Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Síða 32
40
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995
í
í
I
'I
Skýrsla um framkvæmd GATT komin frá landbúnaðarráðuneytinu:
Bara yfirklór
og réttlæting
- segir Benedikt Kristjánsson, formaður Kaupmannasamtakanna
segir formaður Kaupmannasamtakanna. DV-mynd GS
„Þessi skýrsla er ekkert annað en
yfirklór og réttlæting embættis-
manna á þeim ágöllum sem hafa
komið upp við framkvæmd GATT-
samningsins. Þeir eru að réttlæta
eigið klúður og gefa út heljarmikla
skýrslu til að réttlæta gerðir sínar
sem hafa fyrst og fremst miðast að
því að gæta hagsmuna fyrir bændur
meðan hagsmunir neytenda hafa
verið fyrir borð bornir. Það segir sig
sjálft að ofurtollarnir hafa farið beint
út í verðlagið og bein afleiðing er
veröhækkun á grænmeti," segir
Benedikt Kristjánsson, formaður
Kaupmannasamtakanna.
Ráögjafanefnd um inn- og útflutn-
ing landbúnaðarvara sendi frá sér
skýrslu um framkvæmd landbúnað-
arhluta GATT-samningsins. í skýrsl-
unni segir að gagnrýni á einstök atr-
iði hafi verið hávær en veigalítil og
aðeins jöklasalat og blaðlaukur hafi
orðiö verulegt tilefni til gagnrýni.
Engir alvarlegir agnúar hafi komið
fram við framkvæmdina. Úr hnökr-
um hafi verið jafnað með skjótum
hætti. Nefndin leggur áherslu á að
mótuð verði framtíðarstefna þar sem
tollkvótar og úthlutanir þeirra gildi
til eins langs tíma og mögulegt er.
Vara getur hækkað
um fimmtíu prósent
„Menn hafa reynt aö réttlæta
GATT-samninginn og benda á að
verðhækkunin sé ekki samningnum
að kenna. Það er ekki rétt. Margbúið
er að biðja um að vörur sem hafa
verið á frílista verði lagaðar en það
hefur ekki gerst ennþá. Innan Kaup-
mannasamtakanna hefur heyrst að
komi gjaldtaka og tollkvóti af hálfu
hins opinbera á frílistavörur geti það
leitt til allt að 50 prósenta verðhækk-
unar á einstökum tegundum. Vara
sem kostar 100 krónur í dag getur
hækkað upp í 150 krónur," segir
hann.
Eins og fram hefur komið í DV
hækkaði verð á grænmeti um 34 pró-
sent við gildistöku GATT-samnings-
ins í sumar. Þannig var til dæmis
lagður 333 prósenta tollur á blaðlauk-
ur og hækkaði verð á honum um 400
krónur. Eftir að óeðhlegar hækkanir
höíðu komið fram opnaði land-
búnaðarráðuneytið tollnúmer þann-
ig að til dæmis jöklasalat lækkaði í
verði.
Aðhaldið vantar
„Okkar gagnrýni snýst fyrst og
fremst um það hvað verndartollarnir
eru háir og að það verðlagsaðhald
sem stefnt var að með GATT-samn-
ingnum hafi brugðist. Menn væntu
þess að þegar frá hði myndu tollarnir
minnka hægt og sígandi og verða
þannig tii verðlækkunar á landbún-
aðarvörum. Við höfum ekki vhjað
gera mikið úr gagnrýni á fram-
kvæmdina sjálfa," segir Guðmundur
Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur
hjá ASÍ.
Ólafur Friðriksson, starfsmaður
landbúnaðarráðuneytisins, segir að
rangt sé að vörur, sem hafi verið á
fríhsta, til dæmis niðursoðnir ávextir
og pakkavörur, fái tollkvóta við til-
komu GATT. Innflutningur þessara
vörutegunda verði án takmörkunar.
Hafi verðhækkun orðið á þessum
vörum sé það ekki vegna GATT-
samningsins. Landbúnaðarráðu-
neytið hafi veitt heimildir til niður-
fellingar kartöflugjalda fyrir ghdis-
töku GATT og sé kartöflumús þar
með talin. -GHS
Akranes:
Skemmir urðu á bókum og hús-
munum á elhheimilinu á Sól-
mundarhöfða á Akranesi í fyrri-
nótt þegar ókunnir menn settu
slöngu inn um glugga á kjallara
og létu leka þar inn um nóttina.
