Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1995, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995
Fréttir
Ný tækni tengir Internetið við símakerfi um allan heim:
Hringt til útlanda
fýrir sama verð og
símtal innanbæjar
- ekki mikið hringt á Internetinu til útlanda
ODYR SIMTOL UM ALLAN HEIM
Gegnum
Intemetið
Notendur þurfa tölvu,
^ hljóönema,
hljóökort og aögang
'“‘tmetinu í
istuaöila. Verö:
laöur viö
anbæjarsímtal
i. til þjónustu-
aöilans
Gegnum símkerfið
Venjuiegt símtal til
útlanda er mun dýrara
en innanbæjar
Símtaliö fer gegnum
símkerfiö td. gerfi-
hnettl á leiö sinnl
- gegnum Internetið í Bretlandi
Talinu er
afþjappaö af
þjónustuaöila
viökomandi lands
áöur en þaö fer yfir
á símkerfiö
Kostnaður gegnum Intemetið
3,32 krónur í grunngjald plús
0,83 krónur mínútan
Símtaliö fer sjálfkrafa
gegnum símkerfl
viökomandi lands og
hringir I númerini
Intemet-notendur geta
á næstunni átt von á því
að geta hringt út um all-
an heim án þess að borga
neitt aukalega fyrir það. I
breska blaðinu The
Sunday Times kemur
fram að þrír tölvusér-
fræðingar, Bandarikja-
maður, Japani og
Indónesi, hafi fundið upp
nýja tækni sem geri Int-
emet-notendum kleift að
hringja með PC-tölvu til
kunningja í fjarlægum
löndum sem ekki hefur
aðgang aö Internetinu.
Kunninginn svarar ein-
faldlega í símann. Verið
er að gera tilraunir með
þessa tækni og semja við
þjónustuaðila um að
veita þessa þjónustu.
Meðal Internet-notenda er al-
kunna að hægt er hringja til útlanda
sé rétt PC-tölva, módem, hljóðkort
og hljóðnemi við höndina. Kostnað-
ur er að minnsta kosti 200 þúsund
miðað við að tölvan kosti 120-200
þúsund með hljóðkorti og hljóö-
nema og módem kosti 10-20 þúsund
krónur. Áskrift að Intemetinu kost-
ar 1.300-2.000 krónur á mánuði.
Þessi símtöl era þó háð því að sá
sem hringt er í hafi sama útbúnaö
og hringjandinn og sé inni á netinu
þegar hringt er. Engin símhringing
heyrist úr tölvunni í þessu kerfi.
Kostnaöur af símtölum til fjar-
lægra landa gegnum Intemetið nem-
ur því sama og þegar farið er inn á
Intemetið á venjubundinn hátt eða
símtali innanlands, 3,32 krónum í
grunngjald og 83 aurum á mínútuna
hér á landi. Símtal til Japans gegn-
um símkerfið kostar hins vegar 201
krónu á mínútuna
frá klukkan 8 til 23
og 150,50 krónur á
nóttunni. Símtalið
gegnum Internetið er
því margfalt ódýrara
hér eins og annars
staðar en gæðin á
símtalinu er ekki hin
sömu og í símkerfínu
því að bandbreiddin
til útlanda er ekki
nógu góö.
„Erlendis sjá menn
kannski í þessu
ákveðna ógnun við
almenna símakerfið
og hringingar milli
landa en það er erfitt
að sjá að þetta ógni
símakerfinu hér inn-
anlands. Ég held að
það sé ekki mikið hringt frá íslandi
á Intemetinu út af gæðunum en það
er nýtt fyrir mér að símtal af Inter-
netinu sé flutt inn á almenna síma-
kerfið,“ segir Karl Bender, yfirverk-
fræðingur gagnaflutningsdeildar
Pósts og síma.
-GHS
Sjómannasambandið:
Hafnar
veiði-
leyfagjaldi
Sjómannasamband íslands
hélt formannafund á Akureyri
um síðustu helgi. Þar voru sam-
þykktar ýmsar ályktanir. Vekur
athygli að fundurinn mótmælir
harðlega hugmynd utanríkisráð-
herra um gagnkvæmar veiði-
heimildir i tengslum við samn-
inga við Norðmenn og Rússa um
veiðar íslendinga í Barentshafi.
Þá hafnaði fundurinn alger-
lega hugmyndinni um veiði-
leyfagjald eða auðlindaskatt á
sjávarútveginn.
Einnig beinir fundurinn því
til stjómvalda að tryggja áfram-
haldandi samning milli Færeyja
og íslands um síldveiðar innan
lögsögu þjóðanna náist ekki
samningar við Norðmenn og
Rússa um skiptingu og veiðar úr
norsk-íslenska síldarstofninmn.
-S.dór
Grunaður um
morðhótun við
kennslukonu
Lögreglan í Keflavik hefur
yfirheyrt Suðurnesjamann,
gmnaðan um aö hafa verið með
morðhótanir við bandaríska
kennslukonu, búsetta utan vall-
arsvæðisins á Keflavíkurflug-
velli.
Samkvæmt frásögn konunnar
var hringt í hana fyrir átta mán-
uðum og henni hótað morði á
ensku og hún kölluð ónefnum.
Til mun upptaka af símtalinu.
Viðkomandi maður neitar að
hafa hringt í konuna og telur
málið tilhæfulaust með öllu.
