Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 Útlönd SÞ afléttir viðskipta- banninu á Júgóslavíu Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna samþykkti einróma í gær- kvöldi að aflétta viðskiptabann- inu sem sett var á stjórnvöld í Belgrad árið 1992 fyrir stuöning þeirra við stríðsrekstur Bosníu- Serba. Öryggisráðið samþykkti einnig að aflétta vopnasölubann- inu á Bosníu og önnur ríki fyrr- um Júgóslavíu á næstu sex mán- uðum. Leiðtogar fyrrum Júgóslavíu þurfa nú að sannfæra landa sína um ágæti friðarsamkomulagsins sem náðist í fyrradag en leiðtog- ar Bosníu-Serba hafa lýst yfir andstöðu sinni við það og heita að koma í veg fyrir framkvæmd þess. Díana fær kaldar kveðjur í Argentínu Argentínumönnum virðist standa alveg á sama um heim- sókn Diönu prinsessu til Argent- ínu þessa dagana, flnnst hún f versta falli ögrun við tilkall þeirra til Falklandseyja. Skoðan- akannanir sýna að hún hefur ekki unnið hug og hjörtu al- mennings eins og heima í Bret- landi eftir viðtalið þar sem hún fjallaði opinskátt um hjóna- bandsvandræöi sín og Karls Bretaprins. Argentínumenn segjast ekkert hafa viö hana að tala og eru bálreiðir yfir því að hún skuli fá afhot af þyrlu for- setans og að nafn þyrlunnar, Malvinas Argentinas, skuli hul- iö. í Argentínu eru Falk- landseyjar nefndar Malvíneyjar. 1 Bretlandi segir James Hewitt lisðforingi að ástarsam- band þeirra Díönu hafi verið eldheitt og hann gefið sig allan í það. Hún hafi hins vegar notaö sig. Reuter Stuttar fréttir i>v Þrír í haldi fyrir óhugnanleg morö í Bandaríkjunum: Myrtu konu og fjarlægðu fóstur Sam Evans, faðir hinnar myrtu Debru Evans, reynir að hafa hemil á geðs- hræringu sinni á fundi með fréttamönnum. Morðingjarnir fjarlægðu full- burða fóstur úr kviði Debru og flúðu með það. Símamynd Reuter Jacqueline Williams, 28 ára göm- ul kona í Bandaríkjunum, héfur við- urkennt að hafa fjarlægt fúilburða fóstur úr kviði annarrar konu, Debru Evans, og lífgað það við eftir að móðirin var skotin og stungin til bana. Tveir menn voru í vitorði með Williams, kærasti hennar og fyrrum kærasti hinnar myrtu. Þau eru nú öll í haldi lögreglu. Morðingjarnir vissu að Evans átti von á sér í þess- ari viku. Þremenningarnir myrtu enn fremur tvö böm Evans af þremur, Samönthu, 10 ára, og Joshua, 8 ára. Þeir þyrmdu hins vegar lífi Jordans, sem er 19 mánaða. Saksóknari ætlar að fara fram á dauðarefsingu. Jacqueline Williams hafði gert sér upp þungun áður en morðin voru framin í síðustu viku. Daginn eftir ódæðisverkið sýndi hún síðan vinum og ættingjum bamið og sagði það vera hennar eigið. Útför Debm Evans var gerð í gær og við það tækifæri brugðust ætt- ingjar hennar ókvæða við þeim orð- um Newts Gingrich, forseta fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings, að morðin bæm vott um siðferðilegt hrun Bandaríkjanna. Hann sagði að þau sýndu glögglega hvað væri að vel- ferðarkerfi Bandaríkjanna, en Evans var á opinbem framfæri. „Það sem hefúr brugðist er vel- ferðarkerfi sem hefur haldið uppi fólki til að gera ekki neitt,“ sagði Gingrich á þingi fylkisstjóra úr Repúblikanaflokknum og veifaði dagblaði með frásögn af morðunum. Ættingjar Evans sögðu að þótt hún hefði verið á opinbera framfæri hefði hún verið umhyggjusöm móð- ir sem reyndi að sjá fyrir sér og sín- um. „Okkur þætti vænt um ef Gingrich væri ekki að blanda fjöl- skylduharmleik okkar í pólitískan áróður sinn. Við þurfum á bænum hans að halda, ekki gagnrýni," sagði Fred Moody, frændi Debra Evans. Reuter Stefnir á frið Ný ríkisstjóm ísraels stefnir á frið við Sýrlendinga og samein- ingu þjóðarinnar heima fyrir. Clinton bjargar ekki írar og Bretar eru langt frá því að ljúka þrátefli um frið á Norður- írlandi. Bandarískir embættismenn segja að Clinton forseti komi ekki til bjargar. Papandreou að ná sér Andreas Papandreou, forsætisráð- herra Grikk- lands, hefur verið með lungnabólgu frá því á mánudag en er að ná sér að sögn lækna. Kosningum frestað Aukinn þrýstingur er á að fresta forsetakosningum á Haítí en þær eiga að fara fram í næsta mánuði. Neyðarfundur Abacha, yfirmaður herfor- ingjastjómarinnar i Nígeríu, kallaði áhrifamenn í nígerísku þjóðlífi á sinn fund til að ræða viðbrögð við einangran landsins eftir að níu andófsmenn voru hengdir. Óhreinar hendur Fymum yfirmaöur í leyni- þjónustu Spánverja sagði fýrir Hæstarétti að deild hans hefði hjálpað til í „óhreina stríðinu" gegn skæruliðum Baska á ní- unda áratugnum. Brúðhjón horfin Jóakim prins og Alexandra prinsessa njóta nú hveitibrauös- daganna á leyndum stað. Þau yf- irgáfu Danmörku við mikla leynd og virðist hafa tekist að sleppa undan vökulu auga fiöl- miölanna. Reuter/Rltzau UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu smbættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, sem hér segir, á eftirfarandi eignum. 4sparfell 6, íbúð á 6. hæð A, þingl. 2Íg. Jón Ragnai- Sigurðsson, gerðar- Deiðendur Efnaco hf. og íslandsbanki if., höfuðst. 500, mánudaginn 27. nóv- jmber 1995 kl. 10.00. ‘\usturberg 36, íbúð á 2. hæð, merkt )204, þingl. eig. Guðrún Sigurðardótt- r, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyr- ssjóðurinn, Búnaðarbanki íslands og Lífeyrissjóður Sóknai', mánudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. 4usturbrún 34, ásamt bílskúr, þingl. jig. Hjörtur Ö. Hjartarson, gerðar- Deiðandi Islandsbanki hf., mánudag- inn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. 4lftamýri 58, 1. hæð f.m., þingl. eig. Erhngur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- ieild, mánudaginn 27. nóvember 1995 <1. 