Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 íþróttir Landsleikir í körfuknattleik: Jón Kr. byrjar á heimavelli - sex leikir við Eistland um jólin Jón Kr. Gíslason, nýráðinn landsliðsþjálfari í körfuknattleik, byrjar ferilinn á þeim vígstöðum á heimavelli sínum í Keflavík. Samið hefur verið um þrjá landsleiki við Eistlendinga hér á landi um jólin og veröur sá fyrsti í Keflavík á öðr- um degi jóla. Eistlendingar koma hingaö til lands með bæði karla- og kvenna- landslið sín þannig að þjóðirnar munu spila sex lands- leiki dagana 26.-28. des- ember. íslenska kvennalandsliðið, undir stjórn Sigurðar Ingimundar- sonar, fær þar með sína fyrstu heimaleiki í sjö ár eða frá árinu 1988. Karlalið Eistlands er mjög sterkt og hefur íslenska liöið beðið lægri hlut fyrir þvi í þremur af fjórum við- ureignum þeirra. ísland náði að vinna fyrsta leikinn af þremur sem fram fóru hér á landi fyrir tveimur árum. Eistlendingar unnu hina tvo og sigruðu siðan, 105-98, þegar liðin mættust á Polar Cup í Svíþjóð í fyrra. Eistlendingar taka þátt í riðla- keppni Evrópumóts landsliða um þessar mundir og eru í þriðja sæti af sex liðum í sínum riðli. Þeir hafa sigrað Port- úgal heima, 105-85, og England úti, 91-89, en tap- að fyrir • Sigurður. Rússum heima, 73-88, og Þjóðverjum úti, 85-66. Sjötta liðið í riðlinum er Lett- Iand. Ekki hefur verið ákveðið hvar tveir síðari leikir þjóðanna fara fram. -VS Haukar og Keflavík ósigruð á heimavelli Stórsigur Flugleiða á Cargolux í Lúxemborg Knattspymulið Gunnar Már Másson eitt hver. Flugleiðir Flugleiða vann stór- skoraöi tvö af mörk- mæta í 2. umferð sigur á Cargolux, 1-5, um liðsins og þeir norska flugfélaginu í Evrópukeppni flug- Bryngeir Torfason, Brodensemernúver- félaga í Lúxemborg Elmar Atlason og andi Evrópumeistaii. um síðustu helgi. Haukur Ragnarsson Ajax vann el Hollensku Evrópumeistararnir í Ajax tóku heimsbikar félagsliða með sér til Evrópu í fyrsta skipti í fjögur ár þegar þeir sigmðu brasilísku Suður-Ameríku- meistarana, Gremio, í hinum árlega leik um bikarinn sem fram fór í Tókíó í gær. Ajax þurfti þó framlengingu og víta- spymukeppni því liðinu var fyrirmunað að skora þrátt fyrir þunga sókn mest allan leikinn og fjölda góðra færa. Þrjár fyrstu spyrnurnar í vítakeppninni mis- • Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari gefur sínum mönnum góð ráð. Frá vinstri: Bjarki Sigurðsson, Víkingi, Olafur Ste á öflugan stuðning áhorfenda í Kaplakrika í kvöld en leikurinn hefst kl. 20.30. - Njarðvík með besta árangur á útivelli Tvö félög hafa náð að vinna alla heima- leiki sína í úrvals- deildinni í körfu- knattleik í vetur. Þetta eru tvö efstu lið- in, Haukar og Kefla- vík, sem bæði eru með átta sigra í jafn- mörgum leikjum á heimavelli í deildinni. Það eru hins vegar Njarðvíkingar sem hafa náð bestum ár- angri á útivelli, unnið sex leiki af átta sem er 75 prósent útkoma. Heimavöllurinn hefur greinilega mik- iö að segja í körfubolt- anum því tveir af hverjum þremur leikjum í úrvalsdeild- inni í vetur hafa end- að með sigri heima- liðsins eða 60 leikir af 90. Öll liðin nema Njarðvík eru með betri árangur á heimavelli en útivelli og eins og sést á með- fylgjandi grafi er munurinn mest slá- andi í frammistöðu ÍR, Tindastóls og Skallagríms. Þessi lið eru öll meö mjög góð- an árangur á heima- velli en slök útkoma í útileikjunum dregur þau niður í heildar- stöðunni. -VS Körfubolti: heimavöllur/útivöllur Llö Heima Úti Haukar : 