Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1995, Page 1
Frjalst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VISIR
Jólagetraun DV:
Hvar er
jólasveinninn?
- sjá bls. 8
Kosið um
sameiningu á
Vestfjörðum
- sjá bls. 2
Islandsmet í
línuveiði
- sjá bls.4
Hvammstangi:
Aðalæð hita-
veitunnar í
sundur
- sjá bls.4
Leeson fund-
inn sekur i
morgun
- sjá bls. 9
Rekstrarkostn-
aður á posum
- bls. 6
dagar
tiljóla
276. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK
Ját
Fylgi Reykjavíkurlistans hefur hrunið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun DV. Reykjavíkurlistinn fengi aðeins 39,3 prósent atkvæða en Sjálfstæðisflokkurinn
60,7 prósent ef gengið yrði til kosninga nú. Á þessari stundu virðist því sem Árni Sigfússon og Sjálfstæðisflokkurinn séu á hraðri leið fram úr Ingibjörgu
Sólrúnu og Reykjavíkurlistanum hvað varðar fylgi og atkvæðasöfnun fyrir kosningarnar eftir tvö ár. DV-mynd GVA
Alit ríkislögmanns:
Domus Medica er
óheimilt að eiga
og reka lyfjabúð
sjá bls. 4
Þáttur um íslenska tónlist í Sjónvarpinu:
Argentínsk hljóm-
sveit
flutti flest verkin
- angi af deilum - sjá bls. 7