Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 44
Sími 550 5000 Pveríiotti 11
52 * ^iáaugfýsingar -
Tvð einbýlishús, liblega 150 mJ aöstærð,
til leigu (eða sölu) í Fljótahreppi,
Skagaf. Jarðhiti á ðtaðnum. Leigut. e.
samkomu). Uppl. gefur Öm í s. 467
1060 og Guðrún í s. 467 1026.
130 m* hús á svæði 110 til leigu, reglusemi áskilin. Eitthvað af húsbún- aði gæti fylgt. Upplýsingar í síma 567 4446 e.kl. 14.
3 herbergja íbúö að Trönuhjalla Kópavogi til leigu, leigist í 3-9 mánuði. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 553 4776.
4 herb. íbúö f fjölbýli í norðurbæ Hafharf., laus í byijun nóv. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Ahugasamir hringi í s. 487 8780 (símsv. lau., sun.).
Einstaklingar - barnlausir. Ibúðir v/Hverfisgötu og Skólavstíg. Ekki 1. flokks. Leiga 25-30 þ. Einnig góð kjíbúð í Norðurmýri. S. 562 7088.
Lftlö einbýlishús í miöbænum óskar eftir reyklausum leigjanda. Leigutími til 1. sept. “96. Svör sendist DV, merkt „TB- 4778“ fyrir miðvikudag.
Mosfellsbær. Til leigu lítið fallegt einbýlishús í Mosfellsbæ. Leigist eingöngu fólki sem reykir ekki. Uppl. í síma 566 7719 á kvöldin.
TII leigu 3ja herbergja fbúö, með eða án húsgagna, í góðri lyftublokk í Kópa- vogi, frá 25. nóv. til maí. Upplýsingar í síma 564 3744.
Til leigu góö einstaklingsíbúö ca 41 fm fyrir innan Hlemm, sérinngangur. Laus strax. Reglusemi áskilin. Leiga 33 þús. með hita. Sími 581 2128 e.kl. 12.
Til leigu stórt og bjart herbergi í miðbæ Reykjavíkur. Sameiginlegt eldhús og bað með þvottavél. Upplýsingar í síma 562 5258.
Til leigu tveggja herb. góö íbúö á jarðhæð í fjölbýlishúsi í Laugameshverfi. Laus nú jiegar. Uppl. í síma 555 3399 um helgina.
Á Flórfda. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum til leigu í langan eða stuttan tíma. Upp- lýsingar í síma 557 8650.
Herbergi tii ieigu f Ártúnsholti, með að- gangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 567 3339
Herbergi á besta staö f bænum, til leigu, öll aðstaða fyrir hendi. Uppl. í síma 893 0019.
Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Nýuppgerö stúdíófbúö, u.þ.b. 40 nri , til leigu í Kópavogi. Laus strax. Upplýsingar í síma 564,1282.
Til leigu 2ja herbergja fbúö á svæði 105. Uppl. í síma 553 3981 milli kl. 14 og 18 laugardag og sunnudag.
Tveggja herbergja fbúö til leigu í Grinda- vík. Leiga 20 þús. á mánuði. Upplýs- ingar í síma 426 8135.
2 herbergja fbúö í Hraunbæ til leigu. Uppl. í síma 567 8297 eftir kl. 16.
Til leigu lítil fbúö f kjallara v/Vesturberg. Uppl. í síma 557 2470 eftir kl. 13.
® Húsnæði óskast
Vantar bjarta íbúö á svæöi 101, 3
herbergja, með góðu skápaplássi og
baðherbergisaðstöðu, helst með baðk-
ari. Helst ekki í kjallara en með að-
stöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Uppl. í síma 562 3253.________________
Hæ, hæ. Ég er 6 mánaða strákur og mig
og foreldra mina vantar 3 herbergja
íbúð frá 1. des. Regiusemi ogskilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 4751
og 561 7840.__________________________
2ja herbergja fbúö óskast tíl leigu í
Reykjavík frá 1. des. Er einstæð
móðir utan af landi, reglusöm og
snyrtileg. Uppl. í síma 562 1205._____
2-3 herb. íbúö óskast á svæði 101, 105
eða 107, greiðslugeta 30-32 þúsund á
mánuði. Upplýsingar í síma 483 4817
milli kl. 19 og 20.___________________
4 manna fjölskyldu vantar 3-4 herbergia
ibúð til langtímaleigu, á svæði 104 eða
108, frá 1. des. Greiðslugeta 40-45 þús.
