Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 11
11 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 Bakarar verða með sértilboð á ýmsu góðgæti með sunnudagskaffinu í til- efni af degi iðnaðarins. Dagur iðnaðarins: Opiðhúsí ýmsum fyr- irtækjum endurvinnsla á plasti og litmynda- prentun á plast. í Faxafeni eru Max og Sjóklæða- gerðin með tískusýningu á nýjasta útivistar- og vinnufatnaðinum og Brúnás í Ármúla sýnir íslenska inn- réttingasmíði, þar á meðal glænýja línu í baðinnréttingum. Drykkir og matvæli eru síðan á boðstólum hjá Sól í Þverholtinu en við Hverflsgötu ræður leðurlyktin ríkjum í kvennafyrirtækinu Leður- iðjunni. Þar er hægt að skoða vör- umar og sjá hvemig þær eru settar saman. Landsbyggðin Þeir sem vuja hafa bíltúrinn í lengri kantinum ættu að líta inn í Járnblendiversksmiðjuna á Grund- artanga. Gestinn er boðið að fara um alla verksmiðjuna og skoða fram- leiðsluferilinn. Á ísafirði em Póls-rafeindavörur með opið hús og verksmiðjan Stuðla- flerg á Hofsósi. Á Akureyri taka fjög- ur fyrirtæki þátt í deginum, auk hár- greiðslufólks og bakara. Það em Folda, Gúmmivinnslan, Kaffi- brennsla Akureyrar og ölgerðin Vik- ing. A Egilsstöðum er opið hús hjá Mið- ási. Á Suðurlandi er opið hjá Alpan á Eyrarbakka, Kjörís í Hveragerði og í byggðasafninu á Eyrarbakka verður eldsmíöi. Á Reykjanesi er opið hús hjá ís- lenskum sjóefnum sem stunda salt- framleiðslu en jarðhiti er notaður við framleiðsluna. » E Iðnfyrirtæki um allt land halda sérstakan dag iðnaðarins á morgun. Fjölskyldan ætti því að geta farið í sunnudagsbfltúrinn milli hinna ýmsu fyrirtækja og kynnt sér at- vinnustarfsemina í landinu. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur er haldinn en fyrirtækin verða opin al- menningi milli klukkan 13 og 15. fbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa um tíu fyrirtæki að velja og á lands- byggðinni eru jafnmörg opin. Þá verða bakarameistarar með sértilboð og einnig hársnyrtistofur á Norður- landi. Höfuðborgar- svæðið Á Ártúnshöfða verða sex fyrirtæki opin. BM Vallá sýnir nýja steypu- hlutaverksmiðju, skrúðgaröur þeirra er opinn og landslagsarkitekt- ar gefa góð ráð. í Hampiðjunni má sjá veiðarfæragerð, framleiðslu á girðingarstaurum úr endurunnu plasti, börnin fá að gjöf sippuband og foreldrarnir dráttartóg. Málningaverksmiðjan Harpa sýnir áfyllingu og pökkun um leið og Spaugstofumenn grína. Marel, sem er einn helsti framleiðandi á raf- eindatæKjum fyrir matvælaiönað- inn, sýnir háþróaða tölvutækni og Prentsmiðjan Oddi verður með full- an gang á bókbandi sínu og prentun. í Plastprenti við Fossháls er hægt að fylgjast með hvemig plastkorn eru brædd og þeim breytt í alls kyns plastumbúðir. Einnig verður kynnt NYJUNGAR VERÐA KYNNTAR! að Bitruhálsi, laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. okt., milli kl. 13 og 18. OSTA OG SMJÖRSALAN SE Verið velkomin á Ostadaga um helgina þar sem kynntar verða ýmsar nýjungar í ostagerð. Boðið verður upp á osta og góðgæti úr tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar auk þess sem gestum gefst tœkifœri til að kaupa íslenska gœðaosta á sérstöku kynningarverði. ÍSLENSKT GÆÐAMAT Birtar verða niðurstöður íslenska gœðamatsins á ostunum sem teknir voru til mats nú í vikunni. OSTAMEISTARI ÍSLANDS Um helgina verður Ostameistari Islands útnefndur. ALLTUMOSTA T Ostameistaramir verða á staðnum og sitja fyrir svörum um allt það sem lýtur að ostum og ostagerð og bjóða þér að bragða á ostunum sínum. I OSTARÁ KYNNINGARVERÐI Gríptu tœkifœrið og kauptu þér íslenska afbragðsosta! OPIÐ HÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.