Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Page 33
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 S/1111711/1^3/fÉ?P/IIII 41 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fréttir Vísindi Staður í heiminum STIG „Alræöisstjórnarfar þrífst á eymd og vol- æði. Þaö dafnar í illum jarðvegi fátæktar og brauðstrits og nær há- marki þegar von fólks um betra líf er að engu oröin. Okkar hlutverk er aö halda von fólksins lifandi,” sagði erlendi stjórnmálamaðurinn sem spurt er um. Spurt er um leikrita- höfund sem hlaut nóbelsverðlaunin árið 1969. Spurt er um breska kvikmynd sem fram- leidd var áriö 1964. Frægur aðalleikari myndarinnar kynntist viö gerö hennar íþrótt sem hann hefur veriö viöloöandi síðan. Lög um þaö sem spurt er hér um voru fyrst flutt á Alþingi árið 1887 af Þorláki Guö- mundssyni en þau voru felld og sagt að í þeim fælist „communisme". Upptökum atburöar- ins sem spurt er um hefur veriö lýst svo aö stúlka sem var að leika sér meö boga týndi ör- inni. Hún tók sér kertis- stúf til þess aö lýsa í kringum sig en þegar Ijósiö brann aö fingrum hennar missti hún hann T hálmbing sem þegar fuðraði upp. Spurt er um persónu sem sagöi nú nýlega Philiphe Gonzales, for- sætisráöherra Spánar, kraftlausan og viljalaus- an. Spurt er um tæki sem Christopher. Lat- ham nokkur Sholes fann upp og fékk einka- leyfi fyrir áriö 1868. Spurt er um mann- virki sem hafist var handa viö aö reisa áriö 121 eöa 122 e.Kr. en þaö er 118 kílómetra langt. STIG Hann var fæddur áriö 1884 og var meðal annars bóndi áöur en hann sneri sér aö stjórnmálum. Hann skrifaöi flest verka sinna á frönsku en þýddi þau síðan sjálfur yfir á ensku. Frægt titillag myndar- innar er eftir sama tón- skáld og geröi tónlist- ina viö Dances with Wolves. Fyrsti vísir aö því kerfi sem hér er spurt um var hins vegar sam- þykktur á Alþingi árið 1889. Þaö var hins veg- ar áriö 1936 sem stærstu skrefin voru stigin í þessu kerfi og í áranna rás hefur þaö vaxiö aö umfangi. Aö minnsta kosti tvær bækur sem skrif- aðar hafa veriö og fjalla aö nokkru um atburö- inn hafa vakiö athygli á íslandi. Vangaveltur hafa veriö um hvort sú seinni sé skrumskæl- ing þeirrar fyrri. Nýlega þurfti hún aö skila 19 eöalrauövíns- flöskum sem hún fékk fyrir aö flytja fýrirlestur. Rafknúin tæki, þeirr- ar geröar sem hér er spurt um, voru tekin í notkun áriö 1920. Aðeins hluti mann- virkisins er enn uppi- standandi. Akvegur ligg- ur á því að hiuta, ann- ars staöar sjást um- merki þess og sums staöar er þaö mjög heil- legt. STIG Hann baröist í Frakk- landi í fyrri heimsstyrj- öldinni en gerðist aö því loknu meöeigandi í herrafataverslun í Kansas í Bandaríkjun- um. Hann fæddist áriö 1906 á írlandi, lauk prófi frá Þrenningarhá- skólanum í Dublin og eyddi síöan tveimur árum sem lektor í Par- ís. Þar kynntist hann James Joyce. Myndin er þriöja í röö kvikmyndaseriu um sömu persónuna. Hart hefur hins veg- ar veriö deilt um um- fang þessa kerfis á seinustu árum. Þeir sem áttu aö berjast viö þá óáran sem hér spurt um voru ekki starfi sínu vaxnir aö því aö sagt er. Þeir voru fullir þegar á hjálp þeirra þurfti aö halda. Sú sem hér er spurt um var í fjölmiöium sögð hafa framiö póli- tískt sjálfsmorö. Þrátt fyrir gífurlegar tækniframfarir á upp- finningunni hefur þaö sem kallaö hefur veriö QWERTY veriö óbreytt frá því áriö 1874. Mannvirkið var reist á þeim staö á Noröur- Englandi þar sem skemmst er á milli austur- og vesturstrand- arinnar STIG Stefna hans mótaöi bandarísk stjórnmál og utanríkismál um mannsaldur. Meöal verka