Upplýsingar í síma 587 1190.__________
4 manna reglusöm fjölskylda óskar eftir
4 herbergja fbúð, helst í Hafharfirði,
sem fyrst. Upplýsingar í síma
565 5282 eftirkl. 18._________________
5 manna fjölskylda óskar eftlr 4ra-5 her-
bergja íbúð í Hafnarf., helst í suðurbæ.
Reglusemi og skilvísar greiðslur. Með-
mæli ef óskað er. S. 565 3316.________
Feögar, 30 og 60 ára óska eftir 2
herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Atvinnuhúsnæði kemur til greina.
Sími 437 1593.________________________
Hjón meö 2 böm óska eftir 4 herbergja
ibúð á leigu, helst í austurbænum. Eru
róleg og reyklaus. Uppl. í síma 581
1465._________________________________
Möaldra kartmaöur óskar eftir lítilli ein-
staklingsíbúð á leigu frá og með 1. des.
Skilvísum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Sími 426 7770 eða 568 5873.
Mæögln sárvantar 2-3 herb. íbúð í vest-
urbænum. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 562
6196. e.kl. 18. Fjóla.________________
Par meö eitt bam óskar eftir 3
herbergja íbúð á svæði 107, frá og með
1. des. Greiðslugeta 40.000.
Upplýsingar í síma 561 1021.
Par meö Ktib bam óskar eftir stórri 2 eða
3 herbergja íbúð í Kópavogi. Greiðslu-
geta 30-35 þús. Upplýsingar í síma 554
6574.
Reglusamt par óskar ettir þriggja herb. íbúð eða litlu einbýli í lágmark eitt ár. Helst á svæði 101,108 eða 104. C<-ugg- ar greiðslur. S. 561 2362.
Skammtímaleiga. Hjón utan af landi vantar íbúö í Mos- fellsbæ, Grafarvogi eða Árbæ, í 3-6 mánuði. Upplýsingar í síma 471 1683.
Systkin óska eftir 2-3 herb. fbúö á sanngjömu verði í kringum 105-svæð- ið. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 555 1062 og 555 0693.
Ungt, reglusamt par meö eitt bam óskar eftir 3—4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 1768 eða 555 1651.
Þrítugur maöur óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Greiðslugeta 30-40 þús. á mán. Uppl. í síma 552 1270.
Óska eftir 20-30 fm húsnæöi á Sel- tjamamesi eða í vesturbænum með salemis- og sturtuaðstöðu. Upplýsingar í síma 552 2726.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á svæði 101, 103, 104, 105 eða 108. Reyki ekki. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 551 6141.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö á svæðinu Vogar - Heimar - Sund. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 581 2038.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja fbúö nálægt Landspítalanum. Greiðslugeta 35—40 þús. Vinsamlega hafið samband við Ingibj. Sig. rithöf. í síma 423 7422.
3-4 herbergja ibúö miösvæöis óskast á leigu, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 587 7765 eða 896 9716.
4-5 herb. íbúö óskast á stór Reykja- víkursvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 581 1852.
Reglusamur maöur óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61456.
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir ibúð í miðbænum. Upplýsingar í síma 482 3080.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja fbúö á höfuðborgarsvæðinu. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 567 7712.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúö á leigu á svæði 104. Upplýsingar í síma 567 8008 eftirkl. 18.
Óskum eftir aö taka á leigu 4 herbergja íbúð, góðri umgengni og reglusemi lofað. Uppl. í síma 567 5235.
2-3 herbergja íbúö óskast til leigu. Langtímaleiga. Uppl. í síma 567 5620.
3ja herbergja íbúö óskast á svæöi 108. Uppl. í síma 565 7018 á kvöldin.
Góö íbúö óskast á leigu. Sími 588 2216.