Tjón hefur ekki verið metið en
er töluvert að mati lögreglu.
Rannsókn málins bar engan
árangur í gær og biður lögreglan
alla sem urðu varir við manna-
ferðir viö ehiheimihð að gefa upp-
lýsingarumþað. -GK
Raufarhöfn:
Sigldi
stjórnlaust
á bryggju
Töluvert tjón varð á bryggju og
vigtarskúr á Raufarhöfn í gær
þegar flutningaskipið Haukur
varð stjómlaust í höfninni.
Svo virðist, að sögn lögreglu,
sem bílun hafi oröið í stjórntækj-
um þannig að ekki var hægt að
setja í bakkgír í tæka tíð þegar
lagst var að.
Lenti skipið á bryggjunni af
töluverðu afh. Er tjóníð talið
nema mihjónum. Ekki urðu telj-
andi skemmdir á skipinu og lét
þaðúrhöfnígærkvöld. -GK
Sauðárkrókur:
Féllúrrjáfri
íþróttahússins
Ungur maður handleggsbrotn-
aði hla í íþróttahúsinu á Sauðár-
króki í fyrrakvöld þegr hann féh
úr stiga. Var maðurinn að huga
að hijóðkerfi í rjáfri hússins þeg-
ar hann missti fótanna í stiga og
féll niður á gólf. Að sögn lögreglu
er fallhæðin nær sex metrar.' -GK
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3.h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Austurgata 30, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Ásgeir Gíslason og Amfríður G. Mat-
hiesen, gerðarbeiðandi Trygginga-
stofnun nkisins, 7. nóvember 1995 kl.
. 14.00.
i
Breiðvangur 10, 0401, Hafharfirði,
1 þingl. eig. Biynja Björk Kristjánsdótt-
* ir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun
ríkisins, 7. nóvember 1995 kl. 14.00.
/ --------------------------------------
Breiðvangur 28, 0302, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Aðalheiður Birgisdóttir og
j Angantýr Agnarsson, gerðarbeiðandi
Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar, 7. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
/ Breiðvangur 46, 0201, Hafharfirði,
þingl. eig. Amór K. Guðmundsson og
Helga Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafiiarfjarðar, 7. nóvemb-
er 1995 kl. 14.00.
Bæjarholt 3, 0202, Hafharfirði, þingl.
eig. Hólmfríður Vigfúsdóttir, gerðar-
beiðendur Vátryggingafélag Islands
hf. og Walter Jónsson, 7. nóvember
1995 kl. 14.00.
Drangahraun 3, Hafiiarfirði, þingl.
- eig. Alexander Ólafsson hf., gerðar-
: beiðendur lðnlánasjóður og Vátrygg-
' ingafélag íslands hf., 7. nóvember 1995
kl. 14.00.
Drangahraun 5, Hafharfirði, þingl.
eig. Þakpappaverksmiðjan hf., gerðar-
beiðandi Iðnlánasjóður, 7. nóvember
1995 kl. 14.00.____________________
Faxatún 5, Garðabæ, þingl. eig. Auður
S. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ, Landsbanki ís-
lands, Lsj. rafíðnaðarm., Lsj. sjó-
manna, Lsj. starfsm. ríkisins og Spsj.
Rvíkur og nágr., 7. nóvember 1995 kl.
14.00._____________________________
Fjarðargata 11, 0401, Hafnarfirði,
þingl. eig. Jón P. Jónsson hf., gerðar-
beiðandi Lsj. múrara, 7. nóvember
1995 kl. 14.00.____________________
Fjóluhvammur 4, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigurþór Áðalsteinsson,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rík-
isins, 7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Helluhraun 6,0103, Hafharfirði, þingl.
eig. Múra hf., gerðarbeiðandi Húsa-
smiðjan hf., 7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Hliðsnes, Bessastaðahreppi, þingl. eig.