13.30._________________________ 4svallagata 10, kjallaraíbúð, þingl. íig. Guðmundur Bogason og Árdís Jlgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ngarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, nánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Baldursgata 15, 2. hæð, þingl. eig. \nna Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, mánudaginn 17. nóvember 1995 kl. 10.00. Baldursgata 36,2. hæð t.v., þingl. eig. 4sdís Jónsd., b.t. Gunnars Hilmars- ionar, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Bóknar og Lífeyrissjóður starísmanna ríkisins, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Barðavogur 3, þingl. eig. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00.______________________________ Beijarimi 8, íbúð á 2. hæð í miðju merkt 0202, þingl. eig. Jóhann Karl Einarsson og Ásrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Bláhamrar 2, íbúð á 4. hæð, merkt 0402, og bílskýli nr. 5, þingl. eig. Sig- urður Karlsson og Hallfnður Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Esjugrund 5, Kjalameshreppi, þingl. eig. Sérþrif hf., gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf. 526, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Frostafold 137, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 27. nóv- ember 1995 kl. 10.00. Gerðhamrar 1,1. hæð, merkt 0101, og bflskúr, þingl. eig. Stefán Steingríms- son og Ánna G. Halldórsdóttir, gerð- arbeiðendur Ingvar Helgason hf., Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins og Sparisjóður Kópavogs, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Hafnarstræti 20, skrifstofúhúsnæði á 4. hæð, hluti 6, þingl. eig. Kristín Sig- ríður Rósinkrans, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Hagamelur 51, jarðhæð f. m., merkt D, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson og Þuríður Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Hafharfirði, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Háagerði 27, þingl. eig. Jón Jónasson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Háberg 6, þingl. eig. Birgir Sigurðsson og Hildur Loftsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánu- daginr. 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Holtsgata 9, hluti, þingl. eig. Halldóra Sólveig Valgarðsdóttir, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Hraunbær 1, þingl. eig. Ingólfúr G. Gústafsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Hraunbær 102a, íbúð á 2. hæð, merkt 0209, þingl. eig. Jón J. Ámason og Ragnhildur J. Sigurdórsdóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands, Höfða- bakka, og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Hraunbær 122, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ólafía Nongkran Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf., mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Hverfisgata 57A, hluti í kjallara og viðbygging merkt 0001, þingl. eig. Karólína Hreiðarsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Hverfisgata 91, 40% hluti, þingl. eig. Óskar Jakob Þórisson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl.. 10.00. Krummahólar 8, íbúð á 5. hæð J, þingl. eig. Hlynur Þórðarson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður nkisins, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Kögursel 7, þingl. eig. Ólafúr Krist- jánsson, gerðarbeiðandi Samvinnulíf- eyrissjóðurmn, mánudaginn 27. nóv- ember 1995 kl. 13.30. Melabraut 14,1. hæð og bflskúrsrétt- ur, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunn- firíður Sigurharðardóttir og Ólafúr Logi Jónasson, gerðarbeiðendur Al- menna málflutningsstofan hf., Bygg- ingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Selbraut 44, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Öm Ragnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starísm. ríkisins, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Síðumúli 27,3. hæð, þingl. eig. Vélsm. Kristjáns Gíslasonar hf., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00. Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m. merkt 0101, þingl. eig. Borgarfell hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl, 13.30.____________________ Stigahlíð 26, 3. hæð t.v., merkt 0301, þingl. eig. Margrét Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Torfufell 21, íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Sigrún Steingrímsdóttir og Gunnar Þórðarson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Bygg- ingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Vesturgata 26A, íbúð á 1. hæð au.hl. merkt 0102, þingl. eig. Jóhannes B Skúlason, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, mánu- daginn 27. nóvember 1995 kl. 13.30. Vesturströnd 4, Seltjamamesi, þingl eig. G.Þ. Ólafsson hf., gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóður matreiðslumanna. Lffeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Pétui Pétursson og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl 1330 SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Árkvöm 2, jarðhæð t.h., norðurendi. merkt 0103, þingl. eig. Guðjón Bjama- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, Kaupþing hf. og tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 27. nóvember 1995 kl. 15.50. Frostafold 50, 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. María Aldís Marteinsdótt- ir, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., útibú 565, Sjóvá-Almennar hf., Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr. og toll- stjórinn í Reykjavík, mánudaginn 27. nóvember 1995 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.