Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1995, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 35 J3V Sviðsljós Natalie Cole að skilja Söngkonan Natalie Cole, dóttir hins fræga Nats Kings Coles, hefur sótt um skilnað frá eig- inmanni sínum og jafnframt krafist þess að hann verði að halda sig fjarri heimili hennar og henni sjálfri. Ástæða skilnað- arins ku vera ósættanleg sjónar- mið þeirra hjóna. Whitney og Bobby saman Sést hefur til söngkonunnar Whitney Hous- ton með eigin- manni sínum, hinum al- ræmda Bobby Brown. Það mun vera í fyrsta sinn sem þau sýna sig saman á almanna- færi eftir að karlinn kom úr af- vötnun. Bobby var fyrst í með- ferð í Kaliforníu en síðan fór hann til Atlanta í Georgíu. Hjón- in brugðu sér á flottan klúbb í Miami. Andlát Valtýr Guðmundsson, Álftamýri 58, lést í St. Jósefsspítala 21. nóvem- ber. Guðrún Þóra Þorkelsdóttir frá Fjalli lést í sjúkrahúsi Sauðárkróks 21. nóvember. Hallsteinn Sveinsson smiður, síð- ast til heimilis á Dvalarheimili aldr- aðra, Borgarnesi, andaðist í Sjúkra- húsi Akraness 21. nóvember. Guðmunda Svanborg Jónsdóttir (Svana), Glæsivöllum 19a, Grinda- vík, lést þann 21. nóvember. Jarðarfarir Friðrik Óberman (Freddie) andað- ist 17. nóvember. Bálfór hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigurjón Herbertsson, Efstalandi 20, Reykjavík, lést 21. nóvember. Út- för hans verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10.30. Ólafur Guðnason, Ásbúðartröð 17, Hafnarfirði, lést 15. nóvember. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey. Óskar Sigurjón Björnsson, Freyjugötu lOb, Sauðárkróki, sem lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks að morgni laugardagsins 18. nóvember, verður jarðsunginn frá Sauðár- krókskirkju laugardaginn 25. nóv- ember kl. 11 árdegis. Bjami Nikulásson, Lyngheiði 9, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 25. nóvem- ber kl. 15.30. Hólmfríður Jónasdóttir frá Hof- dölum verður jarðsungin frá Sauð- árkrókskirkju laugardaginn 25. nóv- ember kl. 14. Danheiður Þóra Daníelsdóttir, Bjarmalandi, Grindavík, síðast á Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Grindavíkurkirkju laug- ardaginn 25. nóvember kl. 14. Aðalheiður Ingibjörg Ólafsdóttir, Selvogsbraut 17, Þorlákshöfn, verð- ur jarðsungin • frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 10.30. Rútuferð verður frá Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, kl. 9.15. Ágústa Gunnlaugsdóttir, dvalar- heimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 13.30. ísbjörg Hallgrimsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 24. nóvember kl. 15. Elin Guðjónsdóttir, Breiðumörk 17, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 14. Arnar Guðbjörnsson, Hákoti, Álftanesi, verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Lalli og Lína WM HOesr CNTtBPRisCS. INC 0.<l.rt>ui.d by FllhKM Synd«*l. B/3 Kjóllinn er einum of lítill og verðið er einum of hátt. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan stmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. til 23. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 581-2101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarijarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl, 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar I síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarúörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Barnalæknir er tO viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17: Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 23. nóv. Óeirðir gjósa upp aftur á Java. Bandong miðstöð óeirða núna. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Varist smáútgjöld, smáleki getur sökkt stóru skipi. Benjamin Franklin. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í-síma 5611016. Miniasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10 ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, Adamson sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarij., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fóstudaginn 24. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur góða yfirsýn yfir málin og átt auðvelt með að taka ákvarðanir. Þú nýtir þér tækifærin meðan aðrir eru meira hikandi i afstöðu sinni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Allt virðist í jafnvægi. Þú átt ekki í vandræðum með að vita hvaða stefnu þú átt að taka. Fjárhættuspil borga sig ekki, láttu þau eiga sig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Breytingar eru á döfinni. Vertu á verði, það er ekki sama hvaða leið þú ferð. Eitthvað óvænt gerist i félagsmálunum kvöld. Nautið (20. aprll-20. maí): Einhver keðjuverkun er í gangi. Nýir möguleikar opnast i sambandi við eitthvað sem þú gerir. Þú verður fyrir ein- hverju happi. Happatölur eru 2, 15 og 31. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Nú fyrst rofar til í máli sem lengi hefur verið i óvissu og vald- ið þér angri. Nú er rétti tíminn til að þoka málum áleiðis i þá átt sem þú óskar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér finnst þú vera dálítið utanveltu. Viðsjárverð mál verða á vegi þínum og ekki er sama hvemig þú tekur á þeim. Ekki ýfa upp erfið mál. Ljónið (23. júli-22. égúst): Þú fagnar umræðum þar sem fram koma nýjar hugmyndir. Þú ert óvenjulega opinn fyrir nýjungum og gætir tekið mikil- vægar ákvarðanir á því sviði. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn byijar mjög áreynslulaust en hann gæti orðið erfið- ari þegar á líður. Margvíslegar hugmyndir skjóta upp kollin- um og einhverjum þeirra verður hrint i framkvæmd. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sjálfstraust þitt minnkar, sennilega vegna einhvera mistaka sem þú gerir. Aðrir geta haft einum of mikil áhrif á þig. Haltu að þér höndum þar til þú ert betur upplagður. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þú leitar ráðlegginga hjá öðrum verðurðu bara enn þá óá- kveðnari um hvað gera skal. Skynsamlegra er að fara eftir eigin innsæi. Happatölur eru 5, 21 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver ágreiningur verður milli vina. Hann snýst um eitt- hvað sem einn úr vinahópnum gerir. Þér berast fréttir sem valda þér mikilli undrun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver þér nákominn er ekki sérlega hjálpsamur og það erg- ir þig. Það er ekki ólíklegt að þú spyrjir spurningar sem þú hefðir betur látið ógert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.