(m*i Geymsluhúsnæði
Ath. Geymsluhúsnæöi til ieigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnaríirði, sími 565 5503.
Til leigu er 28 fm bílskúr f Hólahverfi, Breiðholti, rafmagn, hiti og vatn. Upp- lýsingar í síma 557 6668.
Óska eftir aö leigja geymslu fyrir búslóð. Uppl. í síma 553 9321.
§ Atvinnuhúsnæði
Til sölu eöa lelgu 155 m' iðnaðar-
húsnæði með frystiklefa og beitninga-
aðstöðu. Einnig 270 m2 iðnaðarhús-
næði, góð lofthæð og stórar aðkeyrslu-
dyr. Enn fremur til Ieigu beitningarað-
staða fyrir trillu. Uppl. í síma 426 7099.
TII lelgu ca 55 fm skrifstofu/verslunar-
húsnæði í Þingholtum, á jarðh. Sérinn-
gangur. Húsnæði í góðu ástandi.
Mögul. sem ibúðarpláss f. einstakl.
m/einhvers konar starfss. S. 555 0508.
Svæöl 106. Til leigu 14 ma vinnu-
herbergi m/aðgangi að sameiginlegri
móttöku, eldhúsi og ca 30 m' sal. Sími
557 3552 ftá kl. 17-19 virka daga.
Verslunarhúsnæöi. Til leigu í stuttan
tíma ca 50-60 ftn húsnæði á besta stað
við Suðurlandsbraut. Upplýsingar gef-
ur Bjami í síma 588 9899.
Um 150 m’ iönaöar-/geymsluhúsnæöi til
leigu á jarðhæð við Skemmuveg. Upp-
lýsingar í síma 554 0351.
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 I>'V
$ Atvinna í boði
Au Pair in America: íslenskur miliiliöur
óskast. Au Pair in America ræður ár-
lega um 4000 Evrópubúa til 12 mán.
starfs í Bandaríkjunum til að annast
böm í vandlega völdum fjölskyldum.
Þar sem vaxandi eftirspum er eftir ísl.
stúlkum til starfa sem au pair (heimil-
ishjálp) þurfum við að fá ísl. millilið til
að ráða stúlkur til þessara starfa. Við-
komandi stofnun/fyrirtæki/einstak-
lingur þarf að hafa gott vald á ensku
máli, vera í góðu
sambandi við 18-26 ára fólk, hafa
grunnjjekkingu á auglýsingum og
markaðssetrúngu og hafa áhuga á sam-
skiptum milli menningar samfélaga og
á bamagæslu.
Laun í samræmi við árangur.
Vinsaml. sendið símbréf með persónu-
ferli (CV), eða samsvarandi uppl. um
viðkomandi fyrirtæki, til:
Lindsay Crawford, American Institute
for Foreign Study, 37 Queen’s Gate,
London SW7,5HR, England,
símbréf00-44-171-581-7355.___________
Landssamtökin Proskahjálp óska eftir
duglegu sölufólki til að selja happ-
drættisalmanak samtakanna. Góð
sölulaun. Uppl. á skrifstofunni í síma
588 9390.____________________________
Svarþjónusta DV, sihrii 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
25-30 ára au pair óskast til New York til
að gæta 4 og 13 ára bama og annast
létt heimilisstörf. S. 718 832 5274 virka
daga, 718 369 2922 um helgar.
HskekHsfræölngur eöa búfræöingur af
fiskeldisbraut óskast til starfa við fisk-
eldi á Tálknafirði. Upplýsingar í sím-
um 456 2603 eða 854 4121.
Hjón í New Jersey, nálægt strönd, óska
eftir au-pair til að gæta 1 árs bams.
Sendið svar til M. Higgins, 2601 Long
Ave., Mayslanding, NJ 08330, USA.
Húsasmiöir, verkamenn. Smíðaflokkur
óskast strax í mikla vinnu í uppslátt í
allan vetur. Einnig vantar okkur 2
verkamenn. S. 565 7717 og 565 4500.
Hæ, okkur bráövantar hresst fólk I
símasölu á kvöldin og um helgar. Góð
laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar f
síma 562 5233.
