Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1995, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Fagor þvottavél, 1 árs, kr. 25000, sófaborð, 140x70, þarfnast lagfæring- ar, á kr. 2000, Alba geislaspilari, 1 árs, kr. 11000, hljómtækjasamstæða í skáp, kr. 20000 (Sanyo plötuspilari og segul- band, JC útvarp, JVC magnari, Pioneer CST8 sýningahátalarar), 100 hljómplötur, kr. 200 stk. Sími 421 4249 milli kl. 17 og 21 eða Hringbraut 83, neðri hæð, Keflavík,__________________ Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan ald- ur bama. Fallegur og endingargóður fatnaður á verði fyrir þig. Innpökkun og gjafakort án endurgj. Laugav. 20, s. 552 5040, v/Fákafen, s. 568 3919 og Vestm., s. 481 3373. Láttu sjá þig. Vetrardekk á góöu verói. Verðdæmi: 155x13 kr. 3100, 175/70x13 kr. 3500, 185/70x14 kr. 4000, 185/60x14 kr. 4250, umf. f. fólksbfl kr. 2600, umf. f. jeppa kr. 3500. Hjá Krissa, Skeifunni 5, opið alla virka daga og laugardaga. Tímapantanir i síma 553 5777._________ Búslóó til sölu v/flutnings og Honda Prelude ‘85, Ford Sierra station ‘83, MMC L-300 háþekja ‘83 og tæki og efni til að setja á stað bónstöð. Uppl. í síma 587 6256 eða 896 1523.________________ 26” stereo Nordmende sjónvarpst., ekki Nicam, v. 35.000, Blaupunkt útvarps- kassettut. í bfl, m/minni, v. 12.500, og 13” vetrardekk, v, 10,000, S. 587 0827. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum, frystikistum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Bú- bót, Laugavegi 168, sími 552 1130. Eldhúsinnrétting. Vel byggð, notuð eldhúsinnrétting ásamt Siemens elda- vél til niðurtekningar og brottflutnings gegn vægu verði. S. 553 7789 e.kl. 17. Elsku kallinn! Ódýra málningin er komin aftur. Aðeins 295 lítrinn, 2% glans. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190.________________________ Hreint tilboö! Handlaug m/blöndunart., baðker, 170x70, m/blöndunart. og, wc m/setu, allt, fyrir aðeins 32.900 kr. Ó.M búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Nýtt! Náttúrul. svital.vömin Nature’s, kristallinn í hjarta- og dropalagi, roll on, úða o.fl. Frá kr. 655. Apót., sóíb.st. Heilsuval, Barónsst. 20,562 6275. Svefnsófi, 2 manna, 75x2, með góðu áklæði og púðum í baki. Tveir sófar, 3 og 2 sæta, á góðu verði. Tekkinnihurð, 70x90, ódýr. S. 552 4688. (g, Óskastkeypt Tek aö mér aö selja kompudót í Kolaport- inu, sérstaklega dánarbú. Sanngjamar prósentur. Upplýsingar í síma 551 0829. Óska eftir hamborgarapönnu, djúpsteikingarpotti, hitara og gufug- leypi. Uppl. í síma 565 5780. Óska eftir aö kaupa Soda Stream tæki, ódýrt. Uppl. í síma 567 4908. Óska eftir einföldum iönaöarfrystiskáp. Upplýsingar í síma 456 7160. Sófasett, 3+2+1, vel meö fariö, eldhúsborð + 4 stólar, fallegt þrass, hilla, mynd, kjólar, kápa o.m.fl. Odýrt. Er á förum til útlanda. S. 552 0671. Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. D^Il Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Ungbarnarúm, boröstofuhúsgögn, bóka- hilla, eldhúsborð ogstólar, kommóða og fataskápur til sölu. Uppl. í símum 587 7227 og 892 7858. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099,553 9238, 853 8166. Vantar í umboössölu: Góðar PC-tölvur og prentara, sjónv., videot., fjallahj., GSM og farsíma. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. Regngallarnir komnir aftur! Verð frá kr. 2.540. Einnig ódýr stígvél frá kr. 640. Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30, 200 Kópavogi, sími 587 1400. Ódýri heimilisfiskmarkaöurinn, Fomubúðum 8, Hafnarfirði. Opið frá kl. 10-12 og 14-18 mán.-fös. og 14-18 lau.-sun. Nýir eigendur. ^ Fatnaður Ódýrir gólfdúkar! Vorum að fá fallega gólfdúka í mörgum gerðum, 2, 3 og 4 m breiddir, verð frá 650 pr. m2 . O.M.- búðin, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Ódýrir gólfdúkar. Urval af ódýrum gólf- dúkum. 30% afstáttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Aldrei meira úrval af samkvæmisfatnaöi fyrir dömur og herra. Fataviðgerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið lau. 10-14, sími 565 6680. ^ Barnavörur Notaö af einum fvíburum: 2 vandaðir amerískir bamabílstólar, 2 burðarrúm, 2 Hokus Pokus stólar og Maxi Cosi stóll. Uppl. í síma 554 1148. Bjórsafn til sölu, ásamt uppsetningu. Einnig til sölu ísskápur m/sérfrysti- hólfi. Uppl. í síma 586 1181 eftir kl. 17. GSM-sími til sölu. Upplýsingar i síma 552 6050 eða á kvöldin í síma 554 1108. Heimilistæki Farseöill til Kaupmannahafnar til sölu.' Verð kr. 12000. Uppl. í síma 456 2121. Ódýr þvottavél óskast til kaups. Sími 562 6519. Hljóðfæri Young Chang píanó í úrvali á gamla verðinu. Bjóðum einnig rússn. J. Becker og kínv. Richter píanóin á frábæru verði. Bamagítarar frá 4.900. Hljómborðs- og gítarstandar í úrvali. Hljómborð og tónlforrit fyrir Mac o.fl. Hljóðfæraverslunin Nótan, á horni Miklubr. og Lönguhlíðar, s. 562 7722. Til sölu bassamagnari, Trace Elliot AH 250, ásamt boxum, 2x10” og 1x15”. Selst ódýrt. Uppl. í síma 468 1393 eftir kl.19. Óska eftir aö kaupa notaö, gott píanó. Uppl. í síma 482 2840. Hljómtæki Vegna mikillar eftirsp. vantar í umbss. hljómt., bflt., hljóðf., video, PC-tölvur, faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290. Til sölu vel meö farnir BOSE 901 há- talarar. Upplýsingar í síma 567 1499. Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 986 9400 og 553 1973. Húsgögn Til sölu leöursófasett(nautshúö), glerborð, kr. 65.000, antik svefnher- bergishúsgögn m/dýnum og náttborð- um, kr. 35.000, borðstofuborð m/gler- plötu og stólum, kr. 35.000. 2 mottur lausar, 3,5x2,5. Isskápur með frysti og gömul frystikista. Uppl. í síma 551 3265. íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, horns. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs, smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Búslóö til sölu v/brottflutnings. Opið hús að Smiðjustíg llb, laugardaginn 14. október kl. 10-17. Upplýsingar í síma 562 2998. Til sölu stóll og 2 sæta sófi með vönduðu leðri og 2 sæta sófi með tauáklæði (módelsmíði). Uppl. í síma 567 1772 e.kl. 18 virka daga. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. n Antik Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er verðið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á hominu (Skeifumegin), sími 588 4011. m Málverk • Islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10,5111616. Myndlistarfólk! Hefur þú áhuga á að sýna vérkin þín? Uppl. í síma 588 8860 milli 10 og 12 f. hád. Kaffi Mflanó. Innrömmun Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Þj ónustuauglýsingar LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T •vikursögun • MALBIKSSÖGUN s'367 4262’893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI og 853 3236 VILHELM JÓNSS0N Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SÍMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Sími 550 5000 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsngeði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsmiPMi Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stífíur. ■ I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sóiarhringinn Hágæöa vélbón frá kr. 980. Handbón - tefionbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastöðin hf., Bíldshöföa 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsiö, það er rauöur bíll uppi á þaki. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N Æ5A 8961100*568 8806 m,j j=-v DÆLUBILL S 568 8806 rr\ Hreinsum brunna, rotþrær, H5| niðurföll, bílaplön og allar «1 stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N =5 Er stíflað? - Stífluþjónustan Virdist rennslið vafaspil, vandist lausttir kunnar: bugurinn stefnir stöðugt til Stifluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.