Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 37 Hörgur, skúlptúr eftir Ingu Ragn arsdóttur. Skúlptúrar í Gerðubergi Þessa dagana sýnir Inga Ragnarsdóttir skúlptúra í Menn- »ingarmiðstöðinni Gerðubergi sem bera yfírskriftina Hörgur. Sýning Ingu er sjötta einkasýn- ing hennar en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér heima og erlendis og hlotið margvíslegar viðurkenningar. Inga Ragnarsdóttir er fædd í Reykjavík 1955 og fór að loknu námi hér heima í keramiknám í M”nchen, kom heim og dvaldi hér 1979-1981, fór síðan aftur til M”nchen þar sem hún lagði stund á skúlptúr undir leiðsögn hins góðkunna listamanns, Edu- ardos Paolozzis. Inga hefur mestmegnis starfað í Þýskalandi en dvelur alltaf hluta úr ári hér heima og hefur oft tekið að sér kennslu við Myndlista- og hand- íðaskólann jafnframt því að sinna ýmsum verkefnum. Sýningar Olíumálverk Sigurgeirs Þessa dagana sýnir Sigurgeir Einarsson olíumálverk í Kópa- vogskránni að Auðbrekku 18. Sýnir hann þar ný og eldri verk en Sigurgeir hefur áður sýnt verk sín víða. Fundur um geð- heilbrigðismál Geðlæknafélag íslands gengst fyrir almennum fundi iim geð- heilbrigðismál i dag kl. 20.30 í Einbergi á Landspítalalóðiimi. Mörg stutt erindi verða flutt. Félag íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafélag íslands heldur sinn fyrsta félagsfund axmað kvöld í Þingholti, Hótel Holti, kl. 18.00. Jón Böðvarsson, íslenskufræðingur og ritstjóri, mun fjalla um „Ástir í íslend- ingasögum”. AUar konur vel- komnar. Tvímenningur verður að Fannborg 8 (Gjá- bakka) í kvöld kl. 19.00. ITC-deildin Harpa heldur fund í dag kl. 20.00 að Sigtúni 9, Reykjavík. Fundurinn er öUum opinn. Samkomur Fyrirlestur um eigin verk Kristín Gunnlaugsdóttir mynd- listarkona heldur fyrirlestur á Kjarvalsstöðum í dag kl. 18.00 um eigin verk. SVDK Hraunprýði heldur fund að HjaUahrauni 9 í kvöld kl. 20.30. Kafiiveitingar. Óvænt uppákoma. -leikur að Ittra! Vinningstölur 9. október 1995 17-18-22-23-25-26-30 Ekiri únlit á ■fmzvara 568 1511 Skemmtamr Gaukur á Stöng: Dúndurfréttir kveðja sér hljóðs Gaukur á Stöng býður upp á lif- andi tönlist í kvöld sem og öU önn- ur kvöld og nú er það ný hljóm- sveit, Dúndurfréttir, sem kveður sér hljóðs, en hljómsveit þessi er skipuð þekktum tónlistarmönnum sem koma úr mismunandi geira poppsins. Á trommur er Ólafur Hólm, sem var liðsmaður Ný danskrar. Annar tveggja gítarleik- ara er blússnillingurinn Guð- mundur Pétursson. Hinn gítarleik- arinn er Matthías Matthíasson og sér hann um söng ásamt Pétri Erni Guðmundssyni sem einnig er hljómborðsleikari hljómsveitar- innar. Á bassa leikur svo Róbert ÞórhaUsson. Næstu tvö kvöld mun svo hin vinsæla hljómsveit, Jet Black Joe, leUta fyrir gesti á Gauknum og Gítarsnillingurinn Guðmundur Pétursson er einn meðlima í Dúndurfrétt- um. munu þeir félagar í sveitinni flytja eru lög sem þeir hafa gert vinsæl á ný lög auk þess sem í pokahorninu undanfomum árum. Hálka á ýmsum leiðum Þjóðvegir á landinu eru yfirleitt vel færir en hálka getur myndast með litlum fyrirvara; til að mynda var í morgun hálka á leiðum á Vest- Færð á vegum fjörðum, auk þess sem verið er að vinna að lagfæringu leiðar á milli