100% (8/0) 57% (4/3) Keflavík 100% (8/0) 43% (3/4) rs/fSÞ’— - Grindavík 88% (7/1) 57% (4/3) [Njarðvík 71% (5/2) 75% (6/2) LKR_ 63% (5/3) 57% (4/3) J 1 ÍR ^ 88% (7/1) 29% (2/5) J Tindastóll 86% (6/1) #s*~25% (2/6L, Skallagrímur 71% (5/2) 13% (1/7) Þðr 43% (3/4) 25% (2/6) '*{ CÍA 38% (3/5) 1^14% (1/6) —J [ Brelðabllk 29% (2/5) 13% (1/7) n . . Valur 14% (1/6) 0% (0/8) U Heimasigrar 67% (60) Útisigrar 33% (30) | Leikurínn í k> - íslendingar leika gegn Pólverjum: „Pólveijar eru með lið sem er örlítið lakara en það rúmenska og við eigum að sigra Pólveijana. Þeir eru hins vegar sýnd veiði en ekki gefin. Og ef við vörum okkur ekki á þeim verðum við hreinlega afgreiddir,“ sagði Þor- björn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, í samtali viö DV í gær- kvöldi. íslendingar mæta Pólveijum í Kaplakrika í kvöld í undankeppni Evrópumóts landsliða. Leikurinn er án efa einn sá mikilvægasti sem ís- lenskt landslið hefur leikið. Síöari leikur þjóöanna fer fram um næstu helgi. Tapi íslenska liðið öðrum leikn- um þarf nánast kraftaverk til að ís- land komist áfram í úrslitakeppnina. Vinni strákarnir okkar hins vegar báða leikina eru möguleikarnir mjög góðir. Rússar mæta Rúmenum á sama tíma í kvöld og um næstu helgi. Það kemur sem sagt í ljós á sunnudaginn hvort íslenska liöið kemst í úrslita- Ehlo gerði útslagið - og Atlanta vann framlengdan leik 1 New York Atlanta vann góðan útisigur á New York í NBA-deildinni í nótt, 97-102, eftir hörkuspennandi leik og fram- lengingu. Staðan var 95-95 að lokn- um venjulegum leiktíma en stórleik- ur hjá Craig Ehlo gerði útslagið fyrir Atlanta. Hann gerði fjögur af sjö stig- um liðsins í framlengingunni og stal boltanum tvívegis af Patrick Ewing undir lokin. E wing var búinn aö spila mjög vel og skoraði 35 stig en það var ekki nóg fyrir New York sem hafði unnið ílmm síðustu leiki sína. Úrslitin í NBA í nótt: New York - Atlanta........97-102 Ewlng 35, Oakley 18, Mason 15 - Smith 25. ' New Jersey - Washington.....89-84 Gilliam 17, Anderson 14 - Howard 21. Miami - Dallas............111-89 Mouming 38, Willis 12 - Mashbum 24. Cleveland - Toronto........93-89 Brandon 25, Mills 21 - Stoudamire 18. Milwaukee - Charlotte.....98-106 Robinson 28, Newman 19 - Reeves 19, Rice 18, Johnson 17. Minnesota - Vancouver.....121-98 Laettner 18, Mitchell 18 - Anthony 23, Gattison 20. Houston - LA Clippers....116-103 Olajuwon 30, Drexler 22 - Williams 18. Sacramento -Denver...........91-85 Richmond 22, Williams 21 - Abdul Rauf 22, Williams 21. Seattle - Indiana..........101-102 Payton 24, Kemp 17 - Miller 28, Pierce 14, Ðavis 14. „Draumurinn,“ Hakeem Olajuwon, skoraði 30 stig fyrir meistara Hous- ton sem er hans besta skor í vetur. Hakeem tók aö auki 19 fráköst. Gífurleg spenna var í lokin í Se- attle þar sem Mark Jackson tryggði Indiana sigur, 101-102, með vítaskoti á síðustu sekúndunni. Alonzo Mouming var óstöðvandi og skoraði 38 stig fyrir Miami í örugg- um sigri á Dallas sem tapaði sjötta leiknum í röö. Vin Baker hjá Milwaukee og Allan Bristow, þjálfari Charlotte, voru reknir af velli í viðureign liöanna. Nýliðar Vancouver töpuðu sínum 12. Íeik í röð. Þeir unnu tvo þá fyrstu en síðan hefur baráttan verið erfið. Velgengni Sacramento heldur áfram og liðið er áfram óvænt á toppi Kyrrahafsriðilsins með 10 sigra í 14 leikjum. -VS Spud Webb, bakvörðurinn lágvaxni hjá manni New York, í viðureign liðanna i nótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.