Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Qupperneq 41
X>V LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995
Fjórír básar til sölu í topp 8 hesta húsi í
Fjárborg. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 552 3426.______________________
Góö hestakerra og tveir góöir klárhestar
til sölu. Uppl. í síma 566 6753 og
símboði 846 0112.___________________
Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega
norður, vel útbúinn bfll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483
4134._______________________________
Níu básar til sölu í 18 hesta húsi á
Heimsenda. Svör sendist DV, merkt
„E-4774“.___________________________
4 básar til sölu í 11 hesta húsi í
Víðidal. Upplýsingar í síma 554 4054.
8 hesta hús í Víöidal til sölu. Uppl. í síma
566 7030 milli kl. 18 og 20.________
Til sölu tveir hnakkar.
Upplýsingar í síma 852 7870.
eftg Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bflinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Frábært hjól! Kawasaki GPZ 600 R
Ninja ‘86, ek. 18.000 mflur. Lítur mjög
vel út, ný dekk, ný kúpling, nálasett og
síur. Áth. skipti á bfl, helst jeppa. Gott
stgrverð. Sími 896 5047. Egill._____
Fyrir haröfenniö - Metzeler.
Unicross kubbadekk og þykkar slöng-
ur, 17,18 og 21”. JHM Sport, sími
567 6116 á kvöldin.
Óska eftir skellinööru, allt kemur til
greina, verð frá 0-70 þús. Uppl. í síma
565 0926 og 565 0028._______________
Vantar ódýra skellinööru, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 554 1081.
fj#© Fjórhjól
Fjórhjól til sölu, Polaris ‘87, 4x4, nýleg
Honda 4x4 og nýlegt Yamaha 4x4.
Skipti á eldri íjórhjólum hugsanleg.
Uppl. á skrifstofutíma í s. 567 4727.
1/élsleðar
Lynx vélsleöar ‘96, einnig ‘95, ókeyröir, til
sölu, beint frá Finnlandi, Baldursson
Trading, c/o Siggi B., Akureyri. S. 8
545 313 eða 462 2777 á kvöldin.
Til sölu Skidoo Mach 1, árg. ‘93, svartur.
Toppsleði. Skipti á ódýrari sleða eða
600 þús. staðgr. Uppl. í síma 588 9236
eða 853 3921,_______________________
Til sölu Artic Cat Pantera, árg. ‘88. Mjög
góður og vel með farinn sleði. 72 hö.
Verð 260 þús. Sími 482 1871.________
Yamaha Phacer II ST, árg. ‘92, til sölu
með rafstarti og brúsagrind. Uppl. í
síma 465 2144 og 855 0644.__________
Til sölu gott eintak ‘92 árg. af Polaris
Indy 440. Uppl. í símb. 845 9956.
JK Fiúg
Flugvélasala Flugtaks auglýsir: Til sölu
Cessna 172, C-140, uppgerð, Citabria
7. KZAB. Gott verð og greiðslukj. Svar-
þj. DV, s, 903 5670, tilvnr. 60166.
Til sölu 1/6 hluti í flugvélinni TF-OII sem
er C-150, árg. ‘73. Kjörin vél fyrir tíma-
safnara. Uppl. í síma 566 6404.
JlgB Kerrur
Jeppakerra og fólksbilakerra til sölu,
einnig vélsleðakerra. Allar með
Ijósabúnaði. Upplýsingar í
síma 553 2103.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - fellíhýsi. Nú er tækifæri
til að tryggja sér vagn á góðum
kjörum: Coleman Cedar “93, Petit “94,
Montana “95, Atlanta ‘95. Evró, Suður-
landsbraut 20, s. 588 7171.
Húsbílar
Chevrolet Winnerbago, einn stærsti og
fallegasti húsbfll landsins með öllum
hugsanlegum búnaði, 6,2 dísil, sjálfsk.
Skipti hugsanleg á jeppa eða fólksbfl.
Verð 2,3 milljónir. Sími 4212410.
Byssur
Hálfsjálfvirk haglabyssa til sölu,
Browning A-500, framleidd í Belgíu/ól
+ þrengingar. Verð aðeins 49 þús. Sími
657 8841 e.kl, 19, laugardag._______
Remington á rjúpuna!
