Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995
35
Lalli og Lína
||oes|
■felWEff
Þetta er frá Pósti og síma. Þeir eru að gera þig
að heiðursfólaga.
dv Sviðsljós
Natalie syngur
með páfa
Jóhannes
Páll páfi söng
messu í Mið-
garði í Nýju
Jórvík á laugar-
dag en það voru
fleiri en hann
sem sungu fyrir
þúsundirnar og
mettuðu í það minnsta sálir
þeirra. Jú, Natalie Cole og Ro-
berta Flack eðalsöngkonur létu
líka í sér heyra, svo og drengja-.
kórinn frá Harlem.
Oprah semur
til tveggja ára
Bandaríska
sjónvarpskon-
an Oprah Win-
frey hefur loks
gefið endanlegt
svar. Hún vill
halda áfram
með blaöurþátt-
inn vinsæla
sem við hana
er kenndur og hefur endurnýjað
samning sinn til tveggja ára.
Þátturinn er sýndur í 200 stöðv-
um vestra og 17 útlöndum.
Oprah er orðin moldrík af blaðr-
inu.
O.J.
óvænta
Ruðnings-
hetjan O.J.
Simpson, sem
var sýknaður
um daginn af
ákæru um að
hafa myrt fyrr-
um eiginkonu
sína og vin
hennar og hef-
ur sagst ætla að helga líf sitt leit-
inni að raunverulegum morð-
ingja, hefur borist óvænt aðstoð.
Andy Rooney úr sjónvarsþáttun-
um 60 mínútum hefur boðið
milljón dollara í verðlaun fyrir
ábendingar um réttan mann eða
menn. Andy segist hafa þénað
vel og ekki verið blankur frá
1956.
Andlát
Jóna V. Guðjónsdóttir, áður á
Grettisgötu 48B, Reykjavík, lést á
Hrafnistu 6. október.
Sigurður Eiðsson bóndi, Hreiðar-
staðakoti, Svarfaðardal, andaðist á
heimili sínu aðfaranótt fóstudagsins
6. október.
Finnur Hilmar Ingimundarson,
Teigaseli 1, Reykjavík, lést á Land-
spítalanum 7. október.
Jarðarfarir
Renathe Ketils hárgreiðslumeist-
ari lést í Danmörku 5. október. Út-
forin fer fram 12. október.
Benedikt Gunnarsson fyrrv. fram-
kvæmdastjóri, Vallarási 5, sem lést
30. september, verður jarðsunginn
frá Árbæjarkirkju í dag, þriðjudag-
inn 10. október, kl. 13.30.
Kristján Kristjánsson, Laugateigi
19, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Áskirkju fóstudaginn 13. október
kl. 13.30.
Ámi Jakobsson rafvirkjameistari
verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju fimmtudaginn 12. október kl.
13.30.
Rósa Kristín Jónsdóttir lést á
heimili sínu þann 6. október sl. Út-
forin fer fram frá Akureyrarkirkju
fostudaginn 13. október kl. 13.30.
Sveina P. Lárusdóttir andaðist á
heimili sínu, Droplaugarstöðum,
laugardaginn 7. október. Útforin fer
fram frá Fossvogskirkju mánudag-
inn 16. október kl. 10.30.
Svanur Lárusson, Barónsstíg 30,
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 11. október kl.
15.
Slöldcvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 6. til 12. október, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Reykjavíkurapóteki Austurstræti 16.
sími 551-1760. Auk þess verður varsla
í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi
568-0990, kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefnar í sima 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjaröarapótek opið mán.-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til W. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-
ames og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 10. okt.
Stokkhólmsblað segir Banda-
ríkin óska eftir bækistöðvum á
íslandi.
Útvarpið í Moskva tekur fréttina
upp.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud,- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- íostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga.
Spakmæli
Sextán ára drengur
óskar eftir vinnu, hef-
ur ævilanga reynslu í
að gera það sem
honum er sagt.
Ók. höf.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- ög vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud.
þriðjud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
Adamson
W | S9U
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öömm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 11. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Dómgreind þín er með versta móti um þessar mundir. Þú
færð góðar ráðleggingar frá einhverjum sem þú treystir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Meiri líkur eru á að dagurinn skili árangri á sviði mannlegra
samskipta en á veraldlegu sviði. Andrúmsloftið er ekki nógu
gott í vinnunni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hjálp sem þú hefur treyst á reynist ekki eins haldgóð og þú
áttir von á. Treystu á sjálfan þig. Kvöldið kemur þægilega á
óvart.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Líklegt er að þú kynnist nýju fólki sem á eftir að reynast þér
mjög vel. Þú hefur mikið aðdráttarafl fyrir hitt kynið.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Dagurinn lofar góðu og þú verður mjög heppinn í dag. Ferða-
lag er á döfinni og mikill tími fer í undirbúning þess.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ert bjartsýnni en þú hefur verið undanfarið. Hæfileikar
þinir fá að njóta sín í vinnunni og félagslífinu. Happatölur
eru 4, 18 og 33.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst): _
Þér gengur vel að leysa þau vandamál sem upp koma í dag.
Þú ert vel upplagður núna og skalt nýta þér það. Kvöldið
verður skemmtilegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað leiðinlegt kemur upp og þér er sýnt óréttlæti og jafn-
vel óheiðarleiki. Leitaðu annað tU að hæfileikar þínir fái aö
njóta sín.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú vanmetur einhvern, þú ættir að reyna að bæta fyrir það.
Reyndu að gera eitthvað sem þú hefur áhuga á það hefur góð
áhrif á þig.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert svo upptekinn af fortíö og nútíð að þú gleymir að huga
að framtíðinni. Einhver misskilningur hefur orðið sem nauö-
synlegt er að leiðrétta.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Miklar andstæður eru í samskiptum þínum við vini þína. Þér
semur vel við suma en árekstrar verða við aðra. Viðskipti
ganga ffernur vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert ekki manneskja sem vill óbreytt ástand. Þú vilt hafa
líflegt í kringum þig. Einhver gagnrýnir þig og þú tekur þaö
nærri þér.