Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Page 6
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 ]D V
tí
6
flönd
Atli Dam gagnrýnir skýrslu danskra ráðgjafa:
Ríkjasambandið
við Dani í hættu
Stuttar fréttir
Fjöldi ferst í fellibyl
Tugir mannafórust í gær í felli-
bylnum Angelu sem gekk yíir
Eilippseyjar og skildi eftir sig slóö
eyðileggingar.
Ástfangnir saksóknarar
Tímaritið Pe- ■
ople lieldur því B
íram að sak- ■
sóknararnir í BBjgwjjJ^I
Simpsonmál- Bj
inu, Marcia B
Clark og Cliri- B
stopher Dard- |
en, ætli að gifta
sig. Clark vísar þessu á bug 1 við-
tali við New York Post en blaðið
getur þess að heitur orðrómur
gangi um ástarsamband Clark og
Dardens. Clark, sem er nýskilin
og á tvo syni, stendur nú í forræð-
isdeilu við fyrrverandi eigin-
mann sinn.
Norrænar heilsustöðvar
Viðræður standa nú yfir um
sameiginlegar norrænar mið-
stöðvar fyrir sjaldgæfa sjúk-
dóma. Það mun veita litlum
sjúkrahúsum, sem eru undir niö-
urskurðarhnifnum, nýtt hlut-
verk, að sögn heilbrigöisráðherra
Danmerkur.
SkipferstíNoröurejó
Sjö sjómanna var saknað í gær
eftir að þýskt skip fórst á Norð-
ursjó milii Danmerkur og Nor-
egs. Uk eins sjómanns fannst á
íleka.
Gagnrýna hvalveiðar
Áströlsk yfirvöld lýstu yfir
óánægju sinni í gær með ákvörð-
un Japana um að hrinda í fram-
kvæmd áætlun um að útvíkka
vísindaveiðar á hvölum við suð-
urheimsskautssvæðið.
Víli Craxi í fangelsi
ítalskur sak-
sóknari krafð-
ist í gær átta
ára fangelsis-
dóms yfir Bett-
ino Craxi, fyrr-
um forsætis-
ráðherra Ítalíu,
vegna mútu-
hneykslis í sambandi við bygg-
ingu neðanjarðarlestarkerfxs
Mílanós. Fullyrt er aö mikill hluti
þess fjár, sem borinn var á Sós-
ialistaflokkinn, hafi endað í vasa
Craxis. Craxi er nú í sjálfskipaöri
útlegð í Túnis.
Lífstiðarfangelsi
Átján ára bandarískur ungling-
ur var í gær dæmdur i lifstíðar-
fangelsi fyrir morð á breskum
ferðamanni í Flórída. Unglingur-
inn skaut ferðamanninn er hann
reyndi að ræna hann.
Reuter, Kitzau
Vöruverð erlendis:
Metin falla
íWallStreet
- bensínið snarhækkar
Dow Jones hlutabréfavísitalan í
kauphöllinni í Wall Street náði enn
eina sögulega hámarkinu á fimmtu-
dag þegar hún fór í 4.808 stig og sló
út met frá 19. október sl. Fjárfestar
fóru hamfórum á fimmtudaginn
vegna tíöinda um að líklega yrði ekk-
ert af vaxtalækkunum hjá banda-
ríska seðlabankanum á næstunni.
Verð á hlutabréfum helstu fyrirtækj-
anna tók merkjanlegan kipp eftir því
sem leið á daginn. Hlutabréfaverð í
öðrum helstu kauphöllum heims hef-
ur einnig hækkað nema í Hong Kong.
Bensínverð í Rotterdam hefur
snarhækkað í vikunni vegna aukinn-
ar eftirspumar og takmarkaðs fram-
boðs. Hækkunin nam allt að 15%.
-Reuter
Ef ekki verður breyting á ástand-
inu milli Danmerkur og Færeyja er
öruggt að ríkjasambandið varir ekki
miklu lengur. Þetta segir fyrrum lög-
maður Færeyja, Atli Dam, í tilefni
nýjustu skýrslu ráðgjafamefndar
danska forsætisráöherrans um Fær-
eyjar.
Niöurstööu skýrslu ráðgjafar-
nefndarinnar túlka ýmsir á þann
hátt að halda eigi áfram aö minnka
erlendar skuldir Færeyja meö niöur-
skurði á opinberri þjónustu eöa meö
enn hærri sköttum. Færeyskir
„Mér líður ekki illa. Þetta gengur
samkvæmt áætlun," sagöi Borís
Jeltsín, forseti Rússlands, er hann
birtist á sjónvarpsskjánum í gær í
fyrsta sinn eftir aö hann var lagður
inn á sjúkrahús fyrir rúmri viku.
Jeltsín var veiklulegur og hann var
alls ekki jafn skjótur í svörum og
hann á vanda til. Hann talaði einnig
stundum óskýrt. Sjónvarpsviðtalið
við Jeltsín, sem stóð yfir í tæpa mín-
stjórnmálamenn halda því hins veg-
ar fram að lækka verði skatta ef tak-
ast eigi að stöðva fólksflóttann.
