Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 19 bridge i » i Opna Hornafjarðarmótið 1995: Guðmundur Páll og Þorlákur sigruðu með yfirburðum Opna Hornafjarðarmótiö er orðið fastur liður á bridgedagsskránni, enda verðlaun rausnarlegri en al- mennt gerist. Keppnisformið er Monrad-Barometer og í ár tóku þátt 44 pör. Það er skemmst frá því að segja að fyrrverandi heimsmeistarar í bridge, Guðmundur Páll Arnarson og Þor- lákur Jónsson, unnu mótið með tals- verðum yfirburðum en röð og stig efstu paranna var þannig: Umsjón Stefán Guðjohnsen 1. Guðmundur Páll Arnarson- Þorlákur Jónsson 3144 2. Aðalsteinn Jörgensen-Hrólfur Hjaltason 2948 3. Ásmundur Pálsson-Guðlaugur R. Jóhannsson 2848 4. Páll Vaidimarsson-Ragnar Magnússon 2789 5. ísak Örn Sigurðsson-Helgi Sig- urðsson 2750 6. Árni Guðmundsson-Kristján Kristjánsson 2685 Viö skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá mótinu þar sem sigurvegar- amir spiluðu við núverandi íslands- meistara í tvímenningskeppni, ísak Sigurðsson og Helga Sigurðsson. S/Allir ♦ G84 V G8 ♦ Á9652 + D93 * Á10962 ¥ - ♦ G1074 + K1042 N V A s * K75 V Á10743 ♦ 83 + G86 ♦ D3 V KD9652 ♦ KD + Á75 „Egheld ég gangi kim“ Ettireinn -ei aki neinn Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta 1 spaði dobl . 2 spaðar 3hjörtu pass pass pass Þorlákur og Guðmundur Páll sátu n-s en Helgi og ísak í a-v. Ég býst við því að Helgi hefði doblað spilið gegn öllum öðrum andstæðingum en pass- ið reyndist rétt ákvörðun í þetta sinn. Ákvörðun ísaks að spila út tígli er sjálfsagt umdeilanleg en það reyndist afdrifaríkt að hann valdi gosann. En setjumst fyrir aftan Guömund Pál. Hann drap heima á kóng meðan Helgi setti þristinn. Þá kom hjarta á gosann og vondu fréttirnar í tromp- litnum. Spilið lítur nú hreint ekki vel út því þaö er tveir gjafaslagir á spaða, a.m.k. einn á lauf og ekki má gefa nema einn slag á tromp. Helgi drap á ásinn og spilaði tígul- áttunni. Þar með var líklegt að hann hefði byrjað með tvo tígla og Guð- mundur staldraði við. Síðan drap hann af sér drottninguna með ásnum og spilaði trompi. Helgi lagði tíuna á og Guðmundur drap með drottningu. Hann tók síðan hjartakóng og spilaði htlu laufi. ísak drap á kónginn og nú hefði verið gott að eiga tígulgosa. Hann gat því ekki spilað tígh og fríað niuna en spilaöi þess í stað meira laufi. Guðmundur drap heima á ás- inn, spilaði laufi á drottninguna og síðan tígh sem hann trompaði heima. Nú var sviðið sett fyrir trompbragð á austur og Guðmundur spilaði sig út á spaða. Hann fékk síðan tvo síð- ustu slagina á tromp. Slétt unnið og 33 stig af 42 mögulegum. Svona spila meistararnir! Islandsmót um helgina íslandsmótið í einmenningskeppni verður spilað um helgina í húsnæöi Bridgesambands íslands að Þöngla- bakka 1. Sphamennska hefst kl. 11 á laugardag og verður framhaldið á sunnudag. Spilað er um gullstig. Stefán Guðjohnsen orgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur hverfa- fundi með Reykvíkingum á næstu vikum. Fundimir verða sem hér segir: / / / I Arseli mánudaginn 9. október með íbúum Árbæjar-, Artúnsholts- og Seláshverfis. ✓ I Langholtsskóla mánudaginn 16. október með íbúum Lækja-, Teiga-, Langholts-, Sunda- og Vogahverfis ásamt Skeifunni. I Réttarholtsskóla mánudaginn 23. október með íbúum Háaleitis-, Smáíbúða-, Fossvogs- og Múlahverfis. I Ráðhúsinu mánudaginn 30. október með íbúum Túna-, Holta-, Norðurmýrar- og Hlíðahverfis. I Ráðhúsinu mánudaginn 6. nóvember með íbúum vestan Snorrabrautar. Allir fundimir hef jast kl. 20.00. / A fundunum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspumir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðm fróðlegu og myndrænu efrii/ Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. Mánudaga til Fimmtudaga kl. 9-18 V* a , Föstudaga kl. 9-19 Laugardaga kl.9-16 Húsgögn fyrir öll herbergi heimilisins -húsbúnaður gjafavara - lampar og ljós - leikföng -myndir og rammar ofl. ofl. Við bjóðum upp á hagstæð verð, frítt kaffi og næg bílastæði. Verið velkomin til okkar. Masasin v—* Húsgagnahöllhml Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410 HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S:587 1199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.