Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 269. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Sveitarfélög ábyrg fyrir tjónum af snjóflóðum - sjá bls. 5 Iðnnemar ætla í mál við Ríkisspítalana - sjá bls. 4 Rosemary West fékk t'H faldan lífstíð- ardóm - sjá bls. 9 Myrtu konu og fjarlægðu fóstur hennar - sjá bls. 8 Færeyingar fá ekki andasteiká jólunum - sjá bls. 9 SÞ afléttir i viðskiptabanni áJúgóslavíu | - sjá bls. 8 Krossvíkhf. skuldar 550 milljónir í - sjá bls. 5 DV-afmæli | á Egilsstöðum - sjá bls. 11 Kristinn Sigtryggsson: Emerald í | viðkvæmum | samningum - sjá bls. 7 Omar Einarsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Keflavík, heldur hér á mynd af systur sinni, Helgu, og manni hennar, Gerald Love, sem fengu tæpar 175 milljónir króna í lottói í Bandaríkjunum á dögunum. Helga, sem búsett er í Bandaríkjunum, segir í samtali við DV að vinningurinnn hafi ekki afgerandi áhrif á líf þeirra og þau stundi bæði sömu atvinnuna og áður en þau hrepptu þann stóra. Ómar segist samgleðjast systur sinni og hann vonist til að þetta verði þeim hjónum til gæfu. Helga er á innfelldu myndinni. DV-mynd Ægir Már Fékk stóra vinninginn í lottói í Bandaríkjunum: íslensk kona »* vann 175 ' ■ . • : *•' Ifft * i \ ' •« '-:v 4- m i |j;r' SS/' tíST:if|JftSI!!í ■ ; i ií■- í i ^: ■ | } f ? VT * ■ ' . í|T '. ♦■»* '■<-*'** ■'*** mm* . HWBIa . ....... Mw t iv- * \ --- i/SjSijj 1 föisKáÍÍÍP Ss'SSSái . iiiM f"írc; i ■. {•■■ ■' .\k- Wj£<-v . ;-■ . „ .V- íéi _ ró okkar. busgtt í Las Vegas - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.