Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 13 Brennið þið, diskar Guösbörn í Vestmannaeyjum með Betelsklerkinn í fylkingar- brjósti tóku forskot á sæluna og héldu áramótabrennuna óvenju- snemma aö þessu sinni. Það sem kom mér þó mest á óvart var ekki dagsetningin heldur ártalið. 1995. Ótrúlegt. Hélt að listaverka- og bókabrennur væru löngu liðin tið í þolanlega upplýstum nútímaþjóð- félögum - aö slíkur öfuguggahátt- ur tilheyrði undangengnum öld- um, að frátöldum nasismanum, tvíburabróður bókstafstrúarinnar. Undarlegt að Mein Kampf Hitlers skyldi vera skellt á þetta bál, því maður hefði haldið að hug- myndin að brennunni væri einmitt sótt þangað. Allavega er þessi verknaður mjög í anda For- ingjans. Sáluspillandi spíritista- og nýaldarbókum ásamt stórhættu- legum geisladiskum uppfullum af „siðleysi og kynvillu og bísexúa- líteti eins og hjá Madonnu", eins og klerkurinn orðaði það, var einnig grýtt á fordómabálið að hætti siðaðra trúmanna. „Brennunjálssaga" trúarofstækismanna Eldhuginn í Betel er greinilega með brennandi áhuga á siðbót og vill með þessari íkveikju sinni „frelsa oss frá illu“, en það hélt ég að væri í verkahring guðs og heil- agra stjórnmálamanna með for- sjárhyggjukomplexa. Hann virðist af einhverjum ástæðum vera log- andi hræddur við skoðanir önd- verðar sínum eigin, svo og freist- ingar þessa heims og má það und- arlegt heita af svo rækilega frelsuðum manni. Ég bjóst við að svoleiðis gæjar væru nokkuð „save“ og þyrftu ekki að kveikja í öllum hlutum sem reyndu á há- kristileg þolrifin í þeim. Þróunarkenning Darwins, þessi Að undanförnu hefur mikið ver- ið rætt um slys af ýmsu tagi og hvernig helst sé hægt að koma í veg fyrir þau. Eitt af því sem fund- ið hefur verið upp á er að setja á fót nefnd til að rannsaka slys. Slík nefnd skilaði nýlega skýrslu að lokinni rannsókn á hópslysi í Hrútafirði. Niðurstaða nefndar- innar var sú að nokkrir samverk- andi þættir hefðu átt þátt í slys- inu. Það í sjálfu sér þarf ekki að koma neinum á óvart. Hitt er skrýtnara að talað er um hraða og hjólbarða bifreiðarinnar sem þætti að málinu. Þetta er skrýtið vegna þess að bifreiðin var með löglegan dekkjabúnað og hvergi hefur kom- ið fram að hún hafi verið á ólög- legum hraða. Menn sem aka leiðir sem þá sem þama var um að ræða og hafa gert svo áratugum skiptir hafa reynslu af öOum hugsanleg- um aðstæöum og veðurfari. Það mat sem þeir leggja á að- stæður í ljósi reynslu sinnar og þekkingar er áreiðanlega það traustasta sem um getur verið að ræða. Þetta varðar bæði hraða og búnað þeirra ökutækja sem ekið er. Hvað er hraðakstur? Við skulum hugsa okkur að við séum að aka niður Botnastaða- brekkuna á 60 km hraöa við bestu aðstæður. Við skulum líka hugsa okkur að öUum beri saman um að Kjallarinn Sverrir Stormsker tónlistarmaður og rithöfundur sívinsæla „brennunjálssaga" trúa- rofstækismanna, lenti að sjálf- sögðu á griUinu svo að sköpunar- saga biblíunnar („orð guðs“) mætti Kjallarinn Guðmundur Agnar Axelsson skólameistari Hótel- og veitinga- skóla íslands þetta sé eðlilegur hraði við þessar aðstæður. Ef hins vegar hveUspringur hjá okkur að framan, við missum vald á bifreiðinni og lendum út af á gagnstæðum vegarhelmingi, mundi þá rannsóknarnefnd ekki segja: „Ýmsar samverkandi ástæð- ur oUu slysiriu, ein þeirra var hraði ökutækisins"? Ef ekkert bjátar á er hraðinn sem sagt eðli- legur en komi eitthvað fyrir verð- ur hann skyndilega óeðlilegur. Ef við nú hugsum okkur að það hveU- halda veUi um ókomna framtíð, mannkyninu tU hugarléttis og for- myrkvunar. Það er sem ég hef sagt: Trúin og fáfræðin eru tvær hliðar á sama peningi. Trúmenn og rök eru eins og hundur og kött- ur - eiga ekki skap saman. Ætli trúarofstækismenn séu ekki sterkasta sönnunin fyrir því að maðurinn og apinn eigi sameig- inlegan forfóður, svo það er ekkert skrítið að þeir skuli vera svona sólgnir í að kveikja í ritinu sem fjallar um þessi viðkvæmu fjöl- skyldumál. 