langrar framtíðar samkvæmt heimildum DV, heldur eru Óskar og fjölskylda hans að leysa af kunn- ingjafólk sitt sem brá sér í nokkurra ! vikna frí frá bústörfunum. Þetta er engin rólegheitavinna því bústofninn samanstendur af 15 kúm í fjósi, 180 fjár og nokkur þúsund hænsnum. Eftir því sem DV kemst næst hefur Óskar ekki áður fengist við bústörf. Kona Óskars, Hrafnjhild- ur Sigurðardóttir, er aftur á móti, ættuð úr sveit og þekkir því vel til slíkra starfa. Þá hefur 12 ára sonur hans, Magnús, verið í sveit að Valda- stööum. Fjölskyldan mun dveljast að Valda- stöðumnæstuþijárvikurnar. -rt / '•/ v , v v / V V 4°^ -^ v —^ ^ 9 /••» V 4C 7°® '(3 Sunnudagur Mánudagur Veðrið á sunnudag og mánudag: Smáskúrir eða slydduél Á morgun verður norðlæg átt, víða kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða slydda á Norðurlandi og Vestfjörðum en úrkomulítið annars staðar. Hiti 1 til 7 stig. Á mánudaginn verður vestlæg átt og smáskúrir eða slydduél með norður- og norðausturströndinni en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 6 stig en víða næturfrost. Veðrið í dag er á bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.