Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1995, Blaðsíða 41
I. r UVLAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 199 Woody Allen og Goldie Hawn. Stýrt eins og leikbrúðu Goldie Hawn hékk í þráðum eins og hver önnur leikbrúða á meðan Woody Allen lyfti henni. Leikstjór- inn vildi ekki að Goldie dytti eða sneri á sér fótinn þegar verið var að æfa danssenu og lét þess vegna festa við hana bönd. Senan verður í næstu mynd Woodys sem verður sextugur í desember. Goldie er tíu árum yngri og verður fimmtug í þessum mánuði. Whoopie Goldberg og Lyle Trac- htenberg. Hjónabandsvand- ræði hjá Whoopie Talið er að hjónaband Whoopie Goldberg og Lyles Trachtenbergs geti verið á leið i hundana. Þau brosa reyndar á meðfylgjandi mynd en hún var tekin áður en Whoopie komst að því að maður hennar hefði málað bæinn rauðan með öðrum dömum. „Og hann eyðir meira að segja peningum í þær,“ á Whoopie að að hafa sagt við nokkrar vinkon- ur þegar hún sagði þeim frá hliðar- sporum eiginmannsins. auga omaöur • Hvar ertu? ^ Síðasti dansimi : bg er rarmaöur ræddur a landi Fvrir átt£ ámjm , Þrek og tar, Lúip lag „ , nrunaliosin orunu Vinarkve josin Drunu rostrósir 28. nóvember TÓNLEIKAR BORGARLEIKHÚSINU k 1.2 O" *forsala hafin i Borgarlemasinu STÓRVERSLUN LAUCAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S. 52 KRINGLUNNI (OPIÐ VIRKA DAGA TIL 21:00, LAUGARD. OG SUNNUD. TIL 18:00) S. 525 5030 LAUGAVEGI 96 S. 525 5065 - PÓSTKRÖFUSÍMI: 525 5040 John Kennedy kynnir nýja tímaritið George. . Stoltur ritstjóri kynnir tímarit sitt John Kennedy, sonur fyrrum Bandaríkjaforseta, var greinilega stoltur þegar hann kynnti fyrsta tölublaðið að nýja tímaritinu sínu, George. Tímaritið er pólítískt og á að koma út sex sinnum á ári. Það ber nafn fyrsta forseta Bandarikj- anna, George Washington, og fór kynningin fram á sama stað og Ge- orge var tilnefndur forseti. Tímaritið er 280 síður og á að kosta tæpa 3 dollara. Kennedy reiknar með að selja hálfa milljón eintaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.