Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 53 I>V Þórður Halldórsson frá Dag- verðará. Lífsgleði njóttu í tilefni afinælis síns heldur Þórður Halldórsson frá Dagverð- ará sýningu á málverkum í Menningarstofnun Bandaríkj- anna, Laugavegi 26. Sýningin var opnuð um síðustu helgi og stendur til 9. desember. Um er að ræða vel á þriðja tug mál- verka sem hann hefur fest á lé- reftið á þessu ári og hinum síð- Sýningar ustu. Opið er á virkum dögum frá kl. 9-17 og kl. 14-18 um helg- ar. Að vanda sækir Þórður myndefhi sitt um víðan völl „frá undirdjúpum og upp fyrir him- intungT', eins og hann segir sjálfur. Það er þó Snæfellsjökull sem skipar öndvegi í verkum Þórðar eins og oftast áöur. Útvarpssögukvöld Á Útvarpssögukvöldi í Hlað- varpanum í kvöld eru það starfsmenn á Ríkisútvarpinu sem segja stuttar sögur. Ólafía og Tómas í Kringlukránni í kvöld munu Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Tríó Tómasar R. Einarssonar koma fram á Kringlukránni og leika lög af nýútkominni plötu, Kossi, auk klassískra djasslaga. Afmælisvika á Kaffi List í dag á Kaffi List tveggja ára afmæli og mun staðurinn í til- efni þess gera gestum sínum dagamun í heila viku. Afinælis- veislan sjálf er í kvöld kl. 21.00. Kvöldvaka Ferðafélag íslands veröur í kvöld í nýjum samkomusal fé- lagsins að Mörkinni 6. Hjálmar R. Bárðarson kynnir nýja bók sína. Félag eldri borgara í tilefni af kynningu á fom- bókmenntmn í Risinu er félags- Samkomur mönnum boðið að skoða hand- ritin í Ámasafiii í dag kl. 16.00 til 17.30. Kvöldganga í kvöldgöngu HGH verður far- ið inn í Laugardal með því að þræða staði með útilistaverk- um. Farið er frá Hafiiarhúsinu kl. 20.00. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Nor- ræna húsinu í dag kl. 12.30 flytja Martial Nardeau, Eyjólfur Bjarni Alfreðsson og Sophie Marie Schoonjans klassisk verk. KÍN -leikur að Itera! . Vinningstölur 7. október 1995 1*5*6*7*8«16*30 Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511 Loftkastalinn: Fjallkonan á léttum nótum Stutt er síðan fyrsta plata Fjallkon- unnar, Partý, kom út og mun hljóm- sveitin í kvöld fylgja plötunni eftir með tónleikum í Loftkastalanum. Platan heitir Partý og lét einn úr hljómsveitinni hafa eftir sér að það væri best að taka tónlistina á plöt- unni álíka létt og góðu samkvæmi. Fjallkonan hefur tekið höndum saman við tvo söngvara sem einnig em með nýjar plötur þessa dagana, þau Páll Óskar Hjálmtýsson og Em- Skemmtanir ilíönu Torrini og saman hefur þessi hópur sett upp dagskreá sem flutt verður á tónleikunum í Loftkastal- anum í kvöld. Þeir sem skipa Fjallkonuna eru Pétur Öm Guðmundsson söngvari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Jó- hann Hjörleifsson trommuleikari, Stefán Hjörleifsson, sem leikur á gít- ar, og Róbert Þórhallsson bassaleik- ari Fjallkonan kynnir lög af plötunni Partý í kvöld. Þungfært á heiðum Flestir þjóðvegir á landinu em greiðfærir en hálka er á ýmsum vegum, svo sem á Hellisheiði, Hval- Færð á vegiim fjarðarströnd, á sunnanverðu Snæ- fellsnesi, Holtavörðuheiöi og einnig á Vestfjörðum, Norðaustur- og Aust- urlandi. Hrafiiseyrarheiði er þung- fær vegna snjóa og snjór er einnig víða á vegum, til að mynda á Aust- fjörðum er snjór á öllum heiðum. Einstaka leiðir era ófærar. Má þar nefha Eyrarfjall á Vestfjörðum, Lág- heiði og Öxarfjarðarheiði á Norður- landi og Fljótsheiði fyrir austan. 