Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 Náttúruperlur: Séð út frá ströndinni í Hvestudal yfir að norðanverðum Arnarfirði. T6LkiiLsaaikeLi{3.Lií Leitin að orti DV efnir til teiknisamkeppni /í meðal krakka á grunnskólaaldri. Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengjast jólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV 1995. Glæsileg verðlaun í boði fyrir jólakort DV: Fyrstu verðtaun: Sharp QT-CD 45H ferðatæki! með geislaspilara, segulbandstæki og útvarpi frá Hljómbæ að verðmæti kr. 19.900 Önnur verðlaun: Sharp WQ-T 205 ferðatæki með tvöföldu segulbandstæki frá Hljómbæ að verðmæti kr. 9.870 Þriðju mb\amLuxor9018 útvarpsvekjaraklukka frá Hljómbæ að verðmæti kr. 6.100 '=Wr Skilafrestur er til föstudagsins 10. nóvember nk. Utanáskrift er: DV-jólakort, Þverholti 11,105 Reykjavík VeíkaísssBiiktsÉfiííi Ketildalir í Amarfirði DV-myndir R. Schmidt. rSA Róbert Schnndt, DV, Suðureyri: Fyrir utan Bíldudal eru Ketildal- ir. Þangað sækja ferðamenn til að skoða náttúru og sögustaði. Ket- ildalir draga nafn af landnáms- manninum Katli ilbreiða, afa Ingj- alds í Hergilsey. Dalirnir og skálar upp af þeim eru í laginu eins og gríðarstórir katlar. Fjallasýn er ótrúlega falleg á góðum degi. Fyrst er ekið fram hjá Auðihrís- dal og svo Hvestudal. Þar blasir við skjannhvít sandströnd umlukin hrikalegri hamraborg. Fyrir utan Hvestudal koma Hringsdalur, Bakkadalur, Austmannsdalur, Fífu- staðadalur og Selárdalur. I Selárdal bjó Gísli Gíslason heit- inn, Gísli á Uppsölum eins og hann var gjarnan nefndur. Þar er Selár- dalskirkja og listaverk Samúels Jónssonar. Úr dalnum má ganga út í Verdali sem var helsta verstöð Arnfírðinga. Síðan er gömul göngu- leið yfir Selárdalsheiði í Krossadal við Tálknafjörð. Leiðin út með Ket- ildölum er seinfarin en þess virði að aka hana. Hringsdalur í Arnarfirði. 904*1700 Verð aðeins 39,90 mín |jQ Dagskrá Sjónv. [5] Myndbandagagnrýni 2 j Dagskrá St. 2 6j ísl. listinn - topp 40 [3j Dagskrá rásar 1 [jJ Tónlistargagnrýni 4 j Myndbandalisti 8] Nýjustu myndböndin vikunnar - topp 20 8] Gerfihnattadagskrá nx<a SÍMflTowG 9 0 4 *1 7 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.