Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 tónlist ísland — plötur og diskar- | i. (1 ) Pottþétt 1 Ymsir t 2. ( 8 ) Whigfield Whigfield 4 3. ( - ) Melon Collie and the Infinite... Smashing Pumpkins t 4. ( 6 ) D'eux Celine Dion t 5. (13) Insomnia Green Day t 6. (Al) Dangerous Minds Úr kvikmynd t 7. ( 9 ) One Hot Minute Red Hot Chili Peppers $ 8. ( 3 ) (What’s the Story) Morning Glory? Oasis 4 9. ( 2 ) The Great Escape Blur 110. (14) ígóðumsköpum Papar 111. ( 5 ) Daydreamer Mariah Carey 4 12. ( 4 ) Reif í budduna Ýmsir 4 13. (12) Sólstrandargæjamir Sólstrandargæjarnir 4 14. (10) Súperstar Úr rokkóperu 115. (16) Help Ymsir 116. (20) RockyHorror Úr rokksöngleik 4 17. ( 7 ) Life Simply Red 418. (11) Throwing Copper Live 4 19. (17) Travolta Hunang 4 20. ( - ) Tower of Song Ýmsir London -lög- ) 1. (1 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV 4 2. ( - ) Heaven for Everyone Queen 4 3. ( 2 ) l'd Lie for You (And That's the... Meat Loaf 4 4- ( - ) Thunder East 17 4 5. ( 3 ) Fairground Simply Red t 6. ( 8 ) Missing Everything butthe Girl 4 7- ( 4 ) When Love & Hate Collide Def Leppard 4 8. ( 5 ) Living Next Doorto Alice Smokie R Roy Chubby Brown 4 9 (6) Power of a Woman Eternal 4 10. ( 7 ) Boombastic Shaggy New York -lög- 1 !) 1. ( 1 ) Fantasy Mariah Carey Í) 2. ( 2 ) Gangsta’s Paradise Coolio Featuring LV ) 3. ( 3 ) Runaway JanetJackson ) 4. ( 4 ) Kiss from a Rose Seal ) 5. ( 5 ) You Are not Alone Michael Jackson 4 6. ( 6 ) Ongly Wanna Be with You Hootie & The Blowfish t 7. ( 8 ) Waterfalls TLC 4 8. ( 7 ) As I Lay Me down Sophie B. Hawkins t 9. (10) Brokenhearted Brandy 4 10. ( - ) Tell Me Groove Theory Bretland — plötur og diskar — ) 1. (1 ) Life Simply Red ) Z ( 2 ) (What’s the Story) Morning Glory Oasis 4 3. ( - ) Vault • Greatest Hits 1980_1995 Def Leppard 4 4. ( - ) Mellon Collie and the Infinite... Smashing Pumpkins 4 5. ( - ) Don't Bore Us Get to... - Greatest... Rosette 4 6. ( 3 ) Design of a Decade 1986/1996 Janet Jackson 4 7. ( 4 ) The Very Best of Robert Palmer 4 8. ( 5 ) Stanley Road Paul Weller t 9. (10) Chants & Dances of the Native... Sacred Spirit 4 10. ( 6 ) Daydream Mariah Carey Bandaríkin — plötur og diskar — t 1.(3) Daydream Mariah Carey ) 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette ) 3. ( 3 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd t 4. (Al) Cracked Rear View Hootie And The Blowfish t 5. (Al) Starting over Reba McEntire 4 6. ( 4 ) All I Want Tim McGraw 4 7. ( 5 ) Greatest Hits 1985-1995 Michael Bolton 4 8. ( 6 ) Crazysexycool TLC ) 9. ( 9 ) Ballbraker AC/DC t10. (Al) The Woman in Me Sliania Twain „Mausrokk" á Ghostsongs Þaö virðist vera lögmál í tónlistarbransanum á íslandi að það sem selst ekki hérlendis fær góðar viðtökur erlendis. Þetta sýndu Sykurmolamir á sínum tíma og nú hljómsveitir eins og Bong, 13 og Maus. Á síðasta ári gaf hljómsveitin Maus út plötuna „Allar kenningar heimsins...“. Platan seldist ekki vel en nú hefur hljómplötuútgáfan Spor hf. gert samning við hljómsveitina undir þeim formerkj- um að lögð verði áhersla á markaðssetningu er- lendis. Maus fór utan í sumar til spilamennsku og fékk góðar viðtökur. Nú er komið að útgáfu plöt- unnar „Ghostsongs" í Mið-Evrópu, á íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum. íslenskt fyrir íslendinga í viðtali á síðasta ári lagði hljómsveitin mikið upp úr íslensku tungunni sem móðurmáli henn- ar og til að byrja með var hljómsveitin ekki alsátt við að semja texta sína á ensku. „Markaðurinn á íslandi skiptir okkur miklu máli en