Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 18
42 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 íþróttir unglinga íslandsmótið 1 handbolta - 3. flokkur kvenna, 1. deild: Höfum burði til að vinna alla titlana sem í boði eru - gerðum það 1 fyrra og því ekki nú? sagði Sæunn Stefánsdóttir, fyrirliði KR KR-stúlkurnar í 3. flokki náöu þeim afbragösárangri að sigra í öllum leikjum sínum í 2. umferð 1. deildar íslandsmótsins sem fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu um síð- ustu helgi. Umsjón Halldór Halldórsson Þetta KR-lið gerði það ekki enda- sleppt í fyrra en þá unnu stelpurnar með fullu húsi, urðu Reykjavíkur- meistarar, bikarmeistarar og ís- landsmeistarar. , Leikum flestar með meistaraflokki Sæunn Stefánsdóttir er fyrirliði 3. flokks KR, byrjaði að æfa með félag- inu 11 ára. Hún hafði þetta að segja: „Það hefur gengið mjög vel hjá okkur enda er þetta mjög sterkur og samhæfður hópur. Við æfum og spil- um flestar með meistaraflokki sem gefur okkur mikla reynslu. Við unn- um einnig alla leikina í 1. umferðinni í 1. deild og er ég mjög bjartsýn á w kort\ Hið sterka lið KR í 3. flokki vann alla leiki sína í Hafnarfirði. Fremri röð frá vinstri: Kristin Þ. Jóhannesdóttir, Sæunn Stefánsdóttir, fyrirliði, Alda B. Guðmundsdóttir, Valdís Fjölnisdóttir og Harpa Ingólfsdóttir. - Aftari röð frá vinstri: Sigríður B. Jónsdóttir, Helga S. Ormsdóttir, Elísabet Árnadóttir, Edda H. Kristinsdóttir, Ólöf Indriðadóttir og Björn Eiríksdóttir, þjálfari. DV-myndir Hson "**Sæunn Stefánsdóttir, fyrirliði 3. flokks KR. framhaldið í vetur. Liðið hefur alla burði til þess að leika sama leikinn og í fyrra, en þá sigruðum við með fullu húsi og er meiningin að halda áfram á þeirri braut í vetur. Við er- um þegar búnar að sigra í Reykjavík- urmótinu. Jú, þjálfarinn okkar, hann Björn Eiríksson, er frábær," sagði Sæunn. Úrslit leikja í 2. umferð: KR-Fram 23-18 ÍR-Valur 13-10 Haukar-KR 8-21 Fram-ÍR 9-14 Valur-Haukar 12-15 KR-ÍR 14-9 Fram-Valur 15-12 ÍR-Haukar 15-9 Valur-KR 12-23 Haukar-Fram 15-13 Lokastaðan: KR..............4 4 0 0 81-47 8 ÍR..............4 3 0 1 51-42 6 Haukar..........4 2 0 2 47-61 4 Fram............4 1 0 3 55-62 2 Valur...........4 0 0 4 34-51 0 ÍR-liðið án Eddu Garðars Það var skarð fyrir skildi hjá ÍR að Edda Garðarsdóttir, markaskor- arinn mikli, lék ekki með vegna meiðsla og getur hún sennilega ekk- ert spilað með liðinu í vetur: „Ég hlaut slæm meiðsl í haust þeg- ar það kom sprunga í legg vinstri fótar eftir of mikið álag. Þaö er leiðinlegt að geta ekki verið með, en ég fæ þó að taka vítin og er það alltaf bót i máli. Að öllum líkind- um verð ég ekki orðin nógu góð fyrr en í vor. Annars er ÍR-liöið mjög gott núna, þó svo að margar stelpnanna séu á yngra ári. Þær æfa mikið og hafa strengt þess heit að vinna íslands- meistaratitilinn í vetur og finnst mér þær hafa alla burði til þess. Stelpurnar hafa tekið miklum framfórum og geta alveg unnið KR síðar í vetur. Ef meistaratitillinn kemur ekki núna þá verður það bara næsta vetur,“ sagði Edda. Handbolti-2. flokkur: Valsstelpurnar unnualla leikina í 2. umferð Valsstúlkurnar sigruðu í 2. umferð