Atli Dam segir að boöskapurinn í
nýju skýrslunni sé áframhald af hin-
um ótrúlega hroka sem Bonnerup,
einn höfunda skýrslunnar, hafi sýnt
er hann var nýlega 1 heimsókn í
Færeyjum. Segir Atli Dam að hugs-
unarháttur Bonnerups sé þannig að
honum fmnist hann tilheyra herra-
þjóð. Fullyrðir Atli Dam aö ef ekki
verði breyting á sambandinu milli
Danmerkur og Færeyja og ef danskir
útu og var greinilega klippt, var tek-
ið er forsætisráðherra Rússlands,
Viktor Tsjernomyrdin, var á fundi
hans.
Tsjemomyrdin tilkynnti að lokn-
um fundinum að Jeltsín hefði fahð
sér að hafa umsjón að hluta til með
fjórum ráðuneytum sem undir
venjulegum kringumstæðum eru
undir beinni stjórn forsetans.
Jeltsín og Tsjernomyrdin ræddu
stjórnmálamenn sjái ekki hvernig
þeir traöki á sjálfstæði Færeyja og
hugsunarhættinum sem þar ríkir liti
út fyrir að ríkjasambandið vari ekki
miklu lengur.
Landsstjórn Færeyja gekk í gær á
fund fjármálaráðherra Danmerkur,
Mogens Lykketofts, til að ræða efna-
hagsástandiö á eyjunum og leiðir til
að bæta þaö. Það er enn krafa Fær-
eyja að Danir greiði sinn hluta af
þeim 30 milljörðum ísl. króna, með
vöxtum, sem það kostaði aö bjarga
færeyskabankakerfmu. Ritzau
meöal annars kosningabaráttuna og
úrskurö kjörstjómar að banna fram-
boð nokkurra flokka. Hæstiréttur
Rússlands felldi í gær úrskurö kjör-
stjórnar um aö útiloka Derzjava-
flokkinn, flokk Alexanders Rutskojs
fyrrum varaforseta, frá þingkosning-
um í desember. Umbótaflokkurinn
Jabloko hefur áfrýjaö framboðs-
banni til hæstaréttar.
Viktor Tsjernomyrdin, forsætisráðherra Rússlands, og Borís Jeltsin Rússlandsforseti á fundi sinum í gær.
Simamynd Reuter
Jeltsín var þreyttur og
fölur í sjónvarpsviðtali
Uffe dregur
framboðsitf
ekkitilbaka
Uffe Elle-
mann-Jensen
er ánægður
með samtal sitt
og Warrens
Christophers,
utanríkisráð-
lierra Banda-
ríkjanna, í
Washington í gærmorgun um
NATO og framkvæmdastjóra-
starfiö. Ætlar Uffe ekki að draga
sig í hlé. Hollensk yfirvöld til-
kynntu í gær að Ruud Lubbers,
fyrrverandi forsætisráðherra
landsins, væri opínber kandídat
Hollands. Lubbers átti einnig við-
ræður við ráðamenn í Washing-
ton.
Nýttsænsktlyf
gegnalzheimer
Á Huddingesjúkrahúsinu í
Stokkhólmi er veriö er að prófa
nýtt iyf gegn alzheimer á sjúkl-
ingum sem nýlega hafa veikst.
Eina lyfið sem til ér gegn alzhei-
mer, Cognex, stöðvar framvindu
sjúkdómsins i þriðjungi tilfelia.
Þriöjungur sjúklinga hefur ekk-
ert gagn af lyfinu en hjá hinum
hefur lyfið í fór með sér svo mikl-
ar aukaverkanir að þeir geta ekki
tekið það inn.
Með nýja lyfrnu vonast læknar
til að geta dregið úr myndun
eggjahvítuefnisins amyloid sem
sest utan á taugaþræðina og er
talið koma í veg fyrir að boö miili
taugafrumna nái fram.
Heimsfrægri
f iðiu stolið á
dánarbeði
Þegar hinn heimsfrægi fiðlu-
leikari Erica Morini lá banaleg-
una stal einhver Stradivarius
flðlunni hennar sem hún hafði
læsta inni í skáp. Morini var 91
árs þegar hún lést á miðvikudag-
inn og var á hátindi ferils síns
talin besti kvenfiðluleikari
heims.
Faðir hennar keypti fiðluna í
París fyrir um 60 til 70 árum og
var þetta hin svokaliaða Davidoff
Stradivarius, nefnd eftir rúss-
neskum sellóleikara sem einu
sinni átti fiðluna er smíðuð var
1727.
Fiölan er metin á 3,5 milljónir
dollara. Morini haíöi getið þess í
erfðaskrá sinni að andvirði fiðl-
unnar ætti að renna til blindra
barna, aldraðra og fatlaðra. Fiöl-
an var einungis tryggö fyrir 800
þúsund dollara. Stuldurinn upp-
götvaðist 18. október en Morini
lést á sjúkrahúsi í þeirri trú að
fiðlan væri enn vel geymd inni í
skáp.
Groopnareitur-
verksmiðju í
Kína
Náttúru-
verndarsamtök
í Noregí hafa
lýst yfir
lineykslun
sinni yfir því að
Gro Harlem
Brundtland,
forsætisráö-
herra Noregs og umhverfismála-
ráðherra heimsins, ætli á
fimmtudaginn að opna nýja verk-
smiöju fyrir utan Shanghai sem
framleiða mun skordýraeitrið
carbofuran sem bannað er í Nor-
egi. „Þetta er það síðasta sem
umhverfismálaráðherra heims-
ins ætti aö gera,“ segir fulltrúi
norskra náttúruvemdarsam-
taka. Ritzau, TT, NTB
I
I
I
I
t
I
í
I