Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 9 Utlönd Móðir Rosemary vitnar um dóttur sína 1 morðmáli aldarinnar: Óttaðist Fred sem var trúandi til alls - saksóknari segir vangaveltur um sakleysi fáránlegar Daisy Letts, 76 ára gömul móðir Rosemary West, sem ákærð er fyrir morð á tíu ungum stúlkum og kon- um, sagði fyrir rétti í Winchester í gær að dóttir hennar hefði óttast eig- inmann sinn, Fred West, og sagt að honum væri trúandi til alls, jafnvel að fremja morð. Gamla konan sagðist ekki hafa lík- að það þegar Rosemary, þá 15 ára, hefði kynnst Fred sem var 12 árum eldri. Það hefði síðan komið flatt upp á hana þegar Rosemary birtist einn góðan veðurdag með fjögurra mán- aða gamalt bam og sagðist hafa yfir- gefið Fred. Þegar Fred hefði komið til að fá Rosemary aftur heim hefði hún sagt móður sinni. „Þú þekkir hann ekki, þú þekkir hann ekki. Honum er trúandi til aUs, jafnvel að fremja morð.“ Meðan gamla konan vitnaði veikri röddu grét Rosemary hljóðlega. Rosemary segist saklaus af ákær- um um að hafa myrt tíu ungar konur og stúlkur, þar á meðal stjúpdóttur sína og eigin dóttur. Líkin fundust sundurhmuð og grafin í og við hús West-hjónanna í Gloucester í vestur- hluta Englands. Sjö fómarlambanna Rosemary West. höfðu orðið fyrir kynferðislegri mis- notkun í lengri eða skemmri tíma áður en þau voru myrt. Fred, sem einnig var ákærður fyrir morðin, hengdi sig í fangaklefa sínum á ný- ársdag. Eldri systir Freds sagði fyrir rétti að Rosemary hefði verið lítt þroskuð þegar Fred hitti hana og hún hefði átt í mesta basU með dóttur hans frá fyrra hjónabandi, Charmine. Hún hvarf 1971, þá átta ára gömul. Fyrmm nágranni West-hjónanna, ein síðasta manneskjan sem sá Charmine á lífí, sagði fyrir rétti að dag einn hefði hún ætlað að heim- sækja bestu vinkonu sína. En þá hefði Rosemary sagt henni: „Hún er farin til móður sinnar, fari hún og veri.“ Vinkona vissi þá ekki að móð- ir Charmine hafði verið látin í nokk- ur ár. Síðar var Fred ákærður fyrir að hafa myrt bæði hana og bamfóstr- una. Saksóknari sagði að allar vanga- veltur um að Rosemary hefði ekkert vitað um kynferðislega mistnotkun og morð á heimUi hennar væra fár- ánlegar. Fred og Rosemary væm jafn sek. Jafnvel þó Rosemary hefði ekki hjálpað við aö grafa líkin hefðu hinir hrylUlegu atburðir ekki getað farið fram hjá henni. Likin hefðu einu sinni fundist undir kjallaranum, baðherberginu og við eldhúsdymar. Reuter Simpsoní klukkutíma við- Ruðnings- hetjan O.J. Simpson hefur fallist á að veita :: bandarisku sjónvarpssiöð- inni NBC klukkustund- arlangt viðtal á morgun og verða það aöalfrétta- lesarar stöðvarinnar sem ræða við kappann. Þetta verður fyrsta langa við- taUð i beinni útsendingu sem O.J. veitir frá því hann var sýknaður af ákæru um að myrða fyrrum eiginkonu sína og vin hennar. Simpson hefur samþykkt að svara spurningura um hvaðeina. John Majormeð krókámóti bragðiliðhlaupa John Maior, forsætisráðherra Bretlands, er þegar farinn að undirbúa aðgerðir til að mæta þvi mikla áfalli sem íhaldsflokkur hans varð fyrir um helgina þegar háttsettur þingmaður hljópst undan merkjum og gekk til liðs við Verkamannaflokkinn. Maior svo gott sem lofaði skattalækkunum í gær en varaði þó við því aö hann þyrfti að skera opinber útgjöld rrúkiö niður til að svo mætti verða. Mikil ólga er í íhaldsUokknum vegna brott- hlaups þingmannsins og ráðherr- ans fyrrverandi, Alans How- arths. Reuter Netto£^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLKOMIÐ ÚRVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRÁ /FOniX HÁTÚNt 6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 7.10.1995 (sT) (2 (Í3)(Í7) (§§|p y(3i) (u) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 3 677.860 O 4 af 5 iT Plús ^ »3 114.990 3. 