Rafvirki eöa rafvélavirki óskast.
Þarf að vera vanur viðgerðavinnu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 60237.
Háseta vantar, helst vanan, á 6 tonna
bát sem rær með línu frá Sandgerði.
Uppl. í símum 854 5402 og 487 1291.
Nuddarar, athugiö. Heilsulindin óskar
eftir menntuðum nuddara í hlutastarf.
Uppl. í síma 565 7218 eða 554 6460.
Starfskraft vantar I söluturn í Hafn-
arfirði. Verður að geta hafið störf strax.
Svör sendist DV, merkt „S 4780“.
Óskum eftir sölumanni I hlutastarf fyrir
kryddverslun. Uppl. um aldur og fyrri
stöíf sendist til DV, merkt „KR-4785”.
Föröunarfræöingur óskast í hlutastarf á
fórðunarstofu. Uppl. í síma 553 0741.
H Atvinna óskast
18 ára stúlka óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Hefur unnið við ýmis af-
greiðslustörf. Uppl. í síma 565 3701.
Lilja.
22 ára mabur óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, er með tölvu og getur tek-
ið að sér tölvuvinnslu, t.d. ritv. eða ein-
falt bókhald. Sími 587 0766.
26 ára iönrekstrarfræöingur óskar eftir
vinnu, t.d. við bókhald, en allt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 565 1768
eða 555 1651.
26 ára samviskusöm og dugleg kona
óskar eftir vinnu, helst við versl/mót-
tökust. Reykl. Meðm. Einnig óskað e.
heimavinnu við fóndur. S. 565 6266.
Mibaldra kona óskar eftir ræstingum viö
fyrirtæki á kvöldin og um helgar. Er
vön. Meðmæli ef óskað er. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60318.
Nemi óskar eftir vinnu f jólafríinu frá 25.
nóv. og út desember. Allt kemur til
greina. Upplýsingar gefúr Sverrir í
síma 564 1314 eða 845 0610._______
Reglusamur ungur maöur óskar eftir
verksmiðustarfi eða léttum iðnaði. Er
vanur. Getur byijað strax. Uppl. í síma
554 2101 fyrir hádegi næstu daga.
Ungur maöur á 21. aldursári óskar eftir
vinnu, getur byrjað strax, allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 567 3762 og
842 0036._________________________
Ég er 24 ára gömul og óska eftir vinnu.
Er ýmsu vön, t.d. útkeyrslu, afgreiðslu
og varahlutasölu. Flest kemur til
greina. Uppl. í síma 565 3852. Dagrún.
Barnagæsla
Austurbær Kópavogs.
Bamapía óskast til að líta eftir 1 árs
strák. Upplýsingar í síma 564 4212
eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
£ Kennsla-námskeið
Abstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an._______________________________
Fomám - framhaldsskólaprófsafangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. AukaL
Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155,__
Nemendur I tiunda bekk, athugiö.
Býð upp á aukakennsíu í .íslensku og
dönsku. Hef verið búsett í Danmörku.
Uppl. í síma 567 3339.____________
Ódýr bútasaumsnámskeib í hverri viku.
Dúkkunámskeið byija í nóvember.
Allt, hannyrðarvörur, Völvufelli 17,
sími 557 8255.
@ Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro, Raðgr. 852 0002,
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.
Ökunámiö núna! Greiðslukorta-
samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð
kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla
daga. íjónusta fagmannsins. Snorri
Bjamason, 852 1451 & 557 4975.
Guölaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Símar 568 1349 og 852 0366._______
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi *95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449,
Ökukennsla Ævars Fribríkssonar.
Kenni allan daginn á Corollu “94. Utv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S, 557 2493/852 0929.________
Ókuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160,852 1980,892 1980.
14r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Einkamál
Draumaprinsihn þinn er að leita að þér.
Hann er 39 ára Ameríkani, vel stæður,
myndarlegur, vel gefinn og vel vaxinn.