íslandsmótins í 1. deildinni, lögðu alla andstæðinga sína. Úrslit þeirra urðu sem hér segir. Valur-Víkingur Válur-FH 17-13 21-11 Valur-Fram 15-11 Víkingur-FH 15-13 Víkingur-Fram 21-14 FH-Fram 18-15 Lokastaðan: Valur...........3 3 0 0 53-35 6 Víkingur........3 2 0 1 49-44 4 FH..............3 1 0 2 42-51 2 Fram............3 0 0 3 40-54 0 Frá leik KR gegn ÍR í 3. flokki 1. deildar. Harpa Ingólfsdóttir, KR, er hér sloppin inn úr horninu en brotið á henni og réttilega dæmt vitakast. KR sigraði 14-9. Edda Garðarsdóttir, til hægri, og Þórdís Brynjólfsdóttir. Edda var ekki með 3. flokks liði ÍR vegna meiösla. Hún var þó ekki aðgerðalaus því að hún tók vitaköst liðsins. Sigur hjá FJölni í 2. umferð í 3. flokki kvenna B-riðiIs, sem fram fór í Fjölníshús- inu sigraði Fjölnir Urslit leikja urðu þessi. Fylkír-Fjölnir 10-22 Keflavík-Stjarnan... 10-20 Fiölnir-Keflavík 12-6 Stjarnan-Fylkir 21-4 Fylkir-Keflavík 3-6 Fjölnir-Stjarnan 12-10 Handbolti-2. umferð: UMFB sigraði í 4. flokki 3. deildar UMFB sigraði í öllum leikjum sínum og urðu úrslit þeirra sem hér segir. Fjölnir-UMFB...........8-10 Fjölnir-Breiðablik....18-15 UMFB-Breiðablik.........9-7 Fjölnir-HK............21-17 UMFB-HK................24-3 Breiðablik-HK..........20-9 Lokastaðan: UMFB.......3 3 0 0 43-18 6 Fjölnir....3 2 0 1 47-42 4 Breiðablik... 3 1 0 2 42-36 2 HK.........3 0 0 3 29-65 0 Víkingurvanní3. flokki 2. deildar i A-riðli 3. flokks kvenna sigraði Víkingur. Úrslit leikja urðu þessi. Víkingur-FH ....14-13 Víkingur-ÍBV ....15-14 Víkingur-Selfoss .15-5 FH-ÍBV ....23-10 FH-Selfoss 21-6 ÍBV-Selfoss.... ....13-14 Lokastaðan: Vikingur..3 3 0 0 44-32 6 FH........3 2 0 1 57-30 4 Selfoss...3 1 0 2 25-49 2 ÍBV.......3 0 0 3 37-52 0 3. flokkur KA -1. deild: KA sigraðiog B- HðÍRvarðí2. sæti Þá tefla ÍR-ingar fram tveim lið- um í næstu umferð því A-lið þeirra sigraði í 2. deildinni um síðustu helgi. Þetta er ekki svo afleitt hjá því ágæta félagi. Lið frá KA eru í flestum flokkum karla í betri hópnum. Úrslit leikja urðu Valur-FH 20-21 KR-Valur............. ...11-21 KA-Valur 15-13 ÍR(B)-Valm- 10-25 FH-KR 20-18 FH-ÍR(B) 21-22 FH-KA 12-22 KR-KA 16-17 KR-ÍR ...14-18 KA-ÍR(B) ...13-14 Lokastaðan: KA.........4 3 0 1 67-55 6 ÍR(B)......4 3 0 1 64-73 6 Valur......4 2 0 2 79-57 4 FH.........4 2 0 2 74-82 4 KR.........4 0 0 4 59-76 0 4. fl. kvenna - 2. deild: Valur best i B-riðli Valsstelpurnar sigruðu alla andstæðinga sína. Úrslit leikja urðu þessi. Valur-Stjaman..........13-10 Valur-Fylkir............19-14 Valur-UMFA...............23-5 Stjaman-Fylkir.........17-14 Stjaman-UMFA...........21-13 Fylkir-UMFA............20-11 Lokastaðan: Valur......3 3 0 0 55-29 6 Stjaman....3 2 0 1 48-40 4 Fylkir.....3 1 0 2 48-47 2 UMFA.......3 0 0 3 29-64 0 4. flokkur karla - 2. deild: KR leiðir í A-riðli KR stóð sig best í 2. umferö- inni. Úrslit leikja urðu þessi. KR-Fram.... KR-FH....... KR-Grótta... Fram-FH..... Fram-Grótta. Grótta-FH... Lokastaðan: KR..........3 3 0 0 82-49 6 Fram........3 1 1 1 58-62 3 Grótta......3 1 1 1 56-65 3 FH..........3 0 0 3 49-69 0 ..26-16 ..28-17 ..23-15 ..19-19 ..20-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.