Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Side 11
11 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 Bakarar verða með sértilboð á ýmsu góðgæti með sunnudagskaffinu í til- efni af degi iðnaðarins. Dagur iðnaðarins: Opiðhúsí ýmsum fyr- irtækjum endurvinnsla á plasti og litmynda- prentun á plast. í Faxafeni eru Max og Sjóklæða- gerðin með tískusýningu á nýjasta útivistar- og vinnufatnaðinum og Brúnás í Ármúla sýnir íslenska inn- réttingasmíði, þar á meðal glænýja línu í baðinnréttingum. Drykkir og matvæli eru síðan á boðstólum hjá Sól í Þverholtinu en við Hverflsgötu ræður leðurlyktin ríkjum í kvennafyrirtækinu Leður- iðjunni. Þar er hægt að skoða vör- umar og sjá hvemig þær eru settar saman. Landsbyggðin Þeir sem vuja hafa bíltúrinn í lengri kantinum ættu að líta inn í Járnblendiversksmiðjuna á Grund- artanga. Gestinn er boðið að fara um alla verksmiðjuna og skoða fram- leiðsluferilinn. Á ísafirði em Póls-rafeindavörur með opið hús og verksmiðjan Stuðla- flerg á Hofsósi. Á Akureyri taka fjög- ur fyrirtæki þátt í deginum, auk hár- greiðslufólks og bakara. Það em Folda, Gúmmivinnslan, Kaffi- brennsla Akureyrar og ölgerðin Vik- ing. A Egilsstöðum er opið hús hjá Mið- ási. Á Suðurlandi er opið hjá Alpan á Eyrarbakka, Kjörís í Hveragerði og í byggðasafninu á Eyrarbakka verður eldsmíöi. Á Reykjanesi er opið hús hjá ís- lenskum sjóefnum sem stunda salt- framleiðslu en jarðhiti er notaður við framleiðsluna. » E Iðnfyrirtæki um allt land halda sérstakan dag iðnaðarins á morgun. Fjölskyldan ætti því að geta farið í sunnudagsbfltúrinn milli hinna ýmsu fyrirtækja og kynnt sér at- vinnustarfsemina í landinu. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur er haldinn en fyrirtækin verða opin al- menningi milli klukkan 13 og 15. fbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa um tíu fyrirtæki að velja og á lands- byggðinni eru jafnmörg opin. Þá verða bakarameistarar með sértilboð og einnig hársnyrtistofur á Norður- landi. Höfuðborgar- svæðið Á Ártúnshöfða verða sex fyrirtæki opin. BM Vallá sýnir nýja steypu- hlutaverksmiðju, skrúðgaröur þeirra er opinn og landslagsarkitekt- ar gefa góð ráð. í Hampiðjunni má sjá veiðarfæragerð, framleiðslu á girðingarstaurum úr endurunnu plasti, börnin fá að gjöf sippuband og foreldrarnir dráttartóg. Málningaverksmiðjan Harpa sýnir áfyllingu og pökkun um leið og Spaugstofumenn grína. Marel, sem er einn helsti framleiðandi á raf- eindatæKjum fyrir matvælaiönað- inn, sýnir háþróaða tölvutækni og Prentsmiðjan Oddi verður með full- an gang á bókbandi sínu og prentun. í Plastprenti við Fossháls er hægt að fylgjast með hvemig plastkorn eru brædd og þeim breytt í alls kyns plastumbúðir. Einnig verður kynnt NYJUNGAR VERÐA KYNNTAR! að Bitruhálsi, laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. okt., milli kl. 13 og 18. OSTA OG SMJÖRSALAN SE Verið velkomin á Ostadaga um helgina þar sem kynntar verða ýmsar nýjungar í ostagerð. Boðið verður upp á osta og góðgæti úr tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar auk þess sem gestum gefst tœkifœri til að kaupa íslenska gœðaosta á sérstöku kynningarverði. ÍSLENSKT GÆÐAMAT Birtar verða niðurstöður íslenska gœðamatsins á ostunum sem teknir voru til mats nú í vikunni. OSTAMEISTARI ÍSLANDS Um helgina verður Ostameistari Islands útnefndur. ALLTUMOSTA T Ostameistaramir verða á staðnum og sitja fyrir svörum um allt það sem lýtur að ostum og ostagerð og bjóða þér að bragða á ostunum sínum. I OSTARÁ KYNNINGARVERÐI Gríptu tœkifœrið og kauptu þér íslenska afbragðsosta! OPIÐ HÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.