Hann leitar að þoirri einu sönnu til að
giftast. Ef þú eri á þrítugs- eða fertugs-
aldri, falleg, vel gefin, vel vaxin og hef-
ur gaman af bömum gætir þú verið
konan sem harrn er að leita að. Gent-
lepeople Ltd. Vinsamlega sendið svör
til DV, merkt
„A-4770". Gentlepeople Ltd. er alþjóð-
legt miðlimarfyrirtæki sem kemur
saman bestu körlum og konum í heimi.
Svörin verða send til skrifstofú okkar í
Boston, USA, en viljr þú komast í sam-
band við okkur símleiðis,
vinsamlega hringdu þá í (617) 492
1200,_____________________________
57 ára, rólegur og reglusamur
karlmaður í góðu starfi, v/k konu á
svipuðum aldri eða yngri með
varanlegt samband í huga. Skránnr.
2170. Amor, sími 905-2000.
Karimaöur, 32 ára, félagslyndur og mjög
viðræðugóður, í góðu starfi, v/k grann-
vaxinni konu, 25-35 ára, með tilbreyt-
ingu í huga. Skmr. 301126. Rauða
Torgið, s. 905 2121.______________
36 ára, rólegur og heimakær
karlmaður v/k konu, 30-38 ára, með
varanlegt samband í húga. Skránnr.
2174. Amor, sími 905-2000.________
45 ára reglusamur karlmaöur
í góðu starfi v/k konu, 35-45 ára, með
varanlegt samband í huga. Skránnr.
2154. Amor, sími 905-2000.________
Bláa Lfnan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í síma 568 1015.
Karimaöur, 30 ára, grannur, með
eigin rekstur, v/k konu, 25—45, með til-
breytingu í huga. Skmr. 301116.
Rauða Torgið, s. 905 2121.______
Leiöist þár einveran? Viltu komast í var-
anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam-
band og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 min.______
Rúmlega fertug menntakona meö lítib
bam óskar eftir að kynnast bamgóðum
og reglusömum manni. Svar óskast
sent í pósthólf 5359,105 Reykjavík.
Skemmtanir
Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um
allt. Blönduð tónlist, sanngjamt verð.
Upplýsingar í símum 552 2125 og 587
9390,483 3653, fax 557 9376.____
f Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erf-
isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin-
sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum
einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón
Gunnarsson matreiðslum., s, 568 4255.
Vilt þú kom ástinni þinni á óvart?
Við komum glæsilega búnir hvert sem
óskað er og flytjum töfrandi tónlist á
fiðlu og gítar. Ögleymanleg uppákoma.
Pantið tímanlega. Upplýsingar í sím-
um 562 2821 og 562 3848.
Verðbréf
Til sölu hagstætt lífeyrissjóöslán til
afgreiðslu strax. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvísunamúmer 61377
eða svör sendist DV, merkt „R 4771“.
Óska eftir 3,5 millj. kr. láni. Góðir
vextir í boði. Svör sendist DV, merkt
„L-4782”,__________________________
*t4 Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifúnni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Flutningar. Tökum að okkur allt
umstang varðandi búslóðaflutninga.
Pökkum niður, þrífum, berum og send-
um. Komum búslóð fyrir á
áfangastað sé þess óskað. Komum á
staðinn og gerum verðtilb. S. 552 1533.
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna._______________
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753
á kvöldin. Hermann,_______________
Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt
eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar
og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr
vinna. Uppl. í síma 896 9651._____
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211,_____________________________
Málarar geta bætt viö sig verkefnum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 568 2486.
Hreingerningar
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.__
Hólmbræöur. Höfúm vant og
vandvirkt fólk til hreingeminga, teppa-
hreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017.
J3 Ræstingar
Daglegar ræstingar - hreingerningar.
Tökum að okkur ræstingar og/eða
hreingemingar í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Vönduð vinnubrögð.
Sérþrif EH, s. 566 7055.________
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 565 4366.____
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er með
Rainbow hreingemingarryksugu.
Kjörið fyrir jólin. Upplýsingar í síma
562 6735.
Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggldæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Húsbyggjendur - húseigendur! Leigjum
út snittvél með öllum fylgihlutum. Að-
stoðum við verk ef óskað er. Símboðar
845 4768, 845 8654 og 845 8312.