Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 22
46
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
2 herb. íbúö til leigu i Seljahverfi. Leiga
30 þús. á mán. Uppl. í síma 557 4106
milli kl. 18 og 21.
Falteg 3-4 herbergja íbúö á góðum stað í
Kópavogi er til leigu frá mánaða- mót-
um. Uppl. í síma 564 2632 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Ný 50 m2 stúdíóíbúð til leigu við
Liekjargötu. Leiga 35.000 kr. á mán.
Laus strax. Uppl. í síma 588 5296.
Til leigu frá 1. des. til 1. júnf, þriggja her-
bergja íbúð á svæði 111. Upplýsingar í
síma 4812838.
Einstaklingsíbúö til leigu í hverfi 107,
Uppl. í síma 568 3199 e.kl. 19.
Til sölu eöa leigu 170 m! parhús í
Hafharfirði frá 1.12. Sími 587 0869.
® Húsnæði óskast
Par meö 2 ára barn óskar eftir 3-4 herb.
íbúð á svæði 101, 105 eða 107.
Greiðslugeta allt að 45 þús. á mán.,
getum greitt 3 mánuði fýrirfram.
S. 562 4558 eða símboði 846 4640.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö í Reykjavfk
eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 0693.
Villi.
2-3 herbergja ibúö óskast leigö í
Hafnarfirðl eða Garðabæ frá ca 1. jan.
‘96. Upplýsingar í síma 565 5370 frá kl.
8-18 eða 565 7779 á kvöldin.
Einstæð móöir í námi óskar eftir lítilli
íbúð. Greiðslugeta 25 þús. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í símum 567 0172 og
587 3380 næstu daga.
Tveir nemar frá Noregi óska eftir 3 herb.
íbúð í miðbæ Rvíkur, með húsg. og að-
gangi að þvottavél, frá 1. janúar til loka
maí. S. 551 1350. Sverre.
Tvær ungar stúlkur utan af landi óska
eftir 2-3 nerb. íbúð í Breiðholti, helst
sem næst Fjölbrautaskólanum í Breið-
holti. Uppl. í síma 482 3080.
4-5 herb. ibúö óskast til leigu fyrir
1. janúar, helst í hverfi 104. Uppl. í
síma 588 7779. Magga.
Geymsluhúsnæði
Óska eftir aö leigja geymslu fyrir
búslóð. Uppl. í síma 553 9321.
Atvinnuhúsnæði
127 mJ og 104 m! meö innkeyrsludyrum
til leigu fyrir þrifalega starfsemi.
Einnig 20 m2 á 2. hæð, ekki fyrir hljóm-
sveit. Símar 553 9820 og 854 1022.
# Atvinna i boði
Duglegur og áreiöanlegur starfskraftur
óskast strax til afgreioslustarfa í mat-
vöruverslun í Þingholtunum. Vinnu-
tími frá kl. 2-20 eða eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 561 3136 e.kl. 16.
Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða
pitsusendla í fiílla vinnu og aukavinnu,
verða að hafa bíl til umráða. Góð laun í
boði. Upplýsingar í síma
567 1515 milli kl. 14 og 17.
Vinningshafi 28. nóv. 1995:
Halla Einarsdóttir
Dalsgerdi 1G - Akureyri
VINNINGURDAGSINS:
YOKO YPR-200
FM-STEREO ÚTVARPSTÆKI
með segulbandi að verðmæti
3.990 kr. frá Bónus Radíó
Grensásvegi 11
Þú getur tekið þátt í jólaleik
Bónus Radíó á hverjum degi til
23. des. með því að hringja
í síma 904 1750
og svara þremur spurningum.
Verð 39,90 mínútan.
Glæsilegir vinningar eru í boði:
20 YOKO útvarpstæki
með segulbandi sem eru dregin út
frá mánudegi til föstudags að
verðmæti 3.990 kr.
3 öflugir Affinity GSM símar sem
dregnir eru út á laugardögum, að
verðmæti 54.890 kr.
Á Þorláksmessu verður dregið úr
nöfnum allra þátttakenda um
aðalvinninginn sem er fullbúin CMC
margmidlunartölva að verðmæti
202.804 kr.
