Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER » Fimmtudagur 23. nóvember 17.00 Taumlaus tónlist. Myndbönd úr ýmsum áttum. 19.30 Beavis og Butt-Head. Gamanþáttur um seinheppnar teikni- myndapersónur. 20.00 Kung fu: the legend continues. Upphafsmynd í vinsælum myndaflokki þar sem David Carradine leikur sérfræöing í austurlenskri bardagalist. 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (278) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd (7:12) - Balí (On the Horizon). í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni. 19.00 Hvutti (8:10) (Woof VII). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Með afa (e). 18.50 19:19. 19.00 Evrópsku tónlistarverðlaunin. Bein útsending frá afhend- ingu Evrópsku tónlistarverðlaunanna 1995. Þessi tónlistarhá- tíð er haldin í París þar sem fjölmargir heimsþekktir tónlistar- menn stíga á stokk. Kynnir er tískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier. 21.40 Almannarómur (10:12). Stefán Jón Hafstein stýrir kappræð- um í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um aðalmál þáttarins. Sím- inn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á móti). 22.50 Seinfeld (7:21). 23.20 Fædd í gær (Born Yesterday). Gamanmynd um miljónamær- inginn Harry Brock og ástkonu hans, Billie Dawn, sem fellur engan veginn í kramið meðal samkvæmisljóna Washington borgar. Harry ákveður því að ráða dömunni kennara svo hún geti lært nauðsynlega samkvæmissiði. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, John Goodman, Don Johnson og Edward Herrmann. Leikstjóri: Luis Mandoki. 1993. 1.00 Dagskrárlok. Systir Roseanne er nýbúin aö eignast barn og barnauppeldi ber því væntanlega á góma í þætti kvöldsins. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþróttamönnum innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 Ráögátur (8:25) (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Roseanne (20:25). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Theresa Russell leikur annað Cold Heaven, kvikmynd hins þekkta leikstjóra Nicolas Roeg. 21.00 Cold Heaven. Kvikmynd eftir hinn fræga leikstjóra Nicolas Roeg um konu sem er (þann mund að segja eiginmanni sín- um að hún vilji skilnað þegar hann er myrfur. Aðalhlutverk leika Theresa Russell og Mark Harmon. 22.45 Sweeney. Breskur sakamálamyndaflokkur. 23.45 Dagskrárlok. Björk Guðmundsdóttir er einn þeirra tónlistar- manna sem hafa verið útnefndir til Evrópsku tón- listarverðlaunanna en þau verða afhent í París í kvöld. .© UTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Valdemar. Fjórði þáttur af fimm. 13.20 Við flóðgáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja.Lokalest- ur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Fréttir. 15.03 Pjóðlífsmyndir: Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Þorvalds þáttur víöförla (2:3). 17.30 Síðdegisþáttur rásar 1. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. 22.00 Fréttir. Óflugastí þróðlausi síminn SPR-916 28.900,- Dregur 4-500 metra Innanhúss-samtal Skammvol 20 número minni Styrkstillir ó hringingu Vegur 210 gr m/raml 2 rafhlöður fylgjo 2x60 klst. rafhl.ending Ibrðl 2x6 klst. i stöðugri nolkun Fljótandíkristolsskjór Öryggislínulœsing Biotónlist o m.fl. lilir: svorlur/bleikur/grór Grensósvegi 11 Sími: 5 886 886 Fox: 5 886 888 Hraíþjónusto við landsbyggðina - Grœnt númer: 800 6886 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötukynningar. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Intemet. 23.00 AST. AST. - Listakvöld í MH. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sfutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. T6.00 og 17.00. Bjarni Dagur Jónsson er á dagskrá Bylgjunnar undir miðnættið í kvöld. 18.00 Gullmolar. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 11.00 Blönduð klassísk tónlist 13.00 Fréttir frá BBC World service 13.15 Diskur dagsins í boði Japis 14.15 Blönduð klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World service 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FHdte57 fllustaðu! 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjáimsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00- 15.00-16.00-17.00. 9D9t9B9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jóhannes Högnason. 16-18 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga- son. 18-9Ókynntirtónar 13.00,Þossi. 15.00 í klóm drekans. 16.00 X-Dómínóslitíhn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 5.00 A Touch of Blue in the Stars. 5.30 Spartakus. 6.00 The Fruities. 6.30 Spartakus. 7.00 Back to Bedrock. 7.15 Tom and Jerry. 7.45 Swat Kats. 8.15 World Premiere Toons. 8.30 The New Yogi Bear Show. 9.00 Perils of Penelope. 9.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Dink the Littie Dinosaur. 11.00 Heathciiff. 11.30 Sharky and George. 12.00 Top Cat. 12.30 The Jetsons. 13.00 Flinstones. 13.30 Popeye. 14.00 Wacky Rac'ers. 14.30 The New Yogi Bear Show. 15.00 Droppy D. 15.30 Bugs and Daffy. 