Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 26
26 nlist LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 1995 •&- ^ (ES0OBa Topplag Þetta er fimmta vikan í röð sem breska súperhljómsveitin Blur situr á toppi íslenska list- ans með lag sitt, Country Hou- se. Það tók lagið ekki nema þrjár vikur að ná toppnum. Helsti ógnvaldurinn um topplagið verður að teljast nýja lagið hjá Jet Black Joe, I Know. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Gangsta Paradise með hljóm- sveitinni Coolio Featuring LV. Það lag hefur undanfarnar vik- ur setið í efsta sæti bandaríska listans en það stekkur nú úr 25. sæti í það 14. á íslenska listan- um. Hæsta nýja lagið Það gerist ekki oft að hæsta nýja lagið á íslenska listanum komist alla leið í þriðja sætið fyrstu viku sína á lista. Það af- rekar þó íslenska hljómsveitin Jet Black Joe með lag sitt, I Know, og það er varla hægt að ímynda sér annað en að það nái toppsætinu. Guðsmilda hönd Liðsmenn hljómsveitarinnar Catherine Wheel lentu í kröpp- um dansi á leið sinni til Ham- borgar á dögunum. Á ferð þeirra í Belgiu gerði eiturlyfjasjúkling- ur, leiður á lífinu, sér lítið fyrir og stökk í veg fyrir bifreið hljóm- sveitarinnar. Við áreksturinn þeyttist maðurinn í gegnum framrúðu bílsins en á einhvern óskiljanlegan hátt lifði hann slysið af og enginn af liðsmönn- um Catherine Wheel síasaðist alvarlega. Uppgefinn ápoppinu Líf poppstjarnanna er enginn dans á rósum eins og mýmörg dæmi sanna. Þannig hefur nú Paul McGuigan bassaleikari í stórsveitinni Oasis neyðst til að taka sér frí frá störfum fram að áramótum vegna þreytu. Maður myndi sosum skilja þetta ef um væri að ræða gamalmenni á borð við öldungana í Rolling Stones en ekki unga pilta eins og í Oasis. Engu að síður hafa talsmenn Oasis tilkynnt að Scott McLeod, fyrrum bas- saleikari The Ya Ya's, muni leysa McGuigan af hólmi þar til hann hefur náð kröftum á ný. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ISLENSKI LISTINN NR. 138 vikuna 7.10. '95 - 13.10. '95 |Œ ¦a.i« s II U.IN S»3 Œ O) NÝTT 10 CtH NYTT &L Q& QSL GD 11 14 13 16 12 16 23 31 GDI NYTT j(Í4) 25 16 15 25 15 m NYTT 18 20 21 22 23 24 25 (26) 24 17 10 27 12 18 23 28 30 18 19 28 fím NÝTT 28 29 30 31 (32) 22 26 20 19 35 24 33 11 13 EeIInýtt 12 34 35 36 (37) 21 36 29 39 14 38 HHnýtt 3NÝTT NYTT •S.VIKANR.1- COUNTRY HOUSE BLUR POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION NÝTTÁUSTA- IKNOW JET BLACK JOE ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH ISOBEL BJORK BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS ROLL WITH IT OASIS.. FAIRGROUND SIMPLY RED BAD TIME JAYHAWKS VINGER LA VERDI I COULD FALL IN LOVE SELENA HOOK BLUES TRAVELER DUB-I-DUB ME&MY • HÁSTÖKK vikunnar - GANGSTA PARADISE COOLIA VÍSINDASPUNI UR ROCKY HORROR SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF STAYING ALIVE N-TRANCE ALL OVER YOU LIVE (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD FANTASY MARIAH CAREY MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL TRY ME OUT CORONA YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE EITT OG EITT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS DO YOU SLEEP LISA LOEB & NINE STORIES '74-'75 CONNELS DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTIFUL SOUTH CARNIVAL NATALIE MERCHANT CLOSE TO YOU WHIGFIELD THIS IS A CALL FOO FIGHTER THIS SUMMER SQUEEZE HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE THAT'S WAY (YOU GO AWAY) MICHAEL LEARNS TO ROCK ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANIES TIME SUPERGRASS LIKE LOVERS DO LLOYD COLE Loveá leiðtil Hollywood Sú alræmda kona, Courtney Love, hefur mörg járn í eldinum að vanda og er þeirrar skoðunar, líkt og margar poppstjörnur, að hún hljóti að vera stórkostlegt efni í kvikmyndastjörnu. Að minnsta kosti hefur hún sótt pað stíft um nokkra hríð að fá bita- stætt hlutverk í Holly wood og nú virðist sem draumurinn ætii að ræfast, að minnsta kosti hvað varðar hlutverk í Hollywood. Hins vegar er spurning hversu bitastætt það geti talist að bjóð- ast hlutverk í mynd um Larry Flynt, einn af klámkóngum Bandaríkjanna, en hann gefur meðal annars út hið umdeilda „herrablað", The Hustler. Á það ber aftur á móti að líta að Love hefur sýnt umtals verða hæfileika og tilhneigingu til að fækka föt- um á sviði og er því kannski vel að hlutverkinu komin. Flying Medallions í banaslysi Breska hljómsveitin The Flying Medallions lenti í hörmu- legu bílslysi á tónleikaferð í Frakklandi á dögunum. Rúta hljómsveitarinnar lenti utan veg- ar eftir að dekk hafði hvellspr- ungið og köstuðust tveir liðs- menn hennar út úr bílnum. Ann- ar þeirra, bassaleikarinn Dougie Palomo, lést af sárum sínum en hinn, söngvarinn Stuart Steph- ens, liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi í Lille. Plötu- fréttir Pearl Jam piltarnir eru komn- ir í hhóðver að nýju ásamt upp- tökustjóranum Brendan O'Brian og vélstjóranum Nick DiDia. Vonast er til að ný plata líti dags- ins ljós í byrjun árs 1996...Hljóm- sveitin Tindersticks er þessa dag- ana önnum kafin í hljóðveri að hljóðrita efni á nýja plötu undir leiðsögn upptökustjórans Neil Capale...Og gamla vinsældalista- tröllið, Nik Kershaw, er nú sest- ur hinum megin við upptöku- borðið og hefur tekið að sér að stjórna upptökum á næstu plötu drengjanna í Let Loose... -SÞS Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenskilistínn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listínn erniðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaósdeildDVIhverri viku. FjÖldÍ svarenda erá bilinu 300 tíl 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listínn birtíst é hverjum laugardegi IDV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum isumar. Listinn er birtur, aðbluta. i textavarpi M7Vsjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþátt I vali "World Chart"sem framleíddur erafRadio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. GOTT ÚTVARPI Yfirumsjón með skoöanakönnun: Hrafnhildur Kristjénsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlððversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framlelðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.