Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 37 DV Tónlist Kurts Weill í tilefhi þess að Bogomill Font ásamt fóstra sínum Sigtryggi Bald- urssyni hefur gefið út geisla- plötu með lög- um Kurts Weill verður efnt til útgáfu- tónleika í Loft- kastalanum í kvöld. Bítlakvöld á Kaffi Reykjavík í kvöld leikur Kos gömlu góðu bítlalögin á Kaffi Reykjavík og Rúnar Júl mætir með hljóm- sveit og bregður sér í bítla- sveiflu. Kuml á Tveimur vinum Tónleikar verða í kvöld kl. 22.00 á Tveimur vinum. Hljóm- sveitirnar Kuml, Popdogs, Sakt- Samkomur móðigur og Forgarður helvítis skemmta. Ábyrgð og ábyrgðarleysi er nafn á fyrirlestri sem dr. Sig- urjón Árni Eyólfsson héraðs- prestur flytur í Fella- og Hóla- kirkju í kvöld kl. 20.30. Söngsystur á Hótel Islandi í kvöld munu Söngsystur halda tónleika á Hótel íslandi en þær hafa starfað saman í tæp tvö ár. Dagskráin er hin íjöl breyttasta og skiptist í ívennt. Fyrri hlutinn er helgaður bandarískri dægurlagatón- list en sá síð- ari íslenskri. Tónleikamir hefj- ast kl. 21.00. Djass í Deiglunni Djasstónleikar Alþýðutónlist- ardeildar Tónlistarskólans á Ak- ureyri verða í Deiglunni í kvöld kl. 20.30. Sveiflur í jarðvegi af völd- um brokktónleika er nafn á fyrirlestri sem dr. Sig- urður Erlingsson mun halda í stofu 157 í byggingu Verkfræði- deildar Háskóla íslands við Hjarðarhaga kl. 17.00 í dag. Tískusýning og skemmtikvöld frá Gamhúsinu og Hrímgulli verður á veitingastaðnum Mama Rosa í Hamraborg í kvöld kl. '20.30. Aðalfundur Minja og sögu verður haldinn í Þjóðminjasafni íslands í dag kl. 17.00. Að lokn- um fundi flytur Þóra Kristjáns- dóttir erindi sem hún nefnir: Skráning kirkjugripa á vegum Þjóðminjasafna íslands. Bogomill Font skemmtir í Loft- kastalanum í kvöld. -leikur að lœra! Vinningstölur 7. október 1995 3*10*13*17821 *24»27 Eldri úrslit á sfmsvara 5681511 Þj óðleikhúskjallarinn: Emilíana Torrini Hin unga og efnilega söngkona, Emilíana Torrini, siglir nú ein á báti eftir að hafa verið í hljómsveitinni Spoon en með þeirri hijómsveit vakti hún mikla athygli í fyrra. Á þessu ári kom hún fyrst fram með Spoon en eftir að sú hljóm- sveit hætti hefur hún komið fram undir eigin nafni og þessa dagana er að koma út ný geisla- plata með henni sem ber nafhið Croucie D’oú Lá og inniheldur tíu lög sem koma hvert úr sinni áttinni, mörg þekkt og önnur minna þekkt. Þama er að finna fjölskrúðugt lagaúrval er- lendra laga og eitt frumsamið. Skemmtanir Til að kynna þessa nýju plötu sína efnir Em- ilíana Torrini til útgáfutónleika í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld. Þar mun hún syngja lögin á plötunni við undirleik hljómsveitar undir stjóm Jóns Ólafssonar sem leikur á hljómborö. Auk hans em í sveitinni Guðmundur Pétursson gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson, trommuleik- ari og Róbert Þórhallsson bassaleikari. Áður en Emilíana Torrini kemur fram á svið sér dúett- inn Síkatt um að koma mannskapnum í gott stuð. Emilíana Torrini syngur lög af nýrri plötu í Þjóöleikhúskjall- aranum í kvöld. #Verk=DV’ÖNN’ÖNN #Utgd=951123 #Slögg=Færð a veg- um #Blm/Set=hk #= Færð á vegum Verið að moka Fjarðarheiði Það er þungfært og vonskuveður úr Fljótum til Siglufjarðar. Austan Akureyrar er víða blindbylur og ekkert ferðaveður og á það við um Færð á vegum Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Vatnsskarð eystra. Verið er að moka Fjarðar- heiði. Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði og á milli Kolla- fjarðar og Flókalundar. Fyrir þá sem em að ferðast um landið er vert að geta þess að végavinnuflokkar em að störfum á nokkrum stöðum. Ástand vega 0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaðrStÖÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Systir Stein- ars Þórs Litla stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 16. nóvember kl. 7.27. Hún var við fæð- Barn dagsins ingu 3995 grömm og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar era Anna Maria Sigurðardóttir og Guöjón Steinarsson. Hún á einn bróður, Steinar Þór, sem er fimm ára. dagsí|QÞ Maria Casares og Jean-Louis Barrault í hlutverkum sínum í Les enfants du paradis. Börn leikhússins Á hverjum fimmtudegi em í Regnboganum sýningar á klass- iskum kvikmyndum á vegum Kvikmyndasafns íslands. í kvöld kl. 19.00 og 21.00 verða sýningar á Les enfants du paradis eftir Marcel Carne. Myndin er gerð 1945 og er ein af fantasíumyndun- Kvikmyndir um sem Frakkar gerðu á tímum hernáms nasista í Frakklandi. Vegna kvikmyndaeftirlits sem Göbbels setti á laggimar var ekki hægt að fjalla um hinn óhugnan- lega veruleika án þess að stofna sér í stórhættu og kusu því franskir kvikmyndgerðarmenn að nota ljóðrænar, rómantískar fantasíur til að myndgera óbeint þjóðfélagslegt ástand sem kemur fram í átökum góðs og ills. Les enfants du paradis er ein frægust þessara mynda en hún var gerð eftir handriti ljóðskálds- ins Jacques Préverts og gerist í 19. aldar leikhúsi í Paris. Þar eiga sér stað mikil tilfinningaátök, ást- ardrama og frægðardraumar sem halda áhorfandanum í spennu frá upphafi til enda. Nýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Sýningarstúlkurnar Bíóhöllin: Mad Love Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Benjamín dúfa c Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 276. 23. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64.280 64,600 64,690 Pund 100,400 100,910 101,950 Kan. dollar 47,510 47,810 48,430 Dönsk kr. 11.7600 11,8220 11,8280 Norsk kr. 10,3260 10,3830 10.3770 Sænsk kr. 9,8790 9,9340 9,7280 Fi. mark 16,2470 15,3370 15,2030 Fra. franki 13,2260 13,3010 13.2190 Belg. franki 2,2147 2,2280 2,2311 Sviss. franki 56,5000 56,8100 56,8400 Holl. gyllini 40.6800 40,9200 40,9300 Þýskt mark 45,5600 45,8000 45,8700 ít. lira 0,04041 0,04067 0.04058 Aust. sch. 6,4730 6,5130 6,5240 Port. escudo 0,4357 0,4385 0,4352 Spá. peseti 0.6320 0.5353 0,5296 Jap. yen 0,63710 0,64090 0.63480 irskt pund 103,350 103,990 104.670 SDR 96,37000 96,95000 96,86000 ECU 83.5700 84,0700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 bjúga, 7 dæld, 8 loga, 10 veiðir, 11 hvað, 12 mál, 13 þjáning, 14 mjög, 15 vond, 16 barði, 18 vaða, 19 hindrun, 20 þegar. Lóðrétt: 1 týnast, 2 orka, 3 bátur, 4 er- lendis, 5 krangi, 6 málmur, 9 stampar, 11 stórhýsi, 13 meyr, 17 belti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lágvær, 8 orni, 9 fæð, 10 sæ, 11 ýsuna, 13 Iðunn, 15 dý, 17 fita, 18 nit, 19 vaðal, 21 sárir, 22 ár. Lóðrétt: 1 losi, 2 áræði, 3 gný, 4 visnaði, 5 æf, 6 rændi, 7 æða, 12 unna, 14 utar, 18 ýtir, 17 fús, 20 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.