15.45 Super Secret, Secret Squirrel. 16.00 The Addams Family. 16.30 Little Dracula. 17.00 Scoo- by and Scrabby Doo. 17.30 Jetsons. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 Flintstones. 19.00 Scrooby Doo, Where Are You? 19.30 Top Cat. 20.00 The Bugs and Daffy. Show 20.30 Wacky Racers. 21.00 Clos- edown. BBC I. 00 HMS Brilliant. 1.50 Nanny. 2.45 French Fields. 3.10 Take Six Cooks. 3.35 The World at War. 4.45 The Great British Quiz. 5.10 Pebble Mill. 5.55 We- ather. 6.00 BBC News Day. 6.30 Melvin and Maurine. 6.45 Wind in the Wiliows. 7.05 Blue Pet- er. 7.35 Weather. 7.40 The Great British Quiz. 8.05 Howard’s Way. 9.00 Prime Weather. 9.05 Kilroy. 10.00 BBC News and Weather. 10.05 Good Morn- ing with Anne and Nick. 11.00 BBC News and We- ather. 11.05 Good Moming with Anne and Nick. II. 55 Weather. 12.00 BBC News and Weather. 12.05 Pebble Mill. 12.55 Prime Weather. 13.00 Take Six Cooks. 13.30 The Bill. 14.00 The Onedin Line. 14.50 Hot Chefs. 15.00 Melvin and Maurine. 15.15 Wind in the Willows. 15.35 Blue Peter. 16.05 The Great British Quiz. 16.30 Weather. 16.35 The District Nurse. 17.30 Hancock’s Half Hour. 18.00 The World Today. 18.30 The Great Antiques Hunt. 19.00 It.Ain’t Half Hot, Mum. 19.30 Eastenders. 20.00 A Very Peculiar Practice. 20.55 Prime We- ather. 21.00 BBC News . 21.30 Under the Sun. 22.55 Weather. 23.00 It Ain’t Half Hot, Mum. Discovery 16.00 Nature Watch with Julian Pettifer. 16.30 Life in the Wild: Whales. 17.00 The Blue Revolution: The Blue Highways. 18.00 Invention. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Space Rendezvous. 20.00 Wonders of Weather: Deserts. 20.30 Ultra Sience: Mind Games. 21.00 Raf Falcons: Skydivers. 21.30 Sience Detectives: Sounds Familiar. 22.00 Spirit of Survival: Fate of the Morro Castle. 22.30 Mayday Estonia. 23.00 Top Marques: Morgan. 23.30 Speci- al Force: US Marines 2nd Recon. 24.00 Clos- edown. MTV 5.00 Awake on the Wildside. 6.30 The Grind. 7.00 3 from 1. 7.15 Awake on the Wildside. 8.00 VJ Maria. 10.30 Europe Music Awards. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 13.00 Music Non-Stop. 14.00 3 from 1.14.15 Music Non- Stop. 14.30 MTV Sports. 16.00 MTV News at Night. 16.15 Hanging out. 16.30 Dial MTV. 17.00 Dance. 17.30 Hanging out. 19.00 Greatest Hits. 20.00 Most Wanted. 21.30 Beavis & Butt - Head. 22.00 News at Night. 22.15 CineMatic. 22.30 Aeon Flux. 23.00 The End. 0.30 Night Videos. Sky News 6.00 Sunrise. 10.30 ABC Nightline. 13.30 CBS News this Morning. 14.30 Parliament Live. 15.00 Sky News. 15.30 Parliament Live. 17.00 Live at Five. 18.30 Tonight with Adam Boulton. 20.30 Sky Worldwide. 21.00 World News and Business. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News. 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay. 2.30 News- maker. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. CNN 6.30 Moneyline. 8.30 Showbiz Today. 12.00 News Asia. 12.30 Sport. 13.00 News Asia. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.30 Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 Business Today. 20.00 Larry King Live. 22.00 Business Update. 22.30 Sport. 23.30 Showbiz Today. 0.30 Moneyline. 1.00 Prime News. 1.30 Crossfire. 2.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz Today. 4.30 Inside Politics . TNT 21.00 The Treasure of the Sierra Madre. 23.00 Whose Life Is It Anyway? 1.10 Doctor, You’ve Got to Be Kidding. 2.55 Men in White. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30 Equestrianism. 8.30 Euroski. 9.00 Skiing. 10.30 Cross-Country Skiing. 11.30 Tennis. 12.00 Rally. 13.00 Martial Arts. 14.00 Slam. 14.30 Eurof- un. 15.00 Triatlop. 16.00 Olympic Games. 16.30 Live Swimming. 18.30 Eurosport News. 19.00 Superbike. 20.00 Pro Wrestling. 21.00 Swimming. 22.00 Boxing. 23.00 Golf. 24.00 Eurosport News. 0.30 Closedown. Sky One 7.00 The D.J. Kat Show. 7.01 Jayce and the Wheeled Warriors. 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Jeopardy. 9.00 Court TV. 9.30 Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Spellbound. 12.30 Designing Women. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 Oprah Winfrey Show. 16.20 Kids TV. 16.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 16.45 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Mighty Morphin Power Rangers. 18.30 Spelibound. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Police Stop! 2. 21.00 The Commish. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Smould- ering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 10.00 The Yam Princess. 12.00 Author! Author! 14.00 Young Ivanhoe. 16.00 A Day for Thanks on Walton’s Mountain. 18.00 The Yarn Princess. 19.40 US Top. 20.00 Beethoven’s 2nd. 21.30 The Pelican Brief. 23.50 The Young Amer- icans. 1.35 Wilder Napalm. 3.20 With Hostile In- tent. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Oröið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörö- artónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.