Halldór J. Júh'usson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, 7. nóvember
1995 kl. 14.00.______________,
Hraunhólar 6, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlinni Sigurlinnason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Garðabæ, 7. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Hvaleyrarbraut 18-24, 0101, Hafhar-
firði, þingl. eig. Faxamjöl hf., gerðar-
beiðandi Bæjarsjóður Hafharfjarðar,
7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Hvammabraut 16, 0301, Hafharfirði,
þingl. eig. Óskar Hrafii Guðmundsson
og Sigríður Jónasdóttir, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafharfjarðar og
Vátryggingafélag íslands hf., 7. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Hverfisgata 39, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Bjöm O. Þorleifsson, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Hverfisgata 9, Hafharfirði, þingl. eig.
Sigmundur H. Valdimarsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf. 513, 7. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Háholt 11, 0202, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Hafharfjarðar,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafhar-
fjarðar og Húsnæðisstofhun ríkisins,
7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Hólshraun 3, Hafnarfirði, þingl. eig.
Skútan hf., gerðarbeiðandi Lsj. mat-
reiðslumanna, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Kelduhvammur 11, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Ólöf Þórólfsdóttir og Hörð-
ur Einarsson, gerðarbeiðendur Eftir-
launasj. Hafnarfjarðar, Húsnæðis-
stofhun ríkisins og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Kríunes 4, Garðabæ, þingl. eig. Magn-
ús Stefánsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ og Sameinaði lsj.,
7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Langamýri 7, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Rafii Jónsson, gerðarbeiðandi
Smvinnusj. ísl., 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Lyngás 4, Garðabæ, þingl. eig. db.
Borghildar Pétursdóttur og Sveinsson
hf. gerðarþoli, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Lyngás 8, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Nylonhúðun hf., gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Ms. Atlantic King skrrir. 01942246,
Belize, þingl. eig. Arctic Ice Corporati-
on, gerðarbeiðandi Statoil A/S, Þórs-
höfh, Færeyjum, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Skeiðarás 4,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Skeiðarás hf„ gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ og íslandsbanki
hf. 532, 7. nóvember 1995 kl. 14.00.
Stuðlaberg 100, Hafnaríirði, þingl. eig.
Jón Bjami Hermannsson, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofhun ríkisins, 7.
nóvember 1995 kl. 14.00.
Sunnuflöt 10, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Jón Pétursson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Garðabæ, 7. nóvember
1995 kl. 14.00.
Sævangur 22, Hafnarfirði, þingl. eig.
Ásgeir Friðþjófsson, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Kópavogi, 7. nóv-
ember 1995 kl. 14.00.
Trönuhraun 1, 0004, Halharfirði,
þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
gerðarbeiðandi db. Guðmundar
Markússonar, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Trönuhraun 1, 0005, Hafnarfirði,
þingl. eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar,
gerðarbeiðandi db. Guðmundar
Markússonar, 7. nóvember 1995 kl.
14.00.
Ásbúð 2, Garðabæ, þingl. eig. Hörður
Arinbjamar og Ragnheiður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki
íslands og íslandsbanki hf. 515, 7.
nóvember 1995 kl. 14.00.
SÝSLUMADURINN í HAFNARFIRDI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Brekkubyggð 91, Garðabæ, þingl. eig.
Stefán Hermannsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofnun ríkisins, 8. nóvemb-
er 1995 kl. 11.00.______________
Kaldakinn 17,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Þórir Úlfarsson og Sigríður Ein-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafharfjarðar, 8. nóvember 1995 kl.
14.00,__________________________
Trönuhraun 1, 0202, Hafharfirði,
þingl. eig. Lautarsmári h£, gerðar-
beiðandi Eignarhaldsfélagið Stoð hf.,
7. nóvember 1995 kl. 11.30.
Trönuhraun 1, 0203, Hafnarfirði,
þingl. eig. Lautarsmári h£, gerðar-
beiðandi Eignarhaldsfél. Stoð h£, 7.
nóvember 1995 kl. 11.30.
Álfholt 24, 0102, Hafharfirði, þingl.
eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeið-
endur Fjarðarplast s£, Húsasmiðjan
hf., Lsj. Dagsbr. og Frams. og Samein.
lsj., 7. nóvember 1995 kl. 11.00.
SÝSLUMADURINN í HAFNARFIRfil