2000 ára gömul draugasaga Biblían getur seint talist gáfu- legasti samsetningur í heimi. í sjálfri fjallræðunni er m.a. að finna þessa ríkisstjórnarspeki: „Segið ekki áhyggjufullir: Hvað eigum vér að eta? eða: Hvað eigum vér að drekka? eða: Hverju eigum vér að klæðast? Þvi að eftir öllu þessu sækjast heiðingjarnir.“ Áfram talar Ésú til breyskra mannanna: „Hver sem reiðist bróður sínum, verður sekur fyrir dóminum: en hver sem segir: þú heimskingi! á skilið að fara i eldsvítið." Af hverju minnist eng- inn klerkur á eftirfarandi „sann- leik“ Ésú: „Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður þess valdandi að hún drýg- springi hjá okkur á 40 km hraða á sama stað og í ljós kemur að hægt er að halda valdi á bifreiðinni á þeim hraða þýðir þetta þá að við eigum alltaf að aka þarna á 40 af því að hugsanlega gæti hvell- sprungið hjá okkur og skiptir þá ef til vill ekki máli hversu hverfandi litlar líkur eru til að hvellspringi yfirleitt. Eigum við alltaf að gera ráð fyrir því versta, þótt allt í um- hverfinu bendi til þess að ekki sé ástæða til þess, og haga akstri í samræmi við það? Ég er ansi hræddur um að far- þegar hópferðabifreiða yrðu al- mennt allt annað en ánægðir með það aksturslag sem sá hugsunar- háttur leiddi af sér. Ég þekki það af eigin raun að tuttugu mínútna seinkun miðað við þokkalega rúma áætlun, sem verður af aug- ljósum og eðlilegum sökum, getur komið einstaka farþega ótrúlega mikið úr jafnvægi. Ef til vill er það umhugsunarefni fyrir þá sem aka svona bifreiðum hvort raunin verði ekki alltaf sú, þegar óhöpp ir hór: og hver sem gengur að eiga fráskilda konu, drýgir hór.“ Kristindómurinn var skapaður fyrir manninn, en maðurinn er ekki skapaður fyrir kristindóm- inn. Einfalt mál. Innan spjalda biblíunnar er að finna þvílíka leið- ’inda víðáttuvitleysu að maður er forviða að þessi „heilaga ritning" skuli ekki fyrir löngu vera búin að afkristna gjörvalla heimsbyggðina. Sýnir best á hvaða vitsmunastigi maðurinn er, enda skapaður í guðs mynd. Þótt ég meti flestar bækur meira en þessa rotþró dragúldinna kennisetninga þá dettur mér ekki í hug að safna í kringum mig börn- um og óhörðnuðum unglingum og halda hressilega biblíubrennu. Ef skólarnir aflegðu með öllu einhliða kristinfræðiítroðslu, en kenndu þess í stað almenna sið- fræði og trúarbragðafræði og inn- prentuðu krökkunum á uppbyggj- andi hátt góðvilja og umburðar- lyndi gagnvart áhugamálum (þungarokki t.d.), kynhvötum og skoðunum fólks - þá væru minni líkur á því að þeir flykktust í kringum holdi klædda þröngsýn- ina sem er með biblíu í hægri hendi en eldspýtustokk í þeirri vinstri - segjandi hallelúja með hægra munnvikinu en Sieg Heil með því vinstra. Sverrir Stormsker eiga sér stað, að hraða verði að hluta kennt um nema bifreiðin sé kyrrstæð. Rannsóknir Ég er sannfærður um að þeir sem stóðu að rannsókn þeirri sem ég vísa til eru hinir mætustu menn og hafa unnið erfitt verk eft- ir bestu samvisku, enda er ég ekki að áfellast þá. Mér finnst hins veg- ar að ekki hefði verið úr vegi að hafa í slíkri rannsóknarnefnd mann eða menn með mikla öku- reynslu á hópferðabifreið sem hefðu þar með