4af 5 127 4.680 4. 3al5 2.594 530 Heildarvinningsupphæö: 4.347.730 ; BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Fjöldi Vietnama óttast að fara á spítala vegna lélegrar aðstöðu þar og hækkandi lækniskostnaðar. Æ fleiri leita því á náðir rótgróinna lækningaað- ferða eins og nálastungu og jurtalækninga. Simamynd Reuter Vopnahléi í Bosníu frestað að sinni: Rússar búnir að opna fyrir gas til Sarajevo „Ég er vonsvikin yflr því að ekkert verður úr vopnahléinu og ég er hrædd af því að ég var að vona að stríðinu væri lokið. Það gæti hafíst aftur núna,“ sagði kona nokkur í Sarajevo í gær þegar ljóst var að gUdistöku vopnahlésins, sem stríð- andi fylkingar samþykktu í Ameríku um daginn, yrði frestað. Vopnahléið átti að taka gUdi í dag. Ýmislegt varð til að fresta gUdis- tökunni. Ekki hafði tekist að koma gasleiðslum tíl Sarajevo í gang aftur í tæka tíð, eins og Bosniustjóm hafði gert kröfu um, harðir bardagar geis- uðu milh Serba og stjórnarhersins í norðvesturhluta Bosníu og flugvélar NATO gerðu loftárásir á stjórnbyrgi Serba nærri bænum Tuzla til að hefna fyrir lát norsks friðargæslu- liða. Vonir manna um að hægt verði að dagsetja nýtt vopnahlé glæddust þó í gærkvöldi þegar Rússar tilkynntu stjórnvöldum í Washington að þeir hefðu opnað fyrir gasleiðslumar til Sarajevo. Starfsmenn SÞ höfðu áður komið rafmagni á borgina, eins og sett var að skUyrði. Reuter ' 1502 GT Rúmmál: 139 lítrar H: 86 cm B: 60 cm D: 67 cm Verb kr.STGR. 2202 GT Rúmmál: 208 litrar H: 8ó cm B: 80 cm D: 67 cm Verð kr. STGR. 44.900,- Þríggja ára ábyrgð á öllum AEG FKYSTIKISTUM ■HHnHHi Vesturtand: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Pór.Patreksfirði. Rafverk, Boiungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavik.Urð, Raufarhðfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyðisfiröi. Verslunin Vfk, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, HÖfnSuðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirklnn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi Nettóltr. Orkunotkun HæðxBreiddxDýpt | Afb.verð. Stadgr. ARCTIS 1502 GT 2202 GT ARC'ITS 2702 GT ARCTIS 3602 GT ARCTIS 4102 GT ARCTIS 5102 GT 139 1.2 Kwsi I 208 1,3 Kwst 257 1,4 Kwst J 353 l,6Kwst 'Lmmm 1,7 Kwst 488 12,0 Kwst 86x60x6' 86x80x67 86x94x67 86x119x67 86x132x67 86x160x67 44.105,- 47.263,- i 51.473,- 158.842,- ’ 63.053,- | 71.474,- SBMi 44.900, - 48.900, - ■ 55.900,-1 59.900, - 67.900, - ■4 MeS hverri AEG frystikistu fylgir kaffikanna frá AEG eða TEFAL. Þab gerist ekki betra! BRÆÐURNIR VIŒMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG 2 < O Ui « o tíl < o o < o < o ÍM < o < o < o < o < o ! « o « o i.i-: « o us « o ttt < o ÍU < o m < O U ■■ < o o « o « o < o < o o í,.> « o < o < o

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.