með útgáfú fyrir erlendan markað' sáum við tækifæri til þess að þróast sem tónlistarmenn." Það má því segja að ný eymapör gefl meiri mögideika. „Við syngjmn samt alitaf á íslensku fyrir ís- lenska áhorfendur og fúrðum okkur á því að aðr- ar hljómsveitir geri ekki slíkt hið sama,“ segir Birgir, söngvari hljómsveitarinnar. Hljómsveitin Maus fór utan í sumar til spilamennsku og fékk góðar viðtökur. DV-mynd GS Tobba, sem var uppi á 16. öld. Hljómsveitarmeðlimir hlakka til að sjá hvemig viðtökur verða erlendis en em þeim ekki bundnir á nokkum hátt. „Tónlistarsköpun fer ekki eftir markaðslögmálum. Við myndum gefa út aðra plötu þótt enginn keypti þessa,“ segir Maus. -GBG Islenskir draugar Hljómsveitin spifar núorðið svokallað „Mausrokk" og er að eigin sögn undir áhrifum frá sjáifri sér. Nýja platan fjaliar um íslenska drauga og á henni má finna skírskotun í Háva- mál og lag um fyrsta íslenska pönkarann, Æra- A barmi hins byggilega heims Botnleðja gefur út Drullumall Strákarnir í hljómsvertinni Botnleðju segja tónlist sína vera pönkskot- ið nýbylgjurokk með glöðum undirtón, ekki þungarokk. • Þeir heita Haraldur Örn Gíslason (trommuleikari), Heiðar Örn Kristjánsson (gítarleikari og söngvari) og Ragnar Páll Steinsson (bassaleikari). Allir fædd- ust þeir árið 1974, allir eru þeir saman í hljómsveit- inni sem vann músíktil- raunir 1995 og allir búa þeir á barmi hins byggi- lega heims (íslandi). Þeir eru Botnleðja. Hálfs árs ferill, tólf laga plata Þeir byrjuðu saman í hljómsveit fimmtán ára en hættu þegar þeir voru sautján. í febrúar á þessu ári var þráðurinn hins veg- ar tekinn upp þar sem frá var horfið. Tilgangurinn var að vinna músíktilraun- ir 1995. Á einum mánuði voru samin fjögur lög og markmiðinu náð. Þeir voru komnir af leikskólan- um, Botnleðja var orðin að veruleika og kominn tími til aö Drullumalla á nýjan leik. Sjálfir segja strákarnir tónlist sína vera pönkskot- ið nýbylgjurokk með glöð- um undirtón, ekki þung- arokk. Textarnir eru ein- faldir og yfirborðskenndir. Þeir hafa skoðanir á öllu en vilja engar klisjur. Eft- ir hálfs árs samstarf er væntanleg tólf laga plata sem ber nafnið Drullumall. Útgáfutónleikarnir verða haldnir í Þjóðleikhúskjall- aranum þann 9. nóvember. Upptökur á plötunni fóru fram í ágúst en einungis var eytt 25 stúdíótímum í upptökur, mix og master- ingu (fyrir þá sem ekki vita er þetta rétt rúmlega sólar- hringur). Það er útgáfufyrirtækið Rymur, sem Rafn Jónsson og Guömundur Guðjóns- son reka, sem hefur tekið strákana undir verndar- væng sinn en Japis sér um dreifingu. Drullumall er væntaleg í verslanir 13. nóvember. - GBG Éf I Paul & Linda McCartney Heilsufæðið of feitt! Eins og kunnugt er af fréttum eru þau sæmdarhjónin Paul og Linda McCartney frelsaðar grænmetisætur og leggja sér ekkert til munns sem ættað er úr dýraríkinu. Hafa þau hampað þessu hvar sem er og hvatt aðra til að fylgja góðu fordæmi sínu. Og til að auð- velda nútíma skyndibitafólki umskiptin yfir grænmetissæluna ákváðu þau að setja á markaðinn þar til geröa gómsæta heilsuborg- ara sem skyldu leysa hina hefðbundnu hamborgara af hólmi. Allt gekk þetta eins og í sögu þangað til bresk heilbrigðisyfirvöld höfðu gaumgæft innihald grænmetisborgaranna. Þá kom það ótrúlega í ljós að þeir innihéldu mim meiri fitu en góðu hófi gegnir og meira að segja meiri fitu en algengustu kjöthamborgarar. Við svo búið datt allur botn úr markaðssetningu heilsufæðisins og sitja þau McCartneyhjón nú eftir með sárt ennið og sært stolt. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.