Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1995, Side 45
I
LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995
Óska eftir notuöum dokaplötum eða mó-
takrossvið. Upplýsingar í vinnusíma
565 8199.
Vélar - verkfæri
Bullcraft. Bullcraft!
Hinar margeftirspurðu þýsku lofthögg
borvélar komnar. Verð frá kr. 17.600,
Einnig slípirokkar. Brún hf., Smiðju-
vegi 30, 200 Kópavogi, s. 587 1400.
Vélar úr stálsmiöju til sölu, plötuvals
standborvélar (hulsuborvéí), profilesög
(bútsög) og talíur. Uppl. í símum 587
3139 og 553 6111.
pt
Sveit
Þrítugur karlmaöur óskar eftir starfi í
sveit, helst að mestu leyti við hross, er
vanur hrossum. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60229.
Landbúnaður
Notaöar dráttarvélar til sölu:
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., ‘92, 1400
vst., m/tækjum, frambeisli og aflúttak.
• Fendt 260 S, afturdrif, 60 hö., árg.
“91, 2700 vst. í topplagi.
• Deutz 5207 C, afturdrif, 51 hö., árg.
‘84,4300 vst., með Baas-tækjum.
• Deutz 6507 C, 4x4, 65 hö., árg. ‘85,
3200 vst., með tækjum.
• Fiat 8090 4x4, 80 hö., árg. ‘91, 1080
vst., með tækjum.
• Zetor 7745, 4x4, 70 hö., ‘89,2000 vst.,
með Alö-tækjum.
• Imt 549, afturdrif, 51 hö., árg. ‘88,
2000 vst., með afturkeðjum og fram-
brettum, auk fylgihluta, snjótönn og
götusópi, í góðu lagi.
• IH 585, afturdrif, 62 hö., ‘84, 2300
vst., með Trima-tækjum. Enn fremur:
• Nokkrar heyvinnuvélar á haustverði.-
• Mykjudælur og heyskerar fyrir liggj-
andi.
• Beislistengdur gaffallyftari.
Uppl. hjá Búvélum hf., Síðumúla 27,
sími 568 7050, fax 581 3420.
160 ærgilda sauöfjárkvóti til sölu.
Upplýsingar í síma 453 8269.
Hár og snyrting
Hár stopp. Spillir of kröftugur hárvöxt-
ur útliti þínu? Ný virk og varanleg að-
ferð, getur nú ívjálpað þér að verða
ánægðari með útlit þitt. Engar nálar,
ekkert vax. Frír prufutími. S. 567 7227.
Dekurhomið, snyrtistofa.
Líkamsrækt
Æfingabekkir, sjö stykkja samstæöa, til
sölu. Uppl. í síma 483 4180 e.kl. 19.
Nudd
Ungbarnanudd, gott við
magakrampa/kveisu, væran svefn fyrir
óvær böm, öll böm. Gemm góð tengsl
betri. Sími 552 7101.
0 Dulspeki - heilun
Möill. Bjami Kristjánsson, miðill og
huglæknir, er með hóp- og einkafundi í
sambandsmiðlun og huglækningum.
Uppl. og tímap. í síma 421 1873.
Tilsölu
Mundu Serta-
lúxus á hagstæðu verði velja Serta og
ekkert annað. Komdu og prófaðu amer-
ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, s. 587 1199.
P \ S
*••* «4,v A
w.m
' . /
á____________________
Barnakörfur, meö eöa án klæöningar,
brúðukörfur, óhreinatauskörfur,
bréfakörfur, hunda- og kattakörfur,
stólar, borð, kistur og kommóður,
margar gerðir af smákörfum. Tökum
að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ing-
ólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165.
Lúxus kokkajakkar á lágu veröi, nýtt
snið. Tanni hf., Höfðabakka 9, sími 587
8490.
Amerískar DYNUR
Veri dæmi:
Prestige Queen
kr. 79,900
Prestige King
kr. 99,900
Royglty King
1» t:
SpringmáH [ Refefejan hf.
Skipholti 35 • Slmi 588 1955
Veldu þaö besta/geröu verösamanburö.
Éldhúsvaskar. Hackman, 1 1/2 hólf +
borð, kr. 12.917 stgr. Skolvaskar frá kr.
3.117 stgr. Blöndunartæki frá kr. 2.705
stgr. Tvöfaldir vaskar frá kr. 3.990
stgr. Ifö hreinlætistæki með 15%
stgrafsl. Heilir sturtuklefar.
Normann, Armúla 22, s. 581 3833.
Ámerísk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
king size, queen size heilsurúm.
Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
dBJ Hirsthmann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fuslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Verslun
Baur Versand haust- og vetrarlistinn
kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga
afgreiðslutími pantana, sími 566 7333.
J§ ■
■ >»{* ■ Cll i
I
'M ■
iillirrrrr-— mmmm
Nýkomið mikið úrval af þýskum fata-
skápum, hagstætt verð. Sendum
myndabækling. Skó- og baðskápar. Ný-
borg hf., Armúla 23, s. 568 6911.
★
ie
'*
* ★.
(sffláaugiýsingar - sími 550 5000 Pverhom 11
53
5t. 44-60. Nýjung. Bjóðum nú nýja fata
línu frá bandarísku fyrirtæki. Þægileg-
ur, sportlegur klæðnaður á góðu verði.
Stóri listinn,
Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl.