Rannsóknarlögreglan í Kefla-
vík segir að unnið sé að rann-
sókn málsins en vill að öðm
leyti ekki tjá sig um það. -GK
Þetta er sjúkt
Dagfari
í DV í gær kemur fram að apó-
tekarar em æfir út af því að lækn-
ar í Domus Medica hafa í raun
tryggt sér eignarhaldsleg yfirráð
yfir Iðunnarapóteki. Þetta er sagt
vera brot á lyfjalögum og ríkislög-
maður er kominn í málið ásamt
ríkisendurskoðanda. Þetta mál
verður vitaskuld sótt og varið af
þeirri hörku sem ríkir innan heil-
brigðisgeirans þar sem uppi em
stööugar illdeilur sem ekkert lát er
á. Heimilislæknar og sérfræðingar
eiga nánast í blóðugum slagsmál-
um um sjúklingana. Innan veggja
sjúkrahúsa era yfirlæknar hinna
ýmsu deilda í heiftarlegri sam-
keppni um fé og frama og nota vita-
skuld öll tiltæk meðul í þeim harð-
vítuga bardaga. Sjúkrahúsmenn
úti á landi halda ráðstefnur um
þaö hvemig þeir geti barið á ofur-
valdi sjálfskipaðra sjúkrahússér-
fræðinga í Reykjavík sem vilja
leggja af þessa landsbyggðarspít-
ala. Deilumar um skipulag sjúkra-
húsanna í Reykjavik em svo magn-
aðar að ekki er hægt að skipa nýj-
an forstjóra ríkisspítalanna. Sér-
fræðingar um fóstureyðingar hóta
að kæra landlækni til Rannsóknar-
lögreglu ríkisins og fyrrverandi
tryggingalæknar era orðnir öreig-
ar eftir aðför skattstjóra.
Apótekarar hóta málsókn á
hendur ríkinu ef hvaða lyfiafræð-
ingur sem er fær leyfi til að setja
upp verslanir hvar sem er og selja
hægðalyf og hjartapillur. Lyfia-
fræðingar sem ætluðu að stofha
búðir hóta kærum ef þeir fá ekki
verslunarleyfi. Ingibjörg Pálma-
dóttir hjúkrunarfræðingur stendur
í miklu stríði við Ingibjörgu
Pálmadóttur heilbrigðisráðherra.
Ráðherra vill nefhilega taka upp
þann sið að selja aðgang að spítöl-
um eins og öðram gistihúsum.
Þetta má hjúkrunarfræðingurinn
Ingibjörg ekki heyra nefnt og
heimtar að tekinn verði upp nef-
skattur í staðinn. Þar með væri
hægt að láta sjúka jafnt sem heil-
brigða borga fýrir gistingu á spitöl-
um, hvort sem þeir gista þar eða
heima hjá sér. Þegar síðast fréttist
haföi ekki náðst samkomulag miili
ráðherrans og hjúkrunarfræðings-
ins og því lítil von til þess að ráð-
herrann nái að sætta aðra þá sem
taka þátt í heilbrigðisstríöinu.
Fyrir utan þetta styrjaldará-
stand, sem ríkir meðal lækna, sér-
fræðinga, sjúkrahússtjóra, apótek-
ara, ráðherra og annarra hátt-
settra, standa svo hópar sjúklinga
uppfúllir af heift og hefndarhug.
Menn segjast hafa lagst alheilbrigð-
ir á spítala tfi rannsóknar en kom-
ið þaðan haltir og lamaðir Vegna
mistaka lækna. Konur sem hafa
skroppið til læknis í þeim tilgangi
að losna við Pamelu Anderson
barm koma þaðan eins og hringjar-
inn frá Notre Dame í útliti. Þetta
kunna þær ekki að meta og krefiast
skaðabóta upp á tugi milljðna
króna. Þá er ekki langt síðan í einu
dagblaðanna birtist bréf frá konu
sem haföi verið lögð inn á geðdeild
sér til hvíldar og hressingar. Hún
sagði farir sínar ekki sléttar af
vistinni þar, sem var að gera hana
brjálaða. Það varð konunni til
happs að henni tókst að sleppa af
geðdeildinni á síðustu sönsunum
og barg þar með sálarheiil sinni.
Dagfari hugsar með kvíða til kom-
andi jólaboða því undanfarin jól
hafa ættingjamir skipst á um að
segja hryllingssögur af viöskiptum
sínum við lækna og spítala. Þó er
þetta tiltölulega heilbrigt fólk til
sálar og líkama miðað við ætt og
uppeldi. Sumir gefast upp á að leita
sér lækninga hjá þeim sem hafa
próf upp á að þeir megi og geti
læknað fólk. Þeir fara til lækninga-
miðla sem hafa beint samband að
handan gegnum hendur sér en þar
er hættan sú að miðiliinn sé í kyns-
velti heima fyrir og vilji fara í
dónalega læknisleiki við sjúkling-
ana. Aðrir sem fundu fyrir kvillum
urðu sér úti um mansjúríusvepp og
drukku seyðið af honum þar til
landlæknir lýsti þvi yfir að drykk-
urinn væri bráðdrepandi. Svona
mætti halda áfram í þaö óendan-
lega. Þetta ástand í heilbrigðismál-
unum er ekki heilbrigt. Þetta er
sjúkt.
Dagfari.
Smoby húsið er fallegt en þú ættir að sjá
eldhúsin, þvottavélina og VÖN up IKFÖNG GeRA
grænmetismarkaðinn.
GæFUMuNi n
Heildverslunin Bjabkey S: 5674151