Remington ShurShot haglaskot,
36 grömm, nr. 4,5 og 6. Frábært verð.
Útilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085.
Remington rjúpnaskot.
Tilboð. Tíu pakkar á 7900 kr. (1 kassi).
Verslunin Útilíf, Glæsibæ, s. 581 2922.
Til sölu Winchesther pumpa og ítölsk
haglabyssa, 3” magnum, undir og yfir,
Sako rifill, 222 k. Uppl. í síma 483
4024,_______________________________
Óska eftir góöri tvihleypu, undir og yfir,
í skiptum fyrir lítið útlitsgallaðan
GSM-síma. Uppl. í síma 896 6362.
Hverageröi. Fallegt, nýlegt raðhús á
tveimur hæðum, 184 m2 með bflskúr.
Verð 9,2 milljónir, ath. skipti á spmar-
bústað eða bfl, upp í kaupverð. Ahv. 6
millj. húsbréf. Sími 421 2410.
Engin útborgun. Til sölu 3 herb. íbúð í
Keflavík. Ahv. ca 2,4 m., verð 4,6 m.
Mögul. að taka bfl upp í sem milligjöf
eða yfirtaka skuldabr. S. 421 4402.
Til sölu 200 m* nýl. einbhús á Akranesi.
Hagst. lán. Ekkert húsbrmat. Iðnaðar-
húsn., 450 mz, í Reykjanesbæ. Ath. sk.
Ýmsir mögul. S. 896 5441.
íbúö meö góöum lánum. Stór 4ra
herbergja íbúð í Blöndubakka til sölu.
Aukaherbergi í kjallara. Ahvflandi 5,3
millj., verð 7,6 millj. Sími 587 1475.
Sandgeröi. Til sölu 4ra herbergja íbúð í
fjölbýli. Gott verð. Upplýsingar í síma
423 7866 eftirkl. 17.
Til sölu blóma- og gjafavöruverslun í
Reykjanesbæ. Einnig blómalager.
Ýmsir möguleikar. Athuga skipti á bfl.
Uppl. í síma 896 5441.
Til sölu 7 millj. kr. yfirfæranlegt rekstr-
artap. Sameignarfélag, verslunar-
rekstur. Uppl. í síma 553 9321.
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir. Mjög hagstætt verð,
t.d. 24 V 100 amp. á aðeins kr. 29.900.
Ný gerð altematora (patent), 24 V, 150
amp., sem hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Ford
Mermet, Ivaco, Perkins, Cat, GM o.fl.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800-
4000 w. Hljóðlausar, gangöruggar.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og startarar í Cat, GM,
Detroit dísil, Cummings, Ford o.fl.
Varahlutaþj., ótrúlega hagstætt verð.
Dæmi: Alt, 24V-90A. Kr. 33.615 m/vsk.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
Iveco vélar og varahlutir. Tek að mér
viðgerðir á vélum. Til sölu vélar og
varahl., nýir og notaðir, í Iveco sjóvél-
ar, ásamt varahl. í Star power drif og
skrúfur. 1 og 1/2” Japsko dæla með raf-
magnskúplingu o.fl. S. 564 3096.
Góöur Sómi 800 til sölu, m/krókal., nán-
ast ný Volvo Penta. Báturinn fæst
m/góðum greiðsluskilm. Hugsanl. er að
leigja bátinn traustu fyrirtæki/ein-
stakl. Uppl. á skrifstofút. í s. 567 4709.
Til sölu 90 ha. Evinrude utanborðs-
mótor, árg. ‘87. Bátur getur selst með.
Uppl. í síma 421 5434 Asgeir og
421 5685 Jón.
Óska eftir 4 manna Viking björgunarbát
með neyðarsendi. A sama stað til sölu
ný 4 blaða skrúfa, 21x15,5”. Uppl. í
síma 586 1048 og 854 5226 e.kl. 19.
Úreltir bátar óskast.
Oskum eftir úreltum bátum til kaups,
hámarksstærð 15 tonn. Nánari upplýs-
ingar í síma 881 8676 (talhólf).
Óska eftir 8-15 tonna bát með
veiðiheimild. Upplýsingar í síma 437
2183 eða 854 1983.
Mercruiser bátavél til sölu ásamt
hældrifi. Uppl. í síma 451 3291.