Sérverslanir meö barnafatnaö.
Við höfum fötin á bamið þitt. Okkar
markmið er góður fatnaður (100% bóm-
ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs-
verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20,
s. 552 5040, í bláu húsunum við
Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10,
Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Húsgögn
Utsala á sundurdregnum barnarúmum.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúffur undir fyrir rúmfót og
leikfóng. Henta vel í lítil herbergi. Fást
úr fum og hvít. Einnig úrval annarra
ódýrra húsgagna.
Lundur hf., s. 587 5180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 568 5822.
Glæsilegt ljónasófasett frá H.P.-
húsgögnum, 3 sæta sófi, 2 stólar og
borð, til sölu. Uppl. í síma 482 1228.
Húsbílar
Húsbílaefni. Til sölu Benz 309 rúta, árg.
‘77, í mjög góðu lagi nema boddí lélegt.
Uppl. í síma 564 1668.
Eyrarskógur. 49 fm glæsilegur panil-
klæddur sumarbústaður, nr. 32. Tvö
stór Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Sumarbústaöirherb., allt innbú sem er
við sýningu, svefnloft og 40 fm verönd.
Rafmofnar og tafla. Húsið selst til
flutnings, stálbitar undir húsinu. Til
boða stendur land til leigu í Eyrar-
skógi. Húsið verður sýnt sun. 5. nóv
milli 13 og 16. S. 854 1456/565 0457.
Hjólbarðar
^HANttCK
Frábær dekk á
frábæru veröi /
Jeppahjólbaröar.
235/75 R 15............kr. 9.180 stgr.
30x9,50 R 15...........kr. 9.855 stgr.
31x10,50 R 15.........kr. 10.755 stgr.
33x12,50 R 15.........kr. 13.480 stgr.
215/85 R 16...........kr. 10.206 stgr.
235/85 R 16...........kr. 11.655 stgr.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, s. 568 3080.
BFGoodrich
w^mmDekk
Gæöi á góðu veröi -
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 587-0-587.
Bílaleiga
Bílartilsölu
BMW 750ÍL - Elegans meö öllu.
Einstakt eintak á öndvegiskjörum. Ar-
gerð ‘89, metallic, svartur, nýinnfluttur
frá Þýskalandi, ekinn aðeins 85 þús.
km, aðeins einn eigandi.
Elektrónísk sjálfskipting, dýrasta leð-
urklæðning - buffaló, hleðslujafnari,
elektrómsk jafnvægisstýring (akstur í
hálku), ABS-bremsukerfi, cruise
control, rafdrifnir speglar með afísing-
arbúnaði, lofkæling, rafmagn í öllum
sætum og hauspúðar með minni, raf-
drifnar rúður, litað gler, rafdrifin tví-
opnanleg sóllúga, fullkomin hljóm-
flutningstæki og hátalarar, fullkominn
tölvubúnaður, stjómun í stýri, loftpúð-
ar, fjórar 17” álfelgur með nýjum
Pirelli-dekkjum, fjórar 15” álfelgur með
nýjum Michelin vetrard. Algjörlega
óhappalaus, skoðaður og skráður á göt-
una með númemm, yfirfarinn af um-
boðinu. Sjón er sögu ríkari! Tilboð
óskast! Til sýnis og sölu - Bílasalan
Skeifan, Skeifunni 11, s. 568 9555.
águar XJ6 4,0 Sovereign ‘90, ekinn
97.000 km, rafdr. rúður, sæti og sól-
lúga, hleðslujafnari, litað gler, leðurá-
klæði, harðviðarinnrétting, álfelgur,
Harmon Cardon hljómfl., aksturtölva,
loftkæling, ABS-bremsukerfi, cruise
control o.m.fl. Skipti möguleg. Sími 554
5517.
Nýir Toyota-bílar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
inniföldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047
og 554 3811.
Mercedes Benz 190 E ‘85, ekinn 173
þúsund, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður,
samlæsingar, ABS, aircon. og álfelgur,
spoiler kitt allan hringinn, góð vetrar-
dekk, nýlegir demparar + bremsur
framan. Verð 1050 þ. Ath. skipti á
ódýrari. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Sími 551 8506.
Fjölnotabíll. Benz 1619, árg. ‘80. Bíllinn
er með gámagrind og 2 tonna vörulyftu,
2 gámar og flatur pallur fylgja. Bíll í
mjög góðu lagi. Tæki sem býður upp á
marga möguleika. Sími 566 8670.
Efewt-
Fullkominn Ford, mikiö breyttur.
Upplýsingar hjá Bílasölu Baldurs,
Sauðárkróki, sími 453 5980.
Benz 508 D ‘78, 4x4, í góðu standi, sk.
“96. Kjörinn bíll fyrir bændur, björgun-
arsv. og aðra sem þurfa að komast um
vegleysur. S. 555 3196 og 853 5712.
MEIRAPRÓF
jyy^KÍLLJ
Siqurðar Gíslasonar
KfllKHf 1U ítl J i) A É ll M )11! IJ
LEIGUBIFREIÐ <
• VÖRUBIFREIÐ •
• HÓPBIFREIÐ •
Skráning í símum:
581 1919 eða 852 4124
Ullarfrakkar
frá kr. 3.990
Opið virka daga kl. 12-18
Arma Supra
Sérverslun með
hermannafatnað
Hverfisgötu 46
Sími 5622322