Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 2
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 33"V tjjftéttir Ungur maður var ranglega sakaður um flárdrátt á vinnustað sínum: Missti matarlyst og horaðist niður - maðurinn flúði heimabæ sinn vegna gróusagna sem um hann gengu „Ég hef eiginlega verið í sæluvímu frá því niðurstaðan kom frá ríkissak- sóknara. Þetta var mikill léttir því grunurinn sem ég lá undir var að eyðileggja líf mitt. Ég missti alla matarlyst eftir að hafa verið í sólar- hring í haldi lögreglu og léttist um 10 kíló á þremur dögum,“ segir ungur Suðurnesjamaður sem ekki vill láta nafns síns getið. Hann var í sumar kærður fyrir íjardrátt á bensínstöð í Njarðvík. Var „Við ræddum um okkar tvíhliða samskipti. Það kom fram fullur vilji af beggja hálfu til að viðhalda vam- arsamstarfinu á svipuðum grund- velii og verið hefur. Ahersla var lögð á að fiúka samkomulagi um það sem fyrst,“ sagði Halidór Asgrímsson ut- anríkisráðherra við DV í gærkvöldi en hann átti í gær fund með Warren Christopher, utanríkisráðherra Bandarikjanna, í Washington í gær. Haildór sagði að samkomulag um vamarsamstarf yrði gert við varnar- málaráðuneytið bandaríska og var fulltrúi þess ráðuneytis viöstaddur fundinn. Vonast er eftir að sam- komulagið náist fyrir áramót. „Það hefur ekkert annað komið fram af hálfu Bandaríkjamanna en að þeir vilji byggja varnarsamstarfið á þeim grundvelli sem hefur verið hann sakaður um að hafa dregið sér á sjöttu miiljón króna. Rannsókar- lögreglan í Keflavík rannsakaði mál- ið og sendi það síðan til ríkissaksókn- ara. Nú á dögunum vísaði saksókn- ari málinu frá og taldi áburðinn til- hæfulausan. „Málinu er lokið af okkar hálfu og ekki tilefni til frekari aðgerða," sagði Jón Erlendsson hjá Ríkissaksóknara í samtah við DV í gær. Ungi maðurinn flúði úr heimabæ lagður. Eg á von á því að litlar breyt- ingar verði þar á,“ sagði Haildór. Halldór sagði að fundurinn hefði verið vinsamlegur og gagniegur. Auk vamarsamstarfsins var komið inn á alþjóðleg mál eins og Bosníu, fram- kvæmdastjóramálið í NATO og ástandið í Rússlandi. Þá kom ráö- herrann á framfæri samúðarkveðj- um til íslensku þjóðarinnar vegna hörmunganna á Flateyri. Halldór þakkaði þá aðstoð sem Bandaríkja- menn hafa veitt, bæði með peninga- framlagi og liösstyrk þyrlusveitar Varnarliðsins. Halldór flýgur í dag til Rómar þar sem hann mun hitta utanríkisráð- herra ítala á þriðjudaginn auk þess sem hann fer í höfuðstöðvar FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, í Róm. -bjb sínum eftir að hann var kærður. Hann segist hafa reynt að sækja um nýja vinnu og þá látið þess getið að hann lægi undir grun. Fékk hann þá ekki vinnuna. „Mannorö mitt varð að engu á svip- stundu. Það gengu þvílíkar kjafta- sögur um mig að ég taldi mér ekki vært í bænum lengur og fór út á land. þar sótti ég aftur um vinnu og fékk hana strax þótt ég tæki skýrt frain hvemig málum mínum væri háttað. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Bensínsala Hagkaups undir merki Orkunnar er aö hefjast á svæði fyrir- tækisins á Akureyri og er verið að leggja síöustu hönd á undirbúning- Nú uni ég hag minum vel á nýjum stað,“ segir maðurinn. Hann íhugar nú að fá leiðréttingu mála sinna fyrir dómstólum og segist ætla að ræða það mál í góðu tómi við lögfræðing sinn. „Mér hefur hðið mjög iha -þann tíma sem þetta mál hefur staðið. Það sama á við um alla fjölskyldu mína. Ég á kærustu og veit ekki hvemig ég hefði farið að án hennar," sagði maðurinn. -GK inn á bílastæðinu þar sem bensínsal- an fer fram. Einungis verður um sjálfsaf- greiðslu að ræða og bíða Akureyring- ar spenntir eftir að sjá á hvaða verði bensínið verður boðið tíl kaups. \ Risaþorskur: Gleypti þyrskling