Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Page 26
26
tónlist
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995
Topplag
ÍÞetta er fimmta vikan í röð
sem breska súperhljómsveitin
Blur situr á toppi íslenska list-
ans með lag sitt, Country Hou-
se. Það tók lagið ekki nema þrjár
vikur að ná toppnum. Helsti
ógnvaldurinn um topplagið
verður að teljast nýja lagið hjá
Jet Black Joe, I Know.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið
Gangsta Paradise með hljóm-
sveitinni Coolio Featuring LV.
Það lag hefur undanfamar vik-
ur setið í efsta sæti bandaríska
listans en það stekkur nú úr 25.
sæti í það 14. á íslenska listan-
um.
Hæsta nýja
lagið
Það gerist ekki oft að hæsta
nýja lagið á íslenska listanum
komist alla leið í þriðja sætið
fyrstu viku sína á lista. Það af-
rekar þó íslenska hljómsveitin
Jet Black Joe með lag sitt, I
Know, og það er varla hægt að
ímynda sér annað en aö það nái
toppsætinu.
Guðs milda
hönd
Liðsmenn hljómsveitarinnar
Catherine Wheel lentu í kröpp-
um dansi á leið sinni til Ham-
borgar á dögunum. Á ferð þeirra
i Belgíu gerði eiturlyfjasjúkiing-
ur, leiður á lifmu, sér lítiö fyrir
og stökk í veg fyrir bifreið hljóm-
sveitarinnar. Við áreksturinn
þeyttist maðurinn í gegnum
framrúðu bílsins en á einhvern
óskiljanlegan hátt lifði hann
slysiö af og enginn af liðsmönn-
um Catherine Wheel slasaðist
alvarlega.
Uppgefinn
á poppinu
Líf poppstjamanna er enginn
dans á rósum eins og mýmörg
dæmi sanna. Þannig hefur nú
Paul McGuigan bassaleikari í
stórsveitinni Oasis neyðst til að
taka sér frí frá störfum fr am að
áramótum vegna þreytu. Maður
myndi sosum skOja þetta ef um
væri að ræða gamalmenni á
borð við öldungana í Rolling
Stones en ekki unga pilta eins
og í Oasis. Engu að síður hafa
talsmenn Oasis tilkynnt að
Scott McLeod, fyrrum bas-
saleikari The Ya Ya’s, muni
leysa McGuigan af hólmi þar til
hann hefur náð kröftum á ný.
mSBBL
í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
■r t
.aLI
kuna 7.10
TINN NR. 138
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOiPI* 4®
CD r: 7 COUNTRY HOUSE BLUR
CD 4 nr 5 POUR QUE TU M’AIMES ENCORE CELINE DION
CD tz 1 - NÝTT Á LISTA ••• I KNOW JET BLACK JOE
5 5 8 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE & THE BLOWFISH
5 2 2 5 ISOBEL BJÖRK
■C6) 7 12 7 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS
7 3 3 5 ROLL WITH IT OASIS
CD 11 16 5 FAIRGROUND SIMPLY RED
9 6 4 6 BAD TIME JAYHAWKS
(To 14 23 3 VINGER LA VERDI
Cm) 13 31 5 I COULD FALL IN LOVE SELENA
GD 16 - 2 HOOK BLUES TRAVELER
(3D 1 DUB-I-DUB ME & MY
14 25 25 3 — HÁSTÖKK VIKUNNAR - GANGSTA PARADISE COOLIA
15 8 7 7 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR
16 15 15 8 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF
GD 1 STAYING ALIVE N-TRANCE
18 9 9 6 ALL OVER YOU LIVE
19 24 30 3 (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD
20 17 18 4 FANTASY MARIAH CAREY
21 10 6 9 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL
22 27 - 2 TRY ME OUT CORONA
23 12 8 9 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON
24 18 19 3 ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ
25 23 28 3 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE
26 28 _ 2 EITT OG EITT SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
22 1 YOU OUGHTA KNOW ALANIS MORISETTE
28 22 24 4 THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS
29 26 33 3 DO YOU SLEEP LISA LOEB & NINE STORIES
30 20 11 12 '74-'75 CONNELS
31 19 13 5 DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTIFUL SOUTH
(3D 35 - 2 CARNIVAL NATALIE MERCHANT
33 J 1 CLOSE TO YOU WHIGFIELD
34 21 14 6 THIS IS A CALL FOO FIGHTER
(35) 36 - 2 THIS SUMMER SQUEEZE
36 29 38 6 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE
37 39 - 2 THAT'S WAY (YOU GO AWAY) MICHAEL LEARNS TO ROCK
38 j^j 1 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANIES
(39) 40 mi 1 TIME SUPERGRASS
1 LIKE LOVERS DO LLOYD COLE
Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali "World Chart'' sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
GOTT UTVflRPI
Loveá
leið til
Hollywood
Sú alræmda kona, Courtney
Love, hefur mörg jám í eldinum
að vanda og er þeirrar skoðunar,
líkt og margar poppstjömur, að
hún hljóti að vera stórkostlegt
efni í kvikmyndastjörnu. Að
minnsta kosti hefur hún sótt það
stíft um nokkra hríð að fá bita-
stætt hlutverk í Holly wood og nú
virðist sem draumurinn ætli að
rætast, að minnsta kosti hvað
varðar hlutverk í Hollywood.
Hins vegar er spuming hversu
bitastætt það geti talist að bjóð-
ast hlutverk I mynd um Larry
Flynt, einn af klámkóngum
Bandaríkjanna, en hann gefur
meðal annars út hið umdeilda
„herrablað", The Hustler. Á það
ber aftur á móti að líta að Love
hefur sýnt umtalsverða hæFdeika
og tilhneigingu til að fækka föt-
um á sviði og er því kannski vel
að hlutverkinu komin.
Flying
Medallions í
banaslysi
Breska hljómsveitin The
Flying Medallions lenti í hörmu-
legu bílslysi á tónleikaferð í
Frakklandi á dögunum. Rúta
hljómsveitarinnar lenti utan veg-
ar eftir að dekk hafði hvellspr-
ungið og köstuðust tveir liðs-
menn hennar út úr bílnum. Ann-
ar þeirra, bassaleikarinn Dougie
Palomo, lést af sárum sínum en
hinn, söngvarinn Stuart Steph-
ens, liggur enn þungt haldinn á
sjúkrahúsi í Lille.
Plötu-
fréttir
Pearl Jam piltamir em komn-
ir í hljóðver að nýju ásamt upp-
tökustjóranum Brendan O’Brian
og vélstjóranum Nick DiDia.
Vonast er til að ný plata líti dags-
ins ljós í byrjun árs 1996...Hljóm-
sveitin Tindersticks er þessa dag-
ana önnum kafin í hljóðveri að
hljóðrita efhi á nýja plötu undir
leiðsögn upptökustjórans Neil
Capale...Og gamla vinsældalista-
tröllið, Nik Kershaw, er nú sest-
ur hinum megin við upptöku-
boröið og hefur tekið að sér að
stjóma upptökum á næstu plötu
drengjanna í Let Loose...
-SÞS
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
" '• : ' . :