Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 27
MIÐVKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 51 Lalli og Lína Þessi uppskrift var á gráu síðunum í matreiðslubókinni m i n nL___________________________________________ i>v Sviðsljós Benedikta er maður Benedikta Danaprinsessa, systir Margrét- ar Þórhildar drottningar, hefur veriö kjörin maður ársins 1996 af Dansk-amer- íska félaginu. Hún verður form- lega sæmd heiðursnafnbótinni í glæsiveislu sem haldin verður í New York. Friðrik krónprins varð sama heiðurs aðnjótandi árið 1993. Matthau kynnir Billy Wilder Walther Matthau stjóm- aði mannfagn- aði samtaka handritshöf unda í Holly- wood þegar Billy Wilder, sá aldni ieikstjóri og handritshöf- undur, var heiöraður fyrir ævi- starf sitt. Billy hefur skrifað tæp- lega fimmtíu handrit og fengið sex óskarsverðlaun. Meðal hand- ritanna sem hann hefur látið frá sér má nefna Some Like It Hot, Seven Year Itch og fleiri og fleiri. Grant og Hur- ley út að borða Hugh Grant, sá fallni engill, og hin engil- fríða Liz Hurley skmppu út að borða á sunnu- dagskvöld. Til þeirra sást hjá Madame Wu í Hollywood en þau eru i bænum til að undirbúa nýja mynd, Ex- treme Measures, sem Hurley framleiðir en Grant leikur aðal- hlutverkið í. Leikstjóri verður Michael Apted og hefjast tökur í febrúar. Andlát Orri Steinn Helgason er látinn. Júlíus Sciöth Lárusson, Einibergi 3, Hafnarfirði, lést á Sólvangi 28. nóv- ember. Guðný Friðriksdóttir frá Ytra-Bjargi andaðist á sjúkrahúsinu á Hvamm- stanga sunnudaginn 26. þ.m. Jarðarfarir Sigríður Þorsteinsdóttir ljósmóðir, Þingvallastræti 16, Akureyri, áður Ný- rækt, Fljótum, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 1. desem- ber kl. 13.30. HaHsteinn Sveinsson smiður, síðast til heimilis á Dvalarheimili aldraðra, Borg- amesi, verður jarðsunginn frá Borgar- neskirkju flmmtudaginn 30. nóvember kl. 14. Guðrún Þóra Þorkelsdóttir frá Fjalli verður jarðsungin frá Víðimýrarkirkju laugardaginn 2. desember kl. 14. Ingvar Brynjólfsson, siðast til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík, lést miðviku- daginn 22. nóvember. Útfor hans verður gerð frá kapellunni í Fossvogi föstudag- inn 1. desember kl. 13.30. Sigríður Guðmundsdóttir, Hringbraut 56, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. nóvem- ber kl. 15. Útför Helgu Stefánsdóttur, Skúla- skeiði 30, Hafnarfirði, fer fram frá Víöi- staðakirkju fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Engilbert Eggertsson, Funafold 37, Reykjavik, lést á heimili sínu 22. nóv- ember sl. Útfór hans fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Valtýr Guðmundsson, Álftamýri 58, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstudaginn 1. desember kl. 10.30. Ásta M. Sigurðardóttir, Hólmgarði 13, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 30. nóvember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 24. til 30. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 568- 0990. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fbstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Miövikud. 29. nóv. Æsingar gegn Rússum í Istanbul í Tyrklandi. Allsherjarverkfall er nú yfirvofandi í Ástralíu. Prentsmiðjur eyðilagðar. Prentuðu blöð vinsamleg Rússum. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörðúr, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Menn lifa lífinu á tvennan hátt, ýmist æskja þeir þess að koma sem mestu í verk eða sem minnstu. F. J. Jarlsberg. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, Adamson sími 551 3536. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, , sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. j Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 30. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þetta lítur ekki út fyrir að vera dagur þar sem mikið verður um framkvæmdir. Úmræður og hópstarf skilar litlu og jafn- vel kemur fram ósamkomulag. Fiskaralr (19. febr.-20. mars): Þú ert haldin fullkomnunaráráttu og það gæti angrað þá sem nálægt þér eru. Einhver stendur ekki viö loforö sitt og verð- ur það til þess að breyta þarf áætlunum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gagnlegar umræður opna augu þín og vekja áhuga þinn á ákveðnu máli. Óvænt happ hendir þig, líklega í sambandi við félagsstörf sem þú sinnir. Nautið (20. apríl-20. mai): Eitthvað sem er löngu ákveðið fer ekki eins og ætiað var og veldur það óánægju. Þér líöur best einum og sér. Happatölur eru 7, 16 og 36. Tviburarair (21. maí-21. júní); Slæmur misskilningur verður og þér finnst þú vera undirok- aður. Það er þó aðeins tímabundið. Þér berast ánægjulegar fréttir í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þetta verður einkennilegur dagur en eitthvað sem viröist smávægilegt gleður þig. Þú nýtur þess að eyða peningum. Ferðalag er á döfinni. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þér verður falin mikil ábyrgð. Líklegt er að einhver þér ná- kominn geri einhverja skyssu. Kvöldið verður mjög ánægju- legt og eftirminnilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð tækifæri til að sýna hvað i þér býr. Þú skalt gæta þin á kaupahéðnum, þú þarft að fara vel með peningana þína. . Happatölur eru 2,19 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér virðast standa allar dyr opnar. Erfið mál leysast í dag og einhver sem hefur verið leiðinlegur við þig snýr algerlega viö blaðinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú er einkar þolinmóður í dag og þér reynist auövelt að vera vingjamlegur við alla sem þú umgengst. Þú ákveður að gera eitthvað skemmtilegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú nærð heilmiklum árangri, sérstaklega i leik. Þar er um einhveija samkeppni aö ræða og þú verður sigursæll. Kvöld- ið verður rólegt. Stcingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað óvænt hendir og breytir öllum áætlunum. Það er þó ekkert sem ber að hafa áhygjur af. Þvert á móti er það mjög ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.