Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Bresku æsifréttablöðin valda landflótta: liz Hurley til írlands og gengst undir páfa |h|HEK1AHF í nýju húsi Leikarinn Kevin Costner, sem skildi viö eiginkonuna í kjölfar klúðursins með Vatnaveröld, er búinn að fmna sér nýtt pipar- sveinshreiður, mörg hundruð fermetra hús í suörænum stfl í vesturhluta Los Aiigelés, í hús- inu eru fimm svefnherbergi, sundlaug, leikfimisalur og bóka- herbergi. Skilnaðurinn kostaði Kevin 80 miiliónir dollara. Gömlu lögin Janet Jackson, systir Mikka Jacksons, verður væntanlega kát að loknum þessum degi þegar hún heyrir af veigengni safnpiöt- unnar sem kom í verslanir í Bandarikjunum, og sjálfsagt víö- ar, í morgun. Þar er um að ræöa vinsælustu lög hennar frá síðast- liðnum tíu árum, að viðbættum nokkrum nýjum og ferskum. Svo íns mikla Kvikmyndaleikkonan Anjelica Huston ætlar að feta í fótspor fóð- ur síns, hins mikla Johns Hus- tons. Hún þreytir um þessar mundir frumraun sína sem leik- stjóri myndar íyrir Ted Tumer og heitir sú Bastarður frá Karo- línu, eftir bók Dorothy Allison. Ekki er það nú svo slæmt að Elizabeth Hurley ætli að ganga í klaustur. Það munar þó ekki miklu. Hurley er nefni- lega orðin svo hundleiö á öllu fjölmiðla- fárinu eftir að heittelskaður unnusti hennar, Hugh Grant, var gripinn með vændiskonu í bfl sínum í Hollywood í sumar að hún hefur ákveðið að flytja til írlands og gerast kaþólikki. Liz, eins og vinir hennar kalla stúlk- una, andht Estée Lauder snyrtivörufyr- irtækisins, hefur ekki fengið stundlegan frið fyrir æsiblöðunum frá því Grant var handtekinn. „Ég er alvarlega að hugsa um að flytja tii Suður-írlands. Ég hef ailtaf verið hrif- in af írlandi. Ég er hálf-írsk þó svo að ég þekki ekki einn einasta írskan ætt- ingja minn,“ er haft eftir Liz í tímaritinu Harpers and Queen. Sá sem það gerir er blaðamaðurinn William Cash, sem deildi íbúð með Liz þegar hún dvaldi í Los Angeles. „Það verðiu- líka yndislegt að vera á írlandi þar sem ég kem til með að verða mjög góður kaþólikki," bætti þessi fal- lega kona við. Og ekki er hægt að túlka orð hennar á annan veg en þann að hún æth sér að snúa baki við heimsins glaumi og gleði - að minnsta kosti að einhverju leyti. Ekki vildi Liz segja neitt um hvort Hugh yrði jafn áfjáður í að yfirgefa Eng- land því enskari séntilmann er varla hægt að ímynda sér. Þau skötuhjúin deha húsi í htlu þorpi næri borginni Bath, einhverri þeiri fegurstu í Breta- veldi samanlögðu. Elizabeth Hurley vill fá að vera í friði fyrir ágengum æsifréttamönnum. Sparileikur r sparihefta heimilanna 904 1750 39,90 mínútan Taktu þátt í sparileik sparihefta heimilartna með því að hringja í síma 9041750 og svara þrem laufléttum spurningum úr Spariheftum heimilanna sem dreift hefur verið inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Glæsileg verðlaun í boði! Einn heppinn þátttakandi hlýtur Hotpoit 1200 snúninga þvottavél 20 ÍI með innbyggðum þurrkara frá Heklu að verðmæti]^^ 79.277 / lulfJUlflt*^ * dótturfvrirtæki General Electríc Fiskafólkið Leikararnir sem unnu saman í hinni vínsælu gamanmynd Fisk- inum Wöndu eru nú saman- komnir í Lundúnum, ekki til að gera framhaldsfiskmynd heldur nýja mynd um furðuskepnur, meðal bæði manna og dýra, í htl- um enskum dýragaröi. Fólk þetta er að sjálfsögðu Jamie Lee Curt- Kevin Kline, John Cleese og Það er eins gott að hlýtt verði í veðri næsta vor og sumar þegar þessi útifatnaður frá tískuhúsinu Fendi verður notaður. Flík þessi var til sýnis í Milanó á Ítalíu um helgina. Símamynd Reuter Bea Arthur úr Klassapíum: Ekki fleiri þáttaraðir Hver man ekki eftir henni Beu þáttaröðum. Bea segist þó alveg Arthur úr Klassapíum, Emmy-verð- myndu athuga aö taka að sér áhuga- launaðri stórleikkonu? Hún hefur nú vert hlutverk í sjónvarpsmynd en lýst því yfir að hún hafi ekki áhuga næsta verkefni er leikrit í Los Ange- á frekari hlutverkum í sjónvarps- les sem fer svo á Broadway í vor. Að auki eru 27 heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir einn af eftirfarandi vinningum hver: Vöruúttekt að verðmæti kr. 5.000 frá Benetton •“* ‘ Matarúttekt fyrir 4 frá veitingastaðnum Sjanghæ Vömúttekt að verðmæti kr. 4.000 frá Karel karel Fjölskyldupitsu, gos og brauðstangir frá Pizza Hut 4íut Marco 1 húsgagttavcrslun Rug Ban værðarvoð að verðmæti kr. 5.900 frá Marco húsgagnaverslun Filmuframköllun að verðmæti kr. 3.000 frá Framköllun á stundinni Gjafabréf að verðmæti kr. 3.000 frá Rafha Mánaðar líkamsræktarkort í World Class Hreinsun að verðmæti kr. 2.000 frá Efnalauginni Björg Dregið verður úr réttum lausnum mánudaginn 16. október. Nöfn vinningshafa verða birt í síma 9041750 þriðjudaginn 17. október. WdKöJLMÆi srummu .■Þiiíto

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.