Jólaleikur Bónus Radíó er í síma
904 1750
V
Verð 39,90 mínútan
J
Ræstingar. Viljum ráða manneskju á
aldrinum 25-35 ára til ræstingastarfa
2-5 kvöld í viku. Vinnutími frá 21-
24. Upplýsingar hjá J.K Ræstingum
í síma 588 6969 eftir kl. 16.________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
Veitingastaöur óskar eftir bílstjórum, á
eigin bílum, við heimsendingar. Kvöld-
og helgarvinna. Upplýsingar í síma
896 4478.____________________________
Óskum eftir vönum starfskrafti til
fiskvinnslustarfa. Aldur 20-40 ára. Bfl-
próf skilyrði. Uppl. í síma 555 3015 og á
kvöldin í síma 565 2797._____________
Starfsfólk óskast í vaktavinnu í
söluturni. Upplýsingar í síma 587 2064
frá kl. 10-16 í dag._________________
Vantar menn vana vinnu á tré-
smíðaverkstæði. Upplýsingar í síma
565 5151 milli kl. 17 og 18.
Atvinna óskast
25 ára gamalt maöur óskar eftir vinnu, er
duglegur, heiðarlegur og stundvís.
Flest kemur til greina. Hefur góð með-
mæli. Uppl. í síma 588 3516.______
Ungur piitur meö stúdentspróf óskar
eftir vmnu frá kl. 8-17. Margt kemur
til greina. Meðmæli. Upplýsingar í
síma 551 2413.
Þrítuqur maöur óskar eftír vinnu.
Ymislegt kemur til greina. Getur
byijað fljótlega. Upplýsingar í síma 567
5562 eftir kl. 18, næstu kvöld.___
Éq er duglegur 19 ára strákur og óska
eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hef
reynslu af ýmsum stöfixm. Upplýsingar
í síma 562 3204.
^ Kennsla-námskeið
Átt þú hugmynd aö haqnýtum hlut eða
virknilausn? Nú eru nökkur pláss laus
á grunnnámskeiði fyrir hugmynda-
smiði, sem vilja læra að vinna með
hugmyndir sfnar, sem nýst geta í iðn-
aði og viðskiptum. Nánari uppl. er að fá
í s. 562 6015, 565 1476 og á skrifst. fé-
lagsins að Lindargötu 46, 2 h., virka
daga milli kl. 13 og 15.
Félag íslenskra hugvitsmanna.__
Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskóianema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjóriustan.
S Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn áNissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Halifríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. EuroAfisa. Sím-
ar 568 1349 og 852 0366._______
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929._____
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
%) Einkamál
31 árs hávaxin og grönn kona meö
sterkan áhuga a erótík v/k hressum
karlmanni, 33-45 ára, með
tilbreytingu í huga. Skránr. 401088.
Uppl. á Rauða Torginu í s. 905 2121.
34 ára glaölynd kona, hávaxin, grönn,
stælt, v/k fjárhagslega sjálfstæðum
karlmanni, 40-52 ára, með
tilbreytingu í huga. Skránr. 401086.
Uppl. á Rauða Ibrginu í s. 905 2121.
Vilt þú kynnast karlmanni/konu með
framtíðarsamband í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Amor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín.).___________
24 ára kona, 155 á hæö, stælt, v/k
karlmanni, 30-40 ára, með
tilbreytingu í huga. Skránr. 401102.
Uppl. á Rauða Tbrginu í s. 905 2121.
42 ára kona, hávaxin, grönn, v/k
karlmanni á svip. aldri með
tilbreytingu í huga. Skránr. 401092.
Uppl. á Rauða Tbrginu í s. 905 2121.
BláaLínan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mfn.______________
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í síma 568 1015.
EKKERT! Ekkert vatn, j Eyöimork? Farðu
engin tré, engar ekrur - mea mjg þangað!
w
w
cö
3
Ö>
Sh
3
co
co
•»-H
o
T)
tí
o
M
'S
3
• H
^cö
O
cð
co
3
•H
tj)
Öí
• H
in