Volvo Penta, 200 hö., ásamt fylgihlutum
til sölu. Uppl. í síma 565 7781.
Ónotuö beitningatrekt til sölu.
Uppl. í síma 478 1561.
Utgerðarvörur
2 stk. DNG 6000i töivurúllur til sölu.
Uppl. í síma 466 1616 eða 453 6613.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4 “94,
‘88, Sunny “93, T0 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab “91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil “91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express “91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo “91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88,626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, “91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
★ M
Í($jnáaUglýsÍngar-Sími5505000Þverholtill 49
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bíla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Range
‘72-82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87,
Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10
‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space
Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17
lau. Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð,
Akureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘86-’90, Justy 4x4 “91, Mazda
626 ‘87 og ‘88, Cuore ‘86, Sunny
“91-’93, Honda Civic ‘86-’90 og Shuttle
4x4, “90, Accord ‘87, Pony ‘ÐS,. LiteAce
‘88. Kaupum bíla til niðurr. ísetning,
fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro
raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring “90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86, Cressida, Legacy “90, Sunny
‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline
‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84,
Subaru ‘87.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar:
BMW 300-500-700, Charade ‘83-’92,
Audi 100 ‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt,
Lancer ‘84-’90, Subaru ‘85-’91, Subam
Justy ‘85-’91, Lancia Thema ‘87,
Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot 106 “92,
Lada, Skoda o.fl. bflar.
Kaupum bfla til niðurifs._____________
565 6111, Bílapartar, Lyngásl 17, Gbæ.
• Notaðir/nýir varahlutir í flesta bfla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gerum föst tilboð í viðgerðir.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta Islands, Lyngási 17.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz,
Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr.,
Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9,
Lada Sport, Samara, Skoda og Peu-
geot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartaþjónusta Suöurlands,
Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833.
Erum að rífa. Hilux ‘85, Escort ‘82-’87,
Accord ‘85, Volvo 244, Subam ‘85-’86,
Corolla ‘85-’87, Charade ‘88. Eigum
varahluti í flestar gerðir bifreiða.
Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs.
Blazer K-5 ‘74. Var að rífa Blazer, alls
konar varahlutir, t.d. vél, 350, milli-
kassi, boddíhlutir, hásingar, gaðrir, 4
stk. felgur, 14” breiðar, 6 bolta. Sími
471 1286 um helgina, annars á kvöldin.
Dodge 360, vél 727 sjálfsk., m/205 np
millikassa, 6,2 gm vél dísil. Dana 44
framhásing, 8 bolta, m/loftlás, C6 sjálf-
skipting fyrir 460 vél, 350 sjálfskipting
fyrir Oldsmobil dísil. S. 566 6257.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einrúg sflsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144._______
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfi, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900,
Ath.l Mazda- Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4,270 Mos-
fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílljós. Geri við brotin bflljós og
framrúður sem skemmdar em eftir
steinkast. Geri einnig við allt úr gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Lada og Benz varahl. Til sölu uppgerðar
Ladavélar £ 1500 og 1600. Einnig
boddívarahl. í Benz 280 SE, árg. ‘78,
vél og fl, í 240 D, S. 852 4551.______
Til sölu Isuzu dísilvél 2,2, árg. ‘84. Á
sama stað óskast vökvastýrismaskína
i Ford 250, árg. ‘76. Uppl. í síma
438 6822 eða 438 6806.
Til sölu rennihurö meö glugga f Econo-
line, einnig stólar í Dodge Van (bláir).
Selst ódýrt. Upplýsingar gefúr Atli í
síma 557 9300 eða 567 3335.__________
Vantar hásingar undir Suzuki Fox eða
hlutföll úr Fox 410 hásingu. Á sama
stað er til sölu trommusett. Sfmon,
s. 555 1764, eða símboði 846 2063.
Varahlutir i Volkswagen Golf ‘84-’95,
Jetta ‘85-089, Volkswagen Polo
“90-’95. Uppl. í síma 564 4350 virka
daga frá kl. 9-19 og lau. 10-16._____
Notaöir varahlutir, smurþjónusta,
viðgerðir og aðstóð. Sendum út á land.
E.R. þjónustan, s. 588 4666 og 852
7311.
