Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 55 mamomm FRUMSYNING JADE næmiii iiiiíipiw iiBÍÍéfai JADE Milljónamæringur er myrtur og moröinginn viróist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FYRIR REGNIÐ Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Madedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. GLÓRULAUS ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★★★★ Helgarpósturínn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. NETIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 6.50. jegn iramvisun Diomioans i nov. og des. færðu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bílabótinni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýndkl. 6.45 og 9.15. AÐ LIFA vÁ ■ f&M 2j . f. S ft P g|ɧ 1 i ' /. t „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★★★ HK, DV. |„Enn eitt listaverkið frá Zhang| Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu sýningar. VATNAVERÖLD Sýnd kl. 9.15. Síðustu sýningar. I H X Kvikmyndir Sviðsljós Vaclav Havel miðpunktur- r.^ HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 inn á frumsýningu venju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta i bænum“. ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld“. ★★★★ SV, Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MfN. Vaclav Havel, forseti Tékklands, var nýlega mið- punkturinn á sérstakri frumsýningu í Na Zabradli- leikhúsinu í heimaborginni Prag. Verið var að halda upp á tuttugu ára frumsýningarafmæli hans eigin Betlaraóperu, sem reitti kommúnistastjóm landsins til reiði á sínum tíma. Af því tilefhi var leikritið tekið aftur til sýninga. í salnum um daginn voru ýmsir sem sáu leikritið við allt aðrar aðstæð- ur nú en haustið 1975. Margir þeirra sem komu við sögu uppfærslunnar þá, hvort sem það voru leikar- ar eða aðrir starfsmenn, voru hundeltir af lögreglu og þeim gert lífið leitt. Sjálfur var Havel lagður í einelti og linnti því ekki fyrr en með flauelsbylting- unni árið 1989, þegar kommúnistar hrökkluðust frá völdum. Leikritið gerist í undirheimum Lundúna og þótt það fjalli ekki beint um stjómmál, er höfuð- tema þess misbeiting valds og tóku landsfeðumir það heldur betur til sín. Á frumsýninguna um dag- inn bauð Havel fullt af vinum sínum og skoðana- bræðrum, sem settu sig upp á móti kommúnista- stjórninni á sínum tíma. Þá vora viðstaddir blaða- menn sem höfðu skrifaö um frumsýninguna árið 1975. Havel hélt ekki neina ræðu, heldur ræddi bara við leikarana og kunningja sína allt kvöldið. Vaclav Havel þurfti ekki að óttast út- sendara stjórnvalda í þetta sinn. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11. Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að risa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EINKALÍF Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandarikjanna í seinni tíð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. UN COEUR EN HIVER ★★★★ ÓT, Rás 2. Sýnd kl. 5 og 11. MURDER INTHE FIRST Tvær skærustu ungstjörnur HoUywood í dag koma hér saman í klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefhi ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd ki. 4.45, 6.50,9 og 11.10. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl. 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 11. B.i. 12. ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 5 og 7. HUNDALIF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V. 700 kr. \u\- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning: BOÐFLENNAN - DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. LAUGARÁS Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DESPERADO Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Hann sneri aftur tU að gera upp sakir við einhvern. Hvem sem er. AHa. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður i þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allrí sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri í Hollywood í dag. Leikstjórí: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjóri Hollywood í dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. SýndíTHX og SDDS kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. f f Sony Dynamic J Digital Sound- Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA Slmi 551 5000 KIDS .10 og 9.30. BlÖHÍII ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 MAD LOVE/NAUTN Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. NETIÐ h. Sýnd kl. 6,50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. KVIKMYNDA-HÁ TÍÐ AN AWFULLY BIG ADVENTURE Ný kvikmynd frá tvíeykinu á bak við velgengni gamanmyndarinnar Fjögur brúðkaup og jarðarför. Sýnd kl. 7. CLERKS Þessi margverðlaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló í gegn í Bandaríkjunum. Smith byggir myndina á eigin reynslu af afgreiðslustörfum og segir sérstaka og gamansaga sögu. Sýnd kl. 9. fain f Sony Dynamic ^ I^IJJ Digital Sound. Þú heyrir muninn SAM\ SAM\ BÍCBCCt SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 DANGEROUS MINDS SHOWGIRLS SHOWlGIRLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SHOWGIRLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.