Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 31 %) Einkamál Þrjár lífsglaöar vinkonur, 23 ára, v/k þremur hressum karlmönnum til að skemmta sér með um helgina. Skránnr. 3118. Nánari uppl. á Rómantíska Tbrginu, s. 904 1828. 23 ára karlmaöur í góöu formi vill kynnast lífsglöðu og skemmtilegu pari. Skránnr. 851032. Nánari uppl. á Rauða Torginu í sima 905 2121. 25 ára karlmaöur, rólegur og bliðlyndur, v/k þroskaðri, opinskárri konu, 25 ára eða eldri. Skránnr. 301152. Nánari uppl. á Rauða Torginu í s. 905 2121. BláaLínan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-. að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Tbrgið, Amor eða Rómantíska Tbrgið? ítarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Makalausa Ifnan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. J$ Skemmtanir Fatafellur á heimsmælikvarða. Komum fram í steggjapartíum, afmælum og öðrum uppákomum. Upplýsingar í síma 896 3612. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550.__________________ Ertu f vanda meö bókhaldlö eða fjármálin, hafðu þá samband við okkur og saman leysum við vandann. Fjárráð, sími 565 5576. # Þjónusta Verktak hf., sfmi 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. Fyrirtæki fagmanna. Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfænngar og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr vinna. Uppl. í síma 896 9651._________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Ttek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu, úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Tl Til bygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og veggklæðning. Framl. þakjám og faf- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt/hvitt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. 30 m2 vinnuskúr til sölu, aöstaöa fyrir 15 manns, eldhúsinnrétting og hremlæt- isaðstaða er í skúmum. Upplýsingar í síma 892 1910 á vinnutíma. Ódýrt timbur óskast. 2”x4” og l”x6”. Uppl. í síma 565 2414. Gisting Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbuðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eða Sigurði og Maríu í síma 557 9170. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð allt árið. Op. allt árið. Verðið kem- ur á óvart. S. 483 1120/483 1112. Jb Hár og snyrting Eitthvaö óvænt fylgir hverju andlitsbaöi fram að jólum á Dekurhominu. Bókaðu því strax. Snyrtistofan Dekur homið, Hraunbergi 4, s. 567 7227. Heilsa Svæöameöferö, nudd (bak, axlir og höf- uð). Heilsuráðgj. í samb. við mataræði og megrun. Viðurkennt nám og margra ára starfsreynsla. Þuríður Jóna Gunn- laugsdóttir, sími 562 9009. Vftamfnmæling, orkumæling, hármeðf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. <£ Spákonur Spái f spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. ® Dulspeki - heilun Reiki fyrir jól? Námskeið í Reiki 1 og 2 (kennt saman) helgina 2. og 3. des. Einkat. í heilun. Bergur Bjömsson, reiki-meistari, sími 562 3677. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 77/ sölu Geriö gæöa og verösamanburö. Trail T/A 30-15”.......kr. 10.795 stgr. Trail T/A 31”-15”.......kr. 11.903 stgr. Trail T/A 33”-15”......kr. 13.482 stgr. All-Tterrain 30”-15”....kr. 11.610 stgr. All-Tterrain 31”-15” ...kr. 12.987 stgr. All-Tterrain 32”-15”....kr. 13.950 stgr. All-Tterrain 33”-15”...kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”.....kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. Utsala - fellirúm - aðeins kr. 3.860. Meðan birgðir endast! Rúm sem taka sáralítið pláss í geymslu, em ótrúlega einfóld f uppsetningu og umfram allt mjög þægileg. Víkurvagnar, Síðumúia 19, sími 568 4911. 4? Fatnaður Hjólbarðar BFCoodrich mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmDekk Gæði á góðu verði Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra plus, king size, queen size heilsurúm. Síðasta sending fyrir jól. Hagstætt verð. Heilsurúm. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709. Burt meö tölvuhræðsluna! Bókin sem beðið hefur verið eftir. Litprentuð, auð- skilin, einföld. Jafnt fyrir byijandann sem atvinnumanninn. Tilboð á bók og geislad. Pöntunars. 515 8000. Jólafötin komin! Kjólföt m/öllu, 7.900. Smókingar m/skyrtu, 7.000. Prinsessu- kjólar frá 2.950. Stakar drengjabuxur, 1.250. Hvítar skyrtur frá 550. Verslun- in Fríbó, Hverfisgötu 105, s. 562 5768. ÞANNIG VIRKAR TÖLVAN Verslun Bílaleiga tjýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvlðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílartilsölu Heildsöluverö fyrir þig. Jogginggallar m/rennilás, nokkrir litir. Stærð M., L., XL. Heildsöluverð 1.990. Heildsöluverð á peysum, verð frá 1.190, undrahaldarar, kr. 790. Bómullarsamfellur, kr. 590. Barn- anáttföt ffá kr. 490. Auk fjölda annarra heilsölutilb. Misstu ekki af þessu. Sendum í póstkröfu. Cos, Glæsibæ, sfmi 588 5575. Skautar, skautar, skautar....... Listskautar, svartir og hvítir. Stærðir: 28-45, ffá 3.978 kr. stgr. Einnig hokkískautar, st. 40-46. Öminn, Skeifimni 11, sími 588 9890. BÍLASALAN BLIK SKEIFUNNI S - SÍMI 568-6477 Til sölu Toyota LandCruiser VX, árg. ‘92, ek. 121 þus. Einn með öllu, til sýnis á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8, s. 568 6477. ||ffioEnOAR Ég held ég gangi heim. Eftir einn ei aki neinn Bridge Bikarkeppni Norðurlands Eftirfarandi leikir veröa spilaðir í fyrstu umferð Bikarkeppni Norður- lands: Sigurður Jón Gunnarsson, Sigluf. - Stefán Vilhjálmsson, Akureyri Ingvar Jónss., Sigluf. - Jóhann Stefánsson, Fljótum Þórólfur Jónasson, Húsav. - Jón Örvar Eiríksson, Dalv. og Ólafsf. Stefán Sveinbjömsson, UMSE - Sveinn Aðalgeirsson, Húsav. Eftirtaldar sveitir eru dregnar saman í 2. umferð: Birgir Rafnsson, Sauðárkr. - Jón Örn Berndsen, Sauðárkr. Stefán G. Stefánsson, Akureyri - Anton Haraldsson, Akureyri Þórólfur/Jón Örvar - Stefán Bemdsen, Blönduósi Stefán/Sveinn - Haukur Harðar- son, Akureyri Hjalti Bergmann, Akureyri - Sig- urður Jón/Stefán, V. Kristján Guðjónsson, Akureyri - Þorsteinn Friðriksson, UMSE Jóhann Magnússon, Dalvík og Ól- afsf. - Guðmundur H. Sig., V.Hún. Sverrir Haraldsson, Akureyri - Ingvar/Jóhann Reiknað er með að lokið verði að spila þessar tvær umferðir fyrir 27. nóvember. Þeir sem þurfa að spila tvo leiki geta sótt um frestun á síð- ari leiknum. Úrslitum verði skilað til Ásgríms Sigurbjörnssonar, vs. 453 5353, vs. 453 5030 eða fax 453 6040. Bridgefélag kvenna og Skagfirðinga Nú er lokið 12 umferðum af 25 í barómeterkeppni félagsins og hæsta skorinu á síðasta spilakvöldi náðu eftirtalin pör: 1. Alda Hansen - Júlíana Isebarn 115 2. Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 75 3. Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 54 4. Steingrímur Jónasson - Magn- ús Aspelund 41 5. Karólína Sveinsdóttir - Hildur Helgadóttir 39 Stað efstu para er nú þannig: 1. Alda Hansen - Júlíana Isebam 142 2. Óli Bjöm Gunnarsson - Valdi- mar Elíasson 89 3. Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 75 Trésmiðafélagið Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur fimmtudaginn 26. október. Hæsta skori náðu eftirtalin pör: 1. Þorleifur Þórarinsson - Þórar- inn Ámason 98 2. Gunnar Þorsteinsson - Trausti Eyjólfsson 97 3. Indriði Guðmundsson - Pálmi Stefánsson 94 Í30% AFSLÁTUR^ AF HALOGENPERUM 156.- 9W:) m Íijá: j | 485.- t v':±=±=£y *m 557. RAFMAGNf V^SKIPHOLTI 31 - SÍMl 568 003 Kæru ættingjar og vinir, nær og fjær. Hjartans þakkir fyrir skeyti. blóm, gjafir og heimsóknir á limmtugsafmæli mínu sem gerðu daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jón Sæmundur Kristinsson Arvegi 8, Selfossi ----------------------------^ Blaðbera vantar á Akureyri. I Uppl. í síma 462-7494. Blaðburður er holl og góð hreyfing *T . • i. i, i itT "1 • • i«i ii' •• nC I •• • • •,.»*- Al, ll > Stakkholti 4 (inng. frá Brautarholti). S. 5631631

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.