Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1995, Síða 56
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum ailan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst óháð dagblaö LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995. Flóðið á Flateyri: Stúlkan fannstlátin > - 20 manns fórust Rebekka Rut Haraldsdóttir, 1 árs, sem bjó aö Hjallavegi 10 á Flateyri, fannst látin klukkan rúmlega fjögur í gær eftir 36 klukkustunda langa þrotlausa leit hundraða björgunarmanna. Re- bekka fannst um 200 metra frá heim- ili sínu á 3-4 metra dýpi. Hún var ein eftir ófundin af þeim sem saknað var og því er ljóst að 20 manns létust í snjóflóðinu á Flateyri, einu mann- skæðasta slysi aldarinnar. ^Staðan metin í dag Hátt á annað hundrað björgunar- menn skiptust á að leita að Rebekku í gær við þokkaleg skilyrði. Síðdegis var enn snjóflóðahætta á Flateyri og ætluöu eftirlitsmenn að kanna stöð- una í bítið í dag. Eftir það verður ákveðið hvernig björgunar- og upp- byggingarstarfi verður háttað á Flat- eyri um helgina. Snorri Hermannsson, í stjómstöð Almannavarna á Flateyri, sagði við DV að mörg hús hefðu laskast og „_þeim þyrfti að bjarga. „Það þarf að negla glugga þannig að ekki fenni inn og moka út úr hús- um sem fóru ekki í flóðinu. Þetta eru fyrstu aðgerðir. Ef veður leyfir um helgina þá munum viö ekki ná að gera meira til að byija með.“ Snorri sagði að björgunarmönnum yrði fækkað um helgina en fastur kjarni röskra manna skilinn eítir. Tvær ferðir vom farnar af íslands- flugi frá Flateyri til Reykjavíkur í gær með 20-30 íbúa staðarins, auk þeirra 24 sem komu með Ægi í gær- morgun. -bjb 'Jk bnother Litla merkivélin Loksins með Þ ogÐ 1:7 1 J i Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443 ÞREFALDUR 1. VTNMNGliR LOKI Ég legg mitt af mörkum. Andrúmsloftið var ógnvekjandi - Sigurður Áskell Kristinsson fór einnig til Súðavikur í janúar „Þetta var ógn- Núna var stjórnstöðin nokkuð helgisgæslunnar. Sigurður og hans getaveriðennfljótariefviðgætum vekjandi and- langt frá flóöinu. En mannskaðinn fólk kom til Flateyrar um kvöldið. hafttilbúinnbúnaðeinhversstaðar rúmsloft en að- var því miður meiri í þetta sinn,“ Þá var litlu stúlkunnar enn saknað i skipunum. Frá hendi Borgarspít- stæður engu að sagði Sigurður Áskell Kristinsson, og ekki þörf á jafn mörgum grein- ala og Landspítala, og allra björg- síður talsvert læknir á Borgarspítalanum, viö DV ingarsveitum og á staðnum voru. unarsveita, var vel staðið að öllum öðruvísi en í þegar hann kom með varðskipinu „Þá fækkuöum viö í sveitunum málum. Greiningarsveitimar hafa Súðavík í jan- Ægi til Reykjavíkur frá Flateyri í og skipulögðum hverjir færu á ísa- lært ákveðna hluti frá því í Súða- úar en ég var gærmorgun. fjörð og hveijir yrðu áiram á Flat- vík en auðvitað vildum við öðlast þá þar í viku. Sigurðurfórfyrirgreiningarsveit eyri. Við hin fórum heim með Ægi.“ reynslunameðöðrumhætti,“sagöi Siguróur Áskell Þar náði flóðið Borgarspítalans sem fór með Ægi Sigurður sagði aö leitarhundam- Siguröur. Kristinsson alveg að stjórn- frá Reykjavík til Flateyrar á ir hefðu skipt sköpum á Flateyri, Að sögn Sigurðar gekk ferðin til læknir. stöðinni. Þá lá fimmtudagsmorgun. Þá var ekki líkt og í Súðavik. Reykjavíkur með Ægi vel en um þetta meira á útséð um flugveður en þegar slot- „Við læröum af reynslunni í borð voru 24 Flateyringar auk manni auk þess sem veðriö var aði komst önnur greiningarsveit Súðavík og vorum fljótari að koma nokkurra björgunarmanna. verra þegar við komum á staðinn. fyrr á staðinn með þyrlum Land- okkur af stað núna. Við ættum að -bjb Samhugur í verki: Landssöfnun hefst í dag Landssöfnun vegna hamfaranna á Flateyri hefst á hádegi í dag undir yfirskriftinni „Samhugur í verki“. Allir fjölmiðlar landsins standa að söfnuninni ásamt Pósti og síma í samvinnu við Rauða kross íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar. Söfnunin verður með þeim hætti að fólk getur annars vegar hringt í landsnúmer hennar, 800-5050, og til- greint fjárhæö sem sett er á greiðslu- kort eða heimsendan gíróseðil. Hins vegar er hægt að leggja beint inn á bankareikning söfnunarinnar hjá Sparisjóði Önundarfjarðar á Flat- eyri. Hægt er að inna þá greiðslu af hendi frá og með mánudeginum 30. október í öllum bönkum, sparisjóð- um og pósthúsum landsins. Númer reikningsins er 1183-26-800. Tekið verður við símaframlögum til klukkan 22 í kvöld og frá kl. 9-22 til þriðjudags. Landsmenn eru hvatt- irtilaðlátasittafhendirakna. -bjb ■’-VÍvV'’V ;-.í.,,. Hátt á annað hundrað björgunarmenn voru að störfum á snjóflóðasvæðinu á Flateyri í gær. Eftir nærri 36 klukku- stunda langa þrotlausa leit höfðu allir fundist sem saknað var, alls 20 manns. Eins og sjá má var eyðileggingin algjör eftir flóðið, stór hluti kauptúnsins rústir einar. DV-mynd GVA -1 0 3°0 * -t. V V -10 é é * V V 0° -2 é 3 -2 -1 >■, - ‘ ** ilStt 0 •T- v é Sunnudagur 0 0 0 0 r0 ’2°0 Hæg breytileg átt 2°0 2°0 Mánudagur Veöriö á sunnudag og mánudag: Hæg breytileg átt Á morgun verður norðaustankaldi, él norðaustan- og austanlands en annars þurrt. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður léttskýjað. Hiti verður +3 til 4 stig, hlýjast við suðurströndina. Á mánudaginn verður fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Hiti verður +3 til -7 stig, kaldast í innsveitum. Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.