Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995
13
Hringiðan
Kvikmyndin
Desperado var frum-
sýnd í Stjörnubíói á
föstudaglnn og af því
tilefni var tríó Björns
Thoroddsens fengiö tll
aö lelka suöræna tön-
list. Hér er þaö Bjöm
sjálfur sem fer llstl-
lega meö gítarinn
DV-mynd Teitur
Haldin var vítakeppni í körfu í tengslum viö afmælishátíð DV á Egilsstöö-
um og voru þátttakendur 75. Slgurvln Báröur Slgurjónsson,
Andrl Valsson, Óliver Ingvarsson og Stefán Bogi Sveinsson
báru sigur úr býtum eftir haröa keppni. DV-mynd JJ
A laugardaginn för fram í Loftkastalanum
hin árlega söngkeppni verslunarskóla-
nema, Verslóvæl. Sólvelg Ósk Óskarsdóttlr
sigraöl í keppninni en hún söng lagið Indif-
I ference meö Pearl Jam og hlaut utan-
| landsferö í verðlaun. DV-mynd TJ
Elli Már, dreifingarstjóri DV, hélt upp á flmmtugasta
afmæli sitt í Risinu á laugardaglnn. Hér faömar hann
systurnar Ósk og Þórunni Sigþórsdætur.
DV-mynd Teltur
Oli Fossberg þandl nikkuna af mikllli list
á afmælishátíö DV á Eskifiröi. DV-mynd JJ
[Stúlkan
meö hatt-
inn heltir
Ásdís og
var á Astró
á föstudags-
kvöldiö ásamt
ðjarneyju vinkonu
sinni. Dansinn
dunaði og fjöriö
stóö fram eftir
nóttu aö vanda.
DV-mynd Teitur
Myndlistarkonan Guörún
Jóhanna Friðriksdóttir hefur að
undanförnu sýnt myndir sínar í
Heppuskóla á Höfn í Hornaflröi.
Fyrlrmyndirnar eru sóttar í
hornflrskt umhverfi og einnig til
Vopnafjarðar. DV-mynd Júlía
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboð-
um í jarðvinnu vegna leikskóla við Vættaborgir.
Helstu magntölur: Uppgröftur: 3.600 m3
Sprengingar: 50 m3
Fylling: 2.200 m3
Girðing: 280 m
Verkinu á að vera lokið 15. janúar 1996. Útboðsgögn verða
afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað fimmtudaginn 7. desember 1995 kl. 11.00 f.h.
Tilkynning
til vínveitingahúsa
Föstudaginn 1. desember 1995 fellur niður einkaréttur
ÁTVR til innflutnings og til dreifingar áfengis til veitinga-
húsa sem hafa almennt leyfi til vínveitinga. Veitingahúsum
er þó heimilt að kaupa áfengi í verslunum ÁTVR. Veitinga-
húsin geta komið pöntunum á framfæri símleiðis til vín-
búða utan Reykjavíkursvæðisins en til þjónustudeildar vín-
búðarinnar Heiðrúnar, Stuðlahálsi 2, séu húsin í Reykjavík
og nágrenni. Vakin er athygli á að Heiðrún og vínbúðin á
Akureyri eru opnar frá 10-12 á laugardögum.
ÁTVR sendir ekki vöru á sinn kostnað en mun að sjálf-
sögðu aðstoða við að ferma bíla svo sem verið hefur.
ÁTVR tekur við ávísunum sem greiðslu sé upphæð þeirra
innan ábyrgðarsviðs debetkorta, gefnar út af bönkum eða
séu með ábyrgð banka. ÁTVR mun ekki taka við öðrum
ávísunum frá veitingahúsum nema samkvæmt sérstöku
samkomulagi þeirra við verslunarstjóra vínbúðanna eða
Þór Oddgeirsson, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Forsenda sam-
komulags um notkun ávísana í viðskiptum er m.a. að í
fórum ÁTVR séu rithandarsýnishorn þeirra sem skuldbinda
mega viðkomandi veitingastað svo og upplýsingar um af
hvaða reikningi megi ávísa greiðslum.
Reykjavík, 27. nóvember 1995.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
númerið -
nafnið
BOKIN ER KOMI
LilMf
Goi dfnHvf;
sölustad á
aðeins
895 kr.
og ennþá
ódýrari
í áskrifft
r r
i sima
URVALS