151 Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokacIrStOÖU DD Þungfært 0 Fært fjallabílum Tvær litlar frænkur Litlu stúlkurnar á myndixmi em náskyldar og fæddust með sex daga millibili. Sú sem er með snuðið fæddist 1. nóvember og var 3630 grömm að þyngd og 53 sentímetra löng. Foreldrar hennar em Ema Barn dagsins Petrea Runólfsdóttir og Ralph Pearl og er hún fyrsta bam þeirra. Hin fæddist 26. október og var þá 3610 grömm að þyngd og 52 sentímetra löng. Foreldar hennar em Petrea Richardsdóttir og Þorsteinn Bene- diktsson. Hún á einn bróður sem heitir Benedikt. Rebecca DeMornay og Antonio Banderas leika tvo einstaklinga sem eiga í stormasömu sam- bandi. Feigðarboð Laugarásbíó sýnir þessa dag- ana sakamálamyndina Feigðar- boð (Never Talk to Stranger) sem segir frá konu sem er ofsótt og er áhorfendum boðið upp á að finna út hver ofsækir hana. Sarah Taylor er afbrotasérfræð- ingur sem starfar með stór- hættulegum glæpamönnum. Fyr- ir tilviljun hittir hún Tony Ramirez, sem er spennandi og dularfullur i senn og tekst með þeim ástríðufullt samband. Sarcih verður óttaslegin þegar einhver skilur eftir dauð blóm á stigapallinum og ógnvekjandi skilaboð fylla símsvarann. Fer svo að hún vantreystir öllum. Með aðalhlutverkin í mynd- inni fara Rebecca DeMomay og Kvikmyndir Antonio Banderas. Leiksfjóri er Peter Hall sem er einhver virt- asti leikhúsmaður Breta á þess- ari öld. Hann hefur af og til leik- stýrt kvikmyndum. Fyrst var það Work Is a Four Letter Word árið 1967. Síðan komu Three into Two Won’t Go, Perfect Friday, The Homecoming og A Midsum- mer Night’s Dream.. Nýjar myndir Háskólabíó: Fyrir regnið Háskólabíó: Jade Laugarásbíó: Feigðarboð Saga-bíó: Boðflennan Bíóhöllin: Mad Love Bíóborgin: Dangerous Minds Regnboginn: Kids Stjörnubíó: Desperado Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 281. 29. nóvember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,860 65,200 64,690 Pund 100,120 100,630 101,950 Kan. dollar 47,730 48,030 48,430 Dönskkr. 11,6960 11,7580 11,828( - Norsk kr. 10,2710 10,3280 10.377C Sænsk kr. 9,9690 10,0240 9.728C Fi. mark 15,2120 15,3020 15.203C Fra. franki 13,1940 13,2690 13,219( Belg. franki 2,2019 2,2151 2,2311 Sviss. franki 55,9800 56,2900 56.840C Holl. gyllini 40,4200 40,6500 40.930C Þýskt mark 45,2900 45,5200 45.870C ít. lira 0,04062 0.04088 0,0405 Aust. sch. 6,4310 6,4710 6,524( Port. escudo 0.4336 0,4362 0,435: Spá. peseti 0.5316 0,5349 0.529Í Jap. yen 0,64060 0,64450 0.634Í irskt pund 103,340 103,980 104,670 SDR 96,64000 97,22000 96.860C ECU 83,8700 84,3700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 7 2 3 * M l * B 1 r rr 10 1 “ ir I 71 )\p L i N b j 1 J 23 Lárétt: 1 tími, 6 borðandi, 8 fleyg, sudda, 10 bók, 11 spik, 13 yndis, 16 umhyggjusamt, 18 hita, 19 togaði, 21 nöldur, 22 hrosshúð, 23 meginhluta. Lóðrétt: 1 kona, 2 sprota, 3 rúlluðu, 4 heitinu, 5 fjaðri, 6 leiðsla, 7 þvottur, 12 trú, 14 skelin, 15 suða, 17 tæki, 20 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 keis, 5 ósk, 8 eflist, 9 nam, 10 nauð, 12 grunn, 14 GK, 16 óa, 17 Ragga, 18 slys, 20 ras, 21 al, 22 staut. Lóðrétt: 1 keng, 2 efa, 3 ilmur, 4 sinn- ast, 5 ós, 6 stugga, 7 kóð, 11 angra, 13 rall, 15 kast, 16 ósa, 19 ys.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.