Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Síða 23
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995
23
Kynlífsráðgjafinn til sýningar í Bretlandi:
Allt ætlar um
koll að keyra
vegna kynlífs-
þátta
- líklegt að þættirnir leiði til strangari sjónvarpslöggjafar
Allt ætlaði um koll að keyra
þegar breska sjónvarpsstöð-
in ITV tóktil sýninga fram-
hald bresku sjónvarpsþátt-
anna Kynlífsráðgjafinn sem
Stöð 2 sýndi nýlega. Bresk
blöð hafa eftir hneyksluðum
kvikmyndaeftirlitsmönnum,
stjórnmálamönnum og gagn-
rýnendum að slík atriði komi
fram í þáttunum að breskir
sjónvarpsáhorfendur hafi
ekki séð annað eins um æv-
ina. Segja kunnugir að sýning
þáttanna kunni að leiða til
þess að lög um sjónvarpsút-
sendingar í Bretlandi verði
tekin til endurskoðunar.
í þættinum tala konur og
karíar frjálslega um afbrigði-
lega kynlífshegðun og bæli
sadó-masarkista eru heim-
sótt. -
Margir gagnrýnendurtelja
að yfirleitt sé of mikið af
klámi og kynlífi að finna á
sjónvarpsskjám í Bretlandi og
ungmenni hafi of greiðan að-
gang að því. Nýlega kynnti
svo breskur þingmaður að
hann hygðist leggja fram
frumvarp sem byndi hendur
sjónvarpsþáttaframleiðenda í
Bretlandi.
„Ég hef ekki legið á þeirri
skoðun minni að við verðum
að gæta okkur á siðleysi og
að ekki megi lækka staðla
siðferðis. Ég er að íhuga
hvernig eftirlitsmenn geti bet-
ur sinnt skyldum sínum og
endurheimt traust almenn-
ings," sagði þingmaðurinn.
Þótt þættirnir séu framhald
samnefndra þátta, sem fram-
leiddir eru af sömu konu, eru
nýju þættirnir öllu svæsnari.
John Beyer, talsmaður Sam-
taka sjónvarpsáhorfenda, lét
til dæmis hafa eftir sér að
sjónvarpseftirlitið, svipuð
stofnun og kvikmyndaeftirlitið
íslenska, hefði greinilega ekki
unnið heimavinnuna sína í
þessu tilfelli.
„Fólk sem framleiðir þætti
sem þessa hlýtur að vera
kynótt og hefur það eitt að
leiðarljósi að auka áhorf,"
sagði Valerie Riches, fulltrúi
Félagsskapar íhaldssamra
hugsandi fjölskyldna.
Elizabeth Newson, viður-
kenndur atferlisfræðingur,
hefur lýst yfir áhyggjum sín-
um vegna þáttanna. „Þetta
eru að minnsta kosti ekki
þættir sem ég myndi leyfa
börnum mínum að horfa á,"
sagði hún.
Frabært tilboð
Við bjóðum öflugt viðskiptamanna
lager- og sölukerfi á frábæru
tilboðsverði næstu daga
Lexmark 4076c
káqctia IfapwGvw!
600 X 300 dpi
150 blaða arkamatari
3 bls/mín -16 millj. lita
RETT VERÐ: 39.900
Frabær tilboðsverð
á Trust im---------
DX2/80 PCI
8 MB mlnni - 850 MB dlskur
DX4/100 PCI
8 MB minnl ■ 850 MB diskur
Pentlum 75 PCI
8 MB minni - 850 MB diskur
Wlndows 95 uppsett
Pentlum 90 PCI
8 MB minnl - 850 MB diskur
Wlndows 95 uppsett
f 1 4 4.9 □ □
*-► Með margmiðlun (*)
fl Z 9.9 □ □
Með margmiðlun (*) , ____ _ ____
Með margmiðlun (*) l> Með margmiðlun (*)
(*) Hljóðkort, hátalarar, geisladrif og geisladiskar með 190 lelkjum og 300 forrltum!
úrval skrifstofutækja á góðu verði
Facít Cc
Vínnustöð fyrir
heimílí og fyrirtækS
Facit gæði á góðu verði
Tekur aðeins 2m2 gólfrými
Stærð: 141 x 141 cm
4 læsanlegar skúffur, ein með
pennaskúffu og ein með
skábökkum
í Trust
TÓLVUBÚNAÐUR
Þu gerir goð
kaup hjá okkur
Facit compi skrifborðsstóll
Stillanleg seta og bak
SKAFTAHLIÐ 24
SÍMI 569 7800
ÖLL VERÐ ERU STCR. VERÐ IVl/VSK - TILBOÐSVERÐ CILDfl í EINfl VIKU EDA IVIEDflN BIRCÐIR ENDflST
NYHERJA