Brjánslækjar og Siglunes. Á Austur- landi er einnig hálka á sumúm leið- um, tfi dæmis á Hellisheiði eystri, Fjarðarheiði og Miðfjarðarheiði. Vegir á Suðurlandi og Vesturlandi eru allir færir en sums staðar en enn verið að lagafæra vegi. Á leið- inni Reykjavík-Akureyri er hálka á Öxnadalsheiði. Ástand vega 13 Hálka og snjór ® Vegavlnna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Dóttir Lilju og Kristmanns Litla stúlkan, sem á myndinni brosir blítt, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 23. ágúst. Hún var Barn dagsins við fæðingu 4210 grömm að þyngd og 54 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Lilja Björk Kristins- dóttir og Kristmann Már Leifsson og er hún þeirra fyrsta barn. dagsfM5l>: Ben Stiller leikur leiðbeinandann í sumarbúðunum sem er ákveð- inn í að taka kílóin af hlunkunum. Hlunk- arnir Saga-bió hóf fyrir helgi sýn- ingar á gamanmyndinni Hlunk- arnir (Heavyweights) sem gerir góðlátlegt grín að feitum strák- um og einnig að þeim sem stunda líkamsrækt af miklum móð. Aðalpersónan er Gerry Garner og honum finnst ekkert að því að vera hlunkur. Og reyndar eru vinir hans, sem hann kynnist í sumarbúðum, al- veg á sama máli. Þeir eru nefni- lega hlunkar líka. í sumarbúðunum halda hlunk- Kvikmyndir arnir að þeir geti úðað í sig og slappað af í sveitasælunni. En leiðbeinandinn er á öðru máli og gefur ekki mikið fyrir inniveru og vill láta hlunkana býggja upp kroppinn og lætur þá púla úti um fjöll og fimindi þeim feitu til mikilla leiðinda. Nýjar myndir Háskólabíó: Freisting munks Laugarásbíó: Dredd dómari Saga-bíó: Hiunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madi- sonsýslu Bíóborgin: Nei er ekkert svar Regnboginn: Braveheart Stjörnubíó: Tár úr steini Gengið Almenn gengisskránlng Ll nr. 241. 10. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgeng Dollar 64,610 64,940 64,930 Pund 102,240 102,760 102,410 Kan. dollar 48,290 48,590 48,030 Dönsk kr. 11,7140 11,7760 11,771' Norsk kr. 10,3130 10,3700 10,363' Sænsk kr. • 9,2830 9,3340 9,240' Fi. mark 15,0430 15,1320 14,995' Fra. franki 12,9930 13,0670 13,238' Belg. franki 2,2116 2,2249 2,222 Sviss. franki 56,2400 56,5500 56,520' Holl. gyllini 40,6400 40,8800 40,790' Þýskt mark 45,5400 45,7700 45,680' it. líra 0,04021 0,04046 o,04o: Aust. sch. 6,4670 6,5080 6,496' Port. escudo 0,4330 0,4356 0,435' Spá. peseti 0,5251 0,5283 0,527 Jap. yen 0,64000 0,64380 0,651: irsktpund 104,210 104,850 104,770 SDR 96,60000 97,18000 97,4801 ECU 83,5900 84,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan / 2' 3 " * 1 f 7 É \ V J * n " JZ ö 14 i$ 1 L /4 j _ Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 5 óánægju, 8 berja, 9 beiöist, 10 gelt, 11 sektina, 14 týnd- ir, 15 flakk, 17 utan, 19 tviráður. Lóðrétt: 1 ódæði, 2 þjóð, 3 býsn, 4 keyri, 5 silungur, 6 blóti, 7 gil, 12 óvild, 13 eldstæði 14 álit, 16 hreyfing, 18 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 drabb, 6 sá, 8 aum, 9 orka, 10 glit 11 eir, 13 flóninu, 15 ataði, 17 rót, 19 suða 20 op, 21 akrar. Lóörétt: 1 dagfar, 2 rulla, 3 ami, 4 botn, 1 breiður, 6 skinið, 7 áa, 12 rumar, 14 ótta, 1( ask, 18 óp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.