Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Side 41
I. r UVLAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 199 Woody Allen og Goldie Hawn. Stýrt eins og leikbrúðu Goldie Hawn hékk í þráðum eins og hver önnur leikbrúða á meðan Woody Allen lyfti henni. Leikstjór- inn vildi ekki að Goldie dytti eða sneri á sér fótinn þegar verið var að æfa danssenu og lét þess vegna festa við hana bönd. Senan verður í næstu mynd Woodys sem verður sextugur í desember. Goldie er tíu árum yngri og verður fimmtug í þessum mánuði. Whoopie Goldberg og Lyle Trac- htenberg. Hjónabandsvand- ræði hjá Whoopie Talið er að hjónaband Whoopie Goldberg og Lyles Trachtenbergs geti verið á leið i hundana. Þau brosa reyndar á meðfylgjandi mynd en hún var tekin áður en Whoopie komst að því að maður hennar hefði málað bæinn rauðan með öðrum dömum. „Og hann eyðir meira að segja peningum í þær,“ á Whoopie að að hafa sagt við nokkrar vinkon- ur þegar hún sagði þeim frá hliðar- sporum eiginmannsins. auga omaöur • Hvar ertu? ^ Síðasti dansimi : bg er rarmaöur ræddur a landi Fvrir átt£ ámjm , Þrek og tar, Lúip lag „ , nrunaliosin orunu Vinarkve josin Drunu rostrósir 28. nóvember TÓNLEIKAR BORGARLEIKHÚSINU k 1.2 O" *forsala hafin i Borgarlemasinu STÓRVERSLUN LAUCAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S. 52 KRINGLUNNI (OPIÐ VIRKA DAGA TIL 21:00, LAUGARD. OG SUNNUD. TIL 18:00) S. 525 5030 LAUGAVEGI 96 S. 525 5065 - PÓSTKRÖFUSÍMI: 525 5040 John Kennedy kynnir nýja tímaritið George. . Stoltur ritstjóri kynnir tímarit sitt John Kennedy, sonur fyrrum Bandaríkjaforseta, var greinilega stoltur þegar hann kynnti fyrsta tölublaðið að nýja tímaritinu sínu, George. Tímaritið er pólítískt og á að koma út sex sinnum á ári. Það ber nafn fyrsta forseta Bandarikj- anna, George Washington, og fór kynningin fram á sama stað og Ge- orge var tilnefndur forseti. Tímaritið er 280 síður og á að kosta tæpa 3 dollara. Kennedy reiknar með að selja hálfa milljón eintaka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.