Nýupptekin sjálfskiptlng meö overdrlve
úr Bronco II og V6 vél, 2,8 1, til sölu.
Upplýsingar i síma 568 8153.___________
Til sölu Datsun 280 C ‘82, dísil, vel út-
lítandi og gott boddí, en vélarlaus.
Upplýsingar í síma 853 4338. Einar.
Varahlutir til sölu í eldri qeröir 6 hjóla
vömbfla, Land-Rover og ÍH dráttarvél-
ar. Uppl. i síma 453 8055._____________
Ódýrir notaöir varahlutir í flestar geröir
bifreiða.
Vaka hfi, varahlutasala, s. 567 6860.
Óska eftir Suzuki Alto meö góörí vél eða
góðri vél, 800 cm’. Upplýsingar í síma
568 6658 eftir kl. 20.
| Hjólbarðar
Dekk á felgum.
Verið hagsýn. Eigum til sóluð og ný
vetrardekk á felgum, tilbúin á bflinn,
Toyota Corolla 13”, Daihatsu Charade
13”, Volkswagen Golf 13”, Ford Escort
13”, Opel Astra 13”, Nissan Sunny 13”
og á fleiri bifreiðar. Euro/Visa. Vaka
hf., dekkjaþj., Eldshöfða 6, s. 567 7850.
Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar
gerðir fólksbíla, bæði nýjar og sand-
blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15%
staðgreiðsluafsláttur ef keypt em dekk
á felgum. Sendum um land allt. Aðeins
gæðavara. Sandtak,
hjólbarðaverkstæði, Dalshrauni 1,
Hafnarfirði, s. 565 5636 og 565 5632,
35” negld BF Goodrich dekk á álfelgum
til sölu, einrúg 14” vetrardekk undir
fólksbfl. Upplýsingar í síma 421 6936
eða 896 8450.______________________
4 BF Goodrich radial all terran 33x12,5
naglad. á 5 gata felgum til sölu. Einnig
8 feta snookerborð m/kúlum og ónotað
bamaferðarúm. S, 561 8233._________
Til sölu negld vetrardekk, 245x75x16, á
8 gata white spoke felgum. Einrúg 33”
BF Goodrich dekk á 8 gata krómfelg-
um. S. 586 1048 og 854 5226 e.kl. 19.
Felgur óskast á Ford Explorer og
Oldsmobile Cutlass. Upplýsingar í
síma 553 5656 næstu daga og kvöld.
Goodyear. 225-60-15, negld vetrardekk
á álfelgum, lítið notuð, vom undir GM
fólksbfl. Uppl. í síma 588 4388.___
Til sölu 4 stk. BF Goodrich nagladekk á
felgum, passa t.d. á Range Rover.
Uppl. í síma 453 6465 og 453 6666.
4 felgur + 13” dekk undir Toyota
Corolla til sölu. Uppl. i sima 564 3618.
4 radial Hankook-dekk til sölu, 30x9,50
R15LT, Uppl, í sima 567 1033.______
V Viðgerðir
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum
þaulvarúr viðgerðum á Mazdabílum.
Notaðir varahlutir i Mazdabfla.
Vélastillingar, bremsuviðgerðir,
kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig
við aðrar gerðir bfla, hagstætt verð.
Fólksbflaland, Bfldsh. 18, s. 567 3990.
Ath., ath., ath. 15% afsláttur af vinnu
við hemlaviðgerðir. Rennum diska og
skálar, hemlaprófum bfla.
Hemlastilling. S. 553 0135 eða 568
5066.______________________________
Ódýrar bremsuviögeröir, t.d. skipti um
bremsuklossa, kr. 1.800, einnig aðrar
undirvagnsviðgerðir. Uppl. í síma
562 1075. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
H Biiáróskást
Viltu gera góöan díl,
því ég er frekar frómur?
Mig vantar bara góðan bfl.
Staðgreitt, 900.000 kr.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61290.__________
Nissan - Eagle - 15" jeppadekk. Oska
eftir Nissan vél, 2,8, eða Datsun Niss-
an 280 dísil, varahlutum í Eagle og 15”
jeppadekkjum. Uppl. í síma 487 8506.
AdCall - 904 1999 - Kaup/sala - bílar.