forsendur til að meta til dæmis hvort hraði hefði verið eðlilegur ferðahraði á slíkri leið við svipaðar aðstæður. Þótt ég viti ekki um ferðahrað- ann í þessu tilviki er ég sannfærð- ur um að hann hefði verið svipað- ur hver sem ökumaðurinn hefði verið sem aftur segir mér að hver svo sem hraðinn var var hann eðlilegur miðað við sýnilegar og þekktar forsendur. Guðmundur Agnar Axelsson 1 Með og á móti Sala á hlutabréfum í Krossanesverksmiðjunni Heppileg leið „Krossanes- verksmiðjan hef- ur verið i erfið- leikum. I fyrra var kannaður áhugi SR- mjöls á fyrirtækinu en hann var ekki fyrir hendi og þar ekki talin hagnaðarvon. Bæjarábyrgðir á fyrirtækinu eru miklar og því var þetta unnið þannig að ígildi auglýsingar fór út þegar ég lýsti því yfir í fjölmiölum að fyrirtækið væri til sölu. Með því mátti ætla að þeir sem hefðu einhvern áhuga á fyrirtækinu myndu gefa sig fram. Mitt mat var þaö að eðlilegt væri að kanna málið, sérstaklega með tilliti til bæjarábyrgðanna, og hvort þær verðhugmyndir sem menn hefðu væru þess eðlis að við gætum fallist á þær. Við settum þrjú skilyrði fyrir sölunni. Að verðið væri ásættanlegt, að starf- semi fyrirtækisins yrði áfram í bænum og að bæjarábyrgðum yrði aflétt. Okkur fannst málið einfald- lega þanriig vaxið að eölilegt væri að fara þessa leið. Það hefur kom- ið upp að menn telja vafa á að þessi aðferð standist stjórnsýslu- lög. Við létum auðvitað kanna hvort eitthvað mælti gegn þessari aðferð við sölu á hlutabréfum bæj- arins. Lagalega séð er ekki svo, hana var hægt að fara og hún var talin heppileg vegna þess hvers eðlis málið var.“ Leikreglur brotnar „Það hvernig bæjarstjóri hef- ur staðið að hlutunum viö söluna á þessum bréfum er skóla- bókardæmi um það hvernig ekki á að vinna. Flestar leikreg- ur hafa verið brotnar af hans hálfu og við sem stóðum að mínu tilboði munum láta kanna hvort þessi gjörningur standist stjórnsýslulög. Það er kristaltært og kom fram í máli tveggja bæjarfulltrúa að auðvitað átti að auglýsa bréfin til sölu, hafa eðlilegan tilboösfrest og opna til- boðin á ákveðnum tíma að tilboðs- gjöfum viðstöddum. Það er bara eðlilegur gangur í máli sem þessu, ég tala ekki um þegar sveitar- stjórn á í hlut. Sveitarstjórnar- mönnum ber að tryggja rétt þegn- anna þannig að þeir sitji allir við sama borð, en í þessu máli voru himinn og haf þar á milli. Ég velti ýmsu fyrir mér og það er ljóst að bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins, sem er sjötta hjólið undir meiri- hlutavagninum, viktaði þungt í þessu máli og ef vagninn tapar sjötta hjólinu þá er meirihlutinn farinn og bæjarstjórinn missir vinnuna sína. Það er mikill kunn- ingsskapur milli hæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins og eins þeirra sem stóðu að því tilboði sem var tekið, og ég held að það hafi haft sitt að segja. En ég og mínir menn höfum tapað orrustu, það á hins vegar eftir að reyna á þaö hvort við höf- um tapað stríði." „Það er sem ég hef sagt: Trúin og fáfræð- in eru tvær hliðar á sama peningi. Trú- menn og rök eru eins og hundur og kött- ur - eiga ekki skap saman.“ „Hélt að listaverka- og bókabrennur væru löngu liðin tíð í þolanlega upplýstum nútímaþjóðfélögum," segir Sverrir í greininni. Afstæði hraða og aðstæður „Eigum við alltaf að gera ráð fyrir því versta, þótt allt í umhverfinu bendi til þess að ekki sé ástæða til þess, og haga akstri í samræmi við það?“ Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akur- eyrl Sverrir Leósson, útgerðarmaður á Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.