og festist á önglinum Ægir Már Kárason, DV, SuðumÉsjum: „Það var þyrsklingur, um 2 kiló, búinn að bíta á önguhnn þegar þessi risaþorskur gleypti hann og kyngdi. Ongulhnn festist i kjaftbeininu á aulaþorskinum. Þetta er stærsti fiskur sem ég hef veittá mínum ferh sem sjómaður síðan 1932. Þessir fiskar eru mjög varir um sig og verða skynsamari með aldrinum,“ sagði Dagbjartur Geir Guðmundsson, 78 ára, sem fékk aulaþorsk á handfæri, 35 kíló á þyngd og 150 sentímetra á lengd. Þorskurinn seldist á Fiskmark- aði Suðumesja i Grindavik í gær og fengust 150 krónur fyrir kilóið. Stakkavík í Grindavík keypti þorskinru Þeir á markaðnum sögðu þetta með stærstu fiskum sem þeir hefðu fengið. Dagbjartur gerir út 6 tonna triliu, Kóp. Hann veiddiþorskinn á Reykjanesröstinni. Hann hélt fyrst að öngulhnn væri fastur í botninum en með smáútsjónar- semi og aukakrafti tókst honum að innbyrða aulaþorskinn sem var vei á sig kominn. Dagbjartur býr í Reykjavík en rær nú frá Grindavík. Hann var áður í Sand- gerði en segir að styttra og þægi- legra sé á míðin úr Grindavík. Stuttar fréttir Skimadeftirskyttu Leitað var í hálftíma að sjötugri ijúpnaskyttu á Kjaiarnesi í gær. Þyrla Landheigisgæslunnar var sett í viðbragösstöðu en hennar var ekki þörf þar sem skyttan fannst siðdegis og amaði ekkert að henni. Ágóðiafkyndiasölu Félag framhaldsskólanema lagöi rúmar 350 þúsund krónur inn á reikning söfnunarinnar Samhugur í verki í gær. Þetta er ágóðinn af kyndlasölu blysfarar- innar sl. mánudagskvöld vegna harmleiksins á Flateyri. Farþegum fjölgar Farþegum í innanlandsflugi fjölgaði um 16% fyrstu sex mán- uöi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Samkvæmt Flugtölum Flugmálastjórnar ferðuðust þá riflega 181 þúsund manns í innan- landsfluginu. Lífshættuleg hlíf Að beiðni Slysavamafélags ís- Iands hefur hehdversiunin Ársel innkallað ahar boröhomshlífar frá fyrirtækinu Bébé Confort. Til- efnið er að 10 mánaða íslensk stúlka var nýlega nærri köftiuð þegar hlif af þessu tagi festist í koki hennar. Hjörleifi neitað Hohustuvemd ríkisins hefur hafnað þvi að fialla um athuga- semdir Hjörleifs Guttormssonar þingmanns við starfsleyfi fyrir stækkaö Straumsvíkurálver. Samkvæmt frétt RÚV hefur Hjör- ieifur kært meðferð málsins til sérstakrar úrskurðarnefndar. Ósáttir riðubændur Óánægja er meðal bænda sem þurfa að farga fé vegna riðu á siðasta ári. Samkvæmt frétt RÚV telja þeir að bætur landbúnaðar- ráöuneytisins setji þeim aíarkosti og að kostnaðarliðir séu van- metnir. -bjb Lögregluramisókn á snjóflóöi: Skýrslur teknar og Möðum f lett „Við höfum tekiö skýrslur af tíu manns og einnig hefur verið kann- að hvort heimhdir finnast um þetta snjóflóð í blöðum. Enn hefur ekk- ert komiö fram sem bendir til að flóðið hafi fallið," segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á ísafirði. Embæ'tti hans hóf í vikunni lög- reglurannsókn á sögum um að snjóflóð hefði fallið í fjallinu fyrir ofan bæinn um 1950. Vestfirska fréttablaðið flutti fréttir þess efnis í vikunni og í DV hafa birst viðtöl við tvo einstaklinga sem telja sig muna eftir snjóflóði þessu. Máhð hefur valdið nokkru uppnámi á ísafirði. Á Ólafi Helga var að skilja að engum blöðum væri um það að fletta að flóðiö hefði aldrei failið. Hann vildi þó ekki fullyrða um það fyrrenrannsóknværilokið. -GK Á að innheimta afnota- FÓLKSINS gjöld RÚVsem nefskatt? 904 2600 Nei Vamarsamstarf íslands ogBandaríkjanna: Fullur vilji til að viðhalda því - segir Halldór Ásgrímsson um fund meö Christopher Búið er að setja upp bensíndælurnar hjá Hagkaupi á Akureyri og sjást menn hér vera að vinna að lokafrágangi þeirra. DV-mynd gk Akureyri: Hagkaup í bensínslaginn m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.