Vantar þig bfl, viltu selja? Hringdu í
904 1999, settu inn auglýsingu eða
heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 mín,
Bíll óskast á 0-40 þús. kr. Astand
skiptir ekki máli. Allt kemur til greina.
Má vera óskoðaður, númerslaus og
allslaus, Uppl. í síma 565 5081.___
Bíll óskast. Corolla, Lanccjr, Sunny,
Mazda eða sambæril. bíll. Á Daihatsu
Charade Z, ek. 66 þ. “90. V. 600 þ. +
300-350 þ. stgr. S. 568 8467 e.kl. 13.
Toyota Four runner, árg. ‘90-92, helst
litið ekinn, óskast í skiptum fyrir
Subam Legacy “92. Peningar í milli-
gjöf. Uppl. í síma 476 1395 á kvöldin.
Óska eftir bíl, helst Suzuki Swift I góöu
standi og nýskoðuðum. Er með aílt að
100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
896 1635. Siggi.___________________
Óska eftir japönskum bll, árg. ‘87-’89
(helst Toyotu Corollu eða Nissan
Sunny), hef 200-350 þús. staðgr.
Einnig óskast bflageislaspilari. S. 581
3722,______________________________
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir fólksbíl,
árg. “90,4x4 + 300-400 þús. Allt kemur
til greina. Til sölu 30” nagladekk á felg-
um, lítið notuð. S. 451 2428.______
Bíll óskast á veröbilinu 10-20 þúsund,
verður að vera á númerum. Upplýsing-
ar í síma 5513223.
Lóö-BílLVil skipta á sumarbústaðalóð
og bíl. Upplýsingar í síma 893 4463 og
587 2403. Friðþjófur.
Vil kaupa bíl fyrir málverk ýmislegt
kemur til greina. Verð hugmynd
200-700 þús. Uppl. í síma 551 1974.
Átt þú Daihatsu Charade, árg. ‘86-’88
í slæmu ásigkomulagi, sem þú vilt
selja ódýrt? Uppl. í síma 587 3733.
Óska eftir Nissan Terrano V6, árg. ‘91, í
skiptum fyrir Honda Accord 2,2i, árg.
“91. Uppl. í sima 464 2334.
Óska eftir ódýrri rútu (til að gera húsbfl
úr). Má þarfnast lagfæringar. Upplýs-
ingar í síma 483 3968 og 854 6350.
Óska eftir ódýrum bfl, ca 50 þús. Verður
að vera skoðaður. Upplýsingar í síma
557 9179.
Óska eftir aö kaupa dísil Nissan Datsun
280 C til niðurrifs, vél verður að vera í
lagi. Uppl. i síma 566 8356. Valli.
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-20 þús.,
helst skoðuðum. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60333.
Óska eftir bíl í skiptum fyrir sumarbú-
staðarlóð á Suðurlandi.
Upplýsingar í síma 852 6323.
Óska eftir bíl fyrir ca 0-50 þús., má vera
með bilaða vél. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61118.
Óska eftir góöum skoöuöum bfl,
helst sparneytnum, fyrir ca 150.000 kr.
Upplýsingar í síma 588 3361.
Óska eftir stationbíl I skiptum fyrir
Mitsubishi L-300, árg. ‘85, m/sprungið
hedd. Uppl. í síma 482 2563.
Ódýr bíll óskast, 30-40 þús.,
skoðaður ‘96. Uppl. í síma 568 8526.
/-----------X
Ökuskóli AUKIN
isiands ökuréttindi
Sl 568 3841 Námskeið 10. nóvember
ARM0RC0AT-0RYGGISFILMAN
ER LÍMDINNAN Á VENJULEGT GLER
• Breytir rúðunni í öryggisgler
(innbrot, fárviðri, jarðskjálftar)
• Sólarhiti minnkar um 75%
• Upplitun minnkar um 95%
• Eldvarnarstuðull F-15
ARMORCOAT
SKEMMTILEGT HF.
Aukin þjónusta í
BOSCH verslun
Sérpöntum alla
almenna varahluti í
Fólks- og jeppabifreiðar
Vöru- og flutninga-
bifreiðar
Vinnuvélar og
landbúnaðartæki
Fljót og góð þjónusta
glgOKMSSONHF
Lágmúla 8-9, Simi 553 8820, Fax 568 8807