hans eru Malone Dies, Moll- oy og Hinir ónefnan- legu. Myndin var gerö eftir skáldsögu rithöfundar sem var njósnari í síö- ari heimsstyrjöldinni. Sagt hefur veriö að Alþýöuflokkurinn hafi átt forstjórasæti þeirrar stofnunar sem fer meö þennan málaflokk hér á landi. Atburöurinn sem spurt er um átti sér staö áriö 1728. Hún hélt dagbók sem hún hugöist gefa út nýlega en bókin féll í grýttan jaröveg þeirra sem starfa á sama vettvangi og hún. Áriö 1874 setti byssuframleiöandinn Remington tækiö í al- menna sölu. Því var ætlaö aö vera varnarvirki rómverska heimsveldisins í noröri. STIG Hann var kjörinn varaforseti áriö 1944 og varö 33. forseti Bandaríkjanna áriö 1945 þegar þáverandi forseti, Roosevelt, dó. Líklega er sá sem hér er spurt um þekkt- astur fyrir aö semja leikritiö beöið eftir Godot áriö 1952. Aöalpersóna myndar- innar er oft titluö meö þremur tölustöfum og drekkur Martini kokk- teilblöndu hrista en ekki hræröa. Karl Steinar Guöna- son er forstjóri þeirrar stofnunar sem fer meö daglega stjórn þess kerfis sem hér er spurt um. Viö atburöinn sem sannarlega má kalla hamfarir eyðilögöust mörg verömætustu handrit íslendinga. Sú sem spurt er um starfar nú hjá Evrópu- sambandinu en vegna fyrirætlana hennar um bókaútgáfuna búast menn ekki viö aö hún veröi langlíf í starfi. Alla stafi í ensku heiti þess tækis sem hér er spurt um má finna í efstu bókstafa- línu lyklaborös ritvélar. Rómverski keisarinn Hadrian lét reisa virkiö og er þaö talið til marks um einangrunarstefnu þá sem hann fylgdi. •||BM s.ubupeh 3MX epa subupbh JnBBaA JBA uin jba nnds uias uinujuijaM ■ uuunpBis Bo uinujpæcjBpujsjA i |3A}u uin jba ynds pjBB6ajja[g H!d Jea ujBujUjndsBuajj '82/1 pjJB uuBumqjBujBMBUUBUidnBX uin ynds jba juunBossuÁjjuuBUi jn ue gijja^eBuiBBÁjjeuueiuie uin pnds jba juun6osspuB|S| jp JaBuijpjOO ja ujpuÁunjjAX jjajjoag januiES Ja uujjnpunjpMJjU uBUimi s Ajjbh Ja uujjnpBuiBjBUiujofjs :joas - Egill Helgason á sigurbraut í DV „Ég veit ekki hvort ég er tilbúinn. Þaö er eitt að leika sér heima og annað að ganga vel þegar á hólminn er komið,“ sagöi Egill Helgason, blaðamaður á Helgarpóstinum, áður en spurningunum var dembt á hann í spurningakeppni DV. Egill atti kappi við Flosa Eiríksson, hagfræðinema við Háskóla íslands, sem bar sigur úr být- um síðasta laugardag er hann mætti Hrafni Jökulssyni, ritstjóra Al- þýðublaðsins. Egill bar sigur úr býtum nú, sigraði Flosa með 31 stigi gegn 28, og kom þannig hefndum fram fyrir Hrafn sem skoraði á hann að hefna harma sinna. Hrafn hafði að visu beðið Helga Hjörvar að taka sitt sæti en hann skoraðist undan því og var Egill því Hrafns annar kostur en alls | ekki síðri eins og komið hefur í ljós. Þess má geta að Egill Helgason var ósigrandi í spurn- ingakeppni Alþýðublaðsins, sem birtist í blaöinu á mið- vikudögum, um margra vikna skeið en beið lægri hlui sl. miðvikudag fyrir Illuga Jökulssyni, bróður Hrafns. Egill náði fullu húsi stiga í Fimm af átta flokkum í þetta fyrsta skipti sem hann tekur þátt í keppninni. Flosi náði nins vegar fullu húsi í fjórum flokkum og var keppnin jöfn og spennandi og réðust úrslitin ekki'fyrr en á síðustu spurningu sem báðir fengu reyndar fimm stig fyrir. Flosi hefur skorað á Steingrím J. Sigfússon, þingmann Alþýðubanda- lagsins, að taka sæti sitt og munu því Steingrímur og Egill leiða saman hesta sina næsta laugardag. -PP Fullt hús stiga í fimm af átta flokkum Árangur Flosa 3 5 1 3 5 5 1 5 28 Árangur þinn Árangur Egils 3 5 2 5 5 5 1 5 31 Árangur þinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.