Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 27 jrftu að láta í minni pokann fyrir Aftureldingu skipti í vetur en kom ekki við sögu í leiknum. imerki aplakrika, 24-28 ð þeir sér að vera með í baráttunni í efri ð hlutanum í vetur. ð Menn áttu von á þreyttu liði Aftureld- a ingar til leiks vegna Evrópuleikjanna á s sunnudag og mánudag, en engin þreytu- merki var hins vegar að sjá á Mosfelling- r um. Þeir mættu í Krikann fullir sjálf- strausts, höfðu gaman af hlutunum og i ætluðu sér greinilega að fá stigin tvö sem ð voru í boði. Gunnar Andrésson lék mjög 1 vel, Bjarki Sigurðsson var dijúgur og r Róbert Sighvatsson stóð að vanda fyrir i sínu. Þá má ekki gleyma Bergsveini Bergsveinssyni sem gerði gömlu félög- r unum oft lífið leitt meö góðri mark- i vörslu. KA - Grótta (11-11) 29-25 1-1, 5-3, 7-7, 8-9 (11-11), 14-12, 18-14, 21-20, 26-24, 28-24, 29-25. Mörk KA: Patrekur Jóhannes- son 8, Julian Duranona 7/1, Jó- hann G. Jóhannsson 5, Leó Örn Þorleifsson 3, Björgvin Björgvins- son 2, Helgi Arason 2, Erlingur Kristjánsson 1, Alfreð Gíslason 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 7/1, Björn Björnsson 2. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 10/3, Róbert Rafnsson 5, Jens Gunnars- son 3, Einar Jónsson 2, Davíð Gíslason 2, Þórður Ágústsson 1, Ólafur Sveinsson 1, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Sigtryggur Alberts- son 15, Sigtryggur Dagbjartsson 2/1. Brottvísanir: KA 6 mín., Grótta 4 mín. Áhorfendur: 548. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, góðir. Maður leiksins: Sigtryggur Al- bertsson Gróttu. Selfoss- Valur (17-15) 27-28 0-1, 4-2, 7-4, 12-9, 15-12 (17-15), 21-16, 22-21, 24-22, 24-24, 25-27, 27-28. Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðs- son 8, Valdimar Grimsson 7/3, Ein- ar Guðmundsson 5, Sigurjón Bjarnason 3, Björgvin Rúnarsson 2, Sigurður Þórðarson 1, Finnur Jóhannsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 19/1. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 10, Valgarð Thoroddsen 4, Dagur Sig- urðsson 4, Jón Kristjánsson 4, Davíð Ólafsson 3, Sigfús Sigurðs- son 3. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 8. Brottvisanir: Selfoss 2 mín., Val- ur 8 min. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, frekar slappir. Áhorfendur: Tæplega 300. Maður leiksins: Hallgrímur Jónasson, Selfossi. FH - Afturelding (13-15) 24-28 0-1, 4-3, 6-9, 11-10, 12-15 (13-15), 14-17, 19-20, 22-21, 24-25, 24-28. Mörk FH Guðjón Árnason 7, Sig- uijón Sigurðsson 6/1, Sigurður Sveinsson 5/1, Hálfdán Þórðarson 3, Guðmundur Petersen 2, Hans Guðmundsson 1/1. Varin skot: Magnús Arnason 1, Jónas Stefánsson 11. Mörk Aftureldingar:BjarkÍ Sig- urðsson 9/3, Gunnar Andrésson 7, Róbert Sighvatsson 5, Jóhann Samúelsson 3, Páll Þórólfsson 3, Þorkell Guðbrandsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 16/1, Ásmundur Einars- son 1/1. Brottvísanir: FH 6 mín., Aftur- elding 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Gunnar Andr- ésson, Aftureldingu. ÍBV-Stjarnan (11-14)24-29 1-0, 5-3, 7-7, 8-12, 10-13 (11-14), 4-14,14-17,16-21,17-23,20-25,24-29 Öruggt í Eyjum Þoisteinn Gunnarsson, DV, Eyjum: Mörk ÍBV: Amar Pétursson 10/2, wgeni Dudkin 5/1, Gunnar Berg 'iktorsson 4, Svavar Vignisson 2, 'aldimar 2, Davíð Hallgrímsson 1. arin skot: Sigmar Þröstur Óskars- on 19/1, Birkir ívar Guðmundsson Mörk Stjörnunnar: Dmitri ilippov 9/5, Konráð Olavsson 8, lagnús Sigurðsson 5, Magnús lagnússon 3, Sigurður Bjarnason Helgi H. Jónsson 1, Viðar Erlings- in 1. 'arin skot: Ingvar Ragnarsson 15/2. Brottvísanir: ÍBV 10 mín., Stjarn- n 10 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- ikur Kjartansson, þréyttir en ágæt- Áhorféndur: 266. Maður leiksins: Konráð Olavs- »n, Stjörnunni. „Ég er feginn að erfiðasti útileikurinn er að baki og við unnum hann. Það er alltaf erfitt að koma til Eyja. Eftir að við náðum foryst- unni var engin spurning aö við vorum betra liðið,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörn- unnar, í samtali við DV eftir að Stjarnan hafði sigrað ÍBV í Eyjum, 24-29. Vörn ÍBV var eins og ofþurrkaður harðfisk- ur, molnaði meira og meira eftir því sem leið á leikinn og skipti engu máli þótt Sigmar Þröstur verði sem óður maður í markinu. Konráð fór á kostum í sókninni hjá Stjörn- unni og héldu honum engin bönd. Stjarnan lagði áherslu á að stöðva Gunnar Berg og Arnar hjá ÍBV enda hafa þeir skorað bróður- part marka ÍBV í vetur. Arnar og Sigmar Þröstur voru langbestir hjá ÍBV en aðrir á hælunum. Stjörnuliðið fer. vaxandi með hverjum leik. Konráð, Sigurður, Fihpov og Magnús léku allir mjög vel og Ingvar komst í gang í markinu í lokin. ____________________________________________íþróttir Mjög alvarlegt agabrot Kristins Friörikssonar: Aðalstjórn lagði til brottrekstur - Kristinn ekki með Þór í kvöld gegn Snæfelli 1 bikarnum Kristinn Friðriksson verður ekki í leikmannahópi Þórs sem mætir Snæ- felli í 16 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á Akureyri í kvöld. Samkvæmt öruggum heimildum DV hefur Krist- inn leikið sinn síðasta leik fyrir félag- ið, Ástæðan er mjög alvarlegt agabrot Kristins. Agabrotið var litið það al- varlegum augum innan félagsins að það fór fyrir aðalstjórn þess. Aðal- stjórn Þórs lýsti þeirri skoðun sinni viö formann körfuknattleiksdeildar Þórs í gær að Kristinn ætti að hætta hjá félaginu. Stjórn körfuknattleiks- deildar tók síðan endanlega ákvörð- un á fundi sem stóð fram á nótt og verður hún kynnt Kristni á fundi í dag með stjórn körfuknattleiksdeild- ar. Kristinn fór fram á stuðning leik- manna Þórs og fékk hann stuðning frá þeim öllum. Kristinn, sem er landsliðsmaður, hefur leikið með Þór tvo sl. leiktímabil en var áður leik- maður með Keflvíkingum. Andri Gylfason, formaður körfu- knattleiksdeildar Þórs, neitaði að tjá sig um málið eftir fund körfuknatt- leiksdeildar í nótt. -SK Samherjar slógust Tveir leikmanna ensku meistar- anna Blackburn, Graeme Le Saux og David Batty, lentu í slagsmálum á upphafsmínútunum þegar lið þeirra tapaði, 3-0, fyrir Spartak í Moskvu í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Þeir eiga þungar refsing- ar yfir höfði sér af hálfu félagsins. Ajax, Dortmund og Panathinaikos tryggðu sér sæti í 8 liða úrslitum keppninnar í gærkvöldi en áður voru Juventus og Spartak Moskva örugg þangað. Um síöustu þrjú sætin verð- ur bitist í lokaumferð riðlakeppninn- ar 6. desember. Juventus tapaði heima fyrir Dort- mund og þetta var fyrsti ósigur liðs- ins á heimavelli í Evrópukeppni í 26 ár. Úrshtin í gærkvöldi: A-riðill: Panathinaikos - AaB..........2-0 Porto-Nantes..................2-2 Panathinaikos....5 3 1 1 7-3 10 Manchester United minnkaði for- skot Newcastle niður í þrjú stig í gærkvöldi með stórsigri á heimavelli Coventry, 0-4. Brian McClair skoraði tvívegis fyrir Man. Utd og Denis Irw- in og David Beckham hin mörkin. Önnur úrslit í gærkvöldi: Chelsea-Bolton..............3-2 Everton-QPR.................2-0 Man. City-Wimbledon.........1-0 West Ham-Liverpool..........0-0 Niall Quinn skoraði sigurmark Nantes.........5 2 2 1 8-6 8 Porto 5 1 3 1 AaB 5 1 0 4 B-riðill: Spartak Moskva - Blackburn Rosenbore - Leeia 4-3 6 3-10 3 3-0 4—0 Spartak Moskva... 5 5 0 0 14-4 15 Legia 5 2 1 2 5-7 7 Rosenborg 5 2 0 3 10-12 : 6 Blackburn 5 0 1 4 1-7 1 C-riðill: Rangers - Steaua 1-1 Juventus - Dortmund .. 1-2 Juventus 5 4 0 1 15-4 12 Dortmund 5 2 2 1 6-6 8 Steaua 2 2 2-5 5 Rangers 5 0 2 3 4-12 2 D-riðíIl: Ferencvaros- Grasshoppers.. 3-3 Real Madrid - Ajax 0-2 Ajax 5 4 1 0 11-1 13 Real Madrid... 5 2 1 2 9-5 7 Ferencvaros.. 5 1 2 2 9-15 5 Grasshoppers 5 0 2 3 3-11 2 Man. City. Mörk Everton gegn QPR skoruðu Graham Stuart og Paul Rideout. Eddie Newton skoraði sig- urmark Chelsea gegn Bolton. Lee og Hall skoruðu hin mörkin. Mörk Bol- ton skoruðu Curcic og Green. Newcastle er með 35 stig, Man. Utd 32, Arsenal og Aston Villa 27, Totten- ham 25 og Liverpool 24. Man. City lyfti sér loks úr botnsætinu og er nú með 9 stig, þá koma Bolton og Co- ventry með 8 stig. -SK NBAínótt: Orlando í vanda með nýliðana Penny Hardaway skoraöi 37 stig fyrir Orlando sem sigraði nýliðana í Vancouver með aðeins eins stigs mun. Leikurinn var mjög jafn og gat lent hvorum megin sem var. Hakeem Olajuwon gerði 28 stig fyrir Houston gegn Philadelphia og var þetta sjötti sigur í röð hjá liðinu. Nýliðinn Jerry Stackho- use skoraði 22 stig fyrir 76'ers sem beiö þarna 5. ósigurinn í röð. Michael Jordan er engum líkur, skoraði 38 stig í góðum útisigri á San Antonio. David Robinson skoraði 26 stig fyrir San Antonio og tók 15 fráköst. Larry Johnson skoraði 44 stig fyrir Charlotte en hjá Boston skoraði David Wesley 37 stig. Patrick Ewing skoraði 26 stig í góðum útisigri Knicks í Cleve- land. Philadelphia- Houston „106-115 Orlando - Vancouver .95-93 Miami - Golden State.103-93 Charlotte - Boston Cleveland - New York .... 84-94 Detroit- Washington ... 97-98 Milwaukee - Toronto.... 96-86 Minnesota - Seattle....... ....97 106 San Antonio - Chicago.. ....94-103 Utah - Sacramento ....116-95 Phonenix - Atlanta ...117-112 LAClippers-New Jersey.. 125-92 Manchester United sækir að Newcastle Staðan KA.......7 7 0 0 211-180 14 Valur....8 6 1 1 199-179 13 Haukar...8 5 1 2 209-190 11 Stjarnan.7 5 0 2 185-168 10 FH.......8 4 1 3 213-194 9 Aftureld..7 3 1 3 175-179 7 ÍR.......8 3 1 4 175-183 7 Víkingur..8 3 0 5 181-181 6 Grótta......8 3 0 5 190-195 6 ÍBV.........7 2 0 5 158-173 4 Selfoss....8 2 0 6 199-216 4 KR.........8 0 1 7 182-239 1 Markahæstir: Julian Duranona, KA.........70/24 Juri Sadovski, Gróttu.......67/27 Valdimar Grímsson, Selfossi. 61/23 Knútur Sigurðsson, Víkingi... 56/27 Sigurjón Sigurðssqn, FH..... 54/16 Arnar Pétursson, ÍBV.......53/10 Dmitri Filippov, Stjörnunní... 53/25 Sigurpáll Aðalsteinsson, KR.. 51/14 Patrekur Jóhannnesson, KA. 46/3 Bjarki Sigurösson, Aftureld...46/5 Ölafur Stefánsson, Val......46/7 Halldór Lngólfsson, Haukum. 46/9 EinarG. Sigurðsson, Self....42/0 Aron Kristjánsson, Haukum. 42/3 SigurðurBjamason.Stjörn. ..39/0 Sigfús Sigurðsson, Val......39/0 Hilmar Þórlindsson, KR.....38/7 Knattspyrnuþjálfari óskast Knattspyrnudeild Neista, Hofsósi, sem spilar í 4 deild, óskar eftir þjálfara fyrir næsta sumar. Nánari upplýsingar gefur Sigrún Arnardóttir í síma 4597904. BIKARKEPPNI KKÍ, 16 liða úrslit ÍA-ÍR í kvöld, fimmtudag, kl. 20.00 ^DHL-deildin í körfuknattleik ÍA-Skallagrímur sunnudag 26. nóv. kl 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.