Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Side 20
spurningakeppni 20 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Vísindi Staður í heiminum " ' I ■hmJ ‘ Á l v 1 ■ ■ Spurt er um útlend- an stjórnmálamann en hann gaf aö minnsta kosti út tvær bækur á ferli sínum, Profiles in Courage hét önnur þeirra og vann höfund- urinn til Pulitzer verö- launa fyrir þá bók. „Hver feiknaöfl um auönarlöndin stór/sem öllum drekkir hafsins dauöi sjór!" Hver orti svo? Spurt er um banda- riska kvikmynd sem gerö var á áttunda ára- tugnum en þekktur franskur kvikmyndaleik- stjóri lék í henni. Spurt er um mann- virki sem reist var áriö 1809 en varö aö víkja snemma á 20. öldinni fyrir ööru mannvirki sem olli straumhvörf- um í samgöngum ís- lendinga. Spurt er um mis- heppnaöa tilraun Þjóö- verja til aö blanda Bandarikjamönnum inn í stríösrekstur fyrri heimsstyrjaldarinnar. Spurt er um atburö sem átti sér staö snemma í síöustu viku í verslunarmiöstöö I austurbænum. Spurt er um uppfinn- ingu sem segja má aö hafi valdiö straumhvörf- um. Uppfinningamaöur- inn mætti litlum skiln- ingi stjórnvalda í heima- landi sínu og fékk því einkaleyfi fýrir uppfinn- ingunni skráö í Lundún- um áriö 1896. Spurt er um staö á íslandi sem er 61 metra hár og var eyja í lok ísaldar. Þar er aö finna fjörumörk og lág- bariö grjót í um 45 metra hæð. h Hann var fæddur árið 1917, nam meðal annars viö Harvard og | var kosinn á Banda- ríkjaþing áriö 1946. Sennilega er um- ræddur maður jafn þekktur fyrir skáldskap sinn og viðskipti en hann var fæddur áriö 1864. Flugsveit Bandaríkja- hers sem hvarf í Bermúdaþrihyrningnum kemur viö sögu í um- ræddri mynd. Þaö var reist úr torfi og grjóti en að mestu jafnað viö jöröu eftir valdatíma Jörundar hundadagakonungs en endurreist áriö 1851 af dönskum hermönnum og var uppistandandi aö mestu til 1913 til 1915. Tilraunin fólst í því að reyna aö etja Mexík- ómönnum út í strlð við Bandaríkin. Hliöstæðir atburðir hafa ööru hvoru gerst hér á landi en þó eru þeir sjaldgæfari en í ná- grannalöndunum. Uppfinningamaöur- inn byggöi tilraunir sín- ar á rannsóknum Hein- richs nokkurs Hertz. Ymsir atburðir eru tengdir umræddum staö en þar er aö finna klettabelti sem heitir Beneventum og upp úr aldamótum töldu menn sig hafa fundið þar gull. Hann sagði, í laus- legri þýðingu: „Sam- borgarar á jöröinni. Spyrjið ekki hvaö Bandarikin munu gera I fýrir ykkur heldur hvaö viö getum gert saman til aö varðveita frelsiö." Hann var menntaður lögfræöingur og átti sér stórar hugmyndir um land og þjóö. í skáld- skap hans má oft greina litla ást á Dön- um en þó hampaöi hann Kristjáni konungi 10. í kvæði. Aöalleikarinn bjó til leirfjall í myndinni og leitaði fýrirmyndarinnar í framhaldi af því. Mannvirkið er í raun varnarmannvirki en í þaö voru fluttar 6 fall- byssur, 150 ára gaml- ar, sem seinna var sökkt inni á Sundunum. Pulitzerverölauna- hafinn Barbara Tuchman, sagnfræöing- ur og rithöfundur, skrif- aði bók um athæfið áriö 1958. Sendibílstjóri kom viö sögu í þessu tilviki. Hertz þessi haföi átt- aö sig á tilvist rafsegul- bylgna og sá sem fann upp þann hlut sem hér er spurt um hlaut nóbelsverðlaunin í eöl- isfræöi áriö 1909 en deildi þeim meö öör- um. Þjóðleiöin til og frá Reykjavík lá um um- ræddan staö og Reyk- víkingar minntust 1000 ára afmælis íslands- byggöar á staönum. Hann var 35. forseti Bandaríkjanna og sá yngsti til aö veröa kos- inn í þaö valdamikla embætti. Svo mikill kaupsýslu- maður er hann sagður hafa veriö aö sagan segir að hann hafi selt noröurljósin en hann beitti sér líka fýrir nýt- ingu íslenskra auö- linda. Leikstjóri myndarinn- ar hefur gert fjölda- margar kvikmyndir en þremur árum áöur en hann geröi umrædda kvikmynd leikstýrði hann Sugarland Ex- press. Virkið var á þeim slóöum þar sem sænska frystihúsið stóö og Seðlabankinn stendur núna. Utanríkisráöherra Þjóöverja á þessum tíma var hugmynda- smiöur tilraunarinnar sem Bandaríkjamenn sáu I gegn um. Aðalsöguhetjan, ef hetju má kalia, endaöi feril sinn með buxurnar á hælunum í orösins fyllstu merkingu. Hann var af ítölskum ættum og uppfinning hans haföi öölast viður- kenningu um allan heim um 1900 en ári seinna komu Cornwall, í Bretlandi, og St. John's, í Nýfundna- landi, við sögu í tilraun- um hans. Miklar stríösminjar frá árum seinni heims- styrjaldarinnar er aö finna á þeim staö sem spurt er um. Hann var myrtur á valdastóli og miklar um- ræöur og jafnvel deilur hafa orðiö um hvort til- ræöiö hafi verið verk eins manns eða fleiri. Meöal Ijóöabóka hans eru Hafblik, Hrannir, Vogar og Hvammar en hann þýddi líka leikritiö Pétur Gaut eftir Ibsen Richard Dreyfuss leikur aöalhlutverkiö í þeirri mynd sem spurt er um en hún fjallar um náin kynni af þriöju gráöu. Nafn virkisins á sér hliöstæðu í oröinu raf- hlaöa. Athæfið fólst í skeytasendingu en at- vikið hefur verið kallaö ákveðnu nafni sem samanstendur af nafni utanríkisráöherrans og hvernig boðunum var komiö á framfæri. Atburöurinn átti sér staö í Háaleitisútibúi Landsbankans. Uppfinningamaöur- inn hét Guglielmo Marconi og var írskur í móðurættioa. Þegar hann dó, árið 1937, sýndu útvarpsstöövar um allan heim honum viröingu sína meö tveggja mínútna þögn. A toppi þessa staöar trónir nú mannvirki sem gefiö hefur veriö heitið Perlan. ■Qjmnfvjso J3 uuunQejs 'uinpujsiA i je3ujpuasejÁð>|s jesneiQBJtj bqo |jAa>|SjjO| ‘djeAjn uin jba jjnds 'ueje>|ueq jba Qjieuieuojj 'QjjAsjjS-ueiUJauiuijz um jjnds jba n3ossuA>jUueui jq •QjjJauea uin unds jba nfosspuejSj jq 'pujýj pjjm aqj jo sjojunooug ssojQ sqi js UjpuAunjjAyj 'uossj>j|psusa Jeu|3 js uujjnpunjoqjjy 'Apsuusyj 'j uqof js uujjnQeuiejeuiujofjs :joas Jöfn og spennandi keppni þessa vikuna: Flosi sigraði Hrafn _ Flosi Eiríksson og Helgi Hjörvar hittast að viku liðinni „Þetta er alltaf í þyngra lagi hjá ykkur,“ sagði Hrafn Jökulsson, ritstjóri Al- þýðublaðsins, en hann bar lægri hlut fyrir Flosa Eiríkssyni, hagfræðinema við Háskóla íslands, í spurningakeppni DV. Báðir eru þeir í fýrsta skipti þátttak- endur í keppninni en saga Hrafns verður ekki lengri að þessu sinni. Hann skorar hins vegar á Helga Hjörvar, formann Blindrafélagsins, til að taka sitt sæti og gera tilraun til að bola Flosa úr keppninni. Þegar upp var staðið reyndist Flosi hafa skorað 30 stig en Hrafn skoraði 27 stig. Keppnin var því jöfn og spenn- andi en meö því að ná aðeins einu stigi í íslands- söguspumingunni má segja að Flosi hafi gert út um leikinn. Báðir götuðu þeir þó á mannkyns- 1 söguspurningunni sem verður að viðurkennast I að var í þyngra lagi í þetta skiptið. Þeir fengu f þó ýmist fullt hús stiga eða næstum því í mik- I ið til sömu spurningunum. í seinustu viku var Ármann Jakobsson , sendur verðlaunaður í flokk vitringa en nú í á Flosi, sem Armann valdi reyndar til að «1 taka sitt sæti, eftir að sigra aðeins tvisvar sinnum til að komast jafnfætis velgjörðar- manni sínum. Engin stigamet voru slegin í þetta skipti en flest stig hefur Ármann Jakobsson hlotið, 34. Báðir keppendur voru þó vel yfir meðallagi en meðal- stigafjöldi til þessa eru tæp 24 stig. -pp % Árangur Flosa 5 4 3 5 0 5 3 5 30 Árangur þinn Árangur Hrafns 4 5 5 1 0 3 4 5 27 Árangur þinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.