Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Page 10
10 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 „Módel 79 hélt und- ankeppni eftir aö hafa aug- lýst eftir karlmönnum til að taka þátt í þessari keppni. Ég hef unnið lengi fyrir sam- tökin og Jóna Lárusdóttir hvatti mig til að vera með. Það varð úr að ég var valinn til að taka þátt í keppninni Herra Norðurlönd en ég vil taka það fram að þetta er ekki fegurðarsamkeppni heldur fyrirsætukeppni," segir Björn Steffensen, 29 ára Reykvíkingur, sem sigr- aði í keppninni Herra Norð- urlönd um síðustu helgi. Keppnin fór fram á skipinu Cindarella sem siglir frá Helsinki í Finnlandi. Þetta er í annað skiptið sem ís- lendingur vinnur þessa keppni því Björn Svein- bjömsson har sigur úr být- um fyrir ári. Hann hefur sið- an átt velgengni að fagna í fyrirsætuheiminum, jafnt á Spáni og í Þýskalandi. Finnar hafa gert mikið úr keppninni og um hana hefur verið fjallað í sjónvarpi og blöðum. Áhorfendur finnska sjónvarpsins fengu að taka þátt í valinu því myndir af keppendum birtust í nokkra daga fyrir keppnina. Níu karlmenn tóku þátt í keppn- inni og hafði Bjöm Steffen- Björn Steffensen hefur lengi starfað fyrir Módel 79. Björn er í körfubolta og hefur áhuga á skíðafþróttinni. tvo menn hver þjóð, síðan var einn frá Danmörku, einn frá Álandseyjum og einn frá íslandi. Hinir voru nokkuð yngri en ég,“ segir Björn ennfremur. Ég hitti síðan Björn Svein- björnsson um borð í Cindarellu en hann var einn af dómnefndarmönnum. Við fórum með skipinu tvær ferðir meðan keppnin stóð yfir og það var mjög skemmtilegt." Björn segist ekki átt von á að vinna keppnina, sérstaklega þar sem ísland vann í fyrra. „Þegar ég kom út og heyrði og sá viðbrögðin varð ég nokkuð bjartsýnn því sigur- líkur mínar voru allmiklar eftir áhorfendum sjónvarps- stöðvarinnar að dæma. Mað- ur hélt c.ð það væri einhver klíka í þessu en svo reyndist ekki vera.“ Fáklæddur á sviði Björn segir að þó þetta hafi verið skemmtileg reynsla hafi þetta líka verið erfitt. „Þetta var vinna frá morgni til kvölds. Verst þótti mér að koma fram fáklæddur þó það hafi ekki verið nema á stutt- buxum. Ég skildi vel tilfinn- ingar fegurðardrottninga þegar ég gekk um á stuttbux- unum. Það var mjög erfitt og Björn Steffensen var kjörinn herra Norðurlönd: Gefur mér tækifæri til fyrirsætustarfa sen yfirburðastöðu eftir val áhorf- enda. Tilboð frá umboðsskrifstofu „Ég lít á þessa keppni sem tæki- færi til að komast áfram í fyrir- sætuheiminum," segir Björn en hann hefur þegar fengiö tilboð frá finnskri umboðsskrifstofu sem jafn- framt kom Bimi Sveinbimssyni á framfæri í fyrra. „Ég hef lengi haft áhuga á fyrirsætustörfum og gæti vel hugsað mér að breyta til og prófa í einhvem tíma,“ segir hann. Starfar sem bifvélavirki Bjöm er starfandi bifvélavirki en hann fór að læra hjá föður sínum eftir að hafa stundað nám í mennta- skóla. Björn er ókvæntur og á lausu. Hann segir að sennilega hefði hann aldrei látið sér detta í hug að taka þátt í þessu nema vegna þess að hann er einhleypur. „í þessari -keppni er verið að leita að módelum sem hafa ákveðinn þroska til að bera, komnir með góðan skeggvöxt og þess háttar. Það er hins vegar ekkert auðvelt fyrir menn á mínum aldri, sem komnir em með fjöl- skyldu, að fara út í svona ævintýri. Ég lít á þessa keppni fyrst og fremst sem skemmtun. Ég hafði mjög gam- an af ferðinni og öllu umstanginu í kringum hana,“ segir hann. Bjöm á tvær systur sem báðar em læknar í Bandaríkjunum. Hann segist ekki hafa fengið viðbrögð frá þeim ennþá en viðurkennir að móð- ir sín sé stolt af syninum. „Þessar mömmur em aUtaf hrifnar af son- um sínum," segir hann og brosir. Þess má geta að mikið er um lækna í ættinni hjá Bimi. Þegar Björn kom til Finnlands dvöldu keppendur í þrjá daga á hót- eli í Helsinki. „Þar kynntist ég öðr- um þáttakendum," segir hann. „Norðmenn, Svíar og Finnar áttu sem betur fer enginn gestur frá ís- landi,“ segir Björn. Herrarnir komu einnig fram á jakkafötum og var Björn í fötum frá versluninni Centr- um. „Skemmtilegast var sennUega þegar keppnin var búin. Við Bjössi skemmtum okkur vel saman og það var mjög garnan." Björn fékk bikar í verðlaun auk snyrtivara en einnig fylgir samn- ingur við fyrirsætuumboðsskrif- stofu í Finnlandi. „Ég á frekar von á því að fara aftur tU Finnlands. Ég hef stundum velt því fyrir mér að senda myndir til útlanda og reyna að fá inni á umboðsskrifstofu en aldrei látið verða af því. Þetta er því ágætistækifæri." í körfubolta Björn hefur haft nóg að gera hjá Módel 79 á undanförnum árum auk þess sem hann hefur starfað sem bifvélavirki hjá BUastUlingum. Þá hefur hann verið öflugur körfu- boltamaður. Keppt með IR í íjórtán ár. Hann hefur einnig haft áhuga á skíðaíþróttinni. Björn segir að þessi titiU muni engu breyta í hans lífi nema ef vera skyldi að hann flytti til útlanda. Björn er 193 sm á hæð og segist í rauninni vera fullstór sem fyrirsæta. „Besta hæðin er 185—187 sm,“ segir hann. „Ég vil endilega hvetja stráka til að sækja um í þessa keppni á næsta ári því þetta er skemmtUegt lífsreynsla og það eru möguleikar að komast áfram í fyrirsætuheiminum í gegn- um hana,“ segir herra Norðurlönd. Birnirnir tveir sem báðir hafa hlotið titilinn herra Norðurlönd ásamt fyrirsætunum Valerie frá